Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 4
28 --------------------------------■--;--------- MOR.GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTOBER 1970 Tvœr ungar sfúlkur utan af landi óska eftir lítilli íbúð til leigu. Upplýsingar í síma: 42689 og 24105. Vélvirkjar Okkur vantar vélvirkja til starfa 1. nóvember. Þarf að vera vanur logsuðu og rafsuðu. Upplýsingar í síma 66300. Álafoss hf. ELDURINN ••••••••••••••••••••••••••••••••• GERIR EKKI BOÐ Á UNDAN SÉR < SLOKKVITÆKI Veljið þá stærð og gerð slökkvitækja, sem hæfa þeim tegund- um eldhætfu sem ógna yður. Við bendum sérstaklega á þurr- duftstæki fyrír alla þrjá eldhættuflokkana. A flokkur: Viður, pappir og föt. B ftokkur: Etdfimir vökvar. C. flokkur: Rafmagns- eldar. Gerum einníg tilboð I viðvörunarkerfi og staðbundin slökkvikerlr. I. Pálmason hff. VESTURGATA 3 REYKJAVHi SIMI 22235 un tðk. Ríkisstjórnlnni hafi ekki verið sagt frá þessu og ekki heldur efnahagsnefnd rik isstjórnarinnar, en í þeirri nefnd átti Brown sæti. Brown gefur í skyn að fjölda manns hafi boðið í grun um að fyrir mæli þessa efnis hafi komið rakleitt yfir Atlantsála — frá Washington — og segir Brown að sér hafi stórlega mislíkað það, að brezkur forsætisráð- herra léti aðila utan Bret- lands segja sér fyrir verkum. Auk þess er Brown á þeirri skoðun og ítrekar hana oft i þessari grein, að öll vinnu- brögð forsætisráðherrans um þessar mundir og í sambandi við þetta ákveðna mál hafi ver ið beinlínis brot á stjórnar- skránni. Hann kveðst hafa ver ið þess fullviss, að ógerlegt hafi verið fyrir sig að vinna undir stjórn manns, sem lítils- virti stjórnarskrána og Bret- land og hafði samráðherra sína ekki með í ráðum, þegar mikil væg mál voru til lykta leidd. Þegar Brown kom til þing- hússins morguninn eftir, sett- ist hann ekki á ráðherrabekki og varð það þegar i stað til- efni heilabrota um að hann ætl aði að segja af sér. Var hann spurður að því og hikaði ekki við að segja: „Þetta eru enda- lokin. Forsætisráðherrann hef- ur birt vilja sinn, svo að ekki er um að villast. Og fyrir ut- an það sé ég ekki ástæðu til að sitja í ríkisstjórn, þar sem að er farið eins og hér er gert.“ Síðar komu ýmsir þingmanna til herbergis Brown og reyndu að telja honum hughvarf. En honum varð ekki þokað. Hann áleit að teningnum væri kastað og hann gat ekki varið fyrir samvizku sinni að vinna undir stjórn forsætisráðherra, sem að hans dómi sveifst einskis til að koma fram vilja sinum — sveifst þess jafnvel ekki að fót um troða stjórnarskrána. Ekki vildi Brown þó flana að neinu. Hann ákvað ekki afsögn sína fyrr en síðdegis þann 15. marz og sagði að Wilson hefði þar ÞÉR LÆRIO NYTT TUIVGIIMAL 4 60 TIMUM..I HLJÖÐFÆRAHÚSIÐ LAUGAVEGI 96 SÍML13656 Á ótrúlega skömmum tíma, lærið þér nýtt tungumál. Heimsins beztu tungumála- kennarar leiöbeina yður, á yðar eigin heimili, hvenær sem þér óskið. LIIMGUAPHOIME tungumálanámskeið á hljómplötum: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA. PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl. vera elskulegur og hugsunar- samur við hann,“ segir Brown — „heldur vegna þess að ég vildi eftir megni draga úr þeim áhrifum, sem afsögn min kynni að hafa á samstarfið innan stjórnarinnar. Ég veit, að hefði ég beitt mér hefðu ýmsir aðrir ráðherrar farið að dæmi mínu og það hefði getað orðið bana- biti stjórnarinnar. Það vildi ég forðast í allra lengstu lög. Ég reyndi að fara bil ’beggja, ég fór úr stjórninni, vegna þess að ég gat ekki varið það fyrir sjálfum mér lengur að starfa í henni, vegna þess sem orðið var, og mér var umhugað um, að Verkamannaflokkurinn biði sem allra minnstan hnekki.“ Siðan minnist hann á orða- sveim og sögusagnir, sem hafi komizt á kreik eftir afsögn hans, en segist sjaldnast hafa hirt um að svara eða bera til baka slíkt raus. Að lokum seg- ir Brown: „Þegar ég lit til baka, er ég sannfærður um að það hefði verið stjórnmálalegur ávinning ur fyrir mig, ef ég hefði sagt af mér fyrr en ég gerði —: vegna máls sem hægt hefði ver ið að nálgast raunsæjar og hreinskilnislegar. Til dæmis þegar forsætisráðherrann ákvað — þvert ofan i allar ráð leggingar — að breyta ekki skráningu sterlingspundsins árið 1966. Kannski hefði ég átt að segja af mér þá. Eða vegna vopnasölumálsins til Suður Afríku — eða vegna heilbrigð- ismálafrumvarpsins — eða þeg- ar Frank Longford sagði af sér vegna skólamálafrumvarps- ins. Ég hef þá skýringu á þessu, að ég var ekki í neinu þessara tilvika að hugsa um mína eigin pólitísku framtíð. Augljós hætta var þá á að flokkurinn myndi klofna. Að lokuin þegar ég ákvað að segja af mér, gerði ég það einnig með þá von í huga, að samráðherrar mínir létu sér það að kenningu verða og sæju til þess að Wilson fengi ekki færi á að endur- taka vinnubrögð sín í því máli sem fjölmörgum öðrum. Og ég vissi einnig, að jafnvel þótt ég hefði þagað út af þessu, hefði þessi dagur hvort eð er runnið upp, fyrr eða síðar. Skrifstofustarf Verktakafyrirtaeki óskar að ráða konu til almennra skrifstofu- starfa, háifan eða allan dagrnn. Umsækjendur leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf inn á afgr. Mbl. merkt: „Háaleitishverfi — 8382". AUSTIN 1300 Aukin bifreiðaumferð krefst betri og öruggari bifreiða Austin 1300, 2ja og 4ra dyra, hefur alla beztu eiginleikana. Hydrolastic fjöðrun Diskabremsur á framhjólum Framhjóladrif. Austin 1300 er til sýnis. Carðar Císlason hf. bifreiðaverzlun af leiðandi haft kappnðgan txma til að hafa samband við sig og reyna að jafna ágrein- inginn þeirra í millum, ef áhugi hefði verið fyrir hendi. Þegar orðið var áliðið dags sá Brown svo fram á, að Wil- son hafði ekkert framar við hann að tala og flutti þá af- sagnarræðu sina. Þar rakti hann í stuttu máli aðdragand- ann, sem varð til þess að hann tók þessa ákvörðun. Hins veg- ar var Brown ekki á neinn hátt teljandi stóryrtur, hann Brown. vottaði Wilson hollustu sína Og kvaðst setja hagsmuni Verka mannaflokksins öðru ofar. Hins vegar væri nú svo málum komið, að bezt væri að þeir skildu að skiptum, þar sem öll- um mætti skiljast, að þeir ættu ekki samleið lengur. Brown segir, að ýmsum hafi fundizt hann of mjúkur í máli í afsagnarræðu sinni, hann hefði átt að kveða fastar að orði og sýna skýrar andúð sína á þeim vinnubrögðum Wilsons, sem hann fordæmdi svo mjög. En Brown segir að hann hafi umfram allt ekki viljað angra forsætisráðherra meira en nauðsynlegt væri né heldur gera honum lífið of erfitt. „Ekki var það vegna þess að mig langaði sérstaklega til að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.