Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 45 21,00 Lucy Ball Lucy og njósnarinn. Þýðandi Kristmann Eiósson. Myndin er af Lucy Ball í þaett- inum Lucy <:g njósnarinn, sem sýndur verður í sjónvarpinu á miðvikudagskvöld. 21,25 Miðvikudagsmyndin (The Wild Ones) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstjóri Laslo Benedek. Aðalhlutverk: Marlo Brando, Mary Murphy, Robert Keith og Lee Mar- vin. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Hópur vandræðaunglinga flykkist á vélhjólum inn í friðsælan smábæ og setur þar allt á annan endann, svo að bærinn er sem í hers hönd- um. 22,45 Dagskrárlok. Föstudagur 30. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hljómleikar unga fólksins Hvað er sónötuform? Leonard Bernstein stjórnar Fílharm oníuhljómsveit New York-borgar. Þýðandi Halldór Halldórsson. 21,25 Skelegg skötuhjú Fjársjóður hins látna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,15 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,45 Dagskrárlo*k. Laugardagur 31. október Myndin og mannkynið Sænskur fræðslumyndaflokkur um myndirr og notkun þeirra. 5. þáttur. Þýðandi og þuiur Jón O. Edwald. -{Nordvision — Sænska sjónvarpið). 16,00 E^durtekið efni Varmi og vítamín. Mynd þessa lét Sjónvarpiið gera í Hveragerði í sumar. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Umsjón- armaður Markús örn Anfconsson. Áður sýnt 4. september 1970. 16,40 Zoltán Kodaly. Mynd frá finnska sjónvarpinu um ungverska tónskáldið Zoltán Ko- daly, sem auk tónsmíða safnaði ungverskum þjóðlögum og gat sér frægð fyrir brautryðjendastarf i tónlistarkennslu barna. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). Áður sýnt 16. október 1970 17,30 Enska knattspyrnan Wolverhampton Wanderers — Man- chester City. 18,15 Iþróttir M.a. siöari hluti Evrópubikar- keppni ! frjálsum íþróttum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 í fjölleikahúsinu Frægir fjöllistamenn sýna listir sínar í Cirque d’ Hi.ver í París. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Fjölleikahúsið Cirque d‘Hiver í París er eitt af þekktustu fjöl- leikahúsum Evrópu. Laugardags- kvöldið 31. október sýnir sjón- varpið bandaríska mynd, sem tekin er í Cirque d‘Hiver, og sýna þar margir frægustu fjöl- listamenn Evrópu listir sínar. Kynnir er Tony Curtis. 21,50 örlagavaldurinn (Here Comes Mr. Jordan) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1941. Aðalhlutverk: Robert Montgomery, Claudo Reins og Evelyn Keyes. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Frægur hnefaleikari er á leið til keppni, þegar óvæntir atburðir ger- ast, sem eru ekki aðeins örlagarík- ir fyrir hann, heldur einnig fjöl- marga aðra. 23,25 Dagskrárlok. Þar með er síðasti dagur októbermánaðar á því herrans ári 1970 genginn jyrir garð og rétt svona til að vekja athygli STEYR PUCH HAFLINGER 7ÖÖAP 4-HJÓLA DRIFINN TORFÆRUBlLL Mismunadrif á öllum hjólum. Þessi frábæri torfærubíll kemst yfir undraverðar ófærur. Kemst upp 65% og hliðarhalla 45%. Sjá'ifstæð fjöðrun á hverju hjóli. UMBOÐSMAÐUR ÓSKAST. A'S LORENTZEN & WETTRE ENSJÖVN 8, OSLO 6, NORGE. á, að ekki er öll nátt úti eun á skerminum, má nefna, að í október verða m.a. 15 umferð- aröryggisþœttir, sem verða fluttir strax á eftir fréttum, en hver þáttur er fáeinar mínútur og fjallar um öryggi bílsins. / sambandi við þessa herferð bílaöryggis gefur Almenna bókafélagið út bœkling um sama efni og verður hann seld- ur um allt land. Einbýlishús G.æsilegt einbýlishús á einum bezta stað í borginní til solu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þessa máu- aðar merkt: „Einbýlishús — 6205". Þá má nefna 6 októberþætti um dýr jarðarinnar, en þeir þættir verða einnig fluttir strax að loknum fréttum til þess að gefa börnum kost á að sjá þessa þætti. Þá er einn.'g áformað að breyta formi helgistundarinnar þannig að hún verður fjöl- breyttari, og hafa þeir séra Guðjón Guðmundsson, nývígð- ur prestur á Stóra-Núpi, og séra Ingólfur Guðmundsson, kennari. í Kennaraskóla . /s~ lands, annazt þá stund. Þess má geta, að séra Guðjón er jafn- framt lærður orgelleikari. Þá . verður einnig haldið áfram að spyrja stjórnmála- menn'.na í' „Setið fyrir svör- um“, þ ættirnir um land og þjóð halda áfram og væntan- lega verður fyrsti myndlistar- þáttur Björns Th. Björnssonar í þessum mánuði, en hann vinn- ur að gerð 8 myndlistarþátta. Útboð Tilboð óskast í byggingu raðhúss við Einarsnes nr. 20 — 22 — 24 — 26, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Verkkönnunar, Hringbraut 121, þriðjudaginn 27. 10. 197C kl. 15.00. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 6 11. 1970 klukkan 15.00. VERKKÖNNUN Ráðgefandi bygginga- og eftirlitsþjónusta. Skrifstofa Hringbraut 121, Reykjavik, sími (91)26340. Símnefni: Verkkönnun. Sigtán Haukar og Helga Opið til klukkan 1. Munið nafnskírteinin. hátel I kvöld bjóðum vér gestum vorum að taka þátt í glensi og gríni, söng og dansi og njóta kvökltjletti FIÐRILDI söngtríó, sem nýlega vakti mikla athygli í sjónvarpinu. Aðeins rúllugjald. Dansað til kl. 1 e. m. Borðapantanir í síma 11440. Munið hinn glæsi- lega matseðil. ATHUG- IÐ AB PANTA BORÐ í TÍMA. hótel borg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.