Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1970 39 Blöð fyrir konur eiga rétt á sér — Ég sé ekki að það sé móðgun við konur að nefna blað „Konan og beimilið" og velja efnið í það samkvæmt því. Það þýðir ekki að ganga framhjá þeirri staðreynd, að áhugamál karla og kvenna eru ekki þau sömu nú, nema að nokkru leyti, hver sú sem þróunin kann að verða í fram- tiðinni. Því á ég erfitt með að skilja rök þeirra, sem vilja halda því fram að ekki eigi að gefa út blöð fyrir konur og slíkt sé móðgandi. Eru ekki gefin út sérstök blöð fyrir karla? Hvað ætli þeir segðu t.d. ef „Playboy“ hætti að koma út? Þannig svaraði Jólhanna Kristj'ónsdóttir rftstjóri blaSs- in« „Konain og heknilið“ í stuttu máli spuminiguminli uim það, hvort Ikvenmalbllöð eigi rétt á sér, er við ræddum við hania nú í vilkuinmi. iHIún tólk við riltstjóm hlaiðsiinia á sl. sumri Oig næstu daigia kemur fjórða tölu'blaðið út. BilaÖið kenour nú út m-ániaðarfeiga, en kom áður út einiu sinni á áiri, sem -eins ikonar árbóík, aðail- lega með matanupps/k-riftum. — Það var ákveðið að hætta að binda blaðið við uppdkrift- ir og tízikumyinidir, sagði Jó- toamina,, h>eldiuir hiaifia ©fn-ið seim fjölbreyttast; greianar og við- töl uim ý-m'is efnii, smásögur o. fil. Hefur bl'aðiniu verið vel te'k ið, etf imarka imá atf þvl, að -eftir að þriðja tölutolaöið koim út var ádkrifendaifj öld'inn koim inm á srjöunda þúsunid og 1-aiusa salan toefur verið ótrúlega góð. Sýnia viðtökomar bezt aö það er igrundvöMur fyrir svoma blöðum og hef ég og þeir, sem að blaðinu stamda, ful'lain toug á að hailda áfram á þessarf braut, atulk fjlöltoreytniinia, bæta blaðið og koma tiil móts við óskir lesenda. — Hverjir vinna aö ofni blaösins með þér? Jóhanna Kristjónsdóttir fiettir blaði sínu „Konan og heimilið“. (Ljósm.: Ól. K. M.) — í bláðdmiu er þegar fastur miatreiðsliuþáttur, sem Krist- jama Saimper aininiast og er hantn með inok'kuð nýstárilegu sniði, Þá toefur S'igríður B j örm'sdóttir sj úknaiiö jukenin- ari tókið aö sér aö sjá uim nókkra þætti uim föndur bama og er ®á fyirsti kominin, „Bók mánáðarins“ heiitir þáttur, 'seim ég og flleiri munu amniast, en einnig hef ég notið aðstoðar Steíniuniniar S. Brieim, blaða- mainns, Sigrúmar Stetfánsdótt- ur, blaiðaimanins, In'gibjargar Jónsdóttur rifihöfundar, Nínu 'Bjarlkiar Ármadóttur, slkálid- ikonu, og hatfa þær telkið við- töl og skritfað greimar. Fleiri hafa og lagt blaöiniu lið og í þeim hópi eru kanlim'enn, seim bæði hatfa Skritfaö og svarað spuminigium, ®em laigðair háfa verið fyrir nókkra aðáil'a, t. d. um ikjmtferðismál og um trúmál. Þættimir um kyn- ferðismálin og trúanálin eru emgan vegiimi bumdnir áhuga- sviðuim kvetnmia, enida trúi ég því, aið ikairimenin bafi iesdð þá ewgu síðnr en korauir. Er saima að segja um ýmisileigt ainnað efnii í blaöinu, t. d. smásögur, en þar hef ég reynt aö velja sögur eftir góða, erlenda höf- unda. —" Nú hatfa mörg kvenina- blöð fairið af staö og sum þeirra logniazt út af vegnia fjárhaigsörðugleika. Er elklki dýrt að gefa út blaö sem þetta? — Blað eins og þetta bygg- ir tilveru síma á áslkriifeniduim og ef hsegt verðlur að haiida þeim áskrifenidaf jölda ®em þegar er koiminn og bæta held ur við, héld ég að blaðliiniu sé borgiö. Við reynum aö halda kostniaöinum niðiur á lágmarki og höfuim því engar „ritstjóm- arííkrifstofur", heldur vimn ég bláðið heima, l'es prófarki,r sjálf — og í heidd reynuim við aö hafa sem mesta hagræð inigu á öiltu. Þótt þeir, sem leggja blaöinu liö, hatfi elkki aSsetur á einium stað, þá toetf- ur bliaðið slkiritfsitotfu á Óðiras- götu 4 og þar er tekið Við pöntunium, þangað er póstur sendur og uipplýsilngar vedittar. Ég toef femigið milkið af bréf- uim, Skeimmtilegum brétfuim, og þaiu sanntfæra mig uim að bláðið á rétt á sér — og von- andi á það lainga ævi fyrir höndum. mærunum leið mér vægast sagt ekki vel. Ég var viðbúinn fjög urra tima rannsókn og leit, en tollskoðunin reyndist hreint formsatriði. Ég var reiður og vonsvikinn. Þrjótarnir gátu ekki einu sinni unnt mér þess að láta sögu mina enda á eðli- legum hápunkti. Ég vildi þjást dálitið meira. Ég þurfti að verða dálitið reiðari og fá út- rás. Það var ekki fyrr en við komum til Vínar, að allt féll í eðlilegar skorður. Ég hitti mann, sem var áður fyrr hátt- settur í valdakerfi kommúnista í Ungverjalandi, en féll í ónáð — og hann gat ekki að því gert, að hann hló að mér og barnaskap mínurn. ,,Þú heldur þó ekki, að þið hafið kviikmyndað á bönnuðu svæði?“ spurði hann. „Ein elzta og algengasta aðferðin er að setja upp skiliti eftir að menn byrja að ljósmynda eða kvikmynda. Þegar þeir vilja klína einhverju á einhvern, finna þeir sjálfir upp eitthvert afbrot, sem hæfir þeim, sem í Mut á, og nota má gegn fton- um. Það hefði verið hægt að ákæra þig fyrir gjaldeyris- smygl eða kynferðisafbrot. Þú varst heppinn. Njósnir eru ennþá langvirðulegasta ákær- an.“ „SKÁSTI KOFINN“ Ég get ekki staðfest þetta með nokkru, en þegar ég hugsa aftur um atburðina á Ungverja landi, kemur þetta allt heim og saman. Það virðist í hæsta máta mjög ósennilegt, að Okkur öll- um hefði getað sézt yfir skil’t- ið, sem á stóð að bannað væri að ljósmynda. Nokkrum timum áður höfðum við tekið eftir bíl sem ók á efitir okk- ur. Framkoma lögreglumann- anna tveggja var í alla staði óeðlileg þegar við staðnæmd- umst til þess að kvikmynda — þeir ðku ekki firamhjá ti'l þess að sjá hvað væri á seyði og h’lupu ekki úr bílum sínum. I þess stað birtust þeir eins og þeim hefði skotið upp úr jörð- inni, og þegar við áttum að fara, urðu þeir að ganga góð- an spöl að bílum sínum. Þeir höfðu með öðrum orðum stað- næmzt kippkom í burtu og læðzt síðan til okkar. Yfir- völdin voru svo óheppin, að vandlega undirbúnar ráðagerð- ir þeirra fóru út um þúfur. Hefði ég te'kið þátt í mynda- tökunni eins og ég oftast gerði, hefðu þau getað haldið því fram, að við hefðum drýgt al- varlegan glæp, sem ógnaði ör- yggi ríkisins — en ti'l að sýna góðvild skyldu þau aðeins vísa einum okkar úr landi en leyfa hinum að halda starfi sínu áfiram. Þetta hefði virzt nokk uð eðlilegt. En eins og atburð- irnir þróuðust varð málið nokkuð óeðlilegt. Þar til ég ræddi við hinn fyrrverandi embættismann kommúnista í Vínarborg var ég þeirrar skoðunar, að visst frjálsræði hefði í raun og veru fengið að þróast i Ungverja- landi. „Frjálsræði ?“ greip hann fram í fyrir mér. „Ég held varla. Að vísu má ef til vil'l segja, að UngverjaJland sé para díis samanborið við Rúmeníu, Tékkóslóvakíu, Pólíland, Aust- ur-Þýzkaland eða Sovétrík- in. En frjálsræði? . . . Ég vil heldur orða það þannig, að Ungverjaland sé skásti kof- inn i fangabúðum Rússa.“ Framkvœmdastjór! Framkværndastjóri sem jafnframt getur tekið að sér verkstjórn óskast að nýstofnuðu fiskiðjuveri á Selfossi. Umsókn ásamt meðmælum og upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist fyrir 5. nóv- ember 1970. STRAUMNES H.F., Eyrarvegi 8, Selfossi. rIGNIS-n - FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlifðarkantar á hornum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijðsum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" ^ — „rautt of lág frysting". — Stærðir, Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138,— kr. 17.555.— \ út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938.— kr. 21.530,— % út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900— kr. 26.934— -J út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427,— kr. 31890— -1 út + 6 mán. RAFTORO VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26660 I ðnverkamaður óskast til starfa. Upplýsingar á morgun og þriðjudag kl. 5—7. GLIT H.F., Óðinsgötu 13. NÝKOMNAR *'X PEYSUR í miklu úrvali. Úr angoru stuttar og síðar. Úr ull síðar Einnig hinar vinsælu slönguskinnsblússur. Laugavegi 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.