Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1970 29 Ég hef sannfærst um, að svo er ekki. Friðrik Guðni Þórleifsson Fyrsta ljóðabók ungs höfundar HÖRPUÚTGAFAN hefur gefið út nýja ljóðabók, Ry*k, eftir Frið rik Guðna Þórleifsson. Er þetta fyrsta bók höfundar, en ljóð eft ir hann hafa birzt í blöðum og tímaritum. Friðrik Guðni er fæddur 1944. Hann er sömgkennari, en les nú sagnfræði og bókasafnsfræði við Háskóla íslands. Ungur hóf hann að yrkja og var skólaskáld í gagnfræðas'kóla og síðar í menntaskóla. „Fyrsta ljóðabók hans, Ryk, er ekki formbyltingar verk, en þó nýstárleg og for- vitndleg fyrir margra hluta sak ir“, segir á kápusíðu. „Römm dul íslenzkrar þjóðtrúar og grimm- ur veruleiki atomaldar tvinnast saman á sérstæðan hátt í ljóðun um. Formið einkennist að sjálf- sögðu af þessu tvísæi, þar falla í einn farveg forn hefð og nýrri hættir“. mnRCFOLDflR mflRKRÐ VÐflR Siglaugur ERLENDAR BÆKUR H júkrunarkonur Stöður hjúkrunarkvenna við lyflækningadeild Borgarspítal- ans, eru lausar tll umsóknar. Upplýsingar veitir forstöðukona í sima 81200. ÞRIÐJA LÝÐVELDIÐ Bók Williaimis L. Shirens um upphaf og hrun þriðja ríkisins, varð eintoao- vin'sæl og víðlesin, þótt ýmisair staðhæfinigair höfund- air standist ektoi gagnrýni. Nú hefuir hanin sett samam engu mánni bók um þriðja franska lýð veldið, sem hófst eftir ófarimair 1871 og hrurndi eftir ófaa-imar 1940. Bókin er rúmar þúsund síður, þéttpirenrtaðar í stóru broti, Höfunduir rekur forsend- uimar að stofnun lýðveldisins og ástanddð í Frakklandi eftir franisik-prúissnieska stríðið, skaða- bótaigreiðslur og afsrtöðu hersins til lýðveldisins. Höfumdur hliðr- air sér við að rökja rækilega for- sendur hiinma stéttarlegu spennu, sem skerptust mjög í upphafi þessa tímabils, sem hann fjalliar um og sem mörkuiðu alla framistoa pólitík úr því meina og minna og voru uppspretta átakannia milti vinstri og hægird aflanna síðar, í ýmsuim myndum. Meginihluti bókariinnar fjaMar um tímabilið eftir 1918 og helm- in'gur ritsinis segir frá atburðum eftir 1939. Frásögn höfumdar er lipurleg og spennandi, hann hefur aflað sér og unndð úr gif- uirlegu magnii heimilda og krydd- ar frásögnina skemmtilegum aiukaatriðum og stundum slúðri um roenn og málefni, sem gæti átit sér einhvern sannieiks- kjanna, Bókin er mjög læsileg og til þess skrifuð að sem flestir geti haift ánaegju aif þvi að lesa hamia, en rýni höfundar nær oft Skaimmt og hann lætur sér oft nægjia ful'l yfirborðslegar skýr- imtgar á orsökum artburðarásar- irunar. GANDHI Hundrað ára aifmæli Gandhis var á síðiastliðnu ári og í því til- efni hafa fcomið út margar bæbur um líf hans og starf, meðail þeirra er Gandhi’s Truth eftir Erik H. Erikson, gefin út atf Faiber nú í ár. Baráttuaðferðir Gandhis gegn ríki Breta í Indiandi urðu fræg- ar á sínum tíma og þær hafa verið teknar upp í ýmsum mynd- um víða um heim síðam. And- staða án valdbeitiinigar hefur víðar gefizt betur en vald- beiting gegn ríkjandi stjórn. Höf- umdur rekur aðferðir Gamdhis til þeirra tíma þegar hann stóð fyrir vertofalli iðnvenkamanmia í Ahmedabad 1918. Höfundur tel- ur að þá fyrst hafi Gamdhi orðið ljóst hve nýta mæti staðbumdma óánægju og ókyrrleitoa vissxa hópa, til þess að vekja ög virkja fjöldann til pólitískrar baráttu. Höfundur rekur ævi Gandhis frá bamæsku og uniglinigsárum og reynir að komast að því hvað hafi orðið kveikjan að því a@ hann varð frumkvöðull þeirra baráttuaðferða, sem hamn tíðk- aði í baráttu sinni og hvers vegna Indverjar voru svo ginnkeyptir fyriæ kenininiguim hans. Höfund- ur fjallar um atfstöðu Gandhis til kenninga Freuds um kynferðis- mál og styrjaidir og í þeirri af- stöðu og skoðunium Gandhis um þessi efni telur höfumdur vera ef til vil'l fólgna lausn á, að flestra áliti eðlislægari n.auðsyn. Erikson hefur átt viðtial við ýmisa þá, sem voru viðriðnir þá atbuirði, sem hér er lýst. Þetta er ákatflega etftii-tektaarverð bók og sýnir Gainidhi frá öðru sjón- arhornii en almenmt er. Reykjavík, 29. 10 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hœti Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum, sendum. Reykjavíkurvegi 74 — Sími 50473. Er nokkur sígarettu betri en TENNYSON?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.