Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 8
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1870 Skrifstofur okkar verða lokaðar eftir hádegi mánudaginn 2 nóvember vegna jarðarfarar Sigurðar Eiríkssonar. EDDA HF. LEIÐANDI ALÞJÓÐA FRAMLEIÐANDI vill gera samning um einkaumboð á íslandi, fyrir framleiðslu sína, sem eru hjólbarðar og aðrar vörur úr gúmmi, og leitar því eftir traustu og þekktu fyrirtæki hjá bíla- og varahlutaverzlunum. Umsóknir, á ensku, er veiti allar upplýsingar, verður farið með sem trúnaðarmál. Sendið bréfin til afgr. Mbl.. merkt: „443". Við Ljósheima 4ra herb. skemmtileg íbúð á 5. hæð í sam- býlishúsi (lyfta). Teppi á stofu. Tvennar svalir. Vélaþvottahús. íbúðin skiptist í stofu og 3 svefnherb. Laus nú þegar. Verð: 1500 þús. kr. Útborgun 900 þús. kr. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. Ekkert skyggir á glæsilegt útsýni til vesturs og norðurs. V0NARSTRÆTI 12 SIMI 1-1928 Herromaðurinn cuglýsir Karlmannaföt kr. 4.280.— Stakir jakkar kr. 1.995.— Terylenefrakkar, verð frá kr. 1.850.— einnig ullarfrakkar. Útsniðnar drengja- og unglingabuxur. Peysur í góðu úrvali, hnepptar og með rehnilás. Mislitar skyrtur, verð frá kr. 414.— o. m. fl. á góðu verði. Herramaðurinn Aðalstræti 16, sími 24795. Þannig hugsar danskur skopteiknari sér ferðaniál Oana eftir valdatöku Spies í dönskuni blaðaheiini: Ferðanienn á leið til sólríkra fyrirmyndarríkja, þar sem stjórnarfar er í anda Spies. draumi sínum, þá yrði tímarit hans aðeins vettvangur per- sónulegra skoðana hans og við- horfa, sem þykja, eins og fram hefur komið, heldur einstreng- ingslegar og duttlungakenndar oft og tíðum. Fulltrúar NB segjast líka hafa rekið sig skjótt á þetta í viðræðunum við Spies; milli þeirra og hans var hugmyndafræðileg gjá varðandi ritstjórn blaðsins, sem engin leið var að brúa. Þeir höfnuðu því tiiboði hans af- dráttarlaust. í næsta hefti NB eftir við- raeðurnar við Spies birti blað- stjórnin yfirlýsingu undir yfir- BLAÐBURÐARFOLK ÓSKASI í eftirtalin hverfi N jálsgata — Sóleyjargata Rauðarárstígur — Laugaveg 114-171 Úthlíð — Meðalholt Seltjn - Skólabraut Stórholt — Höfðahverfi — Hraunbœ frá 102 i'ALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 1010G ISAL VÉLVIRKJAR Óskum eftir að ráða 1 mann vanan vökvakerfum 1 mann til almennra starfa 1 mann til járnsmíða Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Framtíðarstörf. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu, er bent á að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafn- arfirði. Umsóknir berist eigi síðar en 9. nóvember 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. skriftinni: Þess vegna sögðum við nei. Þar segir m.a. í styttri og lauslegri endursögn: — NB er tæplega árs gamalt og hefur alls ekki náð fullum þroska. Við erum (vorum) á góðri leið með að verða það, sem við gjarnan vildum verða: Fréttatímarit, sem ekki var bundið af skoðunum, hvorki til hægri né vinstri, en gat óháð tekið afstöðu frá málefni til málefnis. Og sem framar öllu gat beðið með að taka afstöðu, þar til sem flest spil lágu á borðinu. Áhugamál NBs var að komast ofurlitið nær sannleik- anum er kostur er fyrir þá, sem á einhvern hátt eru bland aðir í málin . . . — Við kunnum betri skil á mistökum okkar og göllum en nokkur annar. Að minnsta kosti ræddum við þá ítarlegar og oft ar en nokkur annar. Við erum mjög ósammála. Stjómmálaskoð anir okkar eru mjög ólíkar. En við lítum ekki á óeiningu okk- ar sem veikleika, miklu frek- ar sem styrk okkar . . . — f grundvallaratriðum er- um við nefnilega sammála og höfum verið allan tímann: NB er ekki skoðanablað. Við skrifum ekki til að sannfæra frelsaða skoðanabræður um það, sem þeir þegar töldu. NB trúir nefnilega á dómgreind les enda sinna: takist okkur að greina frá því, sem raunveru- lega gerðist og hvernig það bar að, þá treystum við því, að les- endur geti sjálfir tekið af- stöðu i málinu . . . — Við hefðum gjarnan vilj- að halda áfram. Ekki vegna þess að við óttumst framtíðina. Ekki vegna þess, að við — hvert fyrir sig — óttumst að eiga ekki til hnífs og skeiðar eða fyrir nýjum gúmmístígvél- um á börnin okkar. Heldur af þvi, að við trúðum á NB, af því að við trúum enn á NB. Þetta er varla nægilegt svar. Allt í lagi: Það voru ekki pen- ingarnir, sem okkur bauð við. Það var ekki persónan Simon Spies, sem við tókum afstöðu til. Okkar vegna má útgef- andinn heita hvað sem er og halda fram hverju sem er. Hið eina sem skiptir máli — hvað sem hann heitir og hverju sem hann heldur fram — að hann hafi ekki áhrif á þá fram- leiðslu, sem við (ritstjórar og blaðamenn) berum ábyrgð á til síðustu stundar. Ritstjómarlegt frelsi er okk- ur lifandi hugtak, en auðvelt er að skilja, þó að allir lesend- ur okkar séu ekki með á nót- unum hvað það merkir. Hvers vegna það er svo mikiivægt, hvers vegna við getum ekki unnið án þess. Hvers vegna við viljum ekki láta spyrjast, að við vinnum við blað og reyn- um að selja yður það, ef við njótum ekki algjörs ritstjórn- arlegs frelsis ... — ... Hið eina, sem við get- um treyst á, erum við sjálf:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.