Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBT.AÐIÐ, SUTSTNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1970 47 einungis leikur. Við höfum kosið að fá fólk úr tveimur ólíkum starfsgreinum til að fá þetta í fastara form“, sagði Kristinn, þegar við spurðum hann um „Hver-hvar-hvenœr“. Hann hélt áfram: „Spurning- arnar eru oft og tíðum hálf- gerð vitleysa, og við höfum ekkert á móti því að snúið sé út úr þeim. Þetta á að vera gamanið eitt en ekki könnun á greindarvísitölu ákveðinna stétta.“ 20,55 Vínardrengjakórinn Mynd um þennan fræga drengjakór sem hefur starfað óslitið síðan á 16. öld. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21,55 Morgunregn Sj ónvarpsleikrit Leikstjóri Albert McCleery. Aðalhlutverk: Peggy McCay, Ro- bert Morse og Theodore Newton. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Óvæntan gest ber að garði á heim- ili ungra hjóna. 22,50 Dagskrárlok. Mánudagur 2. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,J0 Níu blóm Söngur, dans og ljóðalestur. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. ■(Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,05 Upphaf Churchill-ættarinnar (The First Churchills) Framhaldsmyndaflokkur í tólf þátt um, gerður af BBC um ævi Johns Churchills, hertoga af Marlborough i( 1*050—1722), og Söru, konu hans. 4. þáttur Ljónið og Englendingurinn Leikstjóri David Giles Aðalhlutverk: John Neville og Susan Hampshire. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 3. þáttar: Loðvíik 14 hefur um árabil háð land vinnintgastríð gegn Hollendingum. Englendingar bera kápuna á báðum öxlum og fyrir milligöngu þeirra ©r saminn friður. Shaftesbury lávarður og flokkur hans, Whiggarnir, fá Derby, helzta ráðgjafa konungs, dæmdan til dauða. Þeir hafa augastað á Mon- mouth, launsyni Karls konungs, sem ríkiserfingja, og magna ofsóknir gegn kaþólskum mönnum með hjálp Títusar nokkurs Cates. 22,00 Kúreki Mynd um líf og störf nautgripa- bænda 1 Wyoming í Bandaríkjun- um. 22,50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Finnst yður góðar ostrur? <Ka’ De li’ östers?) Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjón- varpinu. Lokaþáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paaske, Björn Watt Boolsen og Birg itte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar. Lögreglan fylgist með frú Knud- sen, og kemur þá í ljós að það var maður hennar, sem brauzt inn í íbúð ungfrú Holm (Nordvision — Danska Sjónvarpið) 21,05 Skiptar skoðanir ítök kirkjunnar meðal fólksins. Þátttakendur: Ásdís Skúladóttir, kennari, séra Bernharður Guð- mundsson, Sigurbjöm Gu<ð- mundsson, verkfræðingur, Sverrir Hólmarsson, menntaskólakennari, og Gylfi Baldursson, sem jafnframt stýrir umræðum. eftir Hallgrím Helgason Kvartettinn skipa Einar Sigfússon, kona hans, Lilli, og synir þeirra, Finn og Atli. ;S; Sigfússon-kvartettinn var hér á ferð ekki alls fyrir löngu og lék þá víða fyrir íslendinga. Var þessi þáttur tekinn við það tœkifœri. 22,00 Skip framtíðarinnar Mynd um störfin um borð í ný- tízkulegu risa-olíuflutningaskipi. 22,20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. nóvember 18,00 Tobbi Á ísnum Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson Þulur Anna Kristín Arngrím»dóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18,10 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 18,20 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haraldsson 18,50 Skólasjónvarp Eðlisfræði fyrir 11 ára börn. 2. þáttur — Afstæði Leiðbeinandi Ólafur Guðmundsson Umsjónarmenn Guðbjartur Gunnars son og örn Helgason 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 „Gerið yðar vandamál að voru“ Sjónvarpsleikrit eftir Hansmagnus Ystgaard. Leikstjóri Egil Kolstö Aðalhlutverk: Sissel Benneche Os- vald, Inger Lise Vestby og Björg Vatle. Þýðandi Jón Thor Haraldsson (Nordvision — Norska sjónvarpið) 20,55 Maður og hljómsveit Pentti Lasanen syngur og leikur á píanó og karinettu ásamt hljómsveit sinni (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21,20 Miðvikudagsmyndin L’Atalante Frönsk bíómynd, gerð árið 1034. Leikstjóri Jean Vigo. Aðalhlutverk Michel Simon, Dita Parlo og Jean Dasté. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir Á sinni tíð þótti myndin nýstárleg, bæði hvað snerti yrkisefnið, fátækt fólk í óhrjálegu umhverfi, en ekki hvað síður fyrir frjálslega mynda- töku og sambland raunsæis og ljóð- rænu, sem nálgaðist súrrealisma og gaf myndinni óvenjulega fegurð. Ástæða er til að fara nokkr- um orðum um höfund miðviku dagsmyndarinnar, frariska kvik myndaleikstförann Jean Vigo. Hann gerði aðeins þrjár mynd- ir um ævina, enda lézt hann aðeins þrítugur að aldri. Fyrsta mynd hans „A propos de Nice“ er nú týnd, og aðra myndina Zero de Conduite“ fékk Vido áldrei sýnda opinberlega með- an hann lifði, þar eð hún þótti ekki líkleg til aðsóknar. L’ Atálante“ gerði hann á dánar- ári sínu 1934. Strax eftir dauða Vido hófu kvikmyndaunnendur myndir hans til skýjanna og höfundurinn var talinn til kvik myndasnillinga. Það álvt hefur að vísu breytzt nú á síðari ár- um, þar eð myndir hans þykja yfirleitt ekki nægilega heil- steyptar, en ekki verður á móti því mælt, að Vido var að ýmsu leyti brautryðjandi og fór mjög sínar eigin leiðir í kvikmynda- gerö. Jean Vido hafði mikil og víðtæk áhrif á franska leik- stjóra, sem komu fram næstu árin eftir dauða hans, og gera má ráð fyrir, að hann teldist til höfuðsnillinga kvikmynd- anna hefði honum auðnazt lengri starfsævi. 22,40 Dagskrárlok. Föstudagur 6. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er bíllinn í lagi? Danskur fræðslumyndaflokkur 1 15 þáttum um öryggisbúnað bifreiða og umhirðu þeirra. Þættirnir verða sýndir á hverju kvöldi virka daga næstu tvær vikur. Inngangsorð flytur Bjarni Kristjáns son skólastjóri Tækniskóla Íslands. 1. þáttur. — Hjólbarðar og loft- þrýstingur Þættirnir í þessum flokki verða alls 15, og fimm mínút- ur hver nema hinn fyrsti, sem tekur stundarfjórðung, enda flytur Bjarni Kristjánsson, skólastjóri Tækniskólans þá inngangsorð. Fjallar hann um hjólbarða og loftþrýsting. Þættir þessir verða á hverju kvöldi nema sunnudaga. Efni þáttanna er mjög víðtœkt, og i rauninni fjallað um allt er varð ar bilinn. Um þetta leyti kem- ur einnig út bók um sama efni, og er æskilegt, að áhorfendur hafi hana við höndina til að njóta sjónvarpsþáttanna til fullnustu. 20,45 Úr borg og byggð Með Jökulsá á Fjöllum Staldrað er við á nokkrum stöðum á leiðinni frá Dettifossi til Ásbyrgis. Kvikmyndun: Þrándur Thoroddsen. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs son. 21,05 Mannix Nýr, bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þessi þáttur nefnist sér grefur gröf . . . Leikstjóri Murray Golden. Aðalhlutverk: Mike Connors. Mannix kemur í stað „Skel- eggra skötuhjúa“, sem hafa nú endanlega sungið sitt síðasta. Upphaflega átti þessi þáttur ekki að hefjast fyrr en i næstu viku, en því varð að flýta, þar eð síðustu þættirnir með „Skötuhjúunum“ reyndust skemmdir. Þessi þáttur er bandarískur og segir frá lög- frœðingi nokkrum — Mannix að nafni — sem tekur að sér að upplýsa ýmis mál og lend- ir auðvitað í alls kyns œvin- týrum. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson 22,25 Dagskrárlok Laugardagur 7. nóvember 15,30 Myndin og mannkynið Fræðslumyndafloktkur um myndir og notkun þeirra. 6. þáttur — Fréttaljósmyndir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 16,00 Endurtekið efni Pónik og Einar Hijómsveitina skipa: Úlfar Sigmars son, Einar Júlíusson, Erlendur Svav arsson og Sævar Hjálmarsson. Áður sýnt 20. sept. 1970 16,25 Hvalveiðimennirnir á Fayal Mynd um hvalveiðar á eynni Fayal í Azoreyjaklasanum, en þar eru veiðarnar enn stnindaðar á frum- stæðan hátt. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Áður sýnt 20. okt. 1970. 17,30 Enska knattspyrnan 2 deild: Birmingham City — Swindon Town. 18,15 íþróttir M.a. síðari hluti Evrópukeppni í frjálsum íþróttum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er bíllinn í lagi? 2. þáttur — Ryðvöm. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjána- son. 20,35 Dísa Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttár. 21,00 Sögufrægir andstæligat Rommel — Montgomery í orrustunni við E1 Alamein árt0 1942 urðu þáttaskil 1 styrjöld Veatur veldanna við Möndulveldin. Þar mættust herir undir stjórn tveggja af fremstu herforingjum síðari heimsstyrjaldarinnar, þýzka herfor ingjans Erwins Rommels og brezka herforingjans Berrards Law Mont- gomerys. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,30 „ . . Þar sem kornið bylgjast grænt“ (The Corn is Green) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1945. Leikstjóri Irving Rapper Aðalhlutverk: Betty Davis, John Hall og Joan Loring. Þýðandi Silja Aaðalsteinsdóttir. Kona nokkur erfir hús í litlu, af- skekktu þorpi í Wales og stofnar þar skóla, en rekstur hans gengur erfiðlega. ZANUSSI Kæl ískápar ER BEZTA VALIÐ 7 mismunandi gerðir með og án djúpfrystis. Zanussi hefur framleitt rafmagnsáhöld í meira en hálfa öld og hafa þegar framleitt meira en 10 milljón vóla Firmað hefur viðskipti við 120 lönd víða úti i heimi. Tækninýjungar sitja i fyrirrúmi hjá ZANUSSI. R AFT ÆK J A VERZLUN SNORRABRAUT 44 SÍMAR 16240 — 15420, 21,50 Sigfússon-kvartettinn leikur verk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.