Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 18
MORGUNBfLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEM'BER 1970
42
Leyndardómur
hallarinnar
(Joy House)
JaneFondaAijunDeijON
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Walt Disney’sr
Ný útgáfa af þessari fegurstu og
skemmtilegustu Disney-mynd
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5.
T eiknimyndasafn
með Andrés önd og Mikka mús.
Barnasýning kl. 3:
Táknmái ástarinnar
(Karlekens Sprák)
Athyglisverð og hispurslaus ný,
sænsk litmynd, þar sem á mjög
frjálslegan hátt er fjallað um eðli-
legt samband karls og konu, og
hina mjög svo umdeildu fræðslu
um kynferðismál. Myndin er
gerð af læknum og þjóðfélags-
fræðingum sem kryfja þetta við-
kvæma mál til mergjar. Myndin
er nú sýnd víðsvegar um heim,
og alls staðar við metaðsókn.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KATIR KARLAR
12 teiknimyndir
með Villa Spætu
og félögum. Kapp^”
akstur með Roy
| Rogers o. fl.
Sýnd kl. 3.
LlNA LANGSOKKUR
Sýning í dag ki 3.
Aðeins fáar sýrvingar.
Miðasalan í Kópavogsbíói opin
frá M. 1, sími 41985.
TONABIO
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Frú Robinson
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
BE8T DIBECTOR-MIKE NICHOLS
Heimsfræg og snilidar vel gerð
og leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Mike Nichuls og fékk
hann Oscars-verðlaunin fyrir
stjórn sína á myndinni. Sagan
hefur verið framhaldssaga í Vik-
unni.
Dustin Hoffman - Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð börnum.
Barnaisýning kil. 3:
Nýtt
teiknimyndasafn
Síðasta sinn.
Við flýjum
Afar spennandi og bráðskemmti-
leg ný frönsk-ensik gamanmynd
í Irtum og CiniemaScope með
hinum vinsælu frönsku gaman-
leikurum Louis De Funés og
Bourvil, ásamt hinum vinsæla
enska lei'kara Terry Thomas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Danskur textii.
HRINGLEIKAHÚS
UM VÍÐA VERÖLD
Sýnd kl. 3.
Til sölu
Einhamar, sf., hefur til söku
þriggja og fjögurra herbergja
íbúðir. íbúðum verður skilað
fullgerðum og með frágeng-
i'nmi lóð. Upplýsingar í skrif-
stofu félagsins Vesturgötu 2
daglega kl. 14—18 nema
laugardaga kl. 10—12. Kvöld-
slmi 32871.
EKKI ER
SOPIÐ KÁLIÐ
Introducing the plans I
for a new busines& ventur©:
“The Italian JobT *
Einstaklega spennandi og
skemmttl'eg amerísk l-itmynd
í Panavi'SÍon.
AðalWutverk:
Michael Caine, Noel Coward
Maggie Blye.
(SLENZKUR TEXTI
Þessi mynd hefur alIs staðar
hiotið metaðsókn.
Sýnd kl. 9.
Dogiinnur
stórmynd'in hejmsfræga
sýnd kl. 3 og 6.
Aðgöogumiðaisaila hefst kl. 13.
Sama aðgöogumiðaverð á öllum
sýniingwm. Sýming fyrir söliuiböm
Bairnavemdar félags Reykjavíkur
kl. 13.
Mánudagsmyndin
Skuggar gleymdra
forfeðra
(Shadows of forgiotten
ancestors).
Ný rússoesik litmynd, er lýsiir
lífi og siðum Gut'sula-þjóðar-
brots í Ukramíu.
Leiikstjóri: Sergei Paradijan'Ov.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
AHSTurbcjarrííI
Skírlífisbeltið
(The Chastity Belt)
Bráðskemimtileg, ný, amerísk
gama'nmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Meðal mannœta
og villidýra
með Abbott og Costelto.
r LEIKFÉIA6!
REYKIAVÍKUIv
KRISTNIHALD í kvöld, uppselt.
GESTURINN þriðjudag,
fáair sýningar eftir.
HITABYLGJA miðvikudag,
þriðja sýning.
KRISTNIHALD fimmtudag.
JÖRUNDUR laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
í
119
ití
ÞJODLEIKHUSID
Eftirlitsmaðurinn
sýning í kvölid kl. 20,
siðasta sinn.
Piltur og stúlka
sýning þriðjudag kl. 20.
Eg vil, ég vil
önnur sýming miðviikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Fótaaðgerð-
arstofa
Ásrúnar Ellerts, Lauga-
vegi 80, uppi, sími
26410, tekur karla og
konur í fótaaðgerðir
alla virka daga, kvöld-
tímar eftir samkomu-
lagi.
og utanhússklæðninga.
HURÐIR 8t PÓSTAR
Simi 23347.
SÓFASETT
SKRIFBORÐ
HVlLDARSTÓLAR og yfirleitt
allar gerðir húsgagna.
Síðumúla 33,
símar 36500 - 36503.
(SLENZKUR TEXTI
Stúlkan í
Steinsteypunni
Mjög spennandi og glæsijeg
amerísk mynd I litum og Pana-
vision. Um ný ævintýri og hetju-
dáðir einkaspæjarains Töny
Rome.
Frank Sinatra
Raquel Welch
Dan Blocker
(Hoss úr Bonanza)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
T ötramaðurinn
trá Baghdad
Him bfáð'Sikemimtilega æviimtýra-
mynd í litum.
Barnaisýniin'g kl. 3.
Fáar sýnjngair eftiir.
LAUGARAS
Simar 32075 — 38150
liOSALIN’D
HllSSELL
Sasdra
IIee
Aiiirky Meaoows
Vanessa Brown
JijanitaMoore
S8SS nuSíErs
Driwfwii
Frébær amerís'k úrval'smynd í
Ittum og Cinemascope, fram-
leidd af Ross Hunter. fsl. texti.
Aðalhlutverk:
Rosalind Russell og Sandra Dee.
Sýnd kl. 5 og 9.
GEIMFARINN
Bráðskemmtileg ný amerísk gam
anmynd í litum með íslenzkum
texta.
Sýn d 'k'l. 3.