Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 22
46 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBEH 1970 Sunnudagur 1. nóvember 8,30 L.étt morRunlög Lúörasveit háskólans í Michigan leikur marsa eftir Sousa. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Concerto grosso í B-dúr op. 6 nr. 7 eftir Hándel. Hátiðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Orgelverk eftir Buxtehude. Hans Heintze leikur á Schmitgerorg elið í Steinkirchen. c. „Vor Gkið er borg“, siðbótarkant ata eftir Bach. Flytjendur: Agnes Giebel sópran- 6Öngkona, Wilhelmina Matthis alt- söngkona, Richard Lewis tenórsöngv ari, Heins Rehfuss bassasöngvari, Bach-kórinn og Fílharmoníusveitin í Amsterdam ; André Vandernoot stj. d. Strengjakvartett í F-dúr op. 73 eftir Sjostakhovitsj. Tsjaíkovský-kvartettinn leikur. 11,00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson Organleikari: Jón ísleifsson. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13,05 Afmæliserindi útvarpsins um fjölmiðla Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrverandi útvarpsstjóri flytur fyrsta erindið: Fjölmiðlar; — undirbúningur og upphaf útvarps. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar hátíð í Vínarborg á þessu ári. Flytjendur: Fílharmoníusveitin og kór tónlistarfélagsins í Vín. Stjórnendur: Alfred Uhl og Karl Böhm. a. Hátíðartónlist fyrir kór og hljóm sveit eftir Alfred Uhl. b. Sinfónía nr. 8 í c-moll eftir Ant on Bruekner 15,30 Kaffitíminn Borgarhljómsveitin í Amsterdam leikur létta skemmtitónlist; Dolf van der Linden stjórnar. 16,00 Fréttir Nýtt framhaldsleikrit: „Blindings- leikur“ eftir Guðmund Daníelsson samið upp úr samnefndri sögu. Leiikstjóri Klemens Jónsson. Persónur og leikendur í 1. þætti. Jóni blinda og Karli ríka: Höfundur (eða sögumaður .......... ....... Gísli Halldórsson Jón blindi .... Brynjólfur Jóhanness. Karl ríki ......... Valur Gíslason Theodór .......... Helgi Skúlason Matthías .... Steindór Hjörleifsson Björgvin .... Jón Sigurbjömsson Aðrir leikendur: Jón Júlíusson, Borg ar Garðarsson, Ingibjörg Jóhanns- dóttir og Kári H. Þórsson. 17,00 Barnatími: Sigrún Björnsdóttir stjórnar a. Viðtal og söngur Sigrún spjallar við íris Erlingsdótt ur (11 ára), sem syngur nokkur þýzk lög. b. Föndurstund Sigríður Björnsdóttir leiðbeinir við leinmótun. c. Sögur Jónína H. Jónsdóttir og Sigrún Björnsdóttir lesa sögur eftir H. C. Andersen o. fl. 18,00 Stundarkorn með Mozarthljóm- sveitinni í Vín, sem leikur dansa o.g marsa eftir Mozart; Willi Boskovsky stjórnar. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Veiztu svarið? Nýr spurninga- þáttur undir stjórn Jónasar Jónas- sonar. Við snerum okkur til Jónas- ar Jónassonar og spurðum hann nánar um þennan nýja spurningaþátt: „Þessi spurn- ingaþáttur er með nokkuð öðr- um hœtti en hinir jyrri, sem í útvarpinu hafa verið“, sagði Jónas. Þátttakendur verða tveir hverju sinni og keppa sín á milli, en sá sem fær fœrri stig, fellur úr keppninni. Þátt- urinn er í rauninni í tvennu lagi. Byrjað er á að svara tíu spurningum almenns eðlis, og sá keppandi, er fleiri spurn- ingum svarar, fœr því næst að velja eitt nafn úr nokkrum nöfnum þekktra manna, sem hann fær gefin upp. Þetta geta verið íslenzkir eða erlendir SKALDIÐ SA ÞAÐ PHILIPS SÝNIR ÞAÐ.. • • Svo kvað Jónas forðum: Eg er kominn uþþ á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að uera a.ð ferðast, Þarna sá skáldið svo sannarlega þróun sjónvarpsins fyrir. Það áttaði sig á því, að það er hægt að fá HEIMINN inn á HEIMILIN. En þeir kynnast heiminum betur, sem eiga PHILIPS-sjón- varpstæki, Myndin er stærri og skýrari, heimurinn sést betur, )jós hans og skuggar, harmar hans og hamingja — allt, sem sjónvarpið hefir upp a að bjóða. Munið það því, þegar þér ætlið að kaupa fyrsta sjónvarps- tækið — eða það næsta, að PHILIPS KANNTÖKIN ÁTÆKNINNI... PHILIPS HEIMILISTÆKIf HAFNARSTRÆTI 3, SiMI 20455 SÆTÚN 8, SÍMI 24000. menn, lífs eða liðnir — lista- menn, skáld, stjórnmálamenn o. fl. Er spurt fimm spurninga viðkomandi þessum mönnum. Sá keppandi, sem ekki átti valið, verður einnig að svara spurningunum viðkomandi manninum, sem andstœðingur- inn valdi. Þegar þessar fimm spurningar eru búnar, verða stigin talin, en að því loknu er dœminu snúið við, og á nú hinn keppandinn að velja sér mann. Báöir keppendur verða að svara spurningum varðandi hann. Því nœst eru stigin tal- in, og ef báðir eru jafnir hef ég aukaspurningu almenns eðlis til að skella á þá. Gert er ráð fyrir, að hver þáttur verði 25—30 mínútur. Þetta er ekkert spaug, því að ég held mér sé óhœtt að segja, að spurningarnar séu glettilega erfiðar, en þœr hefur Ólafur Hansson samið. Fyrstu kepp- endurnir eru hjónin Svava Jakobsdóttir og Jón Hnefill Aðalsteinsson, en það merkir auðvitað ekki að keppendurnir verði alltaf hjón, þó að þannig hafi hitzt á núna.“ 19,55 Sinfóníuhljómsveit íslands ieik- ur í útvarpssal Konsert fyrir óbó og hljóimsveit eft ir Joseph Haydn. Einleikari: Kristján Þorvaldur Stephensen Stjórnandi Páll S. Páísson. 20,20 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur 20,45 Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. Artuir Rubinstein og Sinfóníuhljóm sveitin í Fíladelfíu leika; Eugene Ormandy stjórnar 21,20 „Draugaskipið“, smásaga eftir Einar Guðmundsson Erlingur GísJason leikari les. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 2. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Lárus HalXdórsson. 8i,00 Mo(ggunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og* útdráttur úr for ustugreinum ýmissa landsmálablaða. 9,16 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson byrjar lestur á sögu sinni „Óskasteininum hans Óla". 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Hannes Pálsson frá Undirfelli segir frá jarðræktarframkvæmdum 1969. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „llarpa minning- anna“ Ingólfur Kristjánsson les úr ævi- minningum Áma Thorsteinsonar tónskálds (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: W. H. Moser og Sinfóniuhljómsveit Berlínar flytja Rondo Arlecchinesco fyrir tenórrödd og hljómsveit op. 46 eftir Ferruccio Busoni; C. A. Búnte stjórnar. Walter Tribeskorn og Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leika Konsert- ínu fyrir klarínettu og litla hljóm- sveit eftir Busoni; C. A. Búnte stj. Rudolf Firkusny leikur á píanó „Myndir á sýningu" eftir Mússorg- ský og „Jeux d’eau“ eftir Ravel. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi Lúðvik Kristjánsson rithöfundur tal ar um verzlunarsiðgæði á 19. öld (Áður útv. 4. ágúst í fyrra). 17,00 Fréttir. Að tafli Sveinn Kristinsson flytur þáttinn. 17,40 Bömin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn- um. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað talar. 19,50 Mánudagslögin 20,20 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud, theol. sjá um þáttinn. 20,50 Listahátíð í Helsingfors 1970 Hátíðarhljómsveitiin í Lucerne leik ur; Rudolf Baumgartner stjórnar. a. Sinfónía fyrir kammersveit eftir Joonas Kokkonen. b. Fimm þættir fyrir strengjasveit op. 44 eftir Paul Hindemith. 21,25 Iðnaðarþáttur Guðmundur Magnússon próf. talar um EFTA-aðild og ísl. iðnað. 21,40 tslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22,00 Fréttír. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið*4 eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu sína (13). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 1. nóvember 18,00 Helgistund Séra Guðmundur Þorsteinsson, Hvanneyri 18,15 Stundin okkar Kristín Ólafsdóttir kynnir og syng- ur með bömum. Jón E. Guðmundsson sýnir, hvernig gera má handbrúður Dimmalimm kóngsdóttir. Leikrit eftir Helgu Egilson. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. 3. þáttur Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,20 Hver — hvar — hvenær? Spurningaleiikur, þar sem tvö liQ eigast við. í öðru liðinu eru þrír lögfræðingar, en í hinu tveir prest- ar og einn guðfræðinemi. Spyrjandi Kristinn Hallsson. „Nei, nei, þetta er alls ekki keppni milli starfshópa, heldur 13,15 Búnaðarþáttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.