Morgunblaðið - 01.11.1970, Side 11
MORGUN'BLAÐIÐ, 'SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBBR 1970
35
Landsvirkjun Náttúruverndar-
ráði bréf og fór fram á sam-
vinnu við ráðið um rannsókn-
ir á áhrifum lónsins á varp-
stöðvar heiðargæsarinnar og
samstöðu við ráðið um vernd-
un gæsarinnar, eins og það er
orðað í bréfinu. Þessari mála-
leitan hefur aldrei verið svar-
að, en hins vegar fór ráðið
fram á það við rikisstjórnina
að Þjórsárverin yrðu friðlýst.
Jafnframt fór að berast til
ríkisstjórnarinnar fjöldinn all-
ur af bréfum frá fuglavernd-
unarfélögum, skotfélögum og
stórhöfðingjum með áskorunum
um að vernda Þjórsárverin. Á
sl. ári beitti ríkisstjórnin sér
fyrir því að hafnar yrðu við-
ræður milli Landsvirkjunar og
Náttúruverndarráðs um þessi
mál. Orkustofnun var boðin
þátftaka í þessum viðræðum, og
skipaði hver aðili einn mann í
nefnd til að fjalla um málið. 1
nefndinni náðist samstaða um
að leggja til við ríkisstjórnina
að hafnar yrðu hið fyrsta al-
hliða náttúrufræðilegar rann-
sóknir á Þjórsárverum.
Stíflustæðlð í Þjórsá við Norðlingaöldu. Trukkur að fara yfir ána.
við þá leið, sem ákveðið yrði
að fara í þessum virkjunarmál-
um og skila virkjunaráætlun
um það 1972.
— Hvað tekur svo við? Hve-
nær yrði hægt að byrja að
virkja?
— Við skulum gera ráð fvrir
að árið 1972 liggi fyrir áætlun,
sem sýni að þetta verði hag-
kvæmasta virkjunin, sem við
höfum ráð á. Þá þarf að ræða
þessi mái og taka stjómmála-
lega afstöðu tíl beirra. Síðan
lægi fyrir að útbúa ýtboðs-
gögn og útboðslýsingu. Miðað
við þetta, þætti mér ótrúlegt
að þau gætu verið tiibúin fyrr
en 1974, þ.e. ef ákvörðun yrði
tekin um að framkvæma bessa
virkjun. Nú er líka vitað að
mjög mikið verður talað um
lónið þarna upp frá og mikil
pressa kemur utan lands frá
um að setja verin ekki í kaf.
Og ekki er að vita hvaða áhrif
það kann að hafa á fram-
kvæmdahraðann.
— Hafa einhverjar rann-
sóknir farið fram?
— Nokkrar athuganir hafa
verið gerðar á lifnaðarháttum
gæsarinnar. I maí í vor, þ.e. í
byrjun varptímans, var flogið
yfir hálendið til að kanna snjóa
lög. Þá sáust gæsir um allt há-
lendið frá Arnarvatnsheiði að
vestan og austur fyrir Snæfell,
en mest var um gæs í Þjórsár-
verum, þótt hvergi væri eins
mikill snjór og þar. Einnig
til að bæta lífsskilyrði heiðar-
gæsarinnar á öðrum varpstöðv
um, t.d. með friðun og upp-
græðslu.
-— Hefur ekki dr. Sturla Frið
riksson gert athuganir á að
græða upp nýtt land fyrir gæs-
ina?
— Jú, hann hefur gert áætl-
un um hvað það muni kosta
að græða upp ámóta svæði og
fer í kaf. Hann er líka með til-
■'S Í Í Í i " At.6*
mmsmmíM
f 'i / ^
>'/ auuWRtEtt ‘ • yríatwv- **
f' /> :>?
. wmm
< r t'
M««u»e*$Woss
....
T(«<5í.tWVÍ»tíJUI
Ofarlega á kortinu er lónið sem myndast við virkjun Efri-
Þjórsár með stíflu við Norðlingaöidu, og stöðvarhús við
Gljúfurleit. Lengst til hægri er hugmyndin um Skaftárveitu
teiknuð inn á.
var framkvæmd talning á helð-
argæsahreiðrum í sumar, bæðl í
Þjórsárverum og á nokkru
svæði utan þeirra. Skýrsla hef
ur ekki borizt um þá talningu,
en samkvæmt blaðaskrifum
töldu vísindamennimir 1000
hreiður í Þjórsárverum, en 400
utan þeirra. Ot frá þessari taln
ingu virðast þeir hafa dregið
þá ályktun að 10.000 hreiður
væru í verunum en 2000 hrelð
ur utan þeirra, en þá er ótal-
ið t.d. á öllu svæðinu norðan
Vatnajökuls. Auk þess fóru
tveir grasafræðingar í sumar
inn í Þjórsárver og athuguðu
gróður. Komust þeir m.a. að
þeirri niðurstöðu að verin
væru ofbeitt áf gæs. Þeir sáu
aftur á móti fátt fé í verunum.
— Ef við lítum örlitið nánar
á þessi mál, þá verðum við að
hafa í huga nokkrar staðreynd
ir, heldur Gunnar Sigurðsson
áfram. 1 fyrsta lagi verpir all-
stór hluti gæsastofnsins utan
Þjórsárvera, svo gæsinni yrði
alls ekki útrýmt þó að verin
færu öll í kaf. í öðru lagi eru
ekki uppi neimar áætlanir um að
hafa lónið það stórt að ðll ver
in færu i kaf. Og í þriðja lagi
fetti að vera hægt að gera
margs konar hliðarráðstafanir
raunareiti þama inn frá. Og
gæsin hefur a.m.k. notað sér af
tilraunareitunum hans, hvað
sem hún mundi nú gera, ef hún
ætti að lifa á þeim.
— Kostnaðaráætlun sagð-
irðu. Yrði þetta ekki dýrt?
— Jú, það yrðu kostnaðar-
samar ráðstafanir. En það yrði
ekki há hundraðstala miðað
við það að þarna eru 15—20%
af orkuvinnslugetu allra ís-
lenzkra fallvatna. Það mundi
auka virkjunarkostnað um
nokkur %, en ekki þó það mörg
að það ætti að riða baggamun-
inn um ódýra virkjun. Og þá
kemur spurningin um hver á
að greiða þetta. Hvað er hæfi-
legt að við ölum upp stóran
gæsastofn á Islandi og hver á
að greiða fyrir slíka þjónustu.
Þetta þarf að ræða. Gæsin hef-
ur, sem kunnugt er, vetursetu
á Bretlandseyjum og er mikið
skotin þar. Það er því spum-
ing hvort Bretar skulda okk-
ur ekki stórar fjárhæðir fyrir
að hafa alið upp þeirra uppá-
halds gæs svo öldum skiptir.
Annars er þetta ekki aðeins
spurning um þennan gróður-
blett í Þjórsárverum, heldur of
beit og uppblástur á öllu há-
lendinu. Gæsin er um allt há-
lendið. Þarna þyrfti að fara
fram allsherjarrannsókn.
— Svo við snúum okkur aft-
úr að virkjunararnnsóknunum.
Hvað hafið þið verið að gera
við Efri-Þjórsá i sumar?
— Við höfum verið að rann-
saka stíflustæðið við Norðlinga
öldu. Þar hafa farið fram bæði
jarðboranir og borróboranir,
sem eru gerðar til að kanna
þykkt yfirborðsfaga. Við höf-
um unnið þarna með tveimur
jarðborum og tveimur borró-
borum. Þarna á svæðinu
voru líka mælingamenn að störf
um. Og við gerðum gryfjur með
jarðýtum og traktorsskóflum
og könnuðum jarðvegsdýpt á
skurðstæðinu. Og nú er verið
að bora tvær djúpar holur á
fyrirhuguðu stöðvarstæði við
Gljúfurleit.
— Þið hafið lagt bilaslóð
þarna inn eftir vegna rann-
sóknanna. Var það ekki erfitt
verk?
— Jú, ekki má gleyma þvi.
Við höfum lagt slóð frá Búr-
felli að Norðlingaöldu, um 50
km leið. Þetta er erfitt land yf
irferðar vegna bleytu. Við höf-
um lokað þessari leið fyrir al-
mennri umferð, bæði vegna til-
mæla frá Náttúruverndarráði
til vemdar gæsinni og tiþ
mæla frá bændum, sem eiga
þarna fé. Það er reyndar líka
erfitt fyrir okkur að fá umferð
um þessa slóð.
— Og hvenær verður þessum
rannsóknum lokið?
.•— Ég reikna með að skila
skýrslu um Norðlingaöldu-
stíflu næsta sumar, segir
Gunnar. Á næsta ári yrði einn
ig gengið frá fyrstu áætlun um
virkjun, sem tekur allt fallið i
einni virkjun og i annan stað
þar sem fallinu yrði skipt og
virkjað á fleiri stöðum í ánni.
Á næsta ári þyrfti svo að
ganga frá rannsókn í samræmi
— En þú tókst sem sagt að
þér að gera virkjunaráætlanir
um þessa virkjun x Efri-Þjórsá
og ljúka þeim rannsóknum ár-
ið 1972. Ætlaðirðu ekki líka að
athuga um veitu Skaftár yfir í
Þjórsá? Hvemig gengur það?
— Jú, en á þvi hefur lítið
verið byrjað, nema rétt athug-
aðir staðhættir. En þetta verð-
ur áreiðanlega tæknilega mjög
erfitt verk og ógerlegt að segja
til um það á þessu stigi hvað
úr þvi verður. Það mundi út-
heimta jarðgöng í ungum mó-
bergsmyndunum og þau yrðu
að vera nokkra tugi metra und
ir jarðvatninu.
Þannig lauk viðtalinu við dr.
Gunnar Sigurðsson, verkfræð-
ing, sem nú er búinn að koma
sér fyrir í sinni nýju verk-
fræðistofu og er um það bil að
taka til við verkefni vetrarins,
að vinna úr rannsóknum við
Efri-Þjórsá í sumar og gera
áætlanir um virkjun þar.
— E. Pá.
GADBURY1 BAR
SiX
MILK CHOCOLATE
WAFER BAR