Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 9
MORGUMBLAÐIÐ, SUMNUDAGXJR 1. NÓVEM3BŒ3R 1970 33 i DAmgremd okkar og samvizku semi. HiO einasta, sem þið sem lesendur getið reitt ykkur á, er dómgreind okkar og samvizku- semi. Þess vegna getum við ekki tekið upp á arma okkar sjónarmið útgefanda, látið Sið ferðisvitund hans og samvizku semi vera tryggingu fyrir vinnu þeirri, sem við leysum af hendi . . I sama blaði kemur einnig fram, að neitun NB-fólksins •hefur á engan hátt dregið móð inn úr Spies varðandi útgáfú fréttatímarits, og af viðræðum stnum við Spies telja starfs- menn NB sig hafa nokkuð ljós kennt. Þar sem hugtökin kapl- talismi og lýðræði þýða í raun lög og regla. Kapítalisminn er höfuðkostur hins iðnvædda þjóðfélags, lýðræðið er „æski- legt“, þegar íbúarnir hafa náð tiltekinni almennri menntun. Nýrrar Danmerkur, þar sem hin félagslega umhyggja hefur verið skoriri hæfilega niður; þar sem uppflosnaðir bændur eru virkjaðir í hinum fram- leiðslubæru atvinnugreinum. Og nýrrar Danmerkur, þar sem ibúamir eru ekki angraðir með frásögnum af stríði og ófriði þannig að hver og einn getur leitað til þar til gerðrar ferða- Simon Spies ásamt blaðamönnum meðan samningaviðræður stóðu yfir. ar hugmyndir um, hvernig tima ritið hans verður: Ganga má út frá því sem vísu, að það verði hið snotr- asta að útliti og með sama sniði og NB. Simon Spies ræður yfir þeim fjármagnslindum, sem þarf til þess að fleyta tímarit- inu yfir tapreksturstimabilið. Að sögn Spies hafa þegar nokkrir blaðamenn gefið sig fram til þjónustu. Já, nýja blaðið hans Spies formanns gefur mikil fyrirheit, segir NB ennfremur. — Það getur vafalaust orðið brautryðj andi nýrrar Danmerkur. Nýrr- ar Danmerkur, þar sem gildi heilbrigðs kynþáttar er viður- skrifstofu og gengið um borð í þar til gerða flugvél, sem flyt- ur viðkomandi til staðar á hnett inum, þar sem sólin skín glað- ar en í þessu hlægilega, litla landi, segir NB. Hvaða skoðunum viU Spies NB láta koma á framfæri? Nokkur dæmi: NB berst gegn því, að sósíal- isminn læðist inn um bakdyrn- ar fyrir tilstilli hagfræðinga, stjórnmálamanna, embættis- manna o.fl., sem vinna að því að fá hið kapítalíska kerfi til að starfa eins illa og kostur er. NB fordæmir ekki afdráttar- laust alla einræðisherra, en telur víst, að þeir — með örfá- BIKARKEPPNIN Melavöllur kl. 14.00. UNDANÚRSLIT. í dag, sunnudaginn 1. nóvember, leika Fram — KR Mótanefnd. Leðurkuldaskor kvennu Hagstætt verð. Vinyl kuldaskór barna. Götuskór barna frá kr. 475,00. Skóskemman Bankastræti. Hver vill selja? Okkur hefur verið falið að auglýsa sérstak- lega eftir tveimur 5—6 herb. sér íbúðarhæð- um ásamt bílskúrum. Ennfremur eftir einni 3ja—4ra herb. sérhæð í Reykjavík. Mjög há- ar útb. Vinsamlegast hafið samband við Fasteignasöluna Hátúni 4 A. Símar 21870 og 20998. um undantekningum — vinni að því eftir beztu sannfæringu, sem er landi og þjóð til góðs. NB styður frjálsa sðlu hass, m.&. vegna þess að við óskum ekki eftir þvi að lenda í spor- um Bandaríkjanna á bannárun Þannig segir NB frá hug- sjónum og stefnu Simon Spies varðandi útgáfu NB eða ann- ars fréttatimarits í hans eigu. Mörgum kann að finnast nokk urrar beiskju gæta í skrifum NB, en af skrifum annarra danskra blaða um þetta mál má draga þá ályktun, að lýsing NB sé ekki f jarri lagi. Þannig segir Kristeligt Dag- blad: Vonandi sjá nú útvarpið, sjónvarpið og blöð þau, sem fram til þessa hafa verið óþreyt andi sem boðberar hr. Spies, að hann á að láta í friði. Leyí- um honum að láta gamminn geysa og reka fyrirtæki eins og hingað til. En forðið okkur frá þvi að sjá hann í alvar- legu hlutverki. Information: Frelsi blaða- mennskunnar - og þar með hagsmunum lesendanna — er betur þjónað með því, að ekk- ert NB komi út en að út komi vanskapað fóstur vikublaðs, sem á upptök sín í heila Spies formanns. Aarhus Stiftstidende: Hama- gangurinn hefur þó ekki verið einskis nýtur. Málið hefur leitt fram fróðlegar niðurstöður. Simon Spies virðist ekki vera þess konar maður sem dönsk blaðaútgáfa hefur þörf fyrir, Vélaverkfrœðingur Véltœknifrœðingur Óskum eftir að ráða verkfræðing eða tækni- fræðing til starfa í verkfræðideild okkar. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Framtíðarstarf. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu, er bent á að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafn- arfirði.. Umsóknir berist eigi síðar en 9. nóvember 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.