Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUN’BL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÖVEMjBER 1970 Þvottur Borgarsjúkrahússins: Lægsta tilboði var tekið — INNKAUPASTOFNUN Reykja- víkurborgar bauð sl. haust út þvott Borgrarsjúkrahússins. Til- boð bárust frá Borgarþvottahús- inu og þvottahúsinu Eimi. Tilboð Borgarþ vottah ússins var 1,3 milij. kr. lægra en tilboð Eimis miðað við eitt ár. Á fundi borg- arráðs sl. þriðjudag var sam- þykkt að taka lægra tilboðinu með fjórum atkvæðum borgar- ráðsmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins gegn einu atkvæði borgarráðsmanns Alþýðubandalagsins. Afgreiðsla málsins var síðan til endanlegr- ar afgreiðslu á fundi borgar- stjómar í gærkvöldi. Sigurjón Pétursson virtnaði til umsaignar Haiuks Benediktsson- air, þar sem síkýrt var frá því, að tækjakostur BorgaTþvotta- ihússina gæti afikastaið þesou maignii. Rekstraröryggi væri hins vegar taflcmarikaB. Gengið væri út frá þvl að húsnæðið full- nægði kröfuim heilbrigðiseftir- litsies. Sdðan sagðist Sigiurjón hafa kannað fjárhagslegan grund völl Borgarþvottahússins. Fyrir- tækið hefði verið i vanskilum við Iðju, en hefði nú greitt skuldina að fufllu. >á las Sigiurjón upp bréf frá gjaldheimitiustjóara um slould Borgamþvottahússins við GjaWheimtuma oig vanræksflu á greiðalu opin,beira gjaflda stanfs marana. Hann taldi fjárhagsgrund vóll tilboðsins eikki nægilega aterflcan. Þá hefðu á þessu ári verið kveðnir upp þrír dómnar yf- ir Borgarþvottahúsiniu vegna van greiðslriia. Þá sagði Sigurjón, að þvottur Borgarsjúkrahússins mætti ekiki stöðvast nema í tvo daga. Hann miinnti síðam á, að samkvæmt bréfi Hauks Bene- diktssonar væri rekstraröryggi I ábótavant: samkvæmt bréfi Iðju hefði vinnustöðvun verið j hótað: samkvæmt bréfi gjald- ' heimtustjóra væri krafizt upp- j boðssölu á þýðingarmiklum tækjum fyrirtækisins. Albert Guðmundsson sagði, að útboðið hefði verið auglýst 24. ágúst s.l. Tvö tilboð hefðu borizt. Albert sagði að tilboð þessi væru 1 furöuleg að því leyti, að aðilinn, sem haft hefði verkið undirbyði sjálfan sig nú um 2,8 milljónir kr. þrátt fyrir hækkanir. Tilboð Borgarþvottahússins væri síðan j 1,2 millj^ kr. undir tilboði Eimis. Mismunurinn væri því 4 millj á ári frá því sem áður var. Síð an sagði Albert, að hann sæi ekki, að neitt ógnvekjandi kæmi fram i bréfi Hauks Benediktsson í ar. Vélarnar voru raunar ekki í nýjar, en viðvíkjandi fjárhags- grundvelli fyrirtækisins, kæmi fram í álitsgerð, að heild- arfjármagn þess væri nú 3 milljónir. Borgarþvóttahúsið gæti afkastað til viðbótar 12 tonnum frá Borgarsjúkrahúsinu 28 tonnum á mánuði. Síðan vís- aði Albert til umsagna nokkurra aðila, er skipt hafa við Borgar- þvottahúsið, m.a. skóia Reykja- víkurborgar og sundstaði borgar , innar. Telja þessir aðilar frá- j gang á þvotti góðan og eins sam skipti öll við fyrirtækið. Albert Guðmundsson sngði síð an, að skuld Borgarþvottahúss- inis við Gjaldlheimtuna væri skuld, sem núverandi eigandi hefði yfirbeikið frá fyrri eiganda. En núverand: ei,giandi hefði nokk uð nýlega tekið við fyrirtrekinu Skuldir við Gjaldheimtuna frá 1968 og 1969 væru því skuldir frá fyrri eiganda. Gert væri ráð fyrir að greiðslum til Gjaldheimt unnar yrði lokið um naestu mán aðamót. Þá lýsti Albert furðu sinni yf ir því, að Sigurjón Pétursson vildi heldur semja við fyrirtæki, sem hefði hærri álagningu. Guðmundur Þórarinsson sagði m.a., að ekkert hefði komið fram í bréfi Hauks Benedi'ktsisonar, sem benti til þess að vélar Borg arþvottahússins færu illa með lín, Upplýst hefði verið, að sflould við Iðju væri þegar greidd og Gjaldheimtunni væri nú reglutega greitt upp í fyrri sflcuid ir. Reynsla af viðskiptum við Bongarþvottahúsið virtist góð. Með auknum rekstri yrði auð- veldara að ná inn óinnheimtum gjöldum. Markmið útboðs væri það að fá hagkvæmt verð. Ekki jafa komið fram nægjanleg rök til þess að hafna lægsta tdlboði, sagði Guðmundur að lokum. Kristján Friðriksson sagði, að efldki væri ástæða til þetss að tel'ja fraim loomin tilboð óieðlileig. Kristján átiaildi þá meSferð, sem ammað fyrirtæfloið hiefði orðið fyr- ir, með því að snuðrað hefði ver- ið upp um sfloufldir þess til margra ára. Megum við ekfki þalkka fyr- ir, ef eimhver viii vinrua fyrir akflour á sammgjörmi verði, sagði Kristján. Geir Hallgrímsson sagði, að í upphafi hetfði Bæjairþvottaihúsið þvegið allan þvott fyrir borgar- stofnamir. Þegar það gat ekki lengur ammað því verioetfind hefðu fyrst farið fram útboð fyrir 7 árum. Síðam hefðu farið fram við ræður við rikið um sameigintegt þvottahús, en ekki orðið úr fram kvæmdum. Borgarstjóri sagðist ennfremur vera vantrúaður á, að rekstur tveggja opinberra að- ila hefði orðið hagkvæmari en útboðin. Eftir að ákveðið hefði verið, að útboð skyldi fara fraim, hefði verið leitað álits á því, hversu langam tima slíkiuir umdir- búniingur tæki. Upplýst hetfði verið, að 1 mánuður væri hér nóg. En vegna sumairleyfa hetfðu útboðim dregizt um fjóra mán- uði. Við lok umræðnanna var á- kvörðun borgarráðs samþykkt. Kista pólska aðstoðarutanrikisráðherrans Zygeryd Wolnik, sem lézt í Pakistan er flutningabíl- sljóri ók bifreið sinni inn í hóp manna á flugvellinum í Karachi, sézt hér borin út úr sjúkra- húsi i Karachi. Síldin f er smækkandi Síldarkaupendur aðvaraðir SÍLDIN úr Skeiðarárdjúpi, sem síldveiðiakip eða sí'ldarmóttöku- athugað var sýnishorn úr vegna ■ ókip ti'l hafmar mieð síldarfarm þess að grunur lék á að hún væri ■ af blamdaðri smásíld, þá sé síld- smærri en leyfilegt er, reyndist armóttakanda skylt að ganga úr vera rétt undir leyfilegri stærð, þ.e. 56% af síldinni í þessu sýn- ishorni voru undir 25 sm, en ekki mega meira en 55% af afl anum vera svo smá. Þessar upp- lýsingar fékk Mbl. hjá Jakobi skuigga uim hvert sé hfliuttfall smá- síldarinmar í afflamuim, á þanm hátt að tókim sflouli 3 sýmishom, vaflim af hamdahófi imeð 190 síld- um í hverju. Sé hlutur smiásílda, 25 sm eða minni, meiri en 55%, Jakobssyni, fiskifræðingi, í gær, skal sildarrmóttakandi gera fersk en Jakob tók fram, að þeir hefðu fiakeftirlitinu (mú FiSktmati rík- aðeins fengið eitt sýnishom frá isins) á staðnum aðvart. Það Vestmannaeyjum og hefðu ekki gengur síðan úr skugga um stærð tryggingu fyrir því að það væri arhlutföllin á sama hátt og að ömggt, en reglur segja að þrjú fnamiam greinir og kærir hlutað- sýnishom eigi að taka. | eigamdi skipstjóra veiðiskips eða í regiuig-erðinni segir að komi síldarmóttökuskips sé hlutur ______________________________smásíldarinnar yfir 55%. Þar sem það kemcur í hiiuit Fisk mats rikisimis að fylgjast mieð þessu, smeri Mbl. sér til Berg- steims Bergsteinssonar, ferskfislk- Hjól hrökk upp í lendingu ÞEGAR tveggja hreyfla flugvél frá Flugmálastjórninni var að koma inn i gær, læstist ekki eitt hjólið, og hrökk það upp, í lendingunni. Ekki hlutust þó slys af þessu og flugvélin mun ‘ BLINDIR fá núna nýtt tákn, Blindir fá endurskinsstaf ekki hatfa skemimzt veruitega. Mikill blyþjófnaður að upplýsast borginni, en gangverð sliks kap als hér er um 6 til 7 þúsund kr. Mál'ó er enn í rannsókn. Leiðrétting við skuttogarafrétt Reykjanes- kjördæmi BROTIZT var inn hjá Vatnsveitu Reykjavikur tvisvar sinnum um síðustu helgi og stolið þaðan hvorki meira en minna en hálfri annarri smálest af blýi, svo og ýmsum koparhlutum, syo sem fittings, flönsum o.fl. Verðmæti þýfisins er eitthvað á annað hundrað þúsund krónur og er blýið eitt seljanlegt á innlendum markaði fyrir 77 þúsund krónur. j FRÉTT í blaðinu í gær um Fann óknarlögreglan hefur ! smiði skuttogara á Akureyri handtekið ungan pilt, sem játað ■ gætti misskilnings í ummælum, he’u ir-nbrr tin. sem framin hafa sem höfð voru eftir Leó Sig- verið aðfaranótt föstudaigs og að urðssyni, útgerðarmanni, um faranótt fnánudags, en á þessu < væntanlegar aflvélar í skipin. tímabili er ekki unnið í þessum , Leó Sigurðsson kveðst ekki húsakyn.num Vatnsveitupnar. — • hafa sagt, að enginn mundi Piltur nn hefur skilað um 800 kg kaupa vélarnar. af blýi, cn mestan hluta kopars ins vantar enn. Lögreglan vill vara. málmakaupmerui við að hvítan endurskinsgöngustaf. — Mun þá verða lagt niður gula bandið, með þremur svörtuim punktum á, sem þeir hafa fram til þessa haft um handlegginn, til að auðfcenna sig. Stiga stolið EINHERN tíma á síðastliðnum 10 döguim hefur stiga verið stol ið frá húsi á horni Vesturgötu og Sólvallagötu. Lá stiginn þar læstur með hlekkjum við staur, en er eigandi haris fór að vitja hans í fyrradag Var hann horf- inn. Hér er um að ræða tréstiga, oregon pine, og ér stigkin um 6 metra langur. Rannsóknarlögreglan biður alla þá er varir hafa orðið stig- ans um að hafa samband við sig hið allra fyrsta. matsstjóra, sem sagði að fiskmatinu hefði engin tilkynn- inig borizt um amáa síld. Þegar síidveiðamar hótfust í haust, virt ist þetta vera í góðu iagi, ein niú sýnist síldin vera að smæklka. Sú síld, sem lögð var á land sl. sólairlhriing er svo á mörkunum, að búið er að senda út tilkynn- ingar Tneð aðvörun ti'l síldarkiaup eoda um að þeir tilkynmi fisk- miatinu, etf þeir verði varir við of miikið atf smárri síld í atflan- um. Ef slík tiikynndng kemur, þá sendir fiskmiatið stirax mann á staðinin, sem tefcur sýnishom, svo öruigigt sé að hægit sé að vita hvemig málin standa. Náttúru- verndar- nefnd Á FUNDI borgarstjórnar í gær- kvöldi fór fram kosning fimm manna og fimim til vara í nátt úruverndarnefnd. Aðalmenn voru kjömir: Sturla Friðrifcssoin, Elín Pálmadóttir, Sverriir Scheving Toirsiteinsson, Örnólfur Thorlacíus og Þorleif- ur Einarsson. Til vara voru kjörn ir: Markús Örn Antonisson, Ás- geir Tngólfsson, Þorkell Jóhann esson, Guðmundur Sigvaldason og Margrét Guðnadóttir. Mjaðmargrindar- brotnaði UMFERÐARSLYS varð í Áll heimum i fyrrakvöld, svo sen getið var í Mþl. í gær. Þar var£ kona fyrir bifreið. Komið hefur í ljós að konan er mjaðmargrind arbrotin og með áverfca á höfði. Var hún að lokinni nannsókn í slysadeildinni lögð í Borgar- sjúfcrahúsið. Líður henni eftir vonurn. KJÖRDÆMíSRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjancsfcjördæmi er boðað til fundar að Gerðum í Garði þriðjudaginn '0. nóv. n.k. kl. 21,00. Á fundinum verða lagðar fram til afgreiðslu tillög- ur kjömefndar um skipan fram-! boðslista Sjálfstæðisflokksins í j Reykjaneskjördæmi við næstu i Alþingiskosningar. Til nán-ari gJöggvuniar má geta þess, að hér er um vestur- þýzkar vél-a-r atf MAK-gerð að kaupa þenn-an varning. en blýið | raeða. Umboðsmaður framfleið- þekkiít á því, að það er steypt í | enda Atlas hf.. óslk-ar þesis getið, sexfcantaða kubba og vegr. hverj að vélair þessar séu í mörigum ir þrír 13 kg. j nýjusbu og f-ullkomn-ustu slfcut- Þe&s'. ung: maður hefur og ját að Innbrot í hús við Funhöfða, sem kært var fyrir nokk u. Var hann þar í félagi við kunningja sinn. Þaðan var stolið um 200 metrum af rafsuðukapli, sem metinn er á 50 til 60 þúsund kr. Kapall þessi fannst í einni af tur.num málmakaupmanna nér í togu-rum Þjóðverja, m. a. Boirni, Österreioh og Múnohen, sem eiru 2.700 tonn að stærð og í eiigu Norddeutsche HoChseefisislher'ei Gmbh. En-nfremur eru vélair þes-ar í nýjustu skuttoguirum Portúg-ala, m. a. Lus Ferreiira De Carvalho, sem kom til Reýkja- víkur í ágúst sl. Skyndihappdrætti S j álf stæðisf lokksins SKYNDIHAPPDRÆTTI Sj'á 1 fstæðisif 1-okksi na er nú í fufllum gamgi Dregið verður 25. þ. m. um tvær gtesitegar viimniiinlgsbifreiðir VOLVO 144 de L/uxe oig SAAB 99. Hver vill eifcki try-ggja sér vinm- ingsvon um siíka kostagripi? Miða er hægt að kaiupa úr happ- drættisbifreið á hormi Banfkastrætis og Lækjargötu og eiims í skrátf- stofúmn'i á Laufásvegi 46. Þeir, sem fenigið hafa miða semda, eru hvaittir tii að gera sflri.1 sem fyrst, Afgreiðsla happdrættisims á Laiuifásvegi 46 verður opm. í dag til M. 7, sími 17100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.