Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1970 Atvinna Dugleg stúlka óskast til starfa við saumaskap. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 10—11 og 4—5, Skinfaxi hf. Síðumúla 27 Aðalfundur Önfirðingafélagsins verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi, þriðjudaginn 10. nóvember og hefst kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRISIIN. HAGKAUP SKEIFUNNI 15. Epli, Delicious rauð og gul kr. 39.00 pr. kg. Rúsínur kr. 62.00 pr. kg. Hveiti 25 kg. kr. 395.00. Þurkkuð epli 250 gr. 39.00. Kornflakes 500 gr. kr. 38.00. Mikið úrval af matvöru, fatnaði, búsáhöldum o. fl. Það er skemmtilegt að verzla í stærstu verzlun á landinu. Notið bílana. — Næg bílastæði. Opið alla laugardaga til kl. 4. iimiittimmmtimtmNiii. .....................IttlHMttt. jllllttttNNt. iHiiiiitimitt. IHmttHHHttt nttimimitm lllHHHHimiH IIIHHIIIIHtttt 1HHIIHIIIIHM Skeifunni 15. Stúdentar M.A. 7946 Fundur laugardag 7. nóvember kl. 3:30 að Laufásvegi 36. — Fjölmennið. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sími 10100, afgreiðslan. a i > ■ ; ; Kaupum hre!nart stórar og góðar . ■; lérEfTsTuSrVr ; i ■ i ■ i prentsmiðjan ■ L--«.--------- FRAMBOÐ Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstræti 18 — Sími 22320. Höfum til sölu sérlega skemmtilegt og vandað einbýlishús. Húsið er ca. 60 ferm. að stærð og stendur á fallegum stað í útjaðri Hafnarfjarðar. Útborgun aðeins 300 þús. kr. STEFAN hirst héraðsdómslögmaður Austurstræti 18 — Sími 22320. Heimasími sölumanns 37443. Ný sending. RIGA var að koma. Pantanir óskast sóttar strax. Nokkur hjól óseld. Kostnaðarverð hjólanna er krónur 13.930.— Góðir greiðsluskilmálar. RIGA vélhjólin eru 2ja gíra, rúmlega 2ja hestafla. Þau eru sérstaklega sterkbyggð og hafa reynzt ágætlega INGVAR HELGASON, heildverzlun Vonarlandi við Sogaveg. Simar 84510—11. NATIONAL VINSÆLASTA SECULBANDSTÆKIÐ í EVRÓPU CASSETTUTÆK! 2,5 WÖTT * 220 VOLTA OC RAFHLÖÐUR RAFBORG sf. Rauðarárstíg I - Sími 7114/ ISTUTTU \1\LI FRÉTTAMAÐUR ROTAÐUR Washington, 4. nóv. NTB. DANSKIR útvarpshlustendur, sem ætluðu að hlusta á kosninga fréttir frá Bandaríkjunum í út- varpinu heyrðu engar slíkar fréttir frá Winther, fréttamanni danska útvarpsins í Washington, heldur aðeins tilkynningu um að hann hefði orðið fyrir lífcams- árás, er hann var á leið til skrif- stofu sinnar. Hann var rotaður og rændur. Sjúkrahúslæknar sendu Winther heim að lokinni rannsókn, en bönnuðu honum að reyna nokkuð á sig í viku. EINN AÐ VERKI Karachi, Pakistan, 4. nóv. AP. HERNAÐARYFIRVÖLD í Pak- istan hafa nú tekið við rann- sókninni vegna morðsins á Zygryd Wolinak aðstoðarutan- rikisráð'herra Póllands og þrem- ur öðrum embættismönnum á flugvellinum í Karachi sl. sunnu dag. Vöruflutningabílstjórinn, sem ók á mennina hefur verið send- ur í geðrannsókn, en hann var fyrir nokkrum árum á geð- veikrahæli. Lögreglan í Pakistan telur sig hafa gengið úr skugga um að maðurinn hafi verið einn að verki. 3 FÉLLU Arabísfca eftirlitsnefndin með vopnahléinu í Jórdaníu sagði að átökin í gær hefðu orðið milli herlögreglusveitar og hóps óbreyttra borgara. Ekki var sagt hver hefði hleypt af fyrsta skot- inu. 3 féllu í átökunum og nokkr ir særðust. Langtum minni rafmagns- eyðsia og betri upphitun með RDHX RAFMAGNSÞILOFNUM Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera yður mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegna þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sér- stökum hitastilli er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.