Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMiBER 1970 ísland taki virkan þátt í aðstoð við þróunarlönd Þingsályktunartillaga: Nauðsyn heild- arlöggjafar — — vim nýtingu og rétt til óbyggða og almenninga Ólafur Björnsson mælti fyrir frumvarpi á Alþingi Á þingrfundi Efri-deildar í fyrradagr, mælti Ólafur Björns- son fyrir frumvarpi er hann flyt ur, ásamt fimm öðrum þingrmönn um deildarinnar, um aðstoð fs- lands við þróunarlöndin. í fram, söguræðu sinni með frumvarp- inu rakti Ólafur Björnsson mál- ið allt frá þvi að það kom fyrst til umræðu á Alþingt, en það var á þinginu 1964—1965, er Ólaf ur flutti þingsályktunartillögu og var sú tillaga samþykkt vor- íð 1965, og þá um haustið skip- aði Emil Jónsson svo þriggja manna nefnd til þess að vinna að athugun þess og skila áliti. Ólafur Björnsson sagði að auk sín hefðu átt sæti í nefndinni þeir Sigurður Guðmundsson og Ólafur Stephensen og að nefnd- in hefði skilað áliti og tillögum í frumvarpsformi haustið 1966. Þá hefði ríkisstjórnin ekki tek- ið afstöðu til málsins og árið 1967 hefðu svo skollið á miklir efnahagsörðugleikar, sem sett hefðu svip sinn á fjárlagaaf- greiðsluna og þá um leið minnk- að möguleika á þvi að leggja fram fé í þessu skyni. Þessir efnahagsörðugleikar hefðu svo orðið til þess að hlé hefði orðið um skeið á störfum nefndarinn- ar og máiið hefði ekki verið lagt fyrir Alþingi að nýju, þar sem slíkt hefði verið talið þýð- ingarlaust. Eftir að efnahagsráðstafanirn ar voru gerðar í árslok 1968 og aftur tók að batna í ári, hefði svo þótt tímabært að fara á kreik á nýjan leik, og hefði nefndin hafið aftur störf vorið 1969, en þá rétt fyrir þinglok hefði verið flutt frumvarp í neðri-deild, sem byggt hefði ver ið á bráðabirgðatillögum nefnd- arinnar frá 1966. Frumvarpið hefði verið fiutt af fimm þing- mönnum í deiidinni, og svo end- urflutt á síðasta þingi, skömmu fyrir áramót. Sagði Ólafur, að þá hefði verið mælzt til þess að málið yrði ekki tekið fyrir, fyrr en nefndarmenn hefðu átt þess kost að skila sameiginlegu áliti <5ínu og hefðu flutningsmenn orð ið við þeirri beiðni. Ólafur sagði, að nefndin hefði síðan skilað áliti sínu í febrúar á þessu ári, og væri frumvarp það sem nú væri flutt byggt á þeim tillögum óbreyttum. Ólafur sagði, að á þessu frum- varpi og gömlu tillögunum væri sá grundvailarmunur að í eldri tillögunum hefði engin afstaða verið tekin til þess, hvort aðstoð in væri í mynd framlaga til al- þjóðlegra stofnana eða tvíhliða hjálpar. Ef sú leið yrði farin að leggja aðstoðina einvörðungu fram, sem framlag til alþjóðlegra stofnana, þá væri að sínu áliti og nefndar þeirrar er um málið f jallaði engin þörf sérstakrar lög gjafar um þetta efni. Ef aðstoð- in væri hins vegar veitt í þeirri mynd að Island taki sjálft virk- an þátt í skipulagningu þeirra framkvæmda, sem um væri að ræða, annað hvort á eigin spýt- ur eða með öðrum, þá væri hins vegar nauðsynlegt að koma á fót innlendri stofnun, sem hefði með hðndum undirbúning slíkra framkvæmda og eftirlit með þeim. Ef þetta frumvarp yrði samþykkt væri því tekin sú af- staða til þessa máls að stefnt skuli að því að aðstoðin verði í þessari mynd. AÐILAR AÐ NORRÆNXJ HJÁLPARSTARFI ? Síðan sagði Ólafur Bjömsson: Hér er auðvitað um mikilvægt atriði að ræða, og skal því farið nokkrum orðum um þær helztu röksemdir sem bornar hafa ver- ið fram til stuðnings hvoru þessu fyrirkomulagi fyrir sig. Rökin fyrir því, að velja beri þá leið, að auka framlög til alþjóðlegra stofnana eru helzt þau að með því fáist betri trygging fyrir því að fé það, sem fram er lagt í þessu skyni nýtist að fullu án þess að verulegur hluti þess fari í kostnað við stjórnun á fram- kvæmdinni en i öðru lagi hefur því verið haldið fram að okkur skorti til þess þekkingu og að- stöðu að taka að okkur verk- efni á þessu sviði, sem við ráð- um við. Um fyrra atriðið er það að segja, að hjá kostnaði við skipulagningu og stjórnun slíkr- ar framkvæmdar verður ekki heldur komizt þó um framlög til alþjóðlegra stofnana sé að ræða. Munurinn yrði fyrst og fremst sá, að þá yrði þessi kostn aður greiddur til þeirra erlendu aðila, sem um framkvæmdina sjá. í öðru lagi þarf það ekki að fel- ast í svokallaðri tvíhliða aðstoð, að við þurfum að framkvæma hana algerlega á eigin spýtur. 1 þessu sambandi má á það benda að Norðurlöndin hin, hafa með sér nána samvinnu á þessu sviði og gætum við gerzt aðilar að því samstarfi ef við teljum okkur siíkt hagkvæmt. Hins vegar ber auðvitað að gera sér það ijóst að ekki má hrapa að neinu í þessu efni. llt slíkt þarf undir- búning, en það mundi einmitt verða hiutverk þeirrar stofnun- ar, sem frumvarpið leggur til að komið verði á fót að annast þenn an undirbúning. Á hinn bóginn og þá kem ég að rökunum fyrir því, að okkur beri að stefna að því að veita tvíhliða aðstoð. Þá má ekki missa sjónar af því, að við myndum í þessum efnum fara mikiis á mis, ef sú leið yrði far- in að framlag okkar yrði ein- vörðungu til alþjóðlegra stofn- ana. Það ber að hafa hugfast að aðstoðin við þróunarlöndin er ekki það sama og alþjóðleg líkn arstarfsemi, og að mínu áliti ó- heppilegt að blanda þessu tvennu saman, ef einvörðungu er iitið á þetta, sem líknarstarf- semi, þá er það sjónarmið auðvit að mjög skiljanlegt að þess beri vandlega að gæta að sem minnst af þeim fjármunum, sem safnað er fari forgörðum vegna kostn- aðar við söfnunina. Að mínu áliti má í miklu rík- ari mæli líkja aðstoðinni við þróunarlöndin, samkvæmt þeirri merkingu, sem venjulega er í það lögð, við einskonar byggð- arþróunaráætlun á heimsmæli- kvarða, er hjálp til handa þeim þjóðum, sem þessi lönd byggja til þess að nýta betur þá fram- leiðslumöguleika sem þessi lönd hafa yfir að ráða. Og þegar frá iíður getur slíkt orðið öllum í hag jafnvel þó að einvörðungu sé á það litið frá efnahagslegu sjónarmiði, þó að það kosti auð- vitað fyrst um sinn fórnir fyrir þá, sem aðstoðina veita. 1 þessu sambandi er e.t.v. rétt að upp- lýsa það, að það er ákaflega lítill hluti af heildaraðstoðinni við þróunarlöndin, sem veittur er á vegum alþjóðlegra stofnana, Samkv. nýjustu upplýsingum, Ólafur Björnsson sem ég hef um það efni, eru inn- an við 10% af aðstoðinni, sem veitt er á vegum alþjóðlegra stofn ana og mér þykir ólíklegt, að sú tala hafi hækkað síðan. Það má í því sambandi t.d. vekja athygli á því, að Bandaríkin, sem veita um 60% heildaraðstoðarinnar leggja aðeins 4% af þessari að- stoð sinni fram sem framlög til alþjóðlegra stofnana og Frakk- land, sem er það land, sem mest hefur veitt miðað við þjóðartekj ur og a.m.k. sum undanfarandi ár jafnvel verið eina landið, sem hefur komizt upp yfir það að veita 1% af þjóðarframleiðsl unni, þar er aðeins um 3% um aðstoð Frakka, sem eru framlög til aiþjóðlegra stofnana. Það er einmitt gjarnan þannig með stór veldin, sem leggja auðvitað fram það, sem mest munar um í þessu skyni að þau eru ófús að veita þessa aðstoð nema að mjög tak- mörkuðu leyti sem framlög til al þjóðlegra stofnana vegna þess að þau vilja sjálf ráða því eða geta haft úrslitaáhrif á það a.m. k. til hverra aðstoðin er veitt. ÞIJRFUM AÐ KYNNAST VANDAMÁLUM ÞRIDJA HEIMSINS Þá sagði Ólafur Björnsson, að þriðji heimurinn svokallaði væri voldugt og vaxandi afl á vett- vangi hins alþjóðlega samstarfs. Ef íslendingar vildu vera virkir þátttakendur í hjálparstarfinu þá væri okkur nauðsynlegt að Framhald á bls. 21 TVEIR alþingismenn, þeir Guð- laugur Gíslason og Jón Ámason, hafa lagt fram á Alþingi tillögu tii þingsályktunar um lieimild til handa ríkisstjórninni til að selja Rafveitu Vestmannaeyja og Andakilsárvirkjun tilteknar raf- línur. Með tillögunni leggja flutn- ingsmenn til að Alþingi álykti að heimila ríkisstjóminni að selja Rafveitu Vestmannaeyja neðansjávarrafstrenginn milli lands og Eyja og einnig rafleiðsl una úr Landeyjasandi upp að Hvolsvelli, ásamt tilheyrandi búnaði (spennistöðvum). Enn fremur að selja Andakílsárvirkj- un eða Rafveitu Akraness raf- línustrenginn, sem liggur frá að- veitustöð við Elliðaár til Akra- ness yfir Hvalfjörð. Söluverð umræddra mannvirkja verði kostnaðarverð þeirra að frá- dregnum eðlilegum afskriftum. í greinargerS sinni með tillög- unni segja fliutmnigsmienn m. a.: ÁSBERG Sigurðsson hefur lagt fyrir Alþingi tillögu til þings- ályktunar um heildarlöggjöf um nýtingu og rétt til óbyggða, af- rétta og almenninga. Leggur Ás- berg til, með tillögu sinni að Al- þingi álykti að fela ríkisstjóm- inni að skipa þriggja manna nefnd til að gera könnun á eign- arrétti, takmörkun á eignarrétt- indum, svo sem ítökum og af- notarétti, svo og landamerkjum afréttanna, almenninga á landi og í vötnum og annarra ó- byggðra svæða á landinu. Enn- fremur að undirbúa heildarlög- gjöf um nýtingu og rétt til þess- ara svæða, og skal leggja frum- varp um þetta efni fyrir Alþingi, svo fljótt sem unnt er. í greinargerð sinni með þinigs- ályktumartil'iögunni segir Ásbeng mieðal annars: Fyrir fáum áruan var megin- hluti ísland.3 ta'linn óbygigi'legur, ómiýtam'legu,r nema til beitar bú- fé, þar sem gróður var. Nútómiahuigmyndir um þetta efnii eru aölt aðmar. Komið hefur í ljós, að í hinum auðu og ó- byggðu svæðum felast mikil verð mæti, og Tíkur bemda til, að mum mieiri hluti landsins sé í raun byggilegur en talið hefur verið. LÚÐVÍK Jósefsson hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þings ályktunar um fiskileit fyrir Aust fjörðum. Leggur þingmaðurinn til að Alþingi álykti að skora á ríkisstjómina að láta fram fara ítarlega fiskileit úti fyrir Aust- fjörðum og verði sérstök áherzla lögð á leit að rækju, humar og skelfiski. Fiskileit þessi verði gerð í samráð við Hafrannsókn arstofnunina og samtök sjó- manna og útvegsmanna á Aust urlandi. f greinargerð með tillögunni segir Lúðvík Jósefsson m.a.: „Eims og háttar í fiskvinnslu- málum á Austurlandi, er brýn þörf á því að ítarleg rannsókn verði gerð á möguleikum á því að stórauka þar vinnslu á rækju, humar og skelfiski. Fyrsti þált- Vestmannaeyinigar hafa mik- inn huig á að skapa sér aðstöðu til upphituiniar húsa með raf- magni. Fram að þessu hefur efeki verið aðstaða til sl'íks, svo að nokkru nemi, og er ekki enn. Orsöikin er sú, að fliutninigsgeta raflímu frá Selfossi að Hvols- vtelli leyfir etoki nema tákmark- aða sölu rafmaigns til Eyja, og haifa Vestmannaeyingar alla tíð, síðan sæstrerugurinn var lagður út í Eyjar, búið við skömmtun á rafmagni frá hendi Rafmagns- Veitnia ríkiisins. Haifa þeir af iillri mauðsyn sætt sig við þetta, þar sem þeim hefur verið ljóst, að Ratfmia'gnsvei'tur rikisinis hafa einnig skyldium að gegna við aðra rafmaignisnotendur á Suð- urlandi. En Vestmann'aieyimgar telja, að við svo búið verði ekki unað liemgUT, þar sem í vaxandi mæli er mjög sótt á raíveitum>a að iáta í té orku til upphitunar húsa. Telja þeir eðlil'egusitu Lauisnina á þessu máli vera þá, Hugmyndir manna um nýtinigu vatmsorku haifa gjörbreytzt á síð- uistu árum, og rmargir líta á jökla vora sem hin mestu verðmæti landsins. Þar sé fóligin sú orkav sem ófcommar kynslóðir íslend- iniga rnuni nota og megi jafna til kolaniáma og olíu- og gaslinda annarra landa. Þótt landamerkja'Iög hafi ver- ið í gildi hér á iandi uim langt skeið, hefur komið í ljós, að landamierki. eru víða mjög Ót glögg, og sérstaklega er óljöst um takmörk lögbýla og afrétta og almenniniga. Skýr ákvæð'i Skortir um rétt afrétta og al- mienininiga. Má í því sambandi bendia á hin miklu mélaferii, sem hatfa verið um Veiðivatna- svæðið og svo Nýjabæjarafrétt og Laugarfel'lsörasifi. Þá munu risin mikil málaferli um rétt til botns í almemningum vatms. Af þessu er Ijóst, að óbjá- kvæmiiLegt er að taka þessi mál ti'l gagn'gerðrar athuigunar og reyma að koma fastri Skipan á þessi mál, þanni'g að réttarstaða þeirra, sem hér eiga haigsmunia að gæta, verði skýrt mörkuð. Má búast við, að það sé mi'kið verk og taki la-mgan tíma, og má segja að of seint sé af stað farið. ur í slíkri athugun þarf að vera víðtæk fiskileit úti fyrir Aust- fjörðum, þar sem sérstaklega sé leitað að góðum rækjumiðum, ekki aðeins inni á fjörðum, held ur einnig úti fyrir landi. Miklar 'líkur eru til þess, að á Austf jarða miðuim séu góð rækjumið, m.a. út af Héraðsflóa. Þá þarf einnig að kanna betur en gert hefur verið humarmiðin við Suðausturland með það fyrir augum, að hægt yrði að vinna humar á fleiri stöðum en nú er. Skelfiskframleiðsla fer nú vax andi. Rannsaka þarf einnig skel fiskmagnið við Austfirði. Vitað er, að þar er víða að finna mikið magn af kúskel og kræklimgi. Ef til vill er þar einnig hörpudiskur í svo ríkum mæli, að hægt sé að ' hefja þar slíka vinnslu. að Rafveita Vestmannaeyja fengi keyptan sæstrenginn milli landa og Eyja og línuinia úr Landeyja- sandi upp að Hvolsvelli, en rafveitan liegði fyrir eigin reikn- ing líniu frá Hvolsvelli að Búr- fellsvirfcjum og tæki upp bein við.skipti við Lanidsvirkjun á grundvelli 2. greinar laga um Landsvirkjun, en 2. töl'úliður þessara laga gerir beiniínis ráð fyrir, að tilganigur Landsvirkj- unar sé meðal annars „að selja raforku í heildsölú til rafmaignB- veitna sveitartféliaga." Þá segja filutninigsmennirnir í g’reiinangierð sinni: — SLhækkandi odíuverð hlýt- ur að leiða til þess, a@ hitun. húsa með rafmagnii verði upp- tekin, þar seim því verður við komið með eðldiagum hætti, enda um að ræða veruTegiam sparnað á eríendúm gjaldeyri og í álla staði haigstæðara þjóðfé- lagslega séð. Framhald á bls. 18 Aukin fiskileit við Austfirði Fá Vestmannaeyingar og Akur- nesingar raflínur keyptar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.