Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1970 19 Stýrimenn Við höfum verið beðnir að útvega stýrimann á 580 tonna danskt flutningaskip, sem er í alþjóðasiglingum Þarf að geta hafið störf um 20. nóvember. Góð laun, fyrir góðan mann. Upplýsingar gefur HEILDVERZLUN GUÐBJÖRNS GUÐJÓNSSONAR Síðumúla 22 — Símar 24694 og 24295 Verzlunin DONNA uuglýsir Seljum í dag og næstu daga hluta af gömlum vörubirgðum á mjög góðu verði t. d. nælonsokkar á kr. 25 parið Einnig mikið af allskonar barnafatnaði. Tilkynning Ég undirrituð tilkynni hér með að ég hefi selt hr. Hailgrimi Smára Jónssyni Álfhólsvegi 125 Kópavogi verzlun mína að Grensásvegi 48 Rvk. sem ber nafnið Donna-verzlun. Mér eru því erilar skuldbindingar verzlunarinnar óviðkomandi frá og með 1. nóvember 1970 að telja. Um leið og ég þakka hinum fjölmörgu viðskiptavinum mín- um við fyrrnefnda verzlun góð viðskipti á liðnum árum, vænti ég þess að þeir beini viðskiptum sínum til hins nýja eiganda. Reykjavík nóvember '70 Ragnheiður Haraldsdóttir. Samkvæmt ofanskráðu hefi ég undirritaður keypt ofannefnda verzlun að Grensásvegi 48 Rvk. Ég hefi því einn ábyrgð á öllum skuldbindingum verzlunar- innar frá og með 1. nóvember 1970 að telja. Nafn verzlunarinnar verður áfram Donna-verzlun. Reykjavík nóvember '70. Hallgrímur Smári Jónsson. Ef þú lítur í alheimsblöð ... er ávallt CAMEL í fremstu röð FILTERS Qpið til M.4 slls Isugspdsgs TÍZKIJVEFZLIJM Laugavegi 37og S7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.