Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 3
MOfRGUNBiLAllBÐ, FÖSTUÐAGUR 6. N'ÓVEMIBJER 1970 3 mmM i ÞETTA KOM AF NÝJUM VÖRUM I VIKUNNI. FtADEILD: DÖMUDEILD: ULDAJAKKAR A KJÓLAR 1AKKAR A PILS - HNÉBUXUR RVAL PEYSUR A MIDI JAKKA - PEYSUR EÐURLlKISJAKKAR * FLAUELISBUXUR !)T M/VESTI A KAPUR Góður rækju- afli við Eldey Rækjan handunnin í landi Unid'antfamaT 3—4 vdkTar Ihöfur v-arið góð rækjuveiði við Eldiey og toef'uir verið luninið að því að hajidpilla ræikjuina á möktkruim vinnustöðum. Er þeitta mjög góð rælkja, 160—180 í kg og er aniðvitaið milMiuim muin faltegrd vara, þegar Ihún er handpiflduð. — Kosningar FrajmliaH af bls. 1 svipaða sögu væri að segja um fulltrúadeildina, en sagði ekki á hverju hann byggði þetta mat sitt. 1 heidd sagði Nixon um kosningaúrsldtin að þau væru siðrfiei’ðileigur siigur fyrdr Repu- biikanaflokkinn. Demóknatar eru að vonum ekki sammála Nixon og telja sig hafa unnið mikilvaegian og glæsi iegan sigur og einkum í ríkis- stjórakosninigunum, en þar unnu þeir 11 embætti frá republikön- um. Mi'kilvægi þessara úrslita mun koma gleggst í ljóst í sam bandd við forsetakasningamar 1972. Demókratar ©ru nú ekki lengur höfuðlaus her, því að þrír öldungadeildarþingmenn þeirra, þeir Ketnnedy, Muskie og Hump hrey unnu glæsiliega signa í sín um kjördæmum og munu að því er talið er koma mjög við sögu á næstu mánuðum. — Edmond Muskie er þó í dag talinn þeirra sterkastur. Demókratar benda einnig á að vægðarlausar áráisir Nixons og Agnews varaforseta á hinn frjáls lynda arm Repúblikaniaflokksins hafi valdið klofningi innan flokíks inls og að nú eigi flokksforystan mikið verk fnamundan við að sameina og sætta fiokkinn sem allra fyrst áður en kosninga- baráttan fyrir forsetakosningarn ar 1972 byrjar. Endanleg kosningaúnslit liggja enn ekki fyrir og talið er að allt að 10 dagar geti liðið áður en heildarúrslit verði ljós. Endur- talning mun fara fram í nokkr um kjördæmum, þar sem lítill munur er á frambjóðendum og en.n er eftir að telja ultanikjör- stiaðaatkvæði í sumum fylkjum. Þrír bátar (hafa lagt upp ræfkju í Keflavík eða Samdigerði og hef- ur Sjóf-arug í Reykjaválk tekið (hluta af afíanum á mótd Jóni Erlinigssyni í Samdgierði og Hraðfrystihúsi Ólafs Lárussoniar í Keflavik. Eiinin báitur, Bafldur, mun lílka vera faininin að selja rækju til Eyrairbalkfka og aironar bátur er að fara af stað í þessair veiðar. Jakob Sigurðisson í Sjófamgi tjáði Mbl. í gær alð Ihjá sér væru uim 50 koniuir við rælkjupilflluin. Hefði hann augflýst eftir fleirum en ekki fengið. Þetta er Ihamda- vdniroa og fólkið óvanit, því Ibefði verkið gengið hægt, en væri mikið að lagast. Fyrstu 6 daigana er boriguð tímavinina, en annars er mest unnið í ákvæðisvinnu. Sumar konumar eru komnar fraim úr timavinnu á þessium tíma, en aðrar eru medira hæg- fara. Vanar stúflfkur (hafa rösík- lega 50—60% 'hærra á tirnanm en væru þær á tímalkaupi. En til þessa starfs þairf þjálffuin. Jakób hafði það efftir sjó- mönniuim að þeir hefðu getað veiitt meiira, en ekki er Ihægt að taika við meird afla. Koma bát- arnir iran á hverju kvöldi. Eins og sakir standa viirðist geta orð- ið úr þessu rndkkuð mikil fram- ieiðsla, saigðd Jaíkob. En mjög fldtið er vitað um þetta og þairf þvd rey.nsliu í einhvem tíma áð- uir en séð er hvað úr verður. STAKSTEII\IAR Harður árekstur MJÓG harður árekstur vairð í Borgairtúnii í gær við gatoaimótin hjé Nóatúni. Þar skufllu- ®amam 2 bifreiðir og slasa'ðist ökumaðuir annarrar — féklk höfuðhögg og var fluttur í slysaideild Bortgair- spítalans til rannsóknar. Bíll hans stóskemimdist og hinn ákemmdist eininiig mikið. Tifldrög ályssiins voru þau að báðar bifreiðirnar óku eftiir Bortgariúni, öronur í vestur, hin í auistur. Er að gatroaimótutroum kom, beygði sú er kom að aust- an í veg fyrir hina, en ölkumað- ur heronar gat eflílki stöðvað og var árekstur því eklki uimfltúinn. Öikumaðuirdnn sem slasaðist rakst með höfuðið í baiksýnii- spegifl bifreiðar sinnar, svo að atrmuir spegilsins beygðist fram á við og braut fraimrúðuinia. Hacnn hlaiut þunigt höfuðhögg, svo sem áður er getið. Hershöf ðingj unum sleppt fljótlega Moskvu, 5. nóv. — AP-NTB. HEIMILDIR í Moskvu hermdu í dag að bandarísku hershöfðingj arnir tveir, flugmaður þeirra og tyrkneski ofurstinn, yrðu látnir Fjáröflunardagur blindra á sunnudag FJAROFLUNARDAGUR blindra er á sunnudaginn kemur. Er það venja, að selja mertd Blindra- félagsins annan sunnudag í nóv ember, og mun svo ein.ndg verða gert í ár. Er það félagsmerkið, sem er olíulampi. Allur ágóði af merkjasölunni rennur til nýbyggingar Blindra- félagsins við Hamrahlíð, en hún er sem kunnugt er, nýlega orðin fokheld. Vonazt er til þess, að hún verði fullgerð árið 1972, en ráðgert er samt að taka hana í notkun í áföngum fram að þeim tíma. Verður hún notuð bæði til íbúðar fyrir blinda, félagslíf og atvinnu, ásamt og gufuböðum. íþVólttahúisin æðd lausir fljótlega, að öllum likind um eftir helgina. Alger leynd hefur hvílt yfir rannsókn máls- ins og eina sambandið við fjór- menningana 3 heimsóknir banda rískra sendiráðsmanna. Sovézku heimildirroar sögðu að sovézk yfirvöld myndu taka gilda Skýringu Bandaríkjastjórn- ar að mennirnir hefðu fyrir slysni villzt yfir sovézku landa- mæriin, eftir að flugvél þeirra lenti í snörpum vindsveip. Sov étri’kin höfðu áður borið fram mótmæli við Bandaríkjastjórn vegna þess að fjórmenningarnir hefðu rofið sovézka lofthelgi. — Talsmaður bandaríiska utanríkis ráðuneytisns sagði við frétta- rnenn í dag að það værd óskiljan legt hve langan tíma rannsókn máisims hefði tekið í Sovétríkj- unum. Valdbeiting og f jcilmiðlar Nokkrar umræður hafa upp á síðkastið farið fram öðru hvoru um það, hvort réttlætanlegt geti talizt að beita ofbeldi eða valdi til þess að koma skoðunum sin- um á framfæri eða knýja á um einhverjar aðgerðir. f þessu sambandi hiýtur deilan að standa um það, hvort það lýð- ræðisstjómskipulag, sem við bú- um við, gefi hinum ýmsu skoð- anahópum raunvemlega ekki færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri eða öllu held- ur, hvort skoðanahópar fái eða geti ekki ráðið í samræmi viS þann fjölda, sem stendur að baki þeim hverju sinni. Hér kaun auðvitað að vera um álitaefni að ræða, sem gæta vsrður að á hverjum tíma. En þó verður ekki séð, að skoðana- hóar séu hindraðir í því að koma skoðunum sínum og hug- myndum á framfæri eða, að þeir ráði ekki í samræmi við fylgi skoðana sinna. A. m. k. hafa engio rök verið færð fyrir slikri staðhæfingu. Sumir hafa |>ó bent á, og ef til vill með réttu, að til þess að fá athygli þeirra, sem ná þarf tii, verði oft að gríoa til einhverra óvenju- legra bragða. Trúlega eiga fjól- miðlar og þá sérstaklega sjón- varp hvað mesta sök á þessu. Kemur þar til það gildismat eða fréttamat. sem lagt er á ein- staka atburði; þannig skiptir framkoma eða hegðun manna oft og tíðum meira máli en málatilbúningur, og óvenjuleg hAgðun fær bá gjarnan meira rúm í fjölmiðlum en veniuleg. Það er ef til vill þetta gildis- mat. sem taka verðnr til endur- skoðunar. enda virðist það ýta imdir ofheldi. Skoðanafrelsi Auðvitað véfengir engirm rétt hvers og eins til þess að hafa sín sjónarmið og eigin skoðanir og afla þeim fylgis meðal fólks- ins. En hitt liggur í augum uppi, að ekki er unnt að boia vfir- gongsaðferðir eða ofbeldi til bess að bröngva fratn skoðunum eða knvia á um aðrerðir í óbökk annarra. Enda skerða slíkar aðeerðir frelsi einstaklinganna og riðla lvðræðisl“<M! skinnlagi; bað mim líka oft og einatt vera megintilgangur slíkra aðgerða, þó að annað sé haft að yfirskyni. Hér á landi hefur ekki verið grinið til óvndisúrræða af þessu tagi svo að nokkru nemi, þó að lítili hópur manna hafi sýnt til- hneigingar í þá átt á stundum. En skiln.íngslevsi á skoðanafrelsí einstaklinganna kemur jafnvel fram víðar en hiá öfgahópunum. Þannig hefur það nvlega gerzt innan vébanda tveggja gamalla stjómmálaflokka, að samþykkt- ar hafa verið yfirlýsingar af þessu tagi. Báðar þessar sam- hvkktir voru gerðar vegna á- kvarðana og afstóðu lýðkiörinna fulltrúa; annar situr á Albingi og hinn í bæjarstjóm úti á landi. f báðum þessum tilvikum litu fámenn ráð innan þessara flokka svo á, að lýðræðisskipulagið takmarkaði athafna- og skoð- anafrelsi lýðkiörinna fulltrúa við agavald viðkomandi flokks- stjórna. Sjónarmið af þessu tagi eru einnig varhugaverð, þó að þau séu ef til vili sett fram af nokk- urri vanþekkingu í hita hinnar hröðu atburðarásar. En hvað sem því líður, þá er full ástæða til þess að vera vel á verði gegn þeim öflum, sem vinna gegn skoðanafrelsi einstaklinganna. — Að hinu leytinu verður að bæta um við hverja brotalöm í þjóð- félaginu, því að þær eru aflvak- ar öfgahreyfinganna..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.