Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1970 Nýbygging Blindra- félagsins fokheld FRAMKVÆMDASTJÓRI Blindrafélagsins, Kjartan Júlí- usson, ásamt Gunnari Arn- dal og Andrési Gestssyni, bygg- ingarfulltrúa félagsins, boðuðu fréttamenn til fundar við sig í gær til að kynna framkvæmdir og starfsemi félagsins. Félagið vaar stofniað árið 1939 og fyrstu lög þess sett í desem- ber sarna ár. TilganigUTÍnn með stofnum þess vair að hlynna að hvers konar menmingar- og hagsmunamálum blindra, svo sem að hjálpa þeim til að afla sér menmitumar, bók- tagrar og anmars konar og að fá atvinmu við sitt hæfi, emmfrem ur að stuðla að því að þeir gætu annazt eigin atvinmuxekst- ur til lífsviðurværis. Eimnig vildi félagið stuðla að viðurgjörnimigi og dægrastyttingu til handa öldruðu blimdu fólíki. í Blindrafélaginu hafa blindir einir atkvæðisrétit á fumdurn fé- liagsins. Árið 1968 var hafizt handa við nýbyggimgu félagsinis, sem nú er nýlega fokheld. Hún er teiknuð aif húsameistara ríkisins, em verkfræðingur er Stefán Ölafs- son. Bygging þessi er 6000 rúm- rnetrar. Þar eiga að verða íbúð- ir fyrir blint fólk, aðstaða til fé- lagsstarfa, vinmustofa, íþrótta- og endurhæfinigarhúsnæði og gufubaðstofa. A annairri og þriðju hæð verða íbúðir fyrir blint fólk. Verða Það fjórar 3ja herbergja íbúðir, 70 fermetrar að stærð, átta einstalklinigsíbúðir um 30 fermetra stórctr og fjögur einstatklinigsherbergi, eða sextán vistarveruir í allt. Endurhæfinig er mjög smar þáttur í hjálparstarfsemi blindra og er hún tvenns konar: sálræn og líkamleg. Er þessi endurhæf- inig mest hjá fólki, sem missir sjón á miðjum aldri. í öl'lum ör- yrkjafélögum hefur fram að þessu verið varið meiri tíma og fé í húsbyggingar en endurhæf- Varanlegur fundarstaður fyrir SALT Helsingfors, 5. nóv., NTB. FINNLAND er reiðubúið til þess að bjóða Helsingfors fraim sem varamlegam fumdarstað fyrir fram tíðarviðiræður Bandairíkjanna og Sovétrikjamma um afvopnum. — Slkýrði Veinö Leskinem, utam- ríkisráðherra, frá þessu í finnska þimgimu í dag. ingu, en nú fer að líða að því, að aðstaða verði meiri og betri tii hennar og verði því fljót'lieiga hægt að hefjaist hamda. Blindrafélagið hefur einmig annazt útvegun húsnæðis og at- vinnu fyrir blimda. Áður unnu blindir eingöngu að bursta- og körfugerð, núna eru þeir farnir að komaist meira út í aðrar grein ar atvimnulífsins og eru um 15— 20 manns blindir, sem reka sjálfstæða atvinmu. Blindrafélagið hefur annazt imnifliutning á ýmiss konar hjálp- arvarningi fyrir blimdt fólk, ekki sízt á smádóti fyrir blimdar hús- mæður, og er geysilag þróun á því sviði úti í heimi. * Það sem veldur oft misskilningi er, að hér eru starfandi tvö fé- tög blindra, Blindaféiagið, sem sinnir atvinnumáluim blindra, og Blindravinafélagið, sem anmast fjáröflun, en þau hafa samvinnu um flesta hluti og eru sömu fé- lagar í þeim báðum, en þó eru styrktarfélagar Blimdravinaféiaigs ins um 200 fyrir utan blinda fóilkið. Blindraivinafélagið rekur skóla fyrir blinda, sem til stemdur að gera að ríkisskóla. Bæði félögin ammast bókaútgáfai og hefur ríkið veitt kr. 150 þúsund til þeirrar starfsemi. Óhægt er að kemma nema á blindralerti, en eldra j fólk notar aðeins segulbönd. Af fjárhag félagsins var það að segja, að nýbyggingin sem ný- lega er nú fokheld, hefur þegar kostað 10 milljónir króna og rúm liega þó. Hefur fé úr happdrætti, mierkjasölu, áheit og gjafir rumm ið til húsbyggingarinnar, og frá árimu 1965 hefur Alþingi veitt frá 500 þúsumd krónum árlega, en á þessu ári hefur styrkur Nýbygging Blindraféiagsin s við Hamrahlíð 17. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Vir ðir að vettugi - rétt verkamanna Ásakanir ILO á hendur grísku herf oringj ast j órninni GENF 5. nóvemiber, NTB, AP. Þriggja manna nefnd, sem skip- uð hafði verið af Alþjóðasam- bandi verkamanna (ILO), bar í dag þær sakir á grísku herfor- ingjastjórnina, að hún virti að vettugi alþjóðasamþykktir um rétt verkamanna til þess að hafa með sér skipulagðan félagsskap. Segir í skýrslu nefndarinnar, að um 250 stéttarféiög hafi verið leyst upp af stjómarvöldunum og segist nefndin geta sannað, að 122 foringjar verkalýðsféiaga hafi verið fangelsaðir í yfir þrjú ár, flestir án þess að dómur hafi verið kveðinn upp yfir þeim. í skýrslumni segiir emmfremur, að sú staðreynd, að ekki hafi kom ið til verkfalla í Grikklandi frá því í april 1967, leiði í Ijós, að verkalýðsfélögin hafi ekki tæki- færi til þess að virnma að 'hags- mumaimálum sínum í reynd. Það kemiur fram í skýrsliummi, a)ð gríska stjómim rauf sam- starfið við nefndina í apríl sl., eftir að nefindin hafðd seimiþykkt að hlýða á vætti vitnds, er gríska stjórmim vildi elkki sætta sig við. Saimkvæmt heimildum írá grdsk- um útlögum í Gernf, var vitni (33. leikvika — leikir 31. október 1970). Úrslitaröðin: 11X — 111 — 121 — 111 12 réttir: Vinningsupphæð kr. 263.000,00. nr. 37124 (Reykjavík). 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 7.000,00. nr. 311 (Akranes) nafnlaus — 4718 (Grindavík) nafnlaus — 5423 (Hafnarfjörður) — 7105 (Isafjörður) — 9800 (Kópavogur) — 12605 (Vestmannaeyjar) — 15585 (Reykjavík) — 17735 (Reykjavík) nr. 31235 (Reykjavík) — 34424 (Rvík) nafnlaus — 36477 (Reykjavík) — 37908 (Reykjavík) — 37916 (Reykjavík) — 38534 (Reykjavík) — 39445 (Reykjavík) — 40435 (Rvík) nafnlaus Kærufrestur er til 23. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 33. leikviku verða sendir út eftir 24. nóvember. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. (Birt án ábyrgðar). þetta frú Stamapiadou-Karra, sem er kunnur verika'lýðsleið- togi og andstöðumaður herfor- imgj ast jórmarimmiar. Nefndin vair Skipuð þremur mönmjm. Var eimm þeirra brezki hæ3tairéttairdómiarimin Devlim lá- varðair, em hin.ir voru Jacques Ducoux, dómari við æðsta um- boðsdómstóiiriin í Fraklklamdi og enmframur lögfræðdmigur, sem verið hefur áðiur forsætisráð- herria í indverska fylkiimu Hyd- eraibad. Var nefnd þessari kom- iið á fót, eftir að norsfkir, damkkir, vesitur-þýzkir, kiam-adískir og tékkóslóvakíslkir fulifrúair fhöfðu borið fram ásafcamir á hendur grísiku stjómimmii um brot á sami'þyfcktum ILO á aðalfumdi ILO 1968. í dag tilkyinnti Alþjóða Rauði kirossinin, að grígfca ríkisstjóirnim hefði neitað að emduirmýja árs gamlan sammimig, þar seim full- trúuim Raiuða krossims var heirn- i'l'að að heiimsæfcja jafrut póld- táska sem aðra famga í Grikk- lamdi. Á meðam sammimguir þessi var í gildi, fengu fúlltrúar að heim- sækja og ræð'a í fullu frelsi við hvaða famiga sem var, án þess að nokkrir aðrir væru viðstadd- þessi verið hækkaður upp í 700— 800 þúsund krónur. Óful’lnægjamdi tölur liggj'a fyr- ir um töiu blindra á íslandi og eru þær nýjustu þriggja ára, en þá voru blindir hér 251. Þe<tta miun þó breytast á næstumni, því að með vaxandi endurhæfingu werður hatfin nákvæm skýrslu- gerð og talning blindra hér á landi. Þegar síðast var talið voru blindir hér: á aldrinum 1—4ra ára 1, 5—9 ára 2, 10—14 ára 3, 15—19 ána 4, 20—24 ára 1, 25— 34 ára 5, og 35—44 ára 8. Síðan hafa þessar tölur llíklega hækk- að, og er þá Ijóst, að mikið þarf að gera til aðstoðar svo mörgu fólki. Áður var vani að gefa út bók fyrir jólin á blindraletri, en nú hefur þvi verið hætt vegna þess, að námsbæfcurmiar taka allam tímann, sem fer í prentunina. Hljóðbókasafn, þ. e. satfn á spól- urm er mokkuð ti! hjá Blindratfé- liagimu og eru í þvi ýmsar bæk- ur, sem fóllk hefur lesið inm á spóliur fyrir félagið. Fimmtán manns búa í eldri byggingu félaigsins, þar af átta blindir. Eru þeir í fastri vinmu í Körfugerðinni í sama húsi. Einmig nekur Andrés Gestsson húsgagniabótetrun í sama húsi. Pétur 2. látinn Los Angeles, 5. nóv. — NTB PÉTUR II, fyrrum konungur Júgóslavíu, lézt í sjúkrahúsi í Los Angeles í gær. Hann var 47 ára gamall og var banamein hans hjartabilun og nýrnasjúkdómur, sem upp kom, er hann var að ná sér eftir lungnabólgu fyrr á þessu ári. Hafði hann hvað eftir annað verið til meðferðar á sama sjúkrahúsi frá því í apríl sl., en ýmsir kaupsýslumenn, sem áttu uppruna sinn að rekja til Serbíu og nú eru bandarískir þegnar, sýndu hollustu sína við konung- inn fyrrverandi og greiddu fyrir hann sjúkrahússreikningana. Örlög Péturs II voru ekki ó- svipuð örlögum margra anmarra nú hálfgleymdra konunga. Hamn var aðeims 11 ára gamall, er hann tók við konungdómi árið 1930, eftir að faðir hans, Alexander, hafði verið myrtur í Marseille. í byrjun heimsistyrjaldiarinnar síðari hafði hann tekið við hlut- verki konungs bæði formlega og í reynd, en vorið 1941 réðust Þjóðverjar inm í Júgóslavíu. — Flýði konungurinn þá til Lond- on og lifði síðan, það sem eftir var æviníiar, sem útlagi frá landi sinu. ef’tir að Tító marskálkur lýsti yfir kommúnisku lýð- veldi í Júgóslavíu eftir stríð. Pétur II dvaldist sem útlagi í mörgum löndum, þar á meðal Bretlandi, Egyptalandi, Frakk- landi og Bandaríkjunum. Kaffisala Kvenstúd- entafélags íslands ÁRLEG kaffisaila Kvenstúdemta- félags íslainds verður haldin í Þjóðleikhúslkjallara'niuim laugar- dagirnn 7. nóvemnber cg surnmiu- daiginin 8. nóvember, og hefst klulkkan 3, báða dagana. Stúdímiur atf ýmsum árgönigum muimi sýna þair tízfcuíaitmað fré íislenakum 'heimilisiðnaði, Belgja gerðinn'i og Verðiistamuim á Laugalælk. Skór verða sýndir frá Sólveigu í Hafn.arstræti. Kaffisa'lam er eimasta fjáröfl- un-arleið Kvenstúdentafélaigs ís- lamds, og hefur ágóði hemnar rum.niið tid þess að sty.rkja kveoi- stúdenta ti'l niárns. Á þessu ári hatfa verið veittir fjórir styrkir úr þessum sjóði. Aðgöngum.iðar verða seildir í Þjóðleikhúskjal'larainum kil. 4—6 í dag og við imniga'riiginn sölu- dagana. Stúdínur í tízkufatnaði. lendsdóttir, Ragnheiður Þær eru Margrét Schram, Bergljót Halldórsdóttir, Guðrún Dóra Er Einarsdóttir, Sigrún Baldursdóttir, Hekla Pálsdóttir og Geirlaug Þor- valdsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.