Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1970 5 Dagur kristni- boðsins á sunnudag SAMBAND isl. kristniboðsfélaga hefur nú um nœr 16 ára skeið unnið að kristniboði í Suður- Eþiópíu. M.a. hefur það reist ís- lenzka kristniboðsstöð í Konsó og auk þess sent kristniboða til starfs á kristniboðsstöð, sem Norðmenn reistu í bænum Gid- ole, um 50 km frá ísl. kristniboðs stöðinni. Þar starfar m.a. Jó- hannes Ólafsson, læknir, á sjúkrahúsi kristniboðsins. Alls eru 10 kristniboðar á vegum Kristniboðssamibandsins, fjórir þeiira konur, giftar kristniboð- um, og eru þrjár þeirra útlærð- ar hjúkrunarkonur og vinna að slíkum störfum, eftir því sem kostur er. Tvær einhleypar hjúkrunarkonur starfa við sjúkrahús og sjúkraskýli kristni boðsins, en ein kvennanna ann- Kjördæmisrádið svarar Karli: Minnast ekki á áskor- un um fundarhöld MORGUNBLAÐINU hefur bor- isráðs Alþýðubandalagsins í Suð izt bréf, sem Snorri Sigfinnsson, urlandskjördæmi. formaður kjördæmisráðs Alþýðu Snorri Sigfinnsson". bandalagsins í Suðurlandskjör- dæmi hefur sent Karli Guðjóns syni, alþm., sem svar við bréfi hans til kjördæmisráðsins og birt var hér í blaðinu fyrir nokkr um dögum. Bréf Snorra Sigfinns sonar fer hér á eftir, en rétt er að vekja athygli lesenda Mbl. á því, að þar er í engu svarað þeirri áskorun Karls Guðjóns- sonar, að Kjördæmisráðið efni til fundarhalda í Suðurlandskjör dæmi, þar sem frummælendur yrðu Karl Guðjónsson og vara- þingmaður hans er kjördæmis- ráðið hefur óskað eftir, að tæki þingsæti Karls. Bréf Kjördæmis ráðsins er svohljóðandi: ast reikningshald og ýmis störf meðal kvenna í Konsó. Allt starf kristniboðsins hefur verið greitt með gjöfum, sem borizt hafa frá einstaklingum og félögum Kristniboðssambands- ins. Almennar fjársafnanir hafa verið litlar sem engar. Þó vsir leitað samskota til kristniboðsins við guðsþjónustur á pálmasunnu dag, sem um allmörg ár var aug- lýstur sem kristniboðsdagur. 1 ljós kom, að dagurinn var ekki sem hentugastur og var því í fyrra sú breyting á gerð, að ann- ar sunnudagur í nóvember skyldi vera helgaður kristniboð- inu, eftir því sem við yrði kom- ið. Verður svo einnig nú og mun kristniboðsins því verða minnzt og tekið við gjöfum til þess við guðsþjónustur viða um land á sunnudaginn, eftir því sem við verður komið. Þá verða og sam komur á vegum Kristniboðssam bandsins á nokkrum stöðum. Fjárhagsáætlun fyrir stárfið í Konsó og Gidole gerði ráð fyrir að þurfa myndi hátt á 3. milljön króna í ár, enda starfslið mikið og stórt sjúkraskýli og skóli meðal þess, sem starfrækt er. Allar stœrðir Hollenzknr síðbuxur TÍZKUSKEMMAN „Selfossi, 4. nóv. 1970. Herra alþm. Karl Guðjónsson. Okkur hefur í dag borizt bréf vegna ályktunar þeiraar, er sam þykkt var á fundi þeim, seip kjördæmliisráð Alþýðúbandalags ins í Suðurlandskjördæmi gekkst fyrir á Selfossi þann 29. okt. sl., þar sem þú gerir athugasemdir við tvö efnisatriði. Um fyrra atriðið, afstöðu þing flokks Alþýðubandalagsins til vðræðna við Alþýðuflokkinn o.fl. er algjör óþarfi að deila, því að í bréfi formanns þingflokks A1 þýðubandalagsins stóð m. a. þétta: „Hins vegar vil ég taka fram, að þingflokkur Alþýðu- bandalagsins er reiðubúinn að taka upp viðræður við Alþýðu- flokkinn og aðra um stöðu vinstri hreyfingar á íslandi". — Þessar viðræður eru hafnar, þó svo að þú teljir enn, að svar þingftokksins hafi verið neit- andi. Um síðara atriðið viljum við aðeins segja þetta: Við kjósendur þínir, sem fól- um þér umboð okkar sem Al- þýðubandalagsmanni, véfengjum ekki lagalegan heldur siðferði- legan rétt þinn til þingsetu, og par hefur þú algjört sjálfdæmi um þann siðferðilega mæli- kvarða, sem þú leggur á gerðir þínar. Fyrir hönd stjórnar Kjördæm- Nýtt prestakall Árbæjar- prestakall STOFNAÐ hefuir verið nýtt prestaikall í Reykjavík, Árbæjar- prestalkaill, að því er biskups- skrifstofain upplýsti í gær, Hefur biskup aiuglýst prestalkailið laust til umsóknar frá 1. nóvember og er umsóknairfrestur til 30. nóv- embar næstkomaindi. Hið nýja Árbæjairprestalkail hefur verið sérstök sóikn og til- heyrt Moafellspresitafcalli, en er inú orðið mjög mannmargt. Félagið Cermania gengst fyrir kvikmyndasýningu í Nýja Bíói n.k. laugardag 7. nóvember 1970 kl. 14. Sýnd verður litkvikmyndin: SCHLOSS GRIPSHOLM Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Kurt Tucholskis. Aðalleikarar eru Nadja Tiller og Walter Giller. Á undan verður sýnd ný þýzk fréttakvikmynd. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. (Börn þó aðeins í fylgd með fullorðnum). Stjórn GERMANIU. INNLENT LAN RIKISSJÓÐS ÍSLANDS 1970.2.F1 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI Fjármálaráðherra hefur ákveðið að nota heim- ildir laga til þess að bjóða út allt að 50 millj. króna innlent lán ríkissjóðs, vegna framkvæmdaáætlun- ar fyrir 1970. Hefst sala skírteinanna þriðjndag- inn 10. nóvember n. k. Skírteinin eru lengst til 5. febrúar 1984, en frá 5. febrúar 1976 er handhafa í sjálfsvald sett, hve- nær hann fær skírteini innleyst. Vextir eru 3% á ári fyrstu 5 árin, en meðatalsvextir fyrir allan lánstímann eru 514% á ári. Að öðru leyti eru skilmálar skírteinanna þeir sömu og gilthafa umundanfarnar útgáfur,þar með talin verðtrygging miðað við breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar. Grunnvísitalan er sú vísitala byggingarkostnaðar, er miðast við 1. nóvemher 1970. Sérprentaðir skilmálar liggja frammi hjá sölu- aðilum, bönkum, sparisjóðum og nokkrum verð- bréfasölum í Reykjavík. Nóvember 1970 SEÐLABANKI ÍSLANDS Afgreiðslumaður óskust Álafoss Þingholtssfrœti 2 Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn milli kl. 11 og 12 f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 laugardaginn 7. nóvember kl. 4.00 e.m. Dagskrá: Báta- og togarasamningamir. önnur mál. STJÓRNIN. Germania Germania efnir til skemmtikvölds í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 11. nóvember 1970 kl. 20,30. Dr. Hugo Hartung (höfundur: Wir Wunderkinder) mun lesa upp létt efni úr verkum sínum. Dansað á eftir. STJÓRNIN. Carðahreppur BLAÐBURDARFÓLK Vantar börn eða fullorðna til að bera út Morgunhlaðið á Arnarnesi Upplýsingar í síma 42747 Sauna-kassar (Þurrhitablöð). Sauna-kassar taka lítið pláss og hita lítið frá sér svo hægt er að hafa þá hvar sem er. Sauna-böð eru mjög holl, afslappandi og ótrúlega grennandi. Hafið þér vanrækt líkama yðar? Bætið þá úr því og fáið yður Sauna-kassa. Islenzk framleiðsla. Upplýsingar í síma 13072 alla daga og kvöld. Viljum ráða stúlku vunu skrifstofustörfum Vi dags vinna kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum sendist í pósthólf 1198, Reykjavík. FRAGTFLUG H/F. Garðastræti 17. Ný sending Þýzkar kuldahúfur CLUCCINN LAUCAVECI 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.