Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.11.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1970 Valbjörn setti íslandsmet — í langstökki innanhúss Á INNANFÉLAGSMÓTI Ár- marnis í frjálsum íþróttum inn anhúss, er fram fór í íþróttasaln um undir stúku Laugardalsvall- ar sebti Valbjörn Þorláksson, Á, nýtt íslandsmet í langstökki með atrennu og stökk hann 6,70 metra. Gamla metið var 6,66 metrar. Af öðr- um afrekum á móti þessu má nefna hástökk Önnu Lilju Gunnarsdóttur, Á, sem stökk 1,47 metra. Firmakeppni í körfubolta KR-ingar héldu einnig mót á sama stað á föstudaginn. >á sigr aði Bjarni Stefánsson, KR, í 50 metra hlaupi á 6,0 sek., en met- ið í greininni er 5,8 sek. Annar í hlaupinu varð Marinó Einars- son, HSK, sem hljóp á 6,3 sek. í langstökki sigraði Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, sem stökk 6,61 metra, annar varð Ólafur Guðmundsson, KR, sem stökk 6,59 metra. Þriðja greinin sem feeppt var í var 50 metra grindahlaup og sigraði Borgþór Magnússon, KR, í henni á 7,2 sek., en Stefán Hall grímsson, UÍA, varð annar á 7,7 sek. Markmið GLÍ: Vestmannaeyingar fagna marki. Slíkt hefur ekki verið fágætur atburður í knattspyrnuleikjum þeirra að undanfömu. Þessi mynd var reyndar tekin fyrir nokkru í leik B-liðs KR og B-liðs ÍBV, en við birtum hana til þess að minna á að úrslitaleikurinn í Bikarkeppni KSÍ fer fram nú um helgna, og leika þá Vestmannaeyingar og Framarar. Gllmuiðkendur verði 1700 árið 1975 — Ólafur H. Óskarsson kjörinn formaður sambandsins FYRSTA firmakeppmi í körfu- bcdta, siem fram hefur farið hér- lemdis, fór fram í Borgamietsi um helgiina. 30 leikmienn tóiku þátt í keppninni og léku fyrir 10 fyr- irtæki. Sparisjóður Borgarness sigraði mieð ruokkrum yfirburð- um í kieppnámini. Sparisjóðurinn sáigraði í I. umferð lið Bifreiða- verkstæðis K & R mieð 55 stiigum glegn 44, í airamairri umferð siigr- aði Sparisjóðurimin litð Apóteks- ins með 64 stiigum giegln 47 og í únslitaleák sáigraði Sparisj óðurinn Trésmiðju Þ.T. með 60—50. Liorasiklúbbur Borgamess gaf styttu til keppninraar, og að móts ioteum afhierati formaður U.M.F. S., Gísli Halldórsson, Friðjóni Srveimibjörnssymi, sparisijóðs- stjóra, sáigurliaium.im. Fyrirhuigað er að keppni þessi verði árlegur viðhur'ður í íþróttalifi Borgar- ness. gk. Mót hjá KR Frjálsíþróttadeild KR gen/gst fyrir frjálsíþróttamóti í íþrótta- sainum undir stúku Lauigardals- vailar nk. mánuda.g, 9. nóv. og hefst keppnim kl. 18.30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 50 metra hlaupi karla og kvenna, 50 metra grindahlaupi karla og kvenna og laragstökkL ÓSIGUR Fram fyrir U.S. Ivry frá Frakklandi, í Evrópukeppni handknattleiksliða hefur vakið töluverða athygli á Norðurlönd íim Þannig sagði t.d. Berlinske Tidende eftir fyrri leik liðanna, að við fyrstu sýn virtust úrslitin 16:15 koma á óvart, en þegar nán ar væri að gáð, mætti finna skýr ingu í því, að mjög hröð fram- þróun hefði orðið í handknatt- leik í Frakklandi á undanföm- um árum. En það sem olli mestum þlaða skrifum var þó sigur finnska liðsins UK 51 yfir Oslo Student- eme 20:18 í fyrri leik liðanna, sem fram fór í Helsingfors, og hinn naumd sigur austur-þýzka meistaraliðsins Magdeþurg yfir Grasshoppers frá Austurríki, 15:16. Annars urðu úrslit í fyrri um ÓLAFUR H. Óskarsson var kjör inn formaður Glímusambands fs lands á ársþingi þess er haldið var 25. okt. sl., í stað Kjartans Bergmanns Guðjónssonar sem gegnt hefur formannsembættinu frá því að sambandið var stofn að fyrir fimm árum. Voru Kjart ani þökkuð mikil og óeigingjöm störf í þágu glímuíþróttarinnar. Mörg mál voru tekin til með ferðar á glímuþinginu, og hefur stjóm sambandsins nú gert starfs áætlun til 5 ára og er ákveðið að stefna að því marki að glímu iðkendur verði orðnir 1700 árið Í975. í fréttatilkynningu frá GLÍ um ársþingið segir m.a.: Þingforseti var Hermann Guð mundsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, þingritarar voru Þórður B. Sigurðsson og Hjálmur Sigurðs- son, til vara Ólafur Guðlaugs- son, Þingið sóttu fulltrúar víðs- vegar að af landinu með 21 at- ferðinni á þessa leið: Hellas, Svíþjóð — Elektorms, Ungverjalandi 15:9. UK 51, Finnlandi — Oslo Studenterne, Noregi 20:18. Granollers, Spáni — Flemall- ois, Belgíu 28:11. Dimitrov, Búlgaríu — Luxemborg 20:15. Spojna, Póllandi — Fridsch- auf, V-Þýzkalandi 22:21. Fram, íslandi — U.S. Ivry, Frakklandi 16:15. Buscaglione, Ítalíu — Sittardia Hollandi 10:24. Grasshoppers, Austurríki — Magdeburg, A-Þýzkal. 15:16. í síðari umferðinni er okkur kunnugt um úrslit í leik Dimi- trov og Luxemborg og vann þá síðarnefnda liðið 9:12 og Hellas frá Svíþjóð vann Elektorms með 17:13. kvæði; auk þingfulltrúanna sátu þingið menn úr nefndum GLÍ. Formaður GLÍ, Kjartan Berg- mann Guðjónsson, minntist tvegigja merkra glímumianna, sem létust á árinu, þeirra Bjarna Bjarnasonar fyirrv. skóliastjóra, og Ólafs V. Davíðssonar, þess er fyrstur sigraði í Íslandsglímunni (1906). Fundarmenn risu úr sæt um í -virðingarskyni við hima látnu glímumenn. Kjartan Bergmann Guðjóns- son lýsti því yfir, að hann gæfi ekki kost á sér í stjórn GLÍ, þar sem hann hefði gegnit formanns- störfum allt frá stofnun GLÍ fyr ir 5 árum. Taldi hann rétt, að skipt væri um formann eftir svo langan tíma. í skýrslu stjórnar GLÍ, sem er fjölritaðuír bæklingur upp á 82 bls., er ýmisan fróðleik að finna um störf GLÍ, auk þess birtist í skýrslumni Glímuárbók — þ.e. úrslit allr-a opinberra glímu- keppna í landinu frá því síðasta glímuþing fór fram. Hér verða rakin helztu atriði í ársskýrslunni. Landsþjálfari GLÍ, Þorsteinm Kristjánssom, hélt 13 glímunám- skeið viða xim land á sl. starfs- ári, og tóku þátt í þeim 248 pilt- ar. Glímusambandið á í smíðum rit um sögu glímunnar, sem Gunnar M. Magnúss, rithöfund ur og Þorsteinn Einarsson íþrótta fulltrúi, vinna að. Samningu glímusögunnar er enn ekki að fullu lokið, en vonir standa til, að henni ljúki á þessu árL Stjórn GLÍ hefur samið starfs áætlun til 5 ára og birtist hún í ársskýrslunni. Áætlunin er í’ sjálfu sér alldjarflega gerð; þar er t.d. stefnt að því, að glímu iðkendur verði 1700 árið 1975; að komið verði á sýsluglímum; og að komið verði á flokkaglím um í landsfjórðungunum o.m.fl. Til þess að koma þessa-ri 5-ára áætlun í framkvæmd, hefur ver ið reiknað út, að til þess þurfi 3,12 m. kr. Þá birtast í ársskýrslunni reglu gerðir um „Heiðursviðurkenn- ingu GLÍ“, um „Þráinsbifearinn og Sýsluglímu S-Þingeyinga“ um „Sveitaglímu íslands" og um ,,Fagra glímu“. Þingstörf gengu greiðlega. Tals verðar umræður urðu um fram kvæmd á fyrstu Sveitaglímu ís- lands, sem háð var á »1. sumri. Þótti sumum miður, að Glímu- ráð Reykjavíkur skyldi bafa sen-t sameiginlega sveit frá Reykj avíkurfélögunum þremur — Glímufélaginu Ármianni, KR og Unigmennafélaginu Víkverja — í stað þess, að félögin hefðu sent sína sveitiMa hvert. Þá var og samþykkt að heim- iia stjórn GLÍ að skipta þyngsta flokki í tvennt, ef þurfa þætti. Jafnframt því skal kanna þyngd ardreifingu virkra glímumanna í landinu og gera síðan tillögur um skiptingu í þyngdiarflokka samkvæmt því, Þá fékk stjórnin heimild til þess að endurskoða „framkvæmd dómaravalds í glímu“. Þá var og samþykkt að veita verðlaun fyrir fagra glímu í ís landsgl ímunni. Því næst var kosið um for- mann GLÍ fyrir næsta starfsár. Ko-snimgu hlaut Ólafur H. Ósk- arsson með 15 atkvæðum, en Sig tryggur Sigurðsson fékk 6 atk. Ekki kom nema ein tillaga um í GÆR var dregið til 3. umferð- ar í borgakeppni Evrópu (Eur- opean Fair Cu-p), en 16 lið eru enn eftir i keppninni. Sparta frá Rotterdam, sem sló Akurnes- inga út úr keppninni i 1. umíerð, dróst gegn Bayern Múnchen, en þýzka liðið er talið líklegt til sigurs i keppninni eftir glæsi- lega sigra yfir Rangers og Coventry. En-sku liðunum þrem- ur, Arsenal, Leeds og Liverpool er einnig spáð velgengni í keppn inni, en Ársenal er núverándi meistari. Við dráttinn í gær menn í stjórn GLÍ og voru þeir því sjálfkjörnir, þeir eru: Ólafur Guðlaugsson Sigtryggur Sigurðsson Sigurður Ingimundarson Tryggvi Haraldsson. I varastjóm hlutu kosningu: Elias Árnason Hjálmur Sigurðsson Sigurður Gei-rdal. í glímudómstól hlutu kosn- ingu: Sigurður Ingason, form. gurður Sigurjónsson Ólafur H. Óskarsson. Þegar dagskrá var tæmd, kvaddi Skúli Þorleifisson sér hljóðs og flutti fráfarandi for- manni, Kjartani Bergmiann Guð jónssyni, þakkir sínar, og mælti hann þar fyrir munn glimu- manna, fyrir frábærlega vel unnin störf í þágu glímunnar frá því Kjartan hóf afskipti af glímu fyrir liðlega þrjátíu árum. Tóku þin-gfulltrúar undir þessi orð með dynjandi lófataki. Áður en þingforseti sleiit þing- inu, kvaddi hin nýkjörni form. GLÍ, Ólafur H. Óskansson, sér hljóðs og þakkaði það traust, sem honum hefði verið sýnt með formannskjörinu. Mælti Ó1 afur að lokum þakkarorð til frá farandi formanns fyrir bans ó- eigingjama og mikla starf, sem hann hefði lagt af mörkum til eflingar glímunnar á undanföm- um áratugum. var þess gætt, að lið frá sama landi drægjust ekki saman. Eft- irtalin lið ieika 1 3. umferð, en henni skal iokið fyrir áramót. Arsenal — Beveren. Dynamo Zagreb — Twente Entschede Anderlecht — Vittoria Setubal. Hibemian — Liverpool. Spartak Tmava — Köln. Pecsi Dozsa — Juventus. Bayem Munchen — Sparta Rotterdam. Leeds — Spartak Prag. Ósigur FRAM vakti athygli — á Norðurlöndunum Borgakeppni Evrópu - dregið í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.