Morgunblaðið - 11.12.1970, Síða 10

Morgunblaðið - 11.12.1970, Síða 10
10 MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 C-vítamín Eykur mótstöðuna og bætir heils- una, segir dr. Linus Pauling kvefi FYRIR nokkru var skýrt frá því í frétt hér í blaðinu að dr. Linus Pauling; — banda- ríski vísindamaðurinn, scm bæði hefiu’ lilotið efnafræði- og friðarverðlaun Nóbels — hefði ritað bók um áhrif C- vítamíns á kvef. Segir dr. Pauling í bókinni að koma meg-i í veg fyrir kvef með neyzlu C-vítamíns, og að dag- leg neyzla C-vítamíns hafi mjög góð áhrif á heilsufarið almennt. BaTidaríska vikuritið News- week skýrði nýlega íterlega frá bók dir. Pau'lings, og fer hér á eftir útdráttur úr þeirri frásögn. Dr. Linus Paiulimg hefur aMrei verið gefintn fyrir það að koma sér umdam deálum, segir Newsweek. Joseph Mc Cartlhy heitinn öldungadeiM- arþinigmaður sagði hann vera kommúndsta, og hann hefur barizt gegn útbreiðslu kjarn- orkuvopnia og tekdð þátt 1 mót mælaaðg e rð u m við Hvíta húsið gegn styrjölddmni í Víet- nam. Nú hefur þessd frægi ífifefinafræðinigur fundið sér nýttt baráttumál — mál, sem örugglega á eftdr að vekja athygll almemnimgs. 1 bók slmmi, sem kemur út í þessum mánuðd, ráðleggur Pauldmg mönmum að taka daglega stóra skajmmita af C-vitamdmi tffl að koma i veg fyrir — og lækna — kvef. Má vera að sumir sterfsfé- laga Paultogs meðal vísiinda- manna sé honuim ekki fylli- lega sammála, en kenmáng hans staðfest'ir það sem þús- undiir Bandaríkjamamna hafa lengi vitað. Neyzla C-vítamíms hefur farið mjög í vöxt þar í Jamdi, og taka meytenduirmdr enigar efaisemdir tdl greina varðamdi bætandi áhrif þess á heiilsufarið. GEGN SKYRBJÚG Um eitt atri'ði eru vísinda- menmirmir aiigerlega sam- mála: C-vítamím er mauðsyn- legt til að koma í veg fyrir skyrbjúg, sem er lífisihættuleg- ur sjúkdómur og hefur í för með sér temmhoMsbiliæðimigar, veikir háræðarnar og leiðdr tffl þess að sár eru selmmd að gróa. Þetite er tveggja alda gömul staðreynd, eða frá því að skozki læknirinm James Limd komist að því að sjó- menm í lamgferðum femgu síður skyrbjúg ef þeir fengu regluíliega mýja sírtrus-ávexti (appelsímur, sítrónur o. fl.) En það var ekki fyrr en árið 1932 að visitndamömnum tókst loks að fimna C-vítaminið, sem einmdg heiibir ascorbic acid. Nafndð ascorbdc er dreg- ið úr Latínu og þýðir nánast Dr. Linus Pauling „ekki skyrbjúgur." Auk sítrus-ávaxtamna er það ednn- ig að fimna í ýmsu grærn- meiti. 1 bók sinni ,,C-vítemín og kvef“ segir dr. Paullimg frá því að hanm haifi fyrst feng- ið áhuiga á ascorbic acid fyr- ir fjórum árum, þegar Mf- efmafræðimguriimn dr. Irwin Stone ráðlagðd honium að teika daglega stóra skammta af C-vítemíni, því það gæti líengt líf hams um 50 ár. Fylgdu dr. PauiMmg og kona hams þessari ráðleggimgu, og, eims og höfumdur segir i bók- inind, „við urðum strax vör við auikna veffiðan, og sér- staklega áberandi var hve miiklu sjaldnar Við kvefuð- umst.“ Paullimg vdðurkenmir að rammsóknir hafi yfiirlieiitit ekki faert sönmur á að C-vítamin lækni kvef, en hamm bendiir á í þvi sambandi að við flest- ar tfflraumd'mar hiafi verið notazt við Mitfia skammte, ekki svipaða þeim, sem hamm ráð- leggur. 1 bökimni mimmdst hamm á aitlhugum., sem sviss- neskur vdsimdaimaiðuir gerði á 279 skiðamönmium, og fékk heiminigur þeirra 1 gramm af aiscorbic acid daglega, hánn heiimiingurimn sanaa skammt af gagnlausu dufti. Meðad þeiirra, sem fengu vítemíniö fækkaði mjög öndunarfæra- sjúkdómum, og reyndust þeir % færri en hjá hinium. Ednm- iig bemidi'ir höfundur á reynsiu dr. Edmé Regniiers augnlækn- i® í SaJem, sem sýndr . að unnt er að koma í veg fyrir kvef með því að teka 4 gr. af ascorbic acid daglega frá því íyrsbu kvefieimikenp'in gera vart við sig. AUÐVELDARA OG ÖDÝRARA Sjálifur ráðJeggur Paulimg Jesendum síniuim að taka 1 eða 2 grömm af C-vítemími dagiiega tffl að koma í veg fyr- ir kvef. Verði vart kvefein- kenma ráðJeggur hamn 4 gr. á dag þar til eimikemniin hverfa. Þótt fá megi C-víita- mín I töflum, telur PauMng vítamínduftið heppilegra, hrært út i appeJsínuisafa, þar sem auðveMara er að taka það þammig og ódýrara. Bend- ir hann á að 1.000 gramma fliaska, sem nægir d rúmnt ár, fádist fyrár rétt rúma t'íu dolll- ara (tæpar 900 krómur). Dr. Paulfag vonaist til að gerðar verði víitækar iffliraum- ir með C-viltamto, svo skorið verði úr um notaigiMi þess fyrir fuJJt og afflt. Telur hann að læknatímiarit hafii visvit- andl þagað eða neitað að birita sanman'ir fyrir notagffldd C- víitamíms af því að þaiu hafi drjúgaæ tekjur af öðrum kvefmeðuiJum. Bandainíkja- memn eyða áriega um 500 miMljónium doJlara tffl kaupa á kvef-lyfjum, segir Pauiing, og mörg þeirra eru ekki ein- umgiis eimskfis mýt, heldur skaðieg í þokkabót. Ascorbic acM er hims vegar ailgerJega skaðlaust, bæt'ir hamm við. Flesitir sérfræðtogar geta verið Pauiimg sammála um að stórir skaimmter af C- vítamímá séu algerJega skað- lausir, en rnargir hafa enm ekki látd’ð sanmfærast um að þeir geti lækmað kvef. Dr. Fredrick Stere, yfirmaöur niærtogardöiMar HarvardHhá- skóJa segir: „Limus Paultog er maður friðar og efnafræðd, ekkd nærimgarfræði. Ég tel ajgerliega út í bláiirm að mæJa með sitórum skömmtum af C-víteimiímii, þar sem mest af því fer úr Jíkamamum með þvaginu eftnr tvær til þrjár kJufckustumdir. “ Svar Paulfaigs er laust við allam hroka: „Ég veit í raun- tomd ekki hve mákil áhrif þessi uppskrift hefur,“ segir haam, „en ég er samnfærður um að auikim neyzla á ascorbic aoid Jeið'ir til baitmiandi heiiJsu- fars og eykur mótstöðu gegn sroitendi sjúkdónnum, þaæ mieð teJið kvef.“ Villimennska í smásjá Crankshaw um bækur Anatolis og Amalriks EDWARD CRANKSHAW, einn kurvnsti sérfræðingur Vesturlanda um sovézk mál- efni, hefur birt eftirfarandi ritfregn (sem birtist stytt) um bækurnar „Babi Yar“ eft ir A. Anatoli í þýðingu Dav- M Floyds og „Verða Sovét- ríkin til árið 1984“: Babi Yar var bannorð í Sovétríkjunum þar til kvæði Evgeni Evtusenkos birtist ár- ið 1961. Þar myrtd útrýming- arsveit Heydrichs, Einsatz- gruppe C undir stjóm SS-hers höfðinigjans Franz Jácketo 33.771 Gyðing dagana 29. og 30. september 1941, þar á með al börn. Fórnarlömbin voru hulin moldu og mörg þeirra voru enn á lífi. Lengi á eftir var þessi fjöldagröf notuð sem af- tökustaður allra, sem nasistar töldu sig knúna til að myrða, flei-ri Gyðinga, en einnilg marga Rússa og Úkraínu- menn. Þegar sovézki herinn nálgaðist Kiev árið 1943 gripu Þjóðverjar til þess óvenjulega ráðs að grafa upp líkin og reyndu að brenna þau á geysi stórum bálköstum. Á dögum Stalíns var bann- að að minnast á þessi fjölda- morð eins og mörg önnur fjöldamorð á Gyðingum í Sov étríkjunum, enda stóð Stalín sjálfur fyrir baráttu gegn Gyðingum. Auk þess höfðu Þjóðverjar notið virks stuðn- ings úkraínskra (og lithá- ískra) samverkamanna. Andi þeirra lifir enn. Ekki er lengra síðan en 1959 að ég baS forstjóra Intourist í Kiev að vísa mér á Babi Yar, þótt ég vissi raunar að kostnaðarsam- ar tilraunir hefðu verið gerð- ar til þess að afmá öll vegs- ummerki. Hann horfði ráð- leysislega á mig og sagði, að enginn slíkur staður væri til og hefðd aMrei verið til. Þeg- ar ég þrjózkaðist við varð hamn fjandsamlegur. „Hvers vegna langar þig til að sjá glás af dauðum Gyðingum," sagði hann. „Farðu út á göt- urnar og þá geturðu séð eins marga lifandi Gyðinga og þig lystir!“ Anatoli var barn að aldri á dögum hernáms Þjóðverja. Hann tók þátt i hrifningunni, sem fylgdi innreið Þjóðverja sem margir fögnuðu sem frels urum undan harðstjóm. Hann tók þátt í ráni því og gr’ip- deildum, sem fylgdu hruni valds sovézku ráðamann- anna og flótta NKVD. Hann sá það sem gerðist þegar Gestapo tók við, morðum Gyðinganna, sem moargir voru nágrannar hans, vinir for- eldra hans og skólabræður. í tvö ár lifði hann eins og ungt dýr, lá í leyni í rústum borg- ar, sem var ofurseld hungur- sneyð og dró fram lífið með hugviti sínu og með því að stela. Frásögn hans af Babi Yar, etokum fjöldamorðunum og meðferð Þjóðverja á Gyðing- um og Rússum í Kiev, meðal annaris víðtækum nauðungar- flutningum Úkraínumanna og Rússa til Þýzkalands, sýn- ir villimiennsku úr nálægð. Bó'kto er fróðleg af annarri ástæðu Anatoii er Anatoli Kuznetsov, sovézkur r'ithöf- undur, sem kom til Vestur- landa fyrir nokkrum árum vegna þess að hann sagði að hann yrði að hafa frelsi til að bárta það sem hann skrif- aði án ritskoðunar. Þessi bók hefur verið birt í Sovétríkj- unum og þýdd á ensku í rit- Skoðaðri útgáfu. Nú fáum við kynnast upprunalegu útgáf- unni og þeir kaflar bókarinn- ar, sem ritskoðararnir felldu burtu, eru prentaðir með svörbu letri. Þannig höfum við í fyrsta skipti tækifæri til að Anatoli Kuznetsov kynnast því, hvernig sovézka ritskoðunin starfar í smáatrið um. Amalrik er af allt öðru sauðahúsi. Ég hef skrifað lof- samlega um bók hans „Nauð- ungarferð til Siberíu“. Rit- Amalrik gerð hans, „Verða Sovétríkin til árið 1984“ hefur þegar birzt í tímaritinu „Survey" og vakið mikið umtal. Amal- rik er höfundur að fraegu opnu bréfi, sem hann skrifaði Kuznetsov, en þar átaldi hann hann fyrir að vera ekki um kyrrt í Sovétríkjunum og berjast ge-gn „Valdinu“ á heimavíigstöðvum. Þeir sem ut an standa geta ekki telkið þátt í slíkum uimræðum.. En þess miá geta, að um það leyti hafði Amialrik afplánað útlegðar- dóm í Síberíu og átti von á því að verða handtekinn á hverri stundu fyrir að neita að halda sér saman. Raunar var hann handtekinn í maí á þessu ári og dæmdur fyrir nokkrum vi'kum í þriggja ára stranga nauðungarvinnu. Bréfið er birt í þessari bók og sýnir hvers vegna Amalrik tók þá afstöðu sem hann tók. Hann er einn þeirra örfáu andófismanna, sem eru strang- heiðaiiegir, eins og George Orwell. Lýsingin í formálan- um af þessum torráðn-a, þver- móðskufulla og hetjulega unga manni er fullnotaleg. Hlægi'legt er til þess að hugsa, eins og gefið er í skyn, að ef hann hefði verið fæddur á Vesturlöndum hefð'i h-ann lif að rólegu bóhemlífi, skrdfað sér til dundurs og mótmælt hinu og þessu. Amalrik er og væri hva-r sem hann ætti heirnia mót- mælahreyfimg eins mann, sem túlíkar ek'kert annað en sinn ei-gin perisónulega skilning á sannleikanum, í heiM sinni og sm-áatriðum. Hann væri á móti öllu og öllum hér vestra nema lítilmagnanum. Hann er á móti svo að segja allri rússn esku þjóðinni, ekki aðeins stjóminni, en aldrei áður hef- ur borizt frá Rússlandi eins góð, sikarpleg og dapurleg skil greining á spillimgu sovézka þjóðfélagsáns á öllum stigum. Mjög máfcið mark er takandi á þessari skilgreiningu. Álykt anirn-ar, sem hann dregur, eru ekki etos fullnægj andi. Jafn- vel maður eins og Amalrik verður að trúa á eitthvað ut- an hans sjálfs. Hann finnur ekkert í Rússlandi, sem hann getur trúað á, og tekur því þann kostinn að skrifa opin- beruna-rbók. Sovézkt þjóðfé- lag er á allan hátt svo langt leitt, að það getur ekki end- urnýjað sig. Þess vegna (en hvers vegna?) verður stríð við Kína, sem lýkur með því að Rússland verður afmáð sem veldi af yfirborði jarðar. Þess vegn-a m-un jörðin hreins ast. Þessi einmania sovézkii örn er ef til vill ekki áreiðan- legur leiðsögumaður inn í framtíðina, en nú á þessari stundu er rík ástæða til að hlusta á það sem hann hefur að segja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.