Morgunblaðið - 19.01.1971, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚÁR 1971
Björqvin Hermanns-
son — Minningarorð
F. 10.7. 1884. D. 12.1. 1971.
1 dag fer fram frá Dómkirkj-
unni jarðarför Björgvins
Hermannssonar húsgagnasmíða-
meistara að Óðinsgötu 5 i
Reykjavík. Með nokkrum orðum
vil ég minnast þessa gamla og
góða vinar míns og allrar þeirr-
ar vináttu og tryggðar, er hann
sýndi mér þann langa tima er
við höfum þekkzt, en það eru
nú orðin 62 ár síðan við sáumst
fyrst.
Björgvin var merkilegur mað-
ur á margan hátt og hafði mikla
og góða hæfileika á mörg-
um sviðum. Hann var ágætur fag
maður, svo nákvæmur og vand-
virkur í öllum sínum verkum, að
af bar og sá ég aldrei annað en
sérlega vandaða muni frá hon-
um fara. Framkoma hans öll vár
glaðvær og prúðmannleg, hann
var ágætlega máli farinn og gott
var að koma máli sinu við hann.
Björgvin var mjög fróður um
landsmál og það, sem gerð-
ist með þjóðinni, bæði fyrr og
síðar því hann hafði svo gott
minni, að sérstakt mátti heita.
Hann var heldur hlédrægur
að eðlisfari og flíkaði ekki
hugðarefnum sínum við alla.
Ljóðelskur var hann og kunni
feikn af lausavísum og heila
Ijóðaflokka eftir þessa gömlu og
góðu skáld, sem hann dáði,
Þorstein Erlingsson, Kristján
Jónsson og fleiri. Bók Kristjáns
Jónssonar held ég að hann hafi
kunnað utanbókar, enda var
hann prýðilega hagmæltur sjálf-
ur, en með hagmælsku sína fór
hann ekki hátt, en hafði
gaman af að láta kunningja sina
heyra eina og eina góða visu í
góðu tómi.
Ekki safnaði Björgvin auði,
enda var það ekki von, því
börn þeirra hjóna urðu sjö, öll
myndarleg og ágætisfólk. Eigin-
kona Björgvins, Sigurrós
Böðvarsdóttir er ættuð úr
Húnavatnssýslu og alin upp á
Tannstaðabakka, mesta myndar-
og ágætiskona og hugsaði hún
um börnin sin af einstakri móð-
urást og kærleika. Hún varð
fyrir heiisuleysi og varð að
ganga undir hættulegar aðgerð-
ir og býst ég við, að þá hafi
Björgvin átt við marga erfið-
leika að stríða, en aldrei heyrði
ég Björgvin kvarta. Björgvin
var einhver mesti eljumaður,
sem ég þekkti, og aldrei féll
honum verk úr hendi. Til vinnu
mætti hann alltaf stundvíslega
og leit ekki á klukku á kvöld-
in, enda var oft orðið áiiðið er
hann gekk heim til hvílu.
Björgvin hafði húsgagnavinnu-
stofu á nokkrum stöðum, en
seinast að Óðinsgötu 2. Þar var
hann í mörg ár og voru þeir oft
t
Faðir og fósiturfaðir okkar
Sigurður Guðmundsson,
Börgarnesi,
andaðisf að Sjúkrahúsi Akra-
ness 16. janúar.
Hrefna Sigurðardóttir,
Rut Sigurðardóttir.
t
Konan mín,
Hilma Vigfúsdóttir,
Suðurgötu 49, Hafnarfirði,
andaðist að LandakotsspítaJa
16. þ. m.
F. h. vandamanna,
Jón Þorvaidsson.
þrir og fjórir á stofunni, þvi
hann hafði oft nemendur. Vinnu
stofa hans varð þekkt í bænum
fyrir vandaða vinnu og áreiðan-
leg viðskipti. Eitt varð það, sem
einkenndi Björgvin, en það var
hin mikla átthagatryggð. Hérað-
ið hans fagra Fljótsdalshérað,
þar sem hann var fæddur og
uppalinn var fegursti staður á
landinu öllu í hans aug-
um og gat hann oft dásamað
það með bamslegri gleði.
Björgvin var heilsugóður um
ævina unz hann veiktist fyrir
um það bil sex árum, en þá var
hann um áttrætt. Fór þá heilsan
að þrjóta og sjónin brást,
likamskraftar dvínuðu, en hann
bar sig vel. Voru þeir, sem til
þekktu, bæði læknar og aðrir
undrandi yfir því, hve lengi líf-
ið hélt velli.
Að endingu vil ég minn-
ast þessa góða vinar míns með
innilegu þakklæti fyrir alla
hans miklu vináttu frá því
fyrsta og bið guð að vernda
hann á hinni nýju lífsbraut,
því trú mín er, að maðurinn lifi,
þótt hann deyi. Ég vil
færa konunni hans og hennar
fólki öllu innilegustu samúðar-
kveðjur og bið guð að styðja
hana og styrkja.
Benedikt Guðmundsson
í DAG fer fram frá Dómkirkj-
unni útcför Björgvins Hermanns-
sonar húsgagnasimíðameistara,
Óðinsgötu 5, en hann andaðist
árla morguns þann 12. jainúar s.l.
í Landakotsspítala 86 ára gamall.
Björtgvin var fæddur 10. júlí
1884 í Fremra Seli í Hróarstumgu
Norður-Múlasýslu, sonur hjón-
anna Hermanns Stefánssonar og
Guðnýjar Sigfúsdóttur, en ólst
upp hjá Jósef Sigfússyni móðoxr-
bróður sínum og koniu hans
Guðrúnu Oddsdóttur.
Um tvítugsaldur fluttist Björg-
vin til Reykjavíkur og hóf nám í
húsgagnasmíði hjá hinuim kunna
athafnamanini Eyvindi Árna-
syni og laulk þar sveinsprófi.
Næstu árin stundaði Björgvin
iðn sína hér í bæ, en fkittist til
ísafjæðar og veitti forstöðu hús-
gagnavinnustofu um þriggja ára
Skeið. Árið 1914 kom Björgvin
afitur til Reykjavíkur og vann
hann í átta ár hjá Jóni Hall-
dórssyni húsgagnasmíðameistara.
Árið 1922 stofnaði Björgvin
sína eigin vinnustofu og rak
hana óslitið til ársins 1966, en
þá varð hanm að hætta vegna
sjúkleika, sem leiddi ti'l þess að
hann missti sjónina, og var það
honum mikið áfall.
Fyrir um það bil ári síðan
gekk Björgvin undir augnaupp-
skurð og fékk nokkra sjón aftur.
Varð það honum mikil raunabót
t
Jairðairföir íöðursysituir miiininar
Guðrúnar Ófeigsdóttur,
fer fram frá Dómkirkjuinini
kl. 3 e. h. fimmitudaigiinn 21.
jamúar 1971.
Fyrir hönd vandamanna,
Ásgeir Jónsson,
Hólavallagötu 3.
t
ÚtfÖT
Gísla Friðrikssonar,
útgerðarmanns, Bíldudal,
fer fram frá Háteigskli'kju í
dag kl. 15.
Elfa Fanndal Gísladóttir,
Kári Fanndal Guðbrandsson.
í hanis veikindum, að geta aftur
hafið lestur góðra bóka, því bók-
eLskur var hann og átti gott
bókasafn.
Undirritaður á góðar minn-
ingar um Björgvin Hermannsson,
og það sem vakti sérstakiega at-
hygli mína var hvað hann var
dagfarspúður og áreiðantegur og
hvers maninis hugljúfi, enda
elskaður af sínum nániustu.
Hinn 4. nióv. 1911 kvæntist
Björgvin Sigurrósu Böðvars-
dóttur frá Tanmstaðarbakka í
Hrútafirði og lifðu þau saman í
farsælu hjónabandi og varð átta
bama auðið, auk þess ólu þau
upp sonarison sinn.
Ég, sem. þessar Mniur rita, hef
allltaf talið það gæfu mína að
hafa kynnzt Björgvin og Sigur-
rósu og heimi'li þeirra því sam-
hent voru þau hjón með að sýna
ástúð og hlýLeika, enda glöðust
þegar ftest af börmim, Larma-
börnum og tengdabömum voru á
heimiii þeirra.
Kæri viniur og tengdafaðir nú
þegar þú ert kvaddur hinztu
kveðju, þá viljum ég og fjöl-
skylda mín þakka þér föðuriega
uimhyggj^u og góðvild frá fyrstu
kynnum.
Kæra Sigurrós mín, ég færi þér
og bömium þínum mínar inini-
Legstu samúðarkveðjur.
Ilallgrímur Pétursson.
KVEÐJA FRÁ SONARDÓTTUR
ELSKU afi, aðeins fáeinar Mnur
sem kveðjuorð til þín.
Þú hefur kennt mér margt á
lífsleiðinni án þess þó að vita
af því. Þinn heiðarleiki, sann-
sögli og orðheldni voru þín aðal-
einkenni. Þú varst einn af iiinum
hreinu og beinu möninum sem
hægt var að treysta. Þín orð
stóðu sem stafur á bók.
Er ég kvaddi þig í haust, datt
mér ekki í hug að það væri
hinzta kveðjan. Þú sem dáðir
Ausiturland sagðir að þar væri
okkur vel borgið
Ég minnist þess hve oft þú
veittir mér ánægjustundir mieð
vísum þín, ein það var með vís-
urnar eins og annað, þú flikaðir
þeim ekki.
Ég geymi eftir þig nokkrar
vísur sem eru mér mikils virði,
en vænst þykir mér þó um vís-
t
Móðir okikar,
Margrét Guðmundsdóttir,
Tjamargötu 11,
;em amdaðist í Ellliiheimiílliinu
Gruind 14. þjn. verður jaæð-
siungiin frá Dóm'kíirkjiunnii
miiðvikud. 20. jain. kl. 10,30.
Pála Kristjánsdóttir,
Sverrir Kristjánsson.
t
Inmilliega þökikum við öllium
sem auðsýi.du okkur samúð
og hjálp við andlát og jarð-
arför,
Elínar Davíðsson.
Fyrír hönd bama og annarra
aðsitandenda,
Björgvin H. Magnússon.
uina sem þú laumaðir í lófa minin
er ég kvaddi þig í haust, hún
er þannig.
óska ég ferðin frama til
fariin til Hafnar yrði
og ykkur gangi allt í vil
austur á Hornafirði.
Ég miun muna þitt glaða við-
mót og göfuga hugsun, þótt þú
sért farimn buirt úr þessium heimi
verður þú ekki einn þegar yfir
kemur, því soniur þinn sem á
um/dan eæ farinn mun annast þig.
Guð biessi mimningu þína.
Hvíldu í friði.
Sigurrós Gunnarsdóttir.
(Brot úr Átthagaminning).
Mér atvikin spunnu þann
örlaga þráð,
í átthaga f jarlægð að dvelja.
Þá fannst mér sem mundi á
auðninni áð,
sem ættgengan kjörgrip að selja.
Og Austurland sífellt ég
hjartfólgnasthef,
og heimsæki löngum — á meðan
ég sef.
HE
I dag kveöjum við, hinzta
sinni vel þekktan borg-
ara Reykjavíkur, sem starfað
hefur hér öll sín manndómsár
og fjöldi af eldri kynsióðinni
þekkti af viðskiptum sínum við
hann að Óðinsgötu, þar sem
hann rak húsgagnavinnustofu
um fjölda ára af vandvirkni og
prúðmennsku enda varð honum
vel til vina.
Kæri móðurbróðir, nokkur
kveðjuorð að leiðarlokum, með
þakklæti fyrir langa og hug-
þekka kynningu, þakka þér
bros þitt og hlýju og fróðleik
sem þú varst svo ríkur af og öll
vinahótin.
Austfirðingur varst þú i sál
og sinni. Þangað leitaði oftast
hugur þinn, enda varst þú þar
öll bernsku- og unglingsárin. Og
austfirzku ævintýralöndin
bernskuáranna, hugljúf og
hrein.
Björgvin Hermannsson var
fæddur 10. júlí 1884 að Fremra-
Seli í Hróarstungu í Norður-
Múlasýslu. Foreldrar hans voru
Guðný Sigfúsdóttir ættuð frá
Sunnudal í Vopnafirði, og Her-
mann Kristján Stefánsson ættað
ur frá Syðri-Vík í Vopnafirði
Einarssonar af Burstafellsætt.
Hermann faðir Björgvins dó úr
lungnabólgu er Björgvin var að
eins tíu ára, eftir það fer
Björgvin til móðurbróður síns
Jóseps Sigfússonar, og konu
hans Guðnýjar Oddsdóttur. Þau
voru barnlaus, en skamma stund
dvaldi Björgvin þar, þvi Jósep
drukknaði í Lagarfljóti á pálma-
sunnudag 1894.
Næst liggur leið Björgvins til
Benedikts Rafnssonar afa míns,
en þar var þá móðir hans í hús-
mennsku. Mun þeim hafa liðið
þar vel, því Benedikt Rafnsson
var myndarkarl og lét sér annt
um sitt heimilisfólk meðan hon-
um entist þrek og heilsa. Björg-
vin var um tima hjá séra
Vigfúsi Þórðarsyni í Hjaltastað
var það mikið menningar og
myndarheimili og naut
Björgvin góðs af því hvað lær-
dóm snerti. Hagmæltur var
Jósep og talinn vel greindur
maður. Mun það hafa verið
menntunarauki unglingsins að
kynnast þessum tveim ágætis
mönnum, er báðir voru prýðilega
hagmæltir og margfróðir. Það
mun áreiðanlega hafa vakið
sköpunargáfu Björgvins til
Ijóðagerðar, enda var hann mjög
listfengur á því sviði, þótt ekki
t
Þökikum innitega ölllium er
sýndu okkur samúð og viinar-
huig Viið anidiláit og útför
Kjartans Þorgrímssonar,
Bólstaðahlíð 44.
Halldóra Jónsdóttir,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
væru tök á að sinna því frek-
ar, nema að afloknum oft löng-
um og ströngum vinnudegi, en
vænt þótti honum um er skáld-
skap bar á góma, svo ríkan þátt
átti hann í honum.
Mörg kvæði hans fögur og
hlý voru um byggðina sem hann
unni öðrum landshlutum fremur,
Austurlandið. Ég tek hér sið-
ustu vísuna úr löngu ljóði um
Heimabyggð og Austurlandshér-
uðin.
Lifðu heil með brosi á brá,
björt í aftanskini.
Beztu kveðju berðu frá,
Björgvini Hermannssyni.
Til Reykjavíkur kom
Björgvin um haustið 1904, þá tví
tugur að aldri. Réðst hann þá
sem nemi til Eyvindar Árnason-
ar húsgagnasmiðs er þá var ný-
búinn að byggja verkstæði sitt
að Laufásvegi 2, það hús stend-
ur enn eins og við vitum. Vel
líkaði Björgvini námið, enda
voru húsbændur hans afbragðs-
fólk Eyvindur og kona hans
Soffía Heilmann.
Að loknu sveinsprófi, eftir
fjögur ár, vann Björgvin hér í
bæ, sem fullgildur iðnaðarmaður
í iðn sinni.
1911 kvæntist Björgvin eftir-
lifandi konu sinni Sigurrós
Böðvarsdóttur frá Skarði í
Haukadal. Hún missti föður
sinn ung að aldri en átti því
láni að fagna að alast upp hjá
þeim merkishjónum Einari
Skúlasyni og konu hans
Guðrúnu Jónsdóttur að Tann-
staðabakka í Hrútafirði, þau
reyndust herini sem beztu for-
eldrar.
Hjónaband Björgvins og
Sigurrósar var byggt á traust-
um grunni. Traust og kærleikur
var hornsteinn þeirra og um-
hyggja fyrir börnum sínum.
Björgvin og Sigurrós eignuð-
ust átta böm og ólu upp sonar-
son að auki. Börnin eru öll
myndarleg og vel gefin og hafa
reynzt foreldrum sínum vel í ell-
inni. Það er gæfa og styrkur
þegar halla fer á iífsins dag.
Björgvin réðst um vorið 1911
til Isafjarðar, til 3ja ára, sem
forstöðumaður fyrir húsgagna-
vinnustofu. Um haustið eða 4.
nóvember giftust þau Sigurrós.
Til Reykjavíkur flytjast þau
hjónin aftur árið 1914 og vinn-
ur Björgvin þá átta ár hjá Jóni
Halldórssyni húsgagnasmíða-
meistara.
1922 stofnar Björgvin sitt eig-
ið fyrirtæki, er hann rekur allt
til ársins 1966, er hann vegna
sjóndepru Verður að hætta störf
um. Fyrir tæpu ári fékk hann
þó töluverða bót á sjóndepr-
unni með uppskurði, var það
honum mikil blessun í ellinni að
geta aftur séð og gengið um og
þó sér í lagi að geta nú aftur
litið í bók, því bókamaður var
Björgvin alla sína ævi.
Kæri frændi, er við kveðjum
þig nú um stund, viljum við
þakka þér öll liðnu árin, þakka
þér hlýjuna og ástúðina til okk-
ar allra. Móðir mín biður mig
fyrir hinztu kveðju til ástríks
bróður og þakkar honum og
fjölskyldu hans allar kærleiks-
ríkar stundir bæði fyrr og síð-
ar.
Ástvinum þínum öllum biðjum
við blessunar Guðs og styrks um
ókomin ár.
Hafðu þökk fyrir liðinn dag.
Guð blessi minningu þína.
Þorsteinn Halldórsson.
Kveffja frá dóttursyni, Stefáni
Hermanns.
Hugur minm er hljóður
hjartað fulit af trega
þú afi minm ert horfinn,
sem ég unini svo iinnilega
í mínum bernistou heimi
mynd-isýnir bjartar lagðir
sólihlýja fi-á sálu þiinni
og sitthvað þú gerðir og sagðir.
Það mun í miinini minu
muna rótum skjóta.
Geymast þar ævi alla
ylja mór lifsins um skeið
en þér vil ég blessainiar biðja
að blíður faðiriinn hæða
lauini þér góðvild og gjörðir
og þín gæti á eilífðair teið.
Sigurunn Konráffsdóttir.