Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 1

Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 1
28 SIÐUR 28. thl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 4. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnistar í sókn í Laos Imirásarsveitir Norður-Viet- nams taka bæinn Muong Soui Vientiane, Laos, 3. febrúar — AP-NTB HERSVEITIR Norður-Viet- nams og Pathet Lao skæru- liða hafa hafið stórsókn í Laos, og í morgun náðu þær á siít vald bænum Muong Soui um 170 kílómetra fyr- ir norðan höfuðborgina Vien- tiane. 1 bænum var mikilvæg herstöð stjórnarhersins, og hörfaði stjórnarherinn frá bænum í nótt. Ekki er vitað um mannfall, því sambands- laust hefur verið við her- mennina frá því þeir yfirgáfu Muong Soui. Það var Sliisouik Ohampassaik, taSsmaðuir vaimarniáJaráðuneyt- isins í Vienitiiame, sem slkýrðá firá ósiigri sitjóxmarheTsiins við Mucxng Soui. Saigði hann éinniig að koormruúniiisitar hefðu mjög íjöi- mennit herlið við komunigstoorg- ina Luarag Prabang, og hefðiu umkrinigt hana. t>á hafa einn- Framhald á bls. 17 | Smyglaraskútan i strandaði I Þegar Idi Amin hershöf ðingi I | tók við völdum eftir stjórn-1 . arbyltingu í Uganda í fyrri | ‘ viku, lét hann leysa ýmsa. Ipólitíska fanga úr haldi. j Meðal fanganna var Nalinya' ÍNdagire prinsessa, sem sést^ hér til vinstri á myndinni./ Bróðir prinsessunnar varl konungur í Uganda áður en' , Milton Obote fyrrum forseti| ; tók við völdum í landinu. Hann er nú látinn. Póstverkfall í Frakklandi París, 3. febrúar. AP-NTB. STARFSMENN pósts og síma í Frakklandi hófu 3ja daga verk- fall í dag, til að leggja áherzlu á kröfur sínar um hærri laun og bætt starfsskilyrði. Þrjú stærstu verkalýðsfélögin í Frakk landi hafa lýst stuðningi sínum við aðgerðirnar. í kvöld var allt póstkerfið í landinu lamað og símakerfið orð ið stirt. Frönsk póstyfirvöld hafa löngum sætt gagnrýni verkalýðssambanda og orðróm- ur hefur oft verið á kreiki um að ríkisstjórnin hafi í hyggju að gera póstmálastofnunina að einkafyrirtæki, en starfsmenn Btofniunariinnar hafa lagzt mjög gegn því. Verkföll póstmamna hafa verið árlegur viðburður uindanfarið. Apollo 14. Umhverfis tunglið í dag Spennutap í rafhlöðu tungl- ferjunnar, annars gengur ferðin að óskum Houston, Texas, 3. feb. AP-NTB FERÐ geimfaranna þriggja um borð í Apollo 14. áleiðis til tungls ins gekk að óskum í dag, og sváfu þremenningarnir vært meðan geimfar þeirra fór um svæði það í himingeimnum þar sem jafnvægi ríkir milli aðdrátt- arafls jarðar og tungls. Voru þeir þá um 340 þúsund kílómetra frá jörðu. Fyrr í dag höfðu þeir Alan Shepard leiðangursstjóri og Ed Mitchell farið um borð í tungl- ferjuna og athugað öll tæki henn ar. Tók athugunin tvær og hálfa kiukkustund, og að henni lok- inni skýrði Shepard geimferða- niiðstöðinni í Houston frá því að „allt væri í lagi“. Mælitæki í Houston sýndu hins vegar að eitthvað væri athugavert við aðra rafhlöðu tunglferjunnar, og áttu geimfararnir að kanna það mál nánar að loknum hvíldar- tíma klukkan 11 í kvöld (ísl. tími). Við brottför frá Kennedyhöfða sýndu mælitækin 37 volta spennu í báðum rafhlöðum tunglferjunn ar, en það er sú spenna, sem not azt er við þegar tunglferjunni er skotið upp frá tunglinu. 1 dag virtist rétt spenna á annarri raf- hlöðunni, en hin sýndi hins veg- ar 36,7 volta spennu. Aðeins er notaður straumur frá annarri rafhlöðunni þegar tunglferjunni er skotið á loft, hin er til vara. Þegar þeir Shepard og Mitch- eil fóru um borð í tunglferjuna, beindi Stuart Roosa að þeim kvik myndavélinni, og var myndinni sjónvarpað í litum beint til stöðv arinnar í Houston þar sem eigin- konur geimfaranna fylgdust með. Stóð sjónvarpssendingin I 42 minútur. Klukkan 18,45 í kvöld (ísl. tími) átti Apollo 14. eftir 49.633 kílómetra ófarna til tunglsins, Franihald á bls. 17 Kaupmain'niahöfn, 3. febrúar. NTB. j 1 FREGNUM frá ai-þýzkiu , fréttastofunini ADN, segir a0 daniska smygiairaiskútain Tove, I sem damska tollgæzlam, eltnist I við í 10 klsit um daigimn, haffi , straodað eftir að húm korni iinm í a-þýzka laindhelgi, em þá gafst daraska tolilgæzlam upp á | eftirföiri'nra. Segir fréttasitof ain að tveir m'emrn haifli verið um borð í skútummi og að báð ' ir liggi nú þungt haldnir í sjúkrahúsi í Waimermúnde. Tove er skráð í Hirtsbailjs í Dartmöirku og að sögm dömsfcu lögregluinmiar eru memmimdir tvei.r eftirlýstir afbrotamemin, sem báðir eiga eftir að aí- 1 plána dóma. Anmar þeiinnu 1 genigur uindir maftniimu „Keis- I ariinin" og á hanm yfir höfði , sétr 6 mániaða dóm fyrir smyigl. Hinm heiitir C.T. Brenöe ' og strauk úr fangelsi í des- l ember sl. þar sem hamm var I að afplánn 10 mánaða dóm fyrir smygl. Þúsundir í átökum í Reggio Calabria Reggiio Catebria og Róm, 3. fiebrúar — AP-NTB ÞtíSUNDIR borgara börðust við lögreglumenn í Reggio Calabria á Suður-ltalíu í dag, og voru þetta ein verstu átök, sem orðið liafa í borginni nndanfarna mán- uði. Um 50 manns, lögreglumenn og borgarar, særðmst og mikil skemmdarverk vrorn unnin. Egyptar svara í dag áskorun U Thants um áframhaldandi frið Kaiíró og Tei Áviv, 3. febrúar — AP-NTB SENN líður að því, að vopna- hlé Araba og Gyðinga, sem stað- íð hefur frá þvi i ágúst i fyrra, renni út, og enn liafa ekki náðst samningar um framlengingu þess. ísraelar hafa lýst því yfir, að þeir geti fallizt á framleng- ingm samkvæmt ósk U Thants, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, en Egyptar hafa ekki svarað tilmælum framkvæmda- stjórans. Tilkynnt var í Kaíró í da.g, að loknum fundi æðstu ráðamanna Egyptalands, að Anvvar Sadat forseti flyttá litvarpsávarp tll þjóðar sinnar síðdegis á morgun, finuntiidag, og að í ávarpinu yrði birt svar Egypta til U Thants. Vopmahiéi'ð reininur út á mið- mæt'ti á fösrtjudaig, en U Thant sfeoraðl i gær á deilluaðila að reyna eiran um sinin sammiinigavið- ræður umdir srtjóm Gumnars Jairrimigs, sátitase'mjara Saimiein- uðu þjóðanma. Taliiö er, að erfiitt verði fyrir Sadait forsieta að neita með ö’lfiu að faflflasit á óskir U Thamtis, onda semmíiie'gt taiiið að stórveffldim tfjdgiur, Bamidarífcim, Breitn'amid, FralkMland oig Sovét'rák- lm, 'tafci undir áslfcorun fram- kvæmdast j órams. Egyptar hajfa till þessa neiitað frefcari tiaraumuim til samniimiga neima Israetar íalfflsit á að fllytja affllit heriið siitit burt frá landssvæðuim þeiim, sem þeir her- tófcu í sex daga styrjöldimmd 1967. Undir þesisar kröíur Egypta er ttefcið í sameiginlegri yfiriýs'i mgu sovézkra og sýr- lenzkira yfirvaltía, sem birt var samtlimis í Mosfcvu og Damasik- us í dag. Tiiilefníi yfWýsimgarinn- ar er, að í dag laiuik opinberri heiimisókn sýriienzkrar nefndar, mieð Haiflez al-Assad, forsætis- og varnairmiálliaráðhe'rra, í broddi fyifcimigiar, tiil Sovótrílkjamna og hélit neifndim heimlieiðís eftir þriiggja daga dvöl í Sovétríkjun- um. 1 yfirlýsingunni er þess Framhald á bls. 17 AlSlsherjarverikfall hefur verið í Reggio umdanifarinm háilfan mániuð til stiuðmimigs við kröfur borgarbúa um að borgin veirði gerð að höfiuöboing Caiabríu-fyik- is en ekki borgim Catanzaro, eins og álkveðið var í fyrrauhaiusit. Tai- ið var, að um 10 þúsiund borgar- búar hefðu tékið þártlt í óspetotiun- um í dag og barðiisit manmtfjöld- inm við lögregliuimemm mieð grjóti, lurkum og gllerbrotum. Eimnig báru umiglimigair élld að þremuir bifreiðum löigregliummair. Er eim biifreiðamma taflim ómýt, en hirnar milkið slkeimmdar. Segja frétta- mienn að maannifjöfldinm, karlar, konuir og börm, hatfi flardð um götiurmair æpanidi vtgorð og gert aösúig að lögreglumöniniúm, sem svöruðu með táragais-sprengj um. Framhald á bls. 10 Ný aðvörun til Dana varðandi laxveiðar við Grænland Nevv York, 3. feb. — NTB — ÞINGMAÐURINN Thomas M. Pelly frá Seattle í Washington- ríki hefnr lagt fram frumvarp um verndun laxastofnsins í Full trúadeild Bandaríkjaþings. Miðar frumvarpið að þvi að vernda lax inn, sem gengur í ár í Banda- ríkjunum frá Atlantshafi og leggur þingmaðurinn til að ekki sknli leyfa innflutning á fiski og fiskmeti til Bandaríkjanna frá þeini þjóðnm, er ekki viðurkenni og virði þessi nýju lög, þegar til kemur. Þótt ekki sé í lagafrum- varpinu minnzt á neina sérstaka þjóð, er angljóst að frumvarp- inu er beint gegn reknetaveiði Dana við Grænland. Þetta frumvarp Pellys kem- ur í stað fyrra frumvarps hans, Framhald á bls. 17 <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.