Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 17 Yfirlitskort af fyrirhuguð um þjóðgarði Vestfjarða. — Þjóðgarður Framhald af bls. 28 búataður í Látravík. Síðustfu íbúar Si'éttuhrepps yfirgáÆu hrtepp siinn fyrir uim það bil tveimiuir áratuiguim. Marwwiirfki á þessu landissvæði eru víðar hrun- in eða í ál'æmu ástandi, með ör- ffláiuim undantekninigum. Þetta landssvæði býr yfir fjöl- breytilegri náttúrufaguirð. Þar eru fögur vötn, ár og ósar mieð mikluim silungi, stórfengGleg björg iðandi af fugli og lífi. Meðal þeirra er hið stórbrotina Hom- bjarg, seim einginn getur gleymt, sem þangað heifur einiu sirani kom ið. Margar víkur á þesisu svæði eru mjög grasgefnar með töflr- andi suimarfegurð. Jökulfirðir frá Hestfiæði til Hrafnsfjarðar eru fagrir og friðsælir. í hlíðuim þeirra eru einhver beztu berja- lönd, sem fionast í landi olokar. Á þessu Iiandssvæði er viðast ó- snortin náttúra. Aflmarka þarf land þetta með girðingu úr Hrafnsfirði í Furu- fjörð. Sú vegalengd er aðeins um 6 km. AlOlt landið, sam hér er lagt til að gera að þjóðgarði, er uttn 582 ferkílómetrar, en til sam- anburðar má geta þess, að svæði þjóðgarðsims á Þinigvöllum er um 27,7 ferkílómefcrar. Á undanförnium áruim hafúr á- hugi fölks, sem býr í þéttbýli, farið vaxar.di á því að leiita sér aflþreyingar í kyrrð og fagurð ó- byggðra svæða. Þar hafa þúsumd- ir manna fundið hvíld og frið flrá önmiuim hversdagslífsin's og þeirri spemnu og hraða, sem flýlgir llífi fðiks, sem býr í fjöl- roanni. Óvíða er hægt að njóta jafn- góðrar hvíldar og í umhvarfi, sam hafur að bjóða tilkomuimik'la nláttúruífegurð og möguileika að njóta margvíslegra gæða slíks umhverfis. Horniatrandiir og Jökulfirðir 'eru að dómi okkar einhverjir á- kjósanfleguistu staðir tiil að opna fyrir hvem þainn, sam þráir kyrrð og frið frá hávaða og metnig ixin í bæjum og borgum. Þetta stórbroitina hérað var byggt um efldir fólki, sem háði þar harða ffiflsbaráttu einangrað og nauit eklki þeira líísþæginda, sam bae- ir og flliest önnur héruð buðu börnium sínum. Það yfirgaf að Sokum þessa byggð. Fóik þráir nú að lieíta að sumrinu til slíkra landssvæða til að hvíla sig og mjóta heilnæms loftsflags og kynrðar. Við fceljum, að þagar sé tíma- bært að friðlýsa svæði sem þefcta og gera það að ailtaennings- eign undir eftirláti opinberrar Istjórnar. Þá teíjuim við mijög koma tiíl grein-a að gera dýralíf á þessu svæði fjölbreyttara en nú er. Ti'lraun ætti að gera með að flytja nokkur hreindýr til iþessara staða, og sömuleilðis væri ðkynisamlegt að gera nú að nýju tiflraun með innflutninig sauð- r.auta til þessara svæða. Þarna yrðu þessi dýr á aftaörkuðu, en víðáttuimiktu svæði og gsetiu nieytt gróðurís, sem engin skepna er til að neyta. Þarna mundu þessi dýr llitfa í friði fyrir áneitni og skot- ^teði vieiðimanna. Að vetri til leggja veiðimenn eklki í ferð á þessar slóðir, en að sumrinu mun fjöldi fóllks sækja þessi svæði. Fóik, sem þráir frið og er að mjóta niáttúrufegurðar, mun aldrei þola, að þessum dýrum verði grandað. Þá teljum við það vera mikil- vægt, að silungsstafninm, sem er í ám, ósum, vötnum og fyrir landi á þessum svæðum, verði vemdaður fyrir rányrkju neita og ádráttar. Þarna á að rækíta silumg og leyfa aðeiins veiði á stöng innan þeirra marka, sem kuinnáttumenn télja að stofninm þoli. Ferðamaðurinn á að fá keypt veiðileyfi fyrir hófiegt — Apollo Framhald af bls, 1 og nálgaðist það með 3.684 kíló- metra hraða á klukkustund. Eft- ir þvi sem nær dregur eykst hraði geimfarsins, þar sem að- dráttarafls tunglins gætir nú æ meir. Snemma á morgun, fimmtu dag, verður hraðinn orðinn rúm- ir níu þúsund kílómetrar á klukkustund, en um það leyti hverfur Apollo 14. á bak við tunglið og fer á braut umhverfis það áður en lending verður reynd á föstudag. — Vegaskemdir Framhald af bls. 28 var mikil hálka i gær. í gær voru Oddskarð og Vatnsskarð mokuð, Á Norðurlandi var færð sæmileg en þó var mikil hálka á vegum i Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, 1 gær hafði Morgunblaðið samband við fréttaritara sinn í Vík í Mýrdal og sagði hann að mjög mikil úrkoma hefði verið þar í fyrrinótt og hefði Víkurá sem rennur i gegnum þorpið flætt yfir bakka sína. Flæddi tnn í kjallara í nokkrum húsum í þorpinu, en vatnið mun ekki hafa valdið teljandi skemmdum. Sagðí fréttaritarinn að það hefði verið mjólkurbíll á leið frá Vík sem ók fram af brúnni á Hvamms á. Nokkrar skemmdir urðu á bilnum, en engin meiðsli á mönn um. Bíllinn sem ók út af Deild- arárbrú með framhjólin var jeppi og meiddist ökumaðurinn eitthvað lítilsháttar. Einnig sagði hann að víða annars staðar í Mýrdal hefðu farið ræsi og menn sloppið naumlega frá þeim sumum. Samkvæmt upplýsingum veð- urstofunnar í gær mældist mest úrkoma á Mýrum í Álftaveri, 31 millimetri frá kl. 18 i fyrra- dag til kl. 9 í gærmorgun, en allmiklar skúrir gengu yfir mik inn hluta landsins í fyrrinótt og fram eftir morgni i gær, Suð- vestanátt eða vestanátt var á landinu í gærmorgun. Á Vest- fjörðum var rok og rigning fyrri hiuta dagsins í gær og var gef- ið frí í barnaskólum á Isafirði vegna veðurs, að sögn fréttarit- arans þar. 1 gærmorgun fuku þakplötur af einu húsi á Isafirði, en ekki er vitað um aðrar skemmdir vegna stormstns. Um kl. 6 í gærkvöldi var aftur á móti komið norðan vonzkuveð- ur á ísafirði og snjókoma. verð, sem hver maður á að hafa -efni á að greiða. Fjölamiðlar okkar þyrftu að kynna þetta svæði, sem önnur óbyggð svæði, sem fóllki væri hollt að koma til og njóta úti- vistar í hóllu loftslagi. Slík kynining, þó sérstaklega í sjón- varpi, mundi vafalaust hafa ttniikil áhirif á fóllk og verða tiil þess, að margfalt fleiri en niú yfirgæfu um sinin vélknúin tæki sín og leituðu á vit ósnortimnar nábtúru við nyrzta haf og kæmu til starfa á ný þróttmeiri, hress- ari og betri mertn.“ — Laos Framhald af bls. 1 ig boriizt fréftliir um hörð áitök Við Bam Na, um 145 kilómetra fyrir norð-aiustian Vianitiiamie. Að- spuirður kvaðisit talismaður'inn ehkert vita tiH þess að falílhliíía- hermenn flrá Suðutr-Vieitinaim hefðu vterið flluittliir tffl Boliovens- hásllétlfcunnar í Suðuir-Laos. Þefcta er ekki í fyrsta slkiipti, sem Muonig Souii kerour við sögu átaJkanina í Laos. Kommúnistium tókst að ná bæmum á siitt vaild fyrir 15 mámuðum, en stjórniair- herinm hraíbtii þá þaðan í okfcóber í fyrra. Bærinn er taliinn hafa mikíla hemiaðarlega þýðimgu, því hann eir í útjaðri Kruiklkusiliétitu og skammt frá vegi þeism, sem Kínverjar hafa verið að leggja flrá Norður-Vietnam í áttina að landamærum Thafflands. Þess tniá einniig geta, að Muong Soui er endastöð Við veginn tffl Dien Bien Ptou Virkisiins þair sem Frakkar hiðu endantegan ósigur í Indökína-styrjöidinni í april 1954. Að undantfömiu heflur verið á kreiíki orðrómur uim yfirvof- amdi innrás hersveiita Suður Vietnams og ef tffl vilffl einniiig bamdainíslkra hersveiita, inn I Laos flrá niorðurhénuðum Suður-Viet- mamis. Engin staðflestimig heflur flengizt á þess'um orðróml, en hinis vegar heflur bandaríslka her- stjórnin í Saiigon skýrt flrá bar- döguim við sveiitir kommúnisita í héruðum þeirn í Suður-Vietnam, er fflggj'a að landaimænum Laos. Þá hafa bandariskar herþotur haldið áfram loftárásum sínum á flliutminigalieiðir kommúníista um syðsitu héruð Laos, en um þau héruð liggur Ho Chi Minih Slóð- in svonefndu — aðalflutninga- leiðin fyrir hermenn, hergögn og Vistir frá Norðuir-Viieitnam tffl vig- stöðva i Suiður-Vietiniam. — Meðaltekjur Framhald af bls. 28 bætt hlut sinn, miðað við við- miðunarstéttirnar, og er þar m.a. að þakka aukinni ræktun og vélvæðingu. Á árunum 1954, 1957 og 1960 vantaði bændur 22,7% að meðaltali til þess að ná tekjum viðmiðunarstéttanna, þ. e. sjómanna, verkamanna og iðn aðarmsuma, en á árunum 1962- 1969 vantaði að meðaltali 13,2%. Á árunum 1964 og 1965 náðu bændur að fullu tekjum viðmið- unarstéttanna, sem voru þá 162 þús. kr. og 199 þús. kr. — Kennara- háskóli Frambald af bls. 12 þyrflti gaumigiæfillegrair atihugun- ar Við. Hamin lagði nokkrar fyr- irsipumiir flyriir ráöherra og spuirði, hvort ekki ætti saimhlliða því að gera bamalkeininiaíra að há- skólabo rgurum, að bæta kjör þeiirra og hvort gert hefði verið ráð fyrir því að niemendui" í KennairalháiSkóla tSlands iniytiu sömiu náansilláinalkj'ara og nemend- ur Háskóla Mands. Gísli Guðrnundsson (F) kvaðst ekki hafa átt þesis koslt að kynina sér frumvairpið ‘tiill hffitar. Sér viirtist þó sem verið væri að leysa húsinæðiisvaindamiáll Kenn- airasikóla ÍSlainds með þwi að leggja haonn niður, ecn stofna í hams staið Keininairalháslkóla með stúdentspróf að dmmitölkuiskU'yrði. „Er ekki kennaraháskóli hlið- Stseður deilldiuim HáSkóIa íslamds og .því hflluti af honium?“ spurði þimigmaðurimin og saigði, að a.m.k. væru inntökuiSki'liyrði hiin sömu. Þá lagði þimigmaðuirimm firam fyr- iirspum til ráðherra um þaið, hvort er.fiðleiikar á að flá baima- kemmiara mieð rétftlimdi till þess að fara út á lamdisbyggðima myndu ekfhi aukast við þessa Skipam. Fyrir 50 ámum, þegar hamn var að læra að draga till staifls og lesa þurfltii ekki hjískólamenntaðan marnrn tffl — heflduir hefðu óskóla- genignir forel'drar símiir sagt sér tffl. Gylfi Þ. Gislason lýsti ánægju sinmli yfir því, að tafllsmiemm stj'óm aramdstöðummar hefðu liýst stuðm- imigi við megimieflni flrv., en kvað það ekki haifa flarið fram hjá sér að viðbrögð þeirra heflðu ekki verið eiins jákvæð og gagnvairt frv. um Skólalberfi og grumm- skóla. Hanm sagðiist leggja rílka áiheirzllu á, að frv. niæði fram að ganiga á þessn þimigi, effia vascri í óetflnl kamið rnálurn Kemmarakól- airns og kennaraimenntuinar 1 land iiruu. Tveir þinigmenn haÆa gert at- hiuigaisemd vlið það, að frv. kom elkki fram strax í haiuist. Ástœð- am er sú, að ráðumeyfiið fléiklk rnál- ið ekki flrá neflndinnii fyrr en 23. október sL og kaffla ég það rösk handltök að haifa ilofcið aitlhugun á þvli og umræðum í rífcilsstjóm- iinni á þeim fiíma, sem lliðinn er. Tveir þmgmiann haifla spurt, hvers vegma kennaranáminiu sé ekfci framiur ætHaður staður í hiásfcólanium. Þagar sú hugmynd kom fyrsit upp fyiftr nókkrum ár- um að færa kennaramemntunina á háisfcálacstig vair ég þeirrar Skoðunar, að hún æfiti heima í einmli dieifld i hásfcólanum. En þetlfia sjóniarmið mæfiti mikiílli andstöðu í Kennarasfcðlamum og meðal samtaba barrjakenmara. Röbin voru þaiu, að fcennaranám væri þess háttar sémám, að það gerði aðrar kröflur an háskóla- niám yfliirilelfit. Enda væru dæmd um Sffllkt t.d. í samnbandi við tækniiniám að það værf utam hinnia hefðbuodniu háiskóla. Nefndin, sem samdi frv., Æélflist á þessa stooðun og íiifcicsstjómin hefur éinnig falffizit á hana. Ég jáfia fúsfltega, að þetta er engan veginn sj'állflsagt mál. Það mæfiti sfcipuleggja nýja delilld inman Há- sfcóla ísliamds á þainn veg, að gamflar venjur yrðu efcífci til trafafla. En þar sem skoðúm sér- fróðra mamma um þesisi máil var mjög eindreg'in var á hana fall- izt Magnús Kjaiifiansson taléti, að átavæðim um verfceflnaski pt imgu væru ehkfi nógu ljós, en það eru afliveg skýr áfcvæði um hana í 1. gr. frv. Þá taldl hamn einniig, að áfcvæðiin um dmmtökuskffiyrði væru öijós. Þau eru þvert á móti mjög Skýr. rnntökuskilyrði er Stúdentspróf eða arnnað nám, ef skóflasitjóm mefiur það jafngfflt og ráðuneytið feffllst á það. Frjáls legri ákvæði eru t,d. í giidamdi háskðlalögum. Þá spurði þimig- maðurinn, hvort álkvæðið um kjör rektors táknaði steflnu- breytingu um ráðnlingu embætt- ismanna. Hér er um að ræða aninian háskóla og eðiilegt, að hfflðstæð regla gffldi i honurn og Háslköla ÁSIands. Þá spuirði Magnús Kjarbainjstsom hvort nem- endur, sem Ijúika kennaraprófi í vor geti haifið niám í hinum nýja Kennaraíhásfcóla? Mig rekuir i rogast anz að hieyra slika spuam- Lnigu frá þinigmiannli. Hvers vegrna Skyldi kenniari, sem lýtouir prófi í vor vffija fara í Kemmajna- hásfcólamn, þagar það veitir hort- uim '.emgiln frékari rétitindii en hann fær með prófi sinu í vor? Eysfléimn Jómssom fllýsti efltir Skýringu á kenmiaraSbortl á fram hafldisisfcðlaiStigi. Fyrir nofchrum. árum var háskiðlamuim fiaffið að meminlta fcennara fyrir framhaHs Sfcðlasflig'ið. BA-námið var þá end. urtsfcipuilagt frá grunnl Það he.C- ur því mliður elktoi gecflizt etimis vel og Skyflidi. Og þarna er eiltt þeirra. vertoafna, sem talkaist þarf á við. Þefita hefur verið tlffl ræfcSi- legrar athugunar í hásfcólainiuim. Ég hef fllátið þá sfcoðum í Ijós við forráðametrm BA-deffidairinniar, að ég teidi najuðsynfliagt að gera þær ráðStatflanTir, sem duga í þessiu sambandi. Þá skal þess getið, að I sammflmgu er flrv. um réttflndl kenmara á hinum ýrasu skðla- stíiguni. Slgurvin Einairsson spurði, hvort niemendur Kennaraslkallans myndu fá sairma rétlt tffl náms- iánia og hásfcólastúdemtar. Að sjálfsögðu. Þá spurði hamn hvotit þessi breyting heflði í flör með sér bætt fliaiumalkjör kenn.ara. I nýgerðum kj arasamni ngum muin engin stétt hatfa Motfið jafin mfflíla kjeirabót og éinimiitít henn- airar og ég tel þá vefl, að henmí kömina. Ennfremiur spurði þing- rmaðuriinn hvort kemnarar flrá þessum nýja Skófla flenigjiu hærrl laun en aðrir bennarar. 1 kjora- saimmflngum rikisstarflsmaininia eru ákvæði urn þessa nýju kenin- aira. Þeiim yrði Skipað í 18. lauma- fflloíkk, þ.e. með þeflm, sem byrj- aðir voru starf fyrir 1963. Kenn- arar aimenmit eru í 16. iauna- fflókki, en geta ummið sig upp með síarflsreynslu og viðbótar- mennítun. Að iokimni þessari ræðu mennitamáílaráðlherra var uim- ræðunnli frestað, en rmamgir þiing- menn voru á rwælendiastKirá. — Ný aðvörun Framhald af bls. 1 sem lagt var fram fyrir áramót- in, en í þvi frumvarpi lagði þing- maðurinn til að allur innflutn- ingur matvæla skyldi bannaður frá hverju ríki er ekki féllist á vemdun laxastofnsins. Var þetta frumvarp Pellys ekki tekið til afgreiðslu fyrir þingrof, enda að flestra áliti allt of róttækt. Pelly segir að hann hafi þeg- ar fengið loforð um stuðning við nýja frumvarpið frá 36 þing mönnum Fulltrúadeildarinnar, en alls eru þingmennirnir þar 435. Á árinu 1969 fluttu Danir fisk afurðir til Bandaríkjanna fyrir um 100 milljónir danskra króna og er þar með talinn fiskur frá Grænlandi og Færeyjum. Fer út flutningurinn til Bandaríkjanna vaxandi ár frá ári að sögn ræð- ismanns Danmerkur i New York. - Egyptar Framhald af bls. 1 krafizit að Israelar kaifflfl Skilyrðis- laust affilt herffið sitt á brott frá hemiuimidu svæðuinum. Segir þair að , ,he imsvaildasi n na r‘ ‘ undir flor- ystu Bandarifcjanina reyrá að hvetja ísraela tffl að halda árás- arsteflnu sinmi áfram, og stofirá þainnig fi-iðiinum i heiimimum í heettu. Goida Meir, forsætisráðherra Israels, fflufti ávarp í Tel Aviv í dag þar sem hún fagnaöí áslkiorun U Thants uim áfiram- haJldandi frið mflffli Araha og Gyðiega. Sagði hún að hersveitiir Israeflis færu að ósfc fram- fcvæmdastjörans: „Verði ekíkl Skiotið á okkur, mumum við etkM sfcjóta," sagði frúin, „en hier- svéitir ökfcar eru betur und!ir átök búnar en nokkru sininli fyrr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.