Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
46. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Reggio
Calabria:
Götu-
virki
brotin
Reggio Calabria, 24. febr. AP.
FJÖLMENNT lögreglulið buið
skotlieldum vestum og akandi í
brynvögnum réðst i dag gegn
götuvirkjurii, sem borgarar í
Reggio Calabria höfðu komið
upp í einu borgarhverfanna í
nótt. Hafa lögreglumenn nær því
daglega brotið slík vígi niður, en
borgarbúar fara á kreik er
dimma tekur og hlaða ]>á virkin
að nýju lir grjóti, bildruslum og
spýtnadóti.
Ibúar veittu enga mótspyrnu i
dag, er lögregluliðið lét til skar-
ar skríða og hefur verið kyrr-
ara í borginni en undanfarnar
vikur og mánuði, síðan hert var
á eftirliti og fjölgað í herliði
sem þar er við gaezlustörf.
III
Látinn
laus í Prag
PRAG 24. febrúair, AP.
Bandarískur háskólastúdent,
Fred H. Eidlin, var í dag látinn
laus úr fangelsi í Prag. Hann
hafði verið dæmdur í f jögurra ára
fangelsisvist fyrir undirróðurs-
starfsemi gagnvart tékkóslóvak-
íska ríkinu og var búinn að
afplána sjö mánuði af refsivist-
artímanum. Eftir að hann var lát-
inn laus, var honum vísað úr
landi.
Síðdegis í daig var ekið með
Eiidliin út á flugvöiliiran við Prag
og hamn settur um borð í uing-
verskia flugvél á leið til Amster-
dam. Það voru tveiir óeinkeinn-
isklæddir lögreglumemn, sem
íylgdu Eidlin út á fiuigvölimm.
Hamn fékk ekkert tækifaeri til
þess að ræða við fréttaimenn.
Algert hemaðarástand hefur undanfarið ríkt í ítölsku borginni Reggio Calabria og hafa hermenn
og lögregla ekki vílað fyrir sér að beita harkalegum aðferðum til að brjóta á bak aftur óeirðir
þar síðustu daga.
Golda Meir vísar til-
lögum Egypta á bug
Egyptar hóta hernaðaraðgerð-
um að nýju, beri ísraelar ekki
fram jákvæðar friðartillögur
JERÚSALEM og KAÍRÓ
24. febrúiair, NTB, AP.
ísraelsstjóm vísaði í dag ákveð-
ið á bug þeim skilmálum Egypta
fyrir friðarsamningum, að ísra-
elar verði á brott með allan
her sinn frá hemumdu svæðun-
um. Kom þetta fram í yfirlýs-
ingu, sem frú Golda Meir for-
sætis'ráðherra sendi út í dag.
Af hálfu 'Egypta kom það fram
í dag, að þeir hæfu ef til vill
hemaðaraðgerðir að nýju gegn
ísrael, ef ísraelsstjóm legði
ekki fram jákvæðar friðartil-
lögur.
Samkv. áreiðianlegum heimild-
um í Kairó mumiu Egyptar leggja
deiiluma að nýju fyrir Öryggisráð
Sameiimuðu þjóðamma og ef ráðið
Tíu þúsund
ungmenni
biðja fyrir Palme forsætisráðherraj
Stokkhólmi, 24. febr.
Á MORGUN, fimmtudag,
munu um tíu þúsund sænsk
ungmenni safnast saman
NTB ir um að geta að nýju leitt
sænsku þjóðina á guðsvegu.
— Við munum þó fyrst og
j fremst biðja fyrir ráðherrun
. , _. , , , um, Paikne, Caris'son og Heij
Kungstirædgarðinum i Stokk________ _ _v___,. , _r_
hólmi og biðja
Palme, forsætisráðherra, Ingv , _ , , . , , . . , ,
an Carisson, kennslumalarað ,
lætur deiiiuna ekki strax tii sin
ta/ka, þá mun verða byrjað á
h ermiaðar aðgerðum.
Blaðið A1 Ahram í Kaáró, sem
venjullega túikar sjóniairmið eg-
ypzku stjóriniarinmar, heldur því
fram í dag, að svaa- ísraels við
egypzku friðartillöigunium verði
að vera jákvætt og fullmægjamdí
frá söóniairmiði Egypta. Annars
gætu ekmmigis bráðar og ákveðn-
ar aðgerðir af hálfu Óiryggisráðs-
ins orðið ti'l þesis að fá ísrael til
þess að breyta um afstöðu, komið
í veg fyrir að barda.gar hæfuist
að nýju. Blaðið bætir því við, að
sáttaJhliutverki Gunmars J'arrimgs
hljóti að verða lokið, ef deiiam
fari að nýju fyrir Öryggisráðið.
Frú Golda Meir, forsætisráð-
herra ísraels istrekaði þá stað-
hæfingu í dag í Jerúsalem, að í
svari ísraela við síðustu friðar-
tillögum Egypta hlyti kröfummi
um brottfiutning alls heriiðs frá
hertekmju svæðunium að verða
vísað á bu g. Saigði Golda Meir, að
fsraelar myndu ekki hörfa með
herlið sitt til vopmalhilésllántumin'ar
eiinis og hún var fyrir 4. júní 1967,
það er að segja fyrir sex daga
stríðið.
Anwar Sadat Egyptalandstfor-
seti sagði, að hann myndi efcki
fraimlengja vopniaíhléð f.ram yfir
7. marz, ef ekki yrði batfizt
handa um ákveðmar aðgerðir
fyrir þann tíma til þess að fá
ísraaiia til þess að flytja burt
herllið sitt.
Sadat fo.rseti hefur saigt, að
broittfluitninigur ísraela verði að
vera ailgjör. Á móti hefur hainin
heitið því að gera friðarsamn-
imiga við fsrael og að opna al-
þjóðlegar sigiinigaleiðir fyrir
ísraela. Hefur hanin látið svo
um mælt, að hann sé því
Framhald á bls. 24
Sovét:
Diplómat
rekinn
Moskva, 24. febr. AP—NTB.
DR. IMMO Stabreit, sendirádsrit
ari við vestur-þýzka sendiráðið í
Moskvu hefur verið skipað að
fara úr landi, þar sem hann hafi
„stundað iðju, sem ekki samræm
ist diplómatiskiim skyldnm“ að
þvi er sovézk stjórnvöld segja.
Vestur-þýzka sendiráðið gaf út
tilk.vnningu um brottvísunina, en
þar var bent á að nýlega hefði
sovézkum sendiráðsstarfsmanni
verið vísað frá Vestur-Þýzka-
landi, vegna þess að hann var
grunaður um njósnir.
Stabreit hefur verið við sendi-
ráðið í tæp fimm ár. Brottvísun
hans hefur verið mótmælt aí
hálfu Vestur-Þjóðverja og sagt
að ásakanimar eigi ekki við nein
rök að styðjast.
Gamalt
blað deyr
Kaupmannahöfn, 24. febr. NTB.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að danska
blaðið Beriingske Aftenavis hætti
að koma út daglega frá og m^|3
morgundeginum. Helgarútgáfu
verður haidið áfram. Berlingske
Aftenavis hefur komið út sam-
fleytt i yfir tvö hundruð ár, en
ástæðan fyrir því að það hættir
nú er að mjög hefur dregið úr
sölu þess og hefur upplag þess
smám saman komizt niður í
rösk ellefu þúsund eintök dag-
lega.
Gyðingaráðstefnu
lýkur í dag
Brússel, 24. febr. NTB—AP.
ALÞJÓÐARÁÐSTEFNU Gyðinga
í Briissel lýkur á morgun,
fimmtiidag. Er þess vænzt að ráð
stefnan samþykki yfirlýsingar
þar sem þess er krafizt að sov-
ézkir Gyðingar sem óska eftir að
fara úr landi og flytja til ísrael
fái það umyrðalaust, og að Gyð
ingar í Sovétríkjunum njóti
frelsis i trúmálum og menning-
armálum.
Nokkur ókyrrð var um hríð á
fundinum í dag, er forirugi öfga-
sinnaðra bandaríákra Gyðiniga,
Meir Kahane var handtekinn, er
hann reyndá að komast inn á
fundinn án þess að vera til þess
réttkjörinn fulltrúi. Hann var
skömmu síðar látinn iaiuis en bedig
íslka stjómin skipaði honum úr
iandi. Handtaka hanis mælitist mis
jatfnlega fyrir á þingi, en Kahane
im í btokk . , r _ ,
fyrir Olof er og guð snul þe)m íra
y villu síns vegar og takist
Alsír:
herra og Lennart Heijer,
dómsmálaráðherra. Bænasam
kunda þessi er undirbúin af
fjölmörgum sértrúarflokkum
sænskum og þátttaka er einn
ig frá sænsku þjóðkirkjunni.
Þátttakendur segja að mark
miðið sé að afkristnunartil- ustur í ýmsum kirkjum í
hneigingar velferðarþióðfé- Stokkhólmi á morgun, munu
iagsins verði að kveða niður, ungmennin ganga til skemmti
og vegna hins mikla eldmóðs garðsins og bera logandi
þátttakenda geri þeir sér von kyndla.
úr sínum valdastólum, sagði
einn forvígismaðurinn, séra
Sjöberg við fréttamenn í
dag. Hann bætti við að einn
ig yrði mótmælt ofsóknum
gegn kristnum sauðum i
kommúnistarikjum.
Eftir að hafa sótt guðsþjón
Olíufyrirtæki þjóðnýtt
Algeirsborg, 24. febr. NTB.
HOCRARI Boumedienne, forseti
Alsír knnngerði í kvöld þá á-
kvörðun stjórnar sinnar að þjóð
nýtt yrðu öll frönsk olíufélög
sem eru starfrækt í landinu.
Sagði Boumedienne, að stjómin
hefði tekið yfir 51% hlutabréfa
í fyrirtækjunum.
Forsetinn skýrði og frá því að
rikisstjórn hans hefði afráðið að
þjóðnýta einnig oliuleiðslur og
jarðgassvæði i Sahara. Hann
bætti þvi við að stjórn sín væri
reiðúbúin að hefja þegar í stað
viðræður við fulltrúa frönsku
stjórnarinnar um skaðabætur
vegna þeirra fyrirtækja sem á-
kveðið er nú að þjóðnýta. Áfram
mun Alsír selja olíu til Frakk-
lands á heimsmarkaðsverði.
er hlyntnitur því að ofbeldi sé beitt
til að fá málum framgengt. Þó
sögðu hlutlausir aðilar á þinginu
í kvöld að mjög fáir fulltrúanna
væru því hlynntir að beita of-
beldi og þeir fordæmdu stefnu
Kahanes.
Það jók enn á ókyrrðina að
maður sem ekki sagði tH sin
hringdi til lögreglunnar siðari
hluta dags og sagði að tíma-
sprengju hefði verið komið fjrrir
I salarkynnum ráðstefnunnar.
Leituðu tólf lögreglumenn dyr-
um og dyngjum, en fundu enga
sprengju.
Arsskýrsla
Nixons í dag
Waííhington, 24. fébrúar. NTB
RICHARD Nixon, Bandaríkjatfor-
seti, sendir á morgun, fimmitJU-
dag, Bandarikjaþingi árlega
skýrriu sina um utanrikismáJ og
mun þar verða lýst atfstöðu
stjómairiinnar til ástandsins í
Indökína, Miðausituriöndum » og
víðar. Um svipað leyti mun Nix-
on flytja ræðu i útvarp og er
þess vasnzit að hann muni þar
víkja að Laos.
1 sikýrslunni er gerð nákvaam
grein fyrir sty r j aldarrekstri
Bandaríkjamanna í Indókána á
árinu 1970 og lögð verður
áherzia á óskir stjómarinmar um
bætta sambúð við Sovétríkin
og Kína.