Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 6

Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚÁft lð71 »• -» brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. HÁSETAR Háseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í sfma 2236 og 2716, Keflavík. HÚSMÆÐUR Stórkostleg teekkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið E'mnir, Síðumúla 12, símí 31460. TIL SÖLU Hansahurð 175x205 cm, 3 stk. hansagluggatjötd 186 cm, Philips kasettuspilari, Rafha eldavél og stálvaskur. UppL í síma 40ffi0 e. kl. 7. KEFLAVlK Afgreiðstustúlka óskast, Brautarnesti. KEFLAVlK — NJARÐViK Litil íbúð óskast tíl feigu. — Uppl. í síma 1820 eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA ÓSKAST til að gæta 2ja barna. Hús- móðirin vinnur vaktavinnu. Uppl. í síma 2542. Lyngholti 7, Keflavík. RAKARAR T»1 sölu tveir japanskir rak- arastólar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92- 2721 í kvöfd eftir kl. 7 og næstu kvöld. IBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og örugg greiðsla. Tifb. sé skitað á afgr, Mbl. fyrir 1. marz merkt: „Pljótt 6889". ÓSKA EFTIR VEITINGASTAÐ í bænum eða nágrenni. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „6888", HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Óska að taka á leigu 3ja 4ra herb. íbúð fyrir 1. maí Vinsamtegast hringið í síma 52525. KÆLIKISTA fyrir gosdrykki (fyrir 96 flöskur) til söfu. Uppl. í síma 85197. ÓSKA EFTIR að koma 3ja mán. barni í gæztu 5 daga í viku frá 8 tíl 4,30, helzt sem næst öldu götu, Uppl. í síma 13407 eftir kl. 3. GlR ÚR MARNA-DÍSEL bátavél, 36 ha. ásamt start- ara og dínamó o. fl. varahlut- ar til sötu. Uppl. í Díselverk, sími 18365, lESIfl JflflrjjHttíifeuMÍJ DncLEcn Hvatning 12. desember sl. voru gef- in saman I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni. Ungfrú Elva Björnsdóttir og Ingimund- ur Jónsson. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 3. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstraeti 6. Laugardaginn 16. janúar voru gefin saman i hjónaband af séra Arngrími Jónssyni, ung- frú Anna Björg Björgvinsdótt- ir og Magnús Jóhann Magnús- son. 5.12. s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þor- lákssyni, ungfrú Svava Guð- -mundsdóttir og Friðrik Bridde. Heimili þeirra er að Baugsvegi 8, Reykjavik. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. 24. desember s.l. voru ' gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank Halldórssyni, ung frú Anna Sigurbjörg Sigurðar- dóttir og Páll Krietjánsson. Heimili þeirra er að Skuld við Nesveg. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. 15.11. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Sigurði Pálssyni, ungfrú Margrét Kolka Haraldsdóttir og Leifur Agnarsson, Lynghaga 4. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. 2. janúar voru gefin saman i hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Sigrún Briem og Sigurður Jóhannesson. Heimili þeirra er að Sporðagrunni 10. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. DAGBOK Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. (Sálm. 14.3 — 10). 1 dag er fimmtudagur 25. febrúar og er það 56. dagur ársins 1971. Eftir lifa 309 dagar. Góutungl. Sólmyrkvi. Tungl næst. Ár- degisháflæði kl. 6.22. (Úr íslands abnanakinu). Ráðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 23.2. og 24.2. Kjartan Ólaísson. 25.2. Arnbjörn Ólaísson. 26., 27. ög 28.. Guðjón Klemenzson. 1 9 Alúfocntl Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer íram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 eii. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. 1 fararbroddi frjálsborin þjóð, frægð skal hér vinna. Trúmennska í verki er traust og góð, talað skal minna. En ákveða stefnu og eignast sjóð, öðlast þakklæti hinna. Meiri þarf menntun og f jör, margt er að vinna. Tæknileg framþróun er svo ör, öllum skal breytingum sinna. Brjóta af sér fjötra óg bæta kjör, brölta ekki í slóðina hinna. Menntun er kröftugur máttur, mönnum sem vinna. Breyttur skal búskaparháttur, betri stíl finna. Við landsstjórn hver leikmaður sáttur, lifsglaður störfunum sinna. Gimniaiigur Gimnlaugsson. ARNAÐ HEILLA 80 ára verður á morgun 26. febrúar frú Halldóra Guðmunds dóttir Miðengi Grímsnesi. Hún verður að heiman á afmælisdag- inn. . 75 ára er i dag Sæmundur Guð jónsson, hreppstjóri, Borðeyri. Hann verður að heiman í dag. band I Kópavogskirkju ai séra Gunnari Ámasyni, ungfrú Erna Pálsdóttir og Einar Guð- jónsson, útvarpsvirki, Skóla- gerði 25. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson VI KR WiDDADE'JAG Hk , ANSTXLLT EN DRKNCb Múmínsnáðinn: ftg heid barasta ég hafi fengið vöðva af öllum siættinum. Múmínmamman: Hann gef itr mér nú aðeins grá hár. Miimínmamman: Það er að segja meðan ég hafði hár- ið. Múmínpabbinn: Jæja, elskurnar mfnar, raunum okkar er lokið! Úg hef ráðið til okkar vinnu- mann til að sjá um upp- skeruna!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.