Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 | H Forráðamenn bókamarkaðarins, talið frá vinstri: I.árus Blöndal, Gunnar Einarsson, Jónas Egrgertsson, Vílhjálmur Þ. Gíslason 05 Valdimar Jóhannesso n. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Stærsti bókamarkaður landsins opnaður í dag í DAG kl. 9 árdegis var opnað- ur langstærsti bókamarkaður landsins á vegum Bóksalafélags ins í nýbyggingu Silla og Valda inni í Heimunum. Bækurnar eru í gríðarstórum sal, og aldrei hef ur verið jafn rúmt um þennan bókamarkað Bóksalafélagsins eins og nú, enda aldrei fleiri bækur á boðstólum. Á blaðamannafundi þar inn NÝTT bréf með hirwi dýrmæta skildmgafrímerki hefur nýlega fundizt í bréfasafni Tryggva Guminiarssonar, bamkaistjóra, sera geymt er í Þj óðminjasaffn imiu, en Þór Maignússon þjóðmimjavörður rakst á það, er hanm var að fara gegnium safnið. Eru þá þrjú dkildimigabréf til í Þjóðmimja- safni, en sjö önmur eru til hér á liamdi í Hais-sajfnimu sem er í eigu Póst- og símaimálastjórmiar- irunar. Fá gkildiinigauimsilög eru til og þykj a þau mjög dýnmæt. Á upp- boði erlendis fór eitt á 600 þúa. krómur ekki alls fyrir löngu, en erfitt er að verðleggja þau. Tedja swmnir að nú muni þau kanmdki vera komim upp í eima milljón kr. Skildinigaumáliagið í Þjóðmimja- safniniu verðuir þó ekki til sölu. Þór Magnússon þjóðmimjaivörð- ur tjáði Mbl. að bréfasafn Tryggva Guminarsison'ar hefði verið í Þjóðminjasafniniu snðam harrn dó. En þá fékk safnið roaffga gripi úr hiamis eigu og fylgdi bréfasafnið. f því er miikið af bréfum og alls konar skjöl- um, því Tryggvi hélt nákvæma re&miniga og bækur um ailit sem frá í gær, sagði Valdimar Jó- hannesson, formaður félagsins, að lítið þýddi að lýsa þessum bókamarkaði, enda væri sjón sögu ríkari, að ganga um sal- inn og sjá, hvílík býsn þetta væru. Þetta er 11. bókamarkað urinn, sem haldinn er og sá lamgstærsti. Bæði eru bóika- titlar flestir og plássið meira en verið hefur að undanförnu. — hamm gerði. Hefur safinið verið tökrvert notað af sagnfræðimgum. Enginm hefur þó haft sérstak- an áhuga á frímerkjuuuim. Em Tryggvi hafði sjálfur klippt mik- ið atf fríimerkjuim atf umslögum, því bamm verzlaði eitthvað með frímerki, eða borgaði a. m. k. mönmium iðulega greiða með því að senda þeim frímerki. En þarna hefur homiuim yfiirsézt. Þó hefiuir verið byrjað að klippa frimerkið atf og er um eiins sm rifa niðuir í umslagíð. Þór var að giugga í bréfia- safnið, er hann rak aiugun í skildinigafrímerkin, sem eru tvö á umslaigimu. Nokkuð er til af þessuim frímerkjum, en á seimmi áruim eru manm famir að saifna einmiig umslöguruuim og stimplum- um ásaimt frímerkjumum, sem ekki vair hugsað um áðiur. Þesa vegna er viðburður að finna slíkt umslag með skildingafirí- merkjum. Utiam á umslagið er skrifað til Tryggva Guninarssomiair og brétfið sem fylgir er skriífiað af Eirnari Gíalaisyni 19. júlí 1873, en hamm vair þá staddur á Eskifiirði. Er bréfið póstlagt á Egilsstöðuim 22. júlí. Lengdin á borðunum er 140 metrar og langt yfir 3000 bóka titlar eru á markaðnum. Er þetta verulega miklu meira, en verið hefur á undanförnum bókamörkuðum. Það var skoð un þeirra bóksalanna, að það væri mest um vert, hvað fóik kæmist hér í miklu meiri snert ingu við meira magn en áður, og flestar bækurnar væru yfir leitt á mjög hagstæðu verði, enda gamla krónan í fullu verði eins og áður. Mikið er um ritsöfn á þessum markaði, og fólk á kost á að kaupa þau, sem og aðrar bækur, með hagstæðum afborgunarskil- málum. Eiginlega eru öll heild arverk, sem út hafa komið á þessum markaði, sagði Valdi- mar. í dag kl. 9 árdegis verður markaðurinn opnaður almenn- ingi, og verður þá opið til kl. 10 síðdegis. Á föstudag verður opið til kl. 7. — Á laugardag frá kl. 9—6, og á sunnudag frá kl. 2—6. Þessir opnunartímar eru sérstaklega gerðir fyrir vinnandi fólk, sem annars myndi ekki geta heimsótt mark aðinn. Eftir helgi verður svo opið á venjulegum opnunartím um verzlana. Valdimar gat þess, að í húsinu væri veitingastoía, svo að menm yrðu ekki hungur morða við bókaskoðunina, og þar með væri tryggt, að fólk gæti legið við yfir bókunum að vild sinni. Forstöðumenn þessa markað ar eru eins og áður Jónaa Egg ertsson og Lárus Blöndal. Á þessum bókamarkaði er að finna bækur allt frá aldamótum og til 1967, en yfirleitt ekki yngri bækur. Milli 70—80 aðil ar eiga bækur þarna, og fyrir utan Bóksalafélagið mega ein- staklingar koma með bókaupp- lög sín á markaðinn. Næg bila- stæði eru í kringum húsið, svo að það verður vafalaust líf og fjör í kringum bækurnar næstu viku, en þá er haldið, að bóka markaðnum ljúki, en það er þó undir ýmsu komið. Fasteignasalan Hátúui 4 A, NóatúnshúúJ 8únar 21870- 20988 Húseign við Grettisgötu með þremur íbúðum. 5 herb. 1. hæð við Miðbraut. 4ra herb. 104 fm 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. kjalloraíbúð vtð- Mið- tún, laus nú þegar. I smíðum á góðum stað í Vesturborg- inni 6 herb. 160 fm hæðir ásamt bítskúr, tilbúnar undir tréverk, sameign fullfrágengjn. I Breiðhofti 4ra herb. íbúðir til- búnar undir tréverk Raðhús á Seitjarnarnesi fok- hett og frágengíð að utan. Skiidingaumslagið, sem fannst ! ÞjóðminjasafnL Séð yfir hluta salarins á bókamarkaðnum Nýtt skildinga- umslag f undið - í bréfasafni Tryggva Gunnarssonar II ESIÐ >Wa em annþiinjt^. ‘ DHCLEGR ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda með 3 ti 3,5 miHj. kr. útborgun að góðu 6—7 hérb. einbýlishúsi. Höfum kaupanda með 1200—1400 þús. kr. útborg un að 5 herb. hæð, hetet i Háa- leitishverfi eða á góðum stað með þvottahúsi á hæðinni. Höfum kaupanda með 1 miltj. ti1 1200 þús. kr. útborgun að 3ja tfl 4ra herb. hæð í Vesturbæ eða nálægt Miðbæ, góðri íbúð. Höfum kaupanda með útborgun fullri að nýlegri 2ja til 3ja herb. hæð. íbúðin þarf að vera nýteg. Gnar Sigurðsson, hdl. Ingótfsstræti 4. Simi 16767. Kvöidsími 35993. 3 ja herbergja Góð 3ja herb íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara í fjórbýlishúsi við Álfheima, sérinng. og hiti. Góð teppi. 3ja herbergja jarðhæð við Hfiðarveg. sérinng., gott eidhús, hagst. lán áhvíl. 3/o herhergja kjaiiaraibúð við Langholtsveg. f smiðum í Fossvogi tvö einbýtishús sem setjast fok- heid, húsin afhendast í vor og í sumar. Komið getur tiJ greina að setja annað húsið tengra kom ið en fokhett. Teikningar tiggja frammi á skrifstofu vorri. íbúðir óskast Höfum kaupendur á biðlista af öllum mögulegum stœrð- um og gerðum af tasteignum, r mörg um titf. er um mjög góðar útb. að rœða Hringið við komum og skoðum Fasteignasala Siguriar Pálssonar byggártgarmeístara og lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. 25 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu: Nýteg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fímm íbúða húsi við Arnarhraun, sérþvottahús. — Útb. kr. 660—700 þús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð á góð- um stað við Hringbraut. Verð kr. 950 þús, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöf- býtishúsi við Álfaskeið. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íhúð í tvíbýlis- húsi. Útb. á árinu getur orðið kr. 700—800 þús. Ánn Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764. Kl. 9.30—12 og 1—5. ■ S FASTEIGNASALA SKBLAVðRBUSTÍG 12 SÍNIAB 24647 & 25550 Til sölu 3/o herb. íbúðir við Glaðhetma, 3ja herb. rúm- góð, vönduð jarðhæð, sérhiti, sérmngangur. I Laugaineshveríi 3ja herb. ibúð, suðursvalir, laus strax. Til kaups óskast 3ja herb. íbúð, hel2t í Háa- leitishverfi. Eignaskipti 5 herb. sérhæð í skiptum fyr- ir 3ja herb. ibúð. Þorsteinn Júliusson hrL Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. Til sölu 4ra herb. rishæð við Áltfhólsveg, Sérinngangur, sérhiti. Bílskúrs réttur. 4ra herb. sérhæð i tvíbýlishúsi við Vallagerði, Kópavogi. Sér- inngangur og hiti. Ræktuð tóð. öítekúrsréttur. 5 herb. jarðhæð við Kópavogs- braut. Sérinngangur og hiti, sérþvottahús. Hafnarfjörður 3ja herb. jarðhæð, 75 fm við Lækjarkinn, futlgerð með nýj- ustu ínnréttingum. Bítekúr fylgir. FASTEIGNASALAM HÚS&EIGNIR BAKKASTRÆTI 6 Simi 16637. Heimas. 40863. 23686 og 14654 Til sölu 2ja herb. 85—90 fm kjattaraíbúð við Kaptaskjót. Hagstætt verð. 3ja herb. mjög góð íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 4ra herb. jarðhæð við Þórsgötu. Hagstætt verð og útborgun. 4ra herb. 1. hæð við Hraunbæ. 5 herb. sérhæð við Bergstaða- stræti, mjög vönduð og góð Ibúð. Einbýtishús og raðhús, fultbúin og í smíðum á borgarsvæð- tnu, Kópavogi og Flötunum. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6- herb. íbúðum, hetet í Háateitíshverfi. S:\LA 06 SMN Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns. Tómasai tíuðjónssonar. 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.