Morgunblaðið - 25.02.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971
13
„Adam“ - bezta sjón-
varpsauglýsingin
i fyrrad. voru afhent í fyrsta sinn
verðlaun Rikisútvarpsins fyrir
beztu auglýsinguna i sjónvarpi
úrið á undan. Hiaut auglýsing
frá verzluninni Adam verðlaun
sem bezta islenzka sjónvarpsaug-
lýsing ársins 1970, en hún er gerð
af Auglýsingaskrifstofu Krisfín-
ar Þorkelsdóttiu-, sem tók við
verðiaunagripnum í gær. Er það
bréfapressa með táknmynd Sjón-
varpsins, gerð af Guðbrandi
Jezorski, gullsmið.
Handrit að aug’lýsingu þessari
gerði Guðbergur Auðunsson,
sem eáminiig annaðist teilkmivinmu
á'samt Stepthen Fairbairn. í dóm-
nefnd áititu sæti þau Eiln Pálma-
dóttir, blaðamaður og Kjartan
Guðjónsísom, Qstméðaxi.
Útvarpsvirkjar
Radíóverkstæði i Reykjavík óskar að ráða útvarpsvirkja.
Mikil og örugg vinna.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: „Útvarpsvirkjun
— 6891".
Fétur Guðfinnsson, framkvæmd astjóri Sjónvarps, afliendir
Kristínu Þorkelsdóttur verðlaun agripinn.
Opið á öllum hæðum
til kl. 10 í kvöld
Vörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMl 81680
■V1
M.
Vegna útfarar
Sigtryggs Klemenzsonar, seðlabankastjóra verður aðalbankinn,
Austurstræti 11 lokaður eftir kl. 13 fimmtudaginn 25. febrúar.
LANDSBANKI (SLANDS.
1 x 2 — 1 x 2
VINNINGAR í 6. LEIKVIKU
Leiðrétting
1 Morgunblaðinu 23. febrúar misritaðist seðilnúmer
nr. 66.552 (Reykjav.k), en ekki 66.652.
Þá féll niður númer á vinningsseðli í 6. leikviku:
nr. 21.261 (nafnlaus) (Barðaströnd).
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðm — REYKJAVlK.
HILLUJÁRN OG
UPPISTÖÐUR
í FORSTOFU — STOFU — BARNAHER-
BERGI — ELDHÚS — GEYMSLUR.
4 STÆRDIR OG 4 LITIR.
LÆKKAÐ VERÐ
Hafnarstræti 21, sími 13336.
Suðurlandsbraut 32, sími 38775.