Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 14
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FBBRÚAR 1971
c.
i 14
■ MlSEmí
Steinþór Gestsson i þingræðu:
Útflutningur blóma -
án mengunar hættu? -
STEINÞÓR Gestsson mælti í
fyrradag fyrir þingsályktun-
artillögu er hann flytur um
útflutning á blómum og er
svohljóðandi: „Alþingi álykt-
ar að fela ríkisstjórninni að
láta rannsaka rækilega, hvort
möguleikar séu á útflutningi
á framleiðsluvörum gróður-
húsa og þá sérstaklega hlóm-
um. Rannsókn þessari skal
hraðað svo, að niðurstöður
hennar geti legið fyrir næsta
reglulega Alþingi“.
í framsöguræðu sinni sagði
Steinþór Gestsson m.a.:
Einstakir garðyrkj ubændur
hafa gert tilraun til útflutnings
á bkVmum en í svo smáum sitíl
og af vanefnum undirbúið, að
ekki er unnt að nema neina
reynslliu af þeim ti'lraun-
um, þótt ætla megi í framhaldi
af þeim, að byggja mætti upp
blómarækt við þær aðstæður
og í því formi, að góðs árang
ura mætti vænta af útflutningi.
Á þessari starfsemi hefur ekki
orðið framhald, enda tilraunir
þær gerðar í smáum stíl og án
nauðsynlegs undirbúnings og
skipulagningar heima fyrir og
erlendis. Ráðunautarnir Axel
Magnússon og Óli Valur Hans-
son hafa skýrt mér frá athugun
um, sem þeir hafa hvor í sínu
lagi gert til þess að kanna mögu
leika á útflutningi framleiðslu-
vara gróðurhúsanna. Þeir hafa
rætt þetta við starfsbræður sína
eirlendis og blómakaupmenn og
gert margg konar samanburð á
verði varanna og aðstöðu við
ræktun. Hér heima fyrir þarf
að kanna og gera áætlanir að
nýju um furðumarga þætti
þessa máls, svo sem val á teg-
uindum til ræktunar, gerð og
stærð gróðurhúsanna sjálfra,
svo og stærðir framleiðslustöðv-
anna. Þá þarf og að tryggja hag
kvæmt verð á jarðhitanum og
aðstöðu til nýtingar hans og
einnig verð á raforku, sem trú
lega þarf að nýta í stórum stíl
til lýsingar, svo að vetramótt-
in verði ekki Þrándur í Götu.
En það þarf ekki að vera, ef
rétt er á málum haldið, því að
sannað er, að rafljós gegna hér
stóru hlutverki við ‘ blómarækt
og mun ég koma nánar að því
síðar. Þá þykir mér rétt að
kynna iítillega hugmyndir um
ræktun og útflutning blóma,
sem Sveinbjörn Bjömsson eðlis
fræðingur hefur sett fram og er
að finna í grein eftir hann í
Morgunblaðinu 20. desember
1969. Sveinbjörn Björnsson sótti
skömmu áður ráðstefnu um
kjarnorkuver, þar sem m.a. er
fjallað um sölu á raforku og
gufu til stóriðju og hugsanlega
nýtingu á heitu vatni til gróð
ur- og fiskiræktar. Sveinbjöm
telur, a|S ýmsar hugmyndir og
FRUMVARP ríkisstjórnarinn
ar um náttúruvernd kom til
fyrstu umræðu í efri deild
Alþingis í gær og fylgdi Gylfi
Þ, Gíslason, menntamálaráð-
herra því úr hlaði. Spunnust
miklar umræður um málið
iog stóðu þær allan fundar-
nýjungar, sem komu fram á
ráðstefnunni, geti komið að not
um við nýtingu jarðhita hér
heima. Þær hugmyndir, sem
Sveinbjöm Björnsson setur fram
í blaðagdbin þeirri, sem ég gat
um, þykja mér hinar athyglis
Steinþór Gestsson
verðustu og það svo, að mér
virðist nauðsynlegt að þær séu
kannaðar nánar af þeim mönnium
sem bezta þekkingu hafa á yl-
rækt og blómaræíkt og væntan-
lega verða valdir til þeirra rann
sóknarstarfa í nefnd, sem til-
laga mín gerir ráð fyrir.
Ég hef kynnt þessar hugleið
ingar Sveinbjörns Björnssonar
til þess að það liggi ljqst fyrir,
ÞINGEYRI 24. febrúar. — Síðam
nýja flugbraiutiin hér var opnuð
eða frá janúairbyrjum til 18.
febrúar hafa 10 fiugvélar lent
hér frá Flugfélagi íslands, en
ein áætluiniarfer’ð er í vilku. Þá
hafa Vængir lent hér 12 smnum
og ýmisair aðrar lendingar eru 14
taisims. Heifur þvi alls verið leinit
á nýju fluigbrautiinni 36 simmuim.
Farþegair með flugvélunium
vom alls 273, þ. e. 208 með Fiug-
félagsvélunum, 32 farþegar með
Vængjum og 33 farþegar með
öðrum fluigvélum. SamitaLs hefur
flragt, póstur og farangur, vegið
AÐALFUNDUR Kaupmannasam
taka íslands hefst í dag kl. 14
í Sigtúní og er það 21. aðalfund
ur samtakanna. Við fundarsetn
ingu flytur formaður ræðu. Þá
flytur framkvæmdastjóri skýrslu
tíma deildarinnar.
Til mál’s töku í umræSunum,
auk ráðherrans, þingmennimir
Steingriimur Hermannsson, Gils
Guðmundisson, Einar Ágústsson,
Jón Ármamn Héðinsson, Bjöm
JórnsiS'on og Steinþór Gestssom.
Morgumblaðið naun skýra íibar-
lega frá umræðum síðair.
að þær hafa komið fram og
hvort sem við lffitum á þær sem
raunsannar eða ekki, þá er fylli
lega ástæða til að kanna þær
og mýta þær, eif þær reyiniatsit
vera nothæfar. Það er komið
hér inn á ýmsar nýjungar, sem
sérfræðingar þurfa um að fjalla.
Sumt af því er velþekkt hér
heima, en aðra þætti mætti,
kanna nánar og þá í ljósi þess,
að í stóriðju má ná árangri
með dýrari stofnaðgerðum em
unnt er að koma á við stærri
framleiðslustöðvar.
MIKILL ágreiningur er á Al-
þingi um frumvarp til nýrra
útvarpslaga, sem nú er til
umræðu í neðri deild þings-
ins. Snýst ágreiningurinn um
þá tillögu menntamálanefnd-
ar deildarinnar að fjölga skuli
í útvarpsráði í 15 úr 7 og um
það ákvæði frumvarpsins, að
11.677 bg í þessum ferðum.
Áætlumiarferðiir frá Vænigjum
eru í sambamdi við Flaiteyri
tvtevar sámmium í viiku, en Flug-
féiag íslamds hefur eina áætHum-
arferð í vilku himigað í saimbanidi
við Patreksfj arðarflug og flytur
eininig pósit frá Fliateyri. Eru
menm mjög ámægðir með þessar
fluigsamgömigur, og nýtt að geta
skroppið í vifcu till Reykjavíkur,
ef svo ber urndir.
VöJilurknn er þó ekki fluíllgerð-
ur erun, vamtar á hanm ofamáburð,
girðimgu, Ijós og betra farþega-
skýii en nú er. — Hulda.
og lagðir verða fram reifeningar.
Síðan verða umræður. Kosinm
verður formaður og varaformað
ur til eins árs, einnig endurskoð
endur.
Undir liðnum önnur mál, mun
Þorvaldur Guðmundsson full-
trúi í bankaráði Verzlunar-
banka íslands flytja greinar-
gerð og Hjörtur Jónsson, full-
trúi K.í. í stjórn Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna flytur greinar-
gerð. Síðan starfa umræðuhóp-
ar.
Laugardaginn 27. febrúar verð
ur svo aðalfundi fram haldið.
Snæddur verður hádegisverður
í Sigtúni. Viðskiptamálaráðherra
dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur ræðu
og umræður verða og fyrir-
spurnir.
stóriðja
Ég hef talið rétt að kynna
þessar hugmyndir, eins og ég
áðan sagði, og ég vænti þess,
að mönnum sýnist eins og mér
að þetta mál sé þess vert að
kanna og kanna það til hliítar.
Ég ætla, að hér geti verið um
eims konar stóriðju að ræða,
eins og fram hefur komið í
ræðu minni. Ef sú stóriðja
kemst á, þá hefur hún þá sér-
stöðu, að hún tekur til sín all
mikinn vinnukraft, en tiltölu-
lega lítil stofnfjárframlög og
enn fremur ber að minna á
það, að þeirri stóriðju fylgir
ekki mengunarhætta, svo að telj
andi sé.
skuli hafa fógetavald.
Benedikt Gröndai (A) mælti
fyrir áliiti nefndiarimnia'rog sagði,
að verlketfni útvarpsráðs að fyffigj-
aist með dagskránni í meginaitirið-
um og móta haina hefði aukizt
till mikilllla muma og yrði nú
ammaðlhvort að fjöliga fumdum
útvarpsráÖ3 og auka kositmað við
það á þann hátt eða kalllla til
fleira fóQlk. Sagði þimigmaðurinn,
að útvairpsráð hietfði verið gagn-
rýnt fyrir þá sölk, að það væri
að meistiu sikipað fuill'trúum
stjórnimáljaifilokkannia og kvaðst
hamn telj a að í 15 manna höpi
mundi þesisa gæta mimma. Með
fjölgum í útvarpsráði mundu
aukast Ilíkur á, að mismumamdi
aðilar í þjóðfél. eigmiðust þar
fiuMtrúa og mættii mefina sem
dæmi, að bæði komur og umga kyn
slóðin ættu að eiga þar fulltrúa,
sagði Benedilkt Gröndal. Hanm
sagði emmifremiur, að Slík skipan
væri nauðallilk þeirri, sem tíðkast
hjá nágrannaþjóðum okkar.
Sigurvin Einarsson (F) kvaðst
elkki geta séð, að þessi fjölgun
væri aðkallamdi. Útvarpsráð
hefði nú eimm fumdardag í vitou.
Ef verkefni hefðu aukizt ætti að
fjöliga þeim. Hlann taldi einmig,
afl stjómmálafllokkamir gætu
auðveddlega fylffit 15 sæti i út-
varpisráði ekki síður em 7. Þessi
tilllaga stefndi í raum og veru að
þvi að koma upp tveimur út-
varpsráðum, sem væri fyrsta
slkrefið tiil þeisis að Skipta út-
varpimiu í tvær stofnanir. Þá
Skýrði þimgmaðurinm frá því, að
útivarpsistjári væri andvígur þess
ari fjölgum og hefði sent menmita
mállanefnd deildarinnar bréf
þess efnis. Sigurvin Einarsson
gerði að umtallsefmi áíkvæði frv.
um fógetavald innheimtustjóra
og spurði hvað fógetamir yrðu
orðnir margir I stofnumum rik-
isims, ef þetta ákvæði yrði sam-
þýkkt. Hanm gat þess, að Dóm-
araféffiagið teldi þetta ákvæði
ekki samrýmast gildandi réttar-
huigmyndum em einmig hefði bor-
izt bréf frá eirnum af höfumdum
frumwarpsims, dr. Þórði Eyjólfs-
symi, þar sem andimælt væri
ýmsuim atriðum í bréfi Dómara-
félagsirts.
Magnús Kjartansson (K)
kvaðst telja eðlilegt, að fjölga í
útvarpsiráði vegna aukinma verk-
efna þeas ag emrnfremur teldi
Tekur sæti
á Alþiugi
ÁSMUNDUR B. Olsen, kaiupmiað-
ur á Batreksifirði, hafur tekið
sætk á Alþimigi sem varaimað-
ur Matthíasar Bjamasoniar. As-
murndur B. OLsem sikipaði 4. sæti
á framboðislista Sj álfstæðis-
flokksims í kosninguruum 1967.
Hamin hetfur áður setið á þimigi,
sem varamaðu r.
hanm nauðsynilegt, að inmiheimt-
an yrði sem virkust. Ekki mættl
gffieyma því, að þeir sem stamda
bezt i skiliuim greiða fyrir hina,
sem það gera ekki, á emdanuim.
Haran kvaðst teljia það eimma mik-
illisiverðaist við frumvarpið, að það
tryggði sjátflstæði útvarpsims, en
slæm reynisila væri aí afslkiptum
stjómarvalda af málefnum út-
varpsins.
Pétur Sigurðsson (S) mætti
fyrir breytinigartilllögu er hann
flytur til þesis að tryggja að-
stöðu umflerðar- og silysavama-
fræðslu í útvarpi og sjónvarpi.
Kvaðst hanm haifla filutt þessa til-
iögu að ósík nokkurra manma,
sem að þessum málium störfuðu.
1 hljóðvarpimiu hefði milkið ver-
ið gert á þessu sviði em því mið-
ur væri ekki hægt að segja það
sama um sjónvarpið. Þá ræddi
þimgmaðurinm lítiMega um imn-
heiimbu útvarpsgjalda og varpaði
fram spurminigumnii um nefskaitt.
Bjartmar Guðmundsson (S)
kvaðst andvígur tilMögumni um
fjölgum í útvarpsráði. Fjölimenm-
ar stjómir væru þumiglajmalegar
og enfltt að fá máil afgreidd.
Jóhann Hafstein, florsætisráð-
herra, varpaði fram spumingu
um það, hvort nauðsyniegt væri
að Rjílkisútvarpið hefði einkarétt
til útvairpsreiksturs. Með þeim
breytimigum, sem orðnar væru
tælkniliega, væri vel hugsamdi, að
fóik úti á landi gæti starfrækt
útvarp eða jafnvel sjónvarp.
Forsætisráðlherra varpaði þvi
fram til umíhugsunar, hvort ekki
mætti atlhuiga möguileiika til þess
að veiita leyfi till sfflíkrar starf-
serni.
Benedikt Gröndal (A) kvaðist
ekki hafa trú á þvi, að hug-
myndiir um frjálisam útvarps-
retastur væru raumlhæfar. Þá
væri komið að því hverjir hefðu
fjármagn tií slikrar starfsemi og
þar með tiil þesis að hafa áhrif
á skoðanamyndiun meðal aimenm
im'gs.
Benedikt Gröndiail sagði um
ágreiminiginn um fógetaivalldið, að
fógetaembætíin mumdu einfald-
lega elkki geta anmað þeim ara-
grúa málla, sem þau mundiu fá á
sffina könnu, eif inmlheimtuistjórimitt
hefði ekki fógetavald eina og
hanm hefur nú með sérsitöku
um/boði á Reykjavíbursvæðimu.
Þá kvaðst þingmaðurimm vilja
bendia á, að útvarpsráð væri ekki
venjuiegt st jór nunartæki, það
æfiti að bera ábyrgð á efni sjón-
varps og útvarps. Utvarpsráðs-
menm gætu tæptega ammað þvl
verikefini einis og nú stæðtt.
Miklar umræður um
náttúruvernd
Góðar flugsamgöngur
36 flugiendiiigar á nýju brautinni
Aðalfundur Kaup-
mannasamtakanna
Ágreiningur á Alþingi
um fjölgun í útvarpsráði
- og fógetavald innheimtustjóra
Á að leyfa frjálsan útvarpsrekstur?
innheímtustjóri útvarpsins