Morgunblaðið - 25.02.1971, Síða 17

Morgunblaðið - 25.02.1971, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 17 Kennedy hringir dag- lega til sonar síns - Eftir Ken W. Clawson Edward M. Kennedy í ræðustól. Síðdegis alla virka daga hringir Edward Kennedy öld ungadeildarþingmaður frá Massachusetts heim til fjöl- skyidu sinnar, sem býr í Mc- Eean í úthverfi Washington liorgar. Hann ræðir við son sinn, Teddy yngra, um skólann og önnur þau mál, sem níu ára 1 drengur hefur áhuga á. Kennedy þingmaður er í ó- venju nánu sambandi við þennan elzta son sinn, en daglegu símtölin hafa sérstak an tiilgang, Teddy Kennedy yngri trúir því ekki að faðir hans — siðasti Kennedy bróð irinn — komi aftur heim eftir að hann fer þaðan á morgn- ana. Þetta daglega símtal er til þess að sannfæra Teddy og systkini hans, Kara Anne (tiu ára) og Patrick Joseph (þriggja ára), og Joan, eigin konu þingmannsins. Það er ekki auðvelt verk fyrir mann, sem sjálfur trúir þvi að dauðinn sitji fyrir honum. Sjö árum eftir að John F. Kennedy forseti var myrtur í Dallas, og nærri þremur ár um eftir að Robert F. Kenne idy öldungadeildarþingmaður var myrtur í Los Angeles ber ast Edward M. Kennedy fjöl margar aðvaranir eftir ýms- um leiðum um að ef til vill sé komið að honum að deyja. Stöðugur ótti um að „ein- hver þarna úti“ sitji um líf hans er ofarlega í hugum þeirra, sem standa honum næst, þegar rætt er um sjórn málaframtíð Edwards Kenne 1 dys, þótt Kennedy sjálfur sé staðráðinn í því að láta ekki hugsanlega morðtilraun lama sig. Ef frá eru taldir forsetinn og varaforsetinn, fær enginn bandarískur stjómmálamað- ur fleiri hótanir um morð en Kennedy. Rétt er einnig að geta þess að hann er undir strangri gæzlu leyniþjónust- unnar og ríkislögreglunnar (FBI) en nokkur annar opin ber starfsmaður utan Hvíta hússins. Edward Kennedy nýtur ekki beinnar verndar leyni- þjónustunnar. Það getur hann ekki lögum samkvæmt. En leyniþjónustan rannsakar hótanir, er berast opinberum aðilum t þeim grundvelli að þeir, sem þær hótanir senda geti verið hættulegir forsetan um og varaforsetanu-m. Samkvæmt bókum leyni- þjónustunnar um afskipti hennar af bandarískum öld- ungadeildarþingmönnum frá árinu 1964, hafa Kennedy bor izt þrisvar sinnum ffleiri hót- anir en nokkrum öðrum þing manni. Hann var kjörinn öldunga deildarþingmaður fyrir Massachusetts árið 1962. Frá 1964 þar til nú hefur leyni- þjónustan haft afskipti af 355 málum, er vörðuðu hótan- ir í garð Kennedys. Engin ein hugsjónastefna hefur einkarétt á hótunum. Á þessum sama tíma hafði leyni þjónustan afskipti af 99 mál- um varðandi Eugene McCart- hy öldungadeildarþingmann og „dúfu“ frá Minnesota — og kemur hann næstur Kennedy — og 94 málurn varðandi „haukinn" Barry Goldwater frá Arizona. Þá hafði leyniþjónustan afskipti af 40 málum varðandi J. Will iam Fulbright, en hann hefur verið formaður utanríkis- nefndar Öldungadeildarinnar og einn harðasti gagnrýnandi á stefnu bandarísku stjórnar innar varðandi Indókína. Birch Bayh þingmaður frá Okílahoma fékk á þessum sama tíma 12 hótanir, sem leyniþjónustan taldi það al- varlegar að þær bæri að kanna betur. Flestar hótan- irnar bárust meðan Öldunga- deildin var að ræða skipan Clements Haynsworths og G. Harrolds Carswelis í dómara embætti við Hæstarétt, en Bayh var andvígur báðum. Tom Steed þingmaður, for- maður undirnefndar FuMtrúa deildarinnar, sem fjafflar um fjárveitingar til leyniþjónust unnar, segir að hótunum í garð forseta og varaforseta fari einnig fjölgandi. Segir hann að hér sé um að ræða „sjúkleika, sem ekki vffli hverfa." Hótunum í garð forsetans er haldið leyndum, en í skýrslu till þingnefndar Steeds á árinu 1970 sagði Jam es Rowley yfirmaður leyni- þjónustunnar að forsetanum og varaforsetanum bærust um 15 hótanabréf á mánuði. Hann bætti þvi við að leyni- þjónustan skoðaði að jafnaði um 500 pakka, gjafir og bréf til Hvíta hússins vikulega. Kennedy' þingmaður sér ekki hótanabréfin, sem geymd eru i sérstakri skjalageymslu I skrifstofu hans. Starfsmenn hans segja að fjöldi þeirra fari eftir þvi á hvern hátt þingmannsins sé getið i frétt um. Flest hótanabréfin bárust árið 1964 þegar minnstu mun aði að Kennedy færist í flug- slysi, árið 1965 þegar hann reyndi — en tókst ekki -— að koma Franeis X. Morrissey í embætti rikisdómara, árið 1968 eftir að Robert bróðir hans var myrtur í Kaliforníu, og tvisvar á árinu 1969. Snemma á þvi ári streymdu hótanabréfin inn eftir að hann hafði fellt Russei Long þingmann frá Louisiana i keppni þeirra um embætti varafflokksleiðtoga í Öldunga deMdinni, en það embætti hef ur Kennedy nú misst. Svo var það í júlí 1969 að hann ók út af brú á Ghappaquid- dick-eyju í Massachusetts með þeim afleiðinguni að rit- ari hans, Mary Jo Kopechne drukknaði. Þá barst gífurleg ur fjöldi hótanabréfa. Að minnsta kosti 100 sinn- um á ári berast hótanir um að drepa ræna, eða misþyrma einhverjum úr fjölskyldu Kennedys. Þegar Kennedy ferðast um önnur ríki Banda ríkjanna eru gerðar víðtæk- ar varúðarráðstafanir til að tryggja öryggi hans. Er það í samráði við leyniþjónustuna og ríkislögregluna, sem lætur þessa þjónustu af hendi við alla opinbera starfsmenn, sem orðið hafa fyrir alvarlegum hótunum. Sérstakur fulltrúi lögreglunnar hefur samband við lögregluyfirvöld allra þeirra staða, sem Kennedy ætlar að heimsækja áður en hann fer þangað. Nýtur Kennedý svo oftast verndar lögreglunnar á staðnum. Ríkislögreglan FBI aðvar- ar fulltrúa sina fyrirfram i þeim borgum, sem Kennedy ætlar að heimsækja. Á þetta sérstaklega við frá 2. janúar síðastliðnum, en þá staðfesti Nixon forseti ný lög, sem á- kveða að morð, rán eða árás- ir á kjörna og skipaða ríkis- starfsmenn sé alríkisglæpur, en heyri ekki undir lög þess rikis eins, þar sem glæpurinn var framinn. Þessi nýju lög eiga rætur að rekja til morðsins á Ro- bert Kennedy og málaferl- anna gegn Sirhan Sirhan fyr ir rétti i Kaliforniu. Edward Kennedy var andvígur því að máiið yrði tekið fyrir þar, vegna þess að samkvæmt lög um Kaliforníu var dauðadóm ur óumflýjanlegur. Einkennandi fyrir öryggis- ráðstafanir Kennedys er fram koma hans í apríil í fyrra þeg ar hann var boðinn til Memp his tíl að verá viðstaddur minningarathöfn í tilefni þess að ár var liðið frá þvi að dr. Martin Luther King var myrt ur. Hann þáði ekki boðið op- inberlega, né heldur féllst hann á ráðleggingar starfs- manna sinna um að fara ekki, þótt hann gæfi í skyn að hann hefði gert það. Þess í stað tók hann sér frí frá ,1 störfum og fór til Florida. Þaðan hélt hann svo án þess að láta vita fyrirfram til Memphis og tók þátt i minn- ingarathöfninni. Kénnedy neitar að ræða opinberlega um þá angist, sem sérstök aðstaða hans leið ir af sér, en hann viðurkenn- ir að hún hafi mikil áhrif á alla tilveru hans. Övinátta Roosevelts og de Gaulles - birtist í gömlum leyniskjölum „ÉG veit ekkert hvað að gera við de Gaulle. Ef til viil mætti gera hann að ríkisstjóra á Madagascar,“ sagði rranklin Delano Roosevelt þáverandi Bandaríkjaforseti í bréfi til Winstons Churchilis, þáver- andi forsætisráðlierra Bret- lands 8. niaí 1943. Kemur þetta fram í göml- um skjölum, sem birt voru í fyrsba skipti í bandaríska ut- wnríkisráðuneytinu mániudag- inn 1. febrúar. Er hér um margvisleg skj öl að ræða, sem fram að þestsu haifa verið talin leyniskjöl, og eru þau flest frá áriniu 1943. Meðal skjalanna eru sendibréf þeirra Churchilis og Roose- vetlts hvors til hins, og punfct- ar frá viðræðum Ohurcihilils við Cordel Huli þáverandi utanrikisráðherra Bandarikj- anna. Charles de GauMe, þáver- andi leiðtogi Frjálsra Frakka og síðar forseti Frakklands, var eitt þeirra vandamála sem oft bom titt umræðu í bréfa- skiptum Roosevelts og Churc- hilils á dögurn síðari heims- styr j aldarmnar. Þeir Roose- velt og HuiM voru de Gaulle sárreiðir, og Churchill reyndi af litlum mætti að verja framsfca hershöfðingjann. Entgu að síður viðurkemndi Churdhill í viðtali við HuM að sjálfur væri hann hund- leiður á de GauMe. „Mér virðist fraimkoma „brúðarin,nar“ verða æ hrofca- fyDlri, og er han,n að verða óþolandi," skrifaði Rooseveit í eimu bréfa sinna till Churc- hilllis. Franklin D. Roosevelt 1 sambandi við tiilraunir til að sameina öflin innan frels- ishreyfingar Frafcka hafði Roosevelt vitnað í de GauMe sem „brúðina", en Henri Giraud hershöfðingja, yfir- mann frönisku hersveitanna í Norður-Afriiku, sem „brúð- gumann". Roosevelt sakaði de GauMe urn að „senda iiMræmda áróð- Cliarles de Gaulle urssveit sína tíl Alsír og kynda þar undir ósamkomu- lagi ýmissa aðila, meðal ann- ars leiðtoga Araba og Gyð- inga“. „Bf til vil er de Gaulle heiðarlegur náungi, en hann er haldinn mesSiausarkennd,“ sagði Roosevelt í bréfinu, Hann kveðst vera búinn að fá nóg aif sífeffildu ráðabruggi de Gaulles, og leggur til að Franska þjóðarráðið, með aðalstöðvar í London, verði endursfcipulagt, og að úr því verði vísað ýmsum þeim mönnum, „sem við vitum að enu ófærir". Roosevelt ieggur einnig til að „áhrifamenn eins og Monnet“ og fleiri úr stjórn Giraiuds hershöfðingja tafci sæti í þjóðráðinu. Jeam Monnet, siðar einn af braut- ryðjendum á sviði samvinnu Evrópuríkjia, starfaði á styrj- aldarárunum í Washington að birgðaútvegun til Breta. RooseveQit fé'll sérlega illla „einvalds-ræða“, sem de GauMe ffliuitti í London 4. maí 1943. „Monnet fannst ræðan eins og lesin upp af síðum Mein Kamp,“ bók Hitlers um nasisma. 1 fundargerð frá viðræðum ChurchiiMs og Hulls í Was- hington 13. mai 1943 segir að Churchiffl hafi viðurkennt að Mllmögulegt væri að umgang- ast de Gaulile. Hinis vegar seg- ir Churchil'l þar að de Gaul'le væri taltn tákn frönsbu and- stöðunnar gegn Þjóðverjum, og „útilokað er fyrir Breta að varpa honum fyrir borð“. (Associated Press)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.