Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBIAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 Deildarhjúkmnarkona óskast Stafia deildarhjúkrunarkonu viö hjartaþræðingardeild Land- spitalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum oprnberra starfsmanna. Umsóknír ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnamefnd rikisspítalanna. Klapparstig 26, fyrir 5. marz n.k. Reykjavík, 22. febrúar 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu tveggja herbergja íbúð í 11. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 2. marz n.k. FÉLAGSST JÓRNIN. Aðalfundur Mynt- safnarafélagsins AÐALFUNDTJR MyntsaÆrvarafé- lags íslands, vax baildinm suminiu- dagimn 7. fehrúar »1. Formaðuir, Helgi Jómesom, mafcti helztu viðburði ár'sims. Haldimm hafði verið fyrsti uppboðsfundur inoiam félagsims og Myntsafnaira- félag fsianda hafði gengið í Am- erieam Numaismatic Associtiom (ANA). Félaigsmemm eru mú 173. Mörg ný veirkefná bíða rrýkos- inrnair stjómar. f stjórn voru kosnir: Helgi Jónsson formaður, Hjálmaa- Haf- liðason rítari, Freyr Jóhammessom gjaldkeiri, Ragniar Borg arlemdur bréfritari, Hailldór Helgasom imeðstjómandi, vamaimenin Smær Jóhanmeisson og Ólafur Jórnssom. Endurskoðemdur Lúðvík Thor- berg Þorgeirssom og Magni R. Magnússon. í eftir- talin hverfi • • • • • Hofteig — Hraunteig Hverfisgötu, frá 63-—125 Laufásveg, frá 2—57 Laugaveg III, frá 114—171 Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Blað- burðar fólk óskast C: UTAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER LITAVER 06 U| *x 70 IX pe I GROetóVBö22-M C SIMAfj. 30280 32ZS2 UTAVER SKYNDISALA 06 iu 06 Ul m 50 2 IX 70 70 I 70 I I- HJÁ LITAVERI ER ENGIN VENJULEG SKYNDISALA, VEGNA ÞESS AÐ VIÐ ERUM EKKI AÐ BJÓÐA ÞÉR NEINAR AFGANGS- LAGER-EFTIRSTÖÐVAR, VIÐ BJÓÐUM 15 TEGUNDIR AF TEPPUM, SEM ERU í 15 MISMUNANDI VERÐFLOKKUM, EN VIÐ VILJUM TAKA ÞÁTT í ÞVÍ AÐ byggja — breyta — bœta heimili þitt cg gera það fallegt og heimilislegt, þess vegna bjóðum við þér !0°]o afslátt af því verði, sem við seljum teppin okkar en það verð er hvergi lœgra Líftu við í Litaveri Það hefur ávallt borgað sig 06 Ul 06 Ui 06 U| 06 Ul 3 LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER 3 Verzlunarstjóri óskast Stór og þekkt raftækjaverzlun í Reykjavík óskar eftir að ráða verzlunarstjóra sern fyrst. Helztu upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 5. marz n.k merktar „Verzlunarstjóri — 6753”, Sjúkraliðar óskast Sjúkraliða vantar nú þegar í Landspítalann. Upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum í síma 24160. Reykjavik, 22. febrúar 1971 Skrifstofa ríkisspitalanna. Ritarastart Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til ritarastarfa í tækni- deild. Stúdentspróf eða sambærileg menntun nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld. merktar „Ritari — 6865", Útkeyrsla - Lagerstörf Óskum eftir reglusömum og duglegum manni til útkeyrslu- og lagerstarfa. Upplýsingar í síma 85375. Lögfræðiskrifslofo okkor verður lokuð í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar. BENEDIKT SVEINSSON HRL., JÚN HMGVARSSON HDL. Sendisveinn óskast hálfan daginn. Það er alþekkt staðreynd, að bensíneyðsla bifreiða með sjálfvirku sogi fer langt yfir uppgefið meðaltal, í stuttum og stöðugum bæjarakstri. Með þessum einfalda útbúnaði er sjálfvirku sogi breytt í handvirkt sog. Hentar flestum gerðum amerískra bifreiða og annað fyrir VW 1200 og 1300. HÁBERG H F. Skeifunni 3 E Sími: 82415.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.