Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 21

Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 21 Almenningshlutafélag um prjónastofu í Vík Vílk í Mýrdal, 24. febrúar. SUNNUDAGINN 21. febrúar var haldinn íumduir í Vík til undir- búnings stofmuinar prjómas'tofu þar. Á fuindilniuim var kosin nefnd till unidirbúniinigs altm'enniintgs- hllutafélags, sem talii að sér rekst ur dlíksrar prj ónastofu. Nefndina skipa Eimar Oddssan, sýsliumað- uir; sr. Ingimar Inígim.arsson; Fjóia Gísladóttir, frú; Sigríður Karlsdóttir, frú, og Sigurður Nikullásson, sparisj óðsstj óri. Mikilii áhugi ríkti á fuindinum með að hrinda þessu máli í fram kvæmd og miun mefndin fljótiliega hefjast handa um öfluin hlutafjáx. Afmæli Heiðarbúa Keifflavík, 24. febrúar. SKÁTAFÉLAGIÐ Heiðarbúar heldur hátíðliega árshátíð sína í sambandi við 33ja ára afmæli fé- lagsins í samkomiuhúsiniu Stapa í Imn.ri-N.jarðvík næstkomandi suinniudag kðulkkan 8 um kvöldið. Muiniu þar mæta yngri og eldri skátar og ýmsir þeir eidri verða heiðraðir á viðeigandi hátt. í fé- laginu eru 250 slcátar og verður veitt viðtaka nýjum féliigum á þassari hátíð. Mumu féliagsmenin vafalaust fjö'imienna að venju. —■ hsj. Á fuindinium komu fram sterkar raddir uim að glæða atvininu- ástand í plássinu Oig fá það eit.t- lrvað fjöllbreyttara og er sl'íks vissiuilieiga þörif. — Sigþóir. „Húrra krakkiu Vík í Mýrdal, 24 febrúar. UNDANFARNAR vikur hefur Unigameninaféliagið Drangur í Vík æft lieilkritið Húræa . krakka og fnuimsýndi það í samkomuhús- irau Leikskálium í Vík sl. lauigar- dag. Heifur það allls sýntt Iteikritið þrisvar og hefur það fenigið mjög góða dóma. Aðaihluitverik leika Magnús Þórðarson, Heiðrún Rúts dóttir og Sigurður Jómsson. Sæv- ar Heligason, leikari frá Kefla- vík, heifur annazt lleikstjórn, en hamn er Vífcurum að góðu buinn- uir, fæddur þar og uppalimm. Ungmennafélagið hyggst sýna leikinn í samikomuhúsuiraum Borg og Flúðuim í Árnesisýslu um næstu helgi. — Sigþór. Vetur á Seyöisfirði. (Ljósm.: Helgi Ilall.) — Bílslys Framhald af bls. 32 látnir er hún kom á vettvang, enda bfflinin næstum járnhrúg- ald. Hinn bíllinn var líka mjög illa farinn og var fólkið úr honum flutt á Slysavarðstofuna. Reyndist maðurinn, sem ók bílnum handleggsbrotinn og skorinn á báðum augabrúnum. Stúlkan sem sat í aftursætinu var mjaðmargrindarbroitiin, en sú sem sat í framsætinu var mjög mikið marin. Bílstjórinn telur að það hafi bjargað þeim að þau sem sátu í framsætinu voru bæði spennt föst með beltum. 60-70 þús. manns fylgjast með fréttum hljóðvarps og sjónvarps 56 þúsund horfðu á Ólaf Jóhannesson sitja fyrir svörum DAGLEGA hlusta 60—70 þúsund manns á hádegis- og kvöldfréttir hljóðvarps og stundum fer sú tala yfir 80 þúsund. Að jafnaði horfa 65— 70 þúsund manns á fréttir sjónvarpsins. Það var Bene- dikt Gröndal, formaður út- varpsráðs, sem skýrði frá þessu í umræðum á Alþingi í gær um frumvarp til nýrra útvarpslaga. Eru þessar töl- Toyotabifreiðin eftir áreksturinn. í lionum voru 3 manneskjur sem ekki eru lífshættulega meiddar Fáskrúösf j öröur: Þúsund tonn FÁSKRÚÐSFIRÐI 23. febrúar. Þrír bátar lönduðu á Fáskrúðs- firðii í nótt. Önn RE vacr með 310 lestiir, Óskar Halldórsson með 324 lestiir og Örfirisey RE var með 310 lestiir. Heildarlönduin er þar með orðin 1800 lestir af loðniu á vertíðiinini. Eimm bátur hefur stundað hér rækj uveiðar suðuir í Berufirði og hefur hamn atflað alls 7 lesti r af rækju, en hauin hetfur lamdað afl- ainum á Reyðarfirði þan- sem eng- in rækjuviinnsila er á Fáskrúðs- firði. — Albert. — Ekki vísitala Framhald af bls. 2 stefnu sem efnahagsráðunautar og rikisstjórn hafi mótað. Vilji launþegasamtökin hins vegar halda fast við þá kröfu að vera laus við þá þátttöku, sem verð- stöðvunarlögin leggja þeim á herðar, hljóti þau, samkvæmt eðli málsins, að snúa sér til þess aðila, sem ábyrgð ber á setningu þeirra laga. Vinnuveitendasam- band íslands tekur það sérstak- lega fram, að sú breyting, sem gerð hefur verið er framkvæmd með lögum frá Alþingi og telur Vinnuveitendasamband Islands að eftir þeim sé skylt að fara og hér sé því ekki um saimninigsiof að ræða frá hendi sambandsins. ur byggðar á hlustendakönn- un þeirri, seni Ríkisútvarpið gekkst fyrir og skýrt hefur verið frá. Könnun leiddi í ljós, að um 56 þúsund manns horfðu á þáitt- inm „Setið fyrir svörum“, er Ólaf- ur Jóhannesson, formaður Fraimsóknaiflokbsins, svaraði spurninguim fréttamanna. Um 30% af umga fóilikinu horfði á þennan þátt en 55% af þeim, sem eru 45 ára eða eldri. Það voru töluvert ffleiri karlmenn en konuir og töluvert ffleiri utan Reykjavikur en í Reykjavík, sagði Benedikt Gröndal enn- fremur. Þingmaðurinn sagði, að fyrir utan fréttirnar hefði aðeins einn þáttur sjónvarpsins haft fleiri áhorfendur en Ólaifur Jöhannes- son, þá viku, sem könnunin náði til, en það var norskt leikrit, sem sýnt var á sunnudegi. Þátt- urimn Munir og minjar hafði svipaðan áhorfendafjöldia og for- maður Framsóiknarflokksins en hiins vegar höfðu þættir eins og Churchffl-ættin, Fljúgandi furðu- hlu'tir og Mannix mun færri á- horfendur. Benedikt Gröndal sagði í ræðu sinni, að skráðir notendur hljóð- varps væru nú um 62 þúsund talsins en hljóðvarpsitæki af öll- um stærðum og gerðum væru án efa um eða yfir 100 þúsund tals- ins. Skráðir notendui' sjónvarps eru hins vegar um 40 þúsund. Starfsfó>lk Rikisútvarpsins er nú 209 manns og heildarvelta þess á þessu ári er áæfluð 267 milljón- ir króna. — Morðmáliö Framhald af bis. 2 með venjulegum pípulykli og að sonur Sveinbjönn'S og leiikfélagi komiust í þá skúffu fyriirih'atfniair- laiust, þegar þeir voru að leiika sér að skjóta þeim skoifcum úr Mauiser-byssu Sveinbjörns — þeirri byssu, sem hann síðar seldi. Að reynt hefði veirið að skjóta skotum þeiim sem í morð- vopninu voru, er það fanmst í bíl Sveinbjönnis, úr Mauiser-bysisiummi sagði verjandinn ósannað með öilu. Verjandinn benti og á, að svona skot, hefðu fundizt á fleiri stöðum en á heimili Jóhannesar og Sveinbjörns og gæfi það til kynna, að vel gæti hugsazt, að enn fleiri hefðu haft slík skot undir höndum, þó nú væri um það engin viitnieskja. Verjandinn hrakti svo líkur á ófrómleika Sveinbjörns og gat þeirra skýringa hans, að hann hefði fengið ýmsa hluti; filmu- spólur og fleira, sem greiðslu upp í leiguakstur. Þá fór verjandi nokkrum orð- um um fjárhag ákærða, sem hann sagði varpa Ijósi á vissan þátt í eðlisfari hans— trassaskap inn, sem áður er á minnzt. Á- kærði fékk mikla skatta af húsi því, sem Jóhannes gaf honum, og skömmu síðár keypti hann bíl, „sem hann hvorki hafði efni á að kaupa né reka“. Til að standa við skuldbindingar sínar lagði ákærði út í lántöku á lán- töku ofan og eftir því, sem leið, hlóð þetta allt utan á sig og lauk svo, að hús ákærða var selt á uppboði 19. nóvember 1969 meðan ákærði sat í gæzluvarð- haldi. Verjandi gat þess, að starfs- bræður og kunningjar ákærða bæru honum allir gott orð. Hann væri að þeirra sögn góður félagi og ráðvandur maður, sem í lengstu lög stóð við orð sín og skuldbindingar. Við rannsókn málsins hefur ekkert komið fram, sem bendir til neins sambands eða kunnings skapar milli ákærða og Gunnars Tryggvasonar. Ekki hefur held- ur neitt komið fram, sem bend- ir til, að ákærði hafi ekki verið heima hjá sér morðnóttina. Hef- ur þó mjög víðtæk rannsókn far ið fram á þvi sviði, sem öðrum. Vitni það, sem saksóknari vísaði til að hefðl séð Sveinbjörn á stöð inni laust eftir klukkan sjö að morgni þess 18. janúar 1968, se,g ist og hafa rætt við aninan bííl- stjóra um sama leyti, en sá seg- ir það útilokað, þar sem hann byrji ekki akstur fyrr en eftir klukkan hálf átta á morgnana. „Hlýtur því hér að vera um mis- minni að ræða." Þá hefur vitni, sem ók öli til Hótel Borg með Gunnari heitnum Tryggvasyni fyrr á árum, borið það, að á- kærði hafi aldrei tekið við ölinu né heldur minnist vitnið þess að hafa séð ákærða við þau tæki- færi. Þá benti verjandi á, að enginn hefði merkt neitt óvenjulegt í fari ákærða dagana eftir morðið. Viðbrögð hans, þegar hann var handtekinn gæfu heldur á engan hátt til kynna sekt hans í máli þessu. Verjandi sagði, að með öllu skorti ástæðu fyrir því, að á- kærði ætti að vera banamaður Gunnars. Reynt hefði ^prið að finna ástæðu með hvarfi seðla- veskis Gunnars og setja það í samband við fjárhagskröggur á- kærða, en sannað væri, að upp- hæðin, sem i veskinu var, hefði aðeins skipt örfáum þúsundum króna og væri harla ótrúlegt, að ákærði eða einhver annar, færi að myrða annan mann fyrir þá upphæð. Sagði verjandinn það til gátu sína, að morðinginn hefði stolið veskinu til að dylja raun- verulega ástæðu sína til ódæðis- ins. Verjandi sagði, að allar þær löngu yfirheyrslur, sem hann hefði verið viðstaddur, hefði á- kærði svarað öllum spurningum undanbragðalaust; gefið skýr og góð svör og í alla staði sýnt góða hegðun. Um nýjar upplýsingar sak- sóknara um verðgildi byssunnar sagði verjandinn. að vafi virt- ist leika á verðgildi hennar og ætti hann, sem allur annar vafi, að koma skjólstæðingi sín um í hag. Færi hins vegar svo, að ákærði yrði sakfelldur fyrir byssustuldinn, skyldi hann dæmdur í einhverja smávægi- lega sekt og hún teljast afplán uð með gæzluvarðhaldsvist ákærða. Verjandmn sagði þetta mál einstakt hér á landi, a.m.k. á þessari öld — að hvorki lægi fyrir játning né sönnun á sekt. Fór hann síðan orðufn um sönnunarbyrði þess opinbera; vitnaði í innlend fræðirit og er iend og spgði, að ef nokkur skynsamleg ástæða væri til að efast um sekt sökunauts bæri tvímælalaust að sýkna hann. — Dómur á að sjá til þess; að seífur maður verði dæmdur og koma í veg fyrir, að saklaus maður verði dæmdur". — „Það er betra að 10 sekir sleppi, en að einn saklaus verði dæmdur". Sagði verjandinn, að í máli þessu skorti svo mjög á lögfulla sönnun. að engin skynsamlég rök lægju að sakfellingu á- kærða. Vitnaði hann svo til fyrri Hæstaréttardóma íslenzkra og sagði þá feýna, að Hæstirétt ur hefði jafiiin farið mjög var- lega í að taka líkur gildar til sönnurlar. „Ég held seint verði hægt að upplýsa þetta mál, eins og gögnum er háttað“, sagði verj andinn. „Og reikna því fastlega með, að umbjóðandi minn verði sýkn.aður." —o— Saksóknari mótmælti þeirrl staðhæfingu verjandans, að byssuþjófnaðurinn ætti að falla undir smáræðisákvæði hegning- arlaganna. ítrekuðu svo báðir aðilar kröfur sínar í málinu og lögðu það í dóm. Málið var dóm tekið kl. 17 í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.