Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 Dregið í Skólamóti KSÍ Iðnskólinn þarf aðfaratilAkureyrar 1 GÆR var dregið nm leiki í 3. umferð Skóiamóts KSÍ, en 9 sfeólar af 14, sem hófu keppn- iita, haida áfram í 3. umferð. 1. leikur: Stýrimannaskólinin — Háskólinn. 2. leikur: Verzlunarskólinn — Menntaskólinn við Hamrahlíð. 3. leikur: Menntaskólinn á Ak ureyri — Iðnskólinn. 4. leikur: Kennaraskólinn — Menntaskólinn að Laugarvatni. Menntaskólinn 1 Reykjavík situr hjá þessa umferð. Leikur MA og Iðnskólans fer fram á Akureyri n.k. laugardag en hin ir þrír leikimir fara fram á Há Skólavellinum og hefjast kl. 14 á laugardag. Knattspymudómarasamband fslands mun sjá um dómara á leikina hér í Reykjavík og Dóm arafélag Akureyrar um dómara á léikinn á Akureyri. UMFS vann KR EKKI voru sigrar karlaliðs UMFS einu sigramir, sem það íéiag vann í körfuknattieik um hrfgina. Kvennalið féiagsins var einnig á ferðinni og sigraði KR rneð gifurlegum yfirburðum, 40:9. Það er greinilegt, að KR- Stúlkumar eni ekki búnar að ná vaidi yfir knettinum ennþá, en það koma timar og koma ráð. UMFS-iiðið lék mjög vel í þess- um leik og mun betur en gegn ÍR um siðustu heigi. En mót- sitaðan nú var iítil og ieikurinn auðveldur. -gk- SKEMMTILEG KEPPNI — ÞRÁTT FYRIR HÁLA VELLI Yfirleitt hefur Skólamótið tek izt vel hvað framkvæmd snert ir, en þvi miður hafa hálir vell ir og léleg vallarskilyrði háð mjög ieikmönnum. Leikimir hafa verið mjög jafnir, en gexa liðanna hefur ekki komið nógu ljóst fram, sakir hinna erfiðu skilyrða sem flestir leikimir hafa verið háðir við. 5 SKÓLAR trR KEPPNI — 4 SKÓLAR MEÐ 1 TAPABAN LEIK Skólakeppnin er útsláttar- keppni, þar sem íélag eða lið er úr keppninni eftir 2 tapleiki. Þannig hverfa nú Gagnfræða- skóli Austurhæjar, Gagnfræða- skólinn við Lindargötu, Vélskóli fslands, Tækniskóli íslands og Menntaskólinn við Tjömina úr keppninni, en þeir skólar sem hafa tapað einum leik eru: — Menntaskólinn á Akureyri, Stýri mannaskólinn og Iðnskólinn. — Taplausir eru eftirfarandi skól ar: Menntaskólinn i Reykjavik, Háskólinn, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Verzlunarskóli ís- lands, Kennaraskólinn. Leikirnir í síðustu viku fóru sem hér segir: VÍ — MT 2:0 MR — LIND 3:0 GA — STÝ 0:1 Hí — IÐN 1:0 ML — VÉL 2:1 KL — TK 3:0 MH — ML 3:0 (leikinn að Selfossi) MR — MT 5:2 Forsíða fyrsta tölublaðs JþróttaMaðsin s. Fyrsta tölublað Iþróttablaðsins komið út ÍÞRÓTTABLABIÐ, L tbL þessa árs, er nýkomið út, fjölbreytt að efni og myndum. Má þar nefna ma. Hugleiðiing- ar í byrjun árs, eftir Gisla Hali- dórsson, forseta ÍSÍ, viðtal við Erlend Valdimarsson „Iþróbta- mann ársins 1970“, viðtal við Birgi Þorgilsson, sölusitjóra Flug- félags Isflands í þæbtinum „Hvar eru þeir nú“, en ætkinin er að haifa framvegis í blaðinu samtöl við ýmsa fyrrverandi afreks- menn. Nokkrir þeklktir aðilar af iþróttasviðinu svara spurning- unni: Hvaða íþróttaviðburðir á árinu 1970 eru minnisstæðastir? og fleira efni er í blaðinu. Iþióttablaðið kernur út mán- aðarlega (neona i janúar og ágúst) og er selt í bökaverzHun- um og sporvöruverzlunum, auk þess sem það er sent til fastra áskrifenda. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Félag ungs Sjálfstæðisfólks í LANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFI heldur almennan fund fimmtudaginn 25. þ.m. UM ÖRYGGI ÍSLANDS A 8. ARATUGNUM. Erindi flytja Björn Bjarnason stud. jur. og Höskuldur Ólafsson, bankastjóri og svara þeir fyrirspumum. Fundurinn hefst kl. 8,30 og verður í fétagsheimili samtakanna að Goðheimum 17. Ungt fólk i þessum hverfum er hvatt til að fjölmenna. Keflavík Keflavík ÞJOÐMAL Heimir F.U.S. efnir til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu Keflavík fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður: MATTHiAS A. MATHIESEN, atþingismaður og mun hann ræða um: ÞJÓÐMÁL. Oflum er heimilt að sækja fundinn. Heimir F.U.S. Keflavík. Landsmálafélagið VÖRÐUR HÁDEGISVERÐARFUNDUR í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 27. febrúar VI. 12,15. Umræðuefni: RÆTT UM FRUMVARP TIL LAGA UM GRUNNSKÓLA. Frummælandi: Kristján J. Gunnarsson. skólastjóri. Frjálsar umræður og fyrirspumir. Ailir velkomnir. Landsmálafélagið VÖRÐUR. Ritstjóri blaðsins er Alfreð Þorsteinsson. * IR enn taplaust Þór Magnússon stigahæstur S4*ðan i 1. deild er nú þessi: ÍR 7 0 7 584:427 14 Ánrann 8 3 5 523:506 10 HSK 8 3 5 551:544 10 KR 7 3 4 496:472 8 Þór 7 3 4 496:475 8 Valur 9 7 2 622:674 4 UMFN 10 9 1 575:755 2 Stigahæstu leikmenn: Þórir Magnússon, VaJ, 218 Jón Sigurðsson, Ármaimi, 191 Anton Bjamason, HSK, 157 Einar BoJlason, KR, 140 Kristirm Jörunds’son, ÍR, 134 Stefán Hadtgrímsson, Þór, 130 Guttormur ÓHafsson, Þór, 122 Einar Sigfússon, HSK, 120 Körfuknattleikur wwwww 5555 Beztir í vítaskotum (35 skot eða fleiri): Edvard Penzel, UMFN, 36:25 = 69,4% Einar BolSason, KR, 38:26 = 68,4% Stefán Hallgrímssom, Þór, 34:22 = 64,7% Þórir Magnússon, Vail, 44:28 = 63,6% Krisítinn Stefánsson, KR, 47:25 = 53,2% — gk. LESIÐ DRGLEGR ÞRR ER ElTTHURfl W FVRIR RULR Hljómleikaför í desember New York, 22. febrúar AP. SOVÉZKA nienningarmálaráðii- neytið tilkynnti S. Hurok, um- boðsmaimi sovézka sellóleikar- ans Wlatislavs Rostropovich, að hann myndi geta farið í hljóm- leikaför tíl Bandaríkjanna í des- ember n.k. Upþhaflega hafði verið gert ráð fyrir að Rostropovich færi tU Bandaríkjanna nú i vor, en ferðinni var afllýst, og var talið að opinber stuðningur lista- mannsins við Nóbelsskáldið Alex ander Solzhcnitsyn væri ástæð- an. Sovézka menningarmálaráðu neytið sagði aftur á móti að á- stæðan fyrir seinkuninni væri sú að Rostropovich væri önnum kaf inn við kennslu og hljómleika- hald í Sovétríkjunum þar tiil í desember. Calley ásakar Medina Fort Benmimg, Georgíu, 23. febr. — AP-NTB — WILLIAM L. Calley, lautinant, játaði í dag að hann hefði myrt fólk í My Lai, en kvaðst hafa fengið um það fyrirskipun frá yfirmanni síiium, Ertiest Medina, höfuðsmanni. Hann kvaðst hafa fengið slík fyrirmæli fimm sinn- mn frá Medina. Calley er ákærður fyrir morð á 102 víetnömskum borgurum í My Lay 16. marz 1968. Hann sagði i réttarhöMum í dag að hann hefði aðeins komið áleiðis fyrirskipuTrum frá Medíma höf- uðsmanmi og sjálfur tekið þátt í skothríð á þorpsbúa í skurði. Aðspurðonr hvers vegna, sagði CaJJey: „Af því þanmig voru fyr- irmæiiin sem ég fékk.“ - ÍR-Valur FramhaJd af hls. 30 hannes 5, Vilhjálmiur 4, ÁsgeÍT 3, ÞÓTarinm 2, Ólafur 1 og Hörð- ur 1. Vakrr: Ólafur 4, Bergur 4, Jón Karlsson 3, Jón Ágústsson 2, Stefán 1, Gummsteinm 1. Vísað af leikvelli: iR: ólafi Tómassyni í 2 mínútur. Bómarar: Eysteinn Guðmumds- son og Sigurður Bjarmason. Þeir dæmdu nokkuð sæmiiega, hvor um sig, en mikið misræmi var i dómum þeirra. Tæpa.ít er þó hægt að segja að anmað liðið hafi hagnazt eða tapað á því hinu Iremur. Beztu leikmenn: ÍR: 1. Guð- mundur Gunnarssom, 2. Brymjólf ur Markússon, 3. Jóhannes Gunm- arsson. Valur' 1. Ólafur Jónsson, 2. Bergur Guðnason, 3. Stefán Guinnarsson. Leikurinn: ÍR-inigar sýndu sinn langbezta leik og léku mjög vel og skyrasamiega. Valsmenm voru hins vegar eitthvað miður sín, sérstaklega eftir að leikur- inn for að anúast verulega þeim í óhag. Var þetta slappaati leik- ur þeirra í mótinu. — stjl. - UMFS - ÍS Framhald af bls. 30 mjög jafn sterkir leikmenn, sem eflausit eiga eftir að ná langt með áframhaldandi æfimgum. ISJiðið átti góðan Jeik að þessu sinni, en þeir hittu fyrir ofjarla sína og urðu að þola tap. Bjami, Gunnar, Stefán og Steinn eru beztu menn Jiösins, sem virðiist til alls Jildegt nú. Þeir þurfa ekki að örvæmta þrátt fyrir þennan ósigur, þvi að tvö lið úr riðlinum fara I úrslitin ásamt sigurvegur- unum úr Norðurlandsriðli og Vest url an dsriðl i. Stigahæstir: Borgames: Gunn- ar 39, Gisli 12 og Tryggvi 9. ÍS: Bjami Gunmar 28, Stefán 14 og Bjami Gurnnarsson 10. -6k. — Golda Meir Franihald af bls. 1. Mynnitur, að breimsa Súez- skurðimn, strax og ísraelar flytji að hluita herlið sátt á brott af aiuiStuirbaikka Skurðarins, sem þeir Ihiafa á valdi síinu. Semdiiherra Egyptaliamds hjá Sameiimuðu þjóðumium, E1 Zayyaft hefur femgið fyairmæli um að Ský ra U Thant framkvæmda- stjóra samtakamma og Gummari Jarring sendiherra frá viðhorf- um Egyptalamdsstjórmar tifl sið- uötu atburða í deilummd. EIN ÞJÓÐ f fréttum frá Ammiam siegir, að jórdanska þinigið hafi gert sam- þykkt um að mótmæla hug- myndimmi um sérstakt ríki Pal- estinu-Airaba. Segir þar, að með því að komia á fót sliku rilki sé stefnt að emdalokum Pal- estínu-Amaiba og séu þetta sviik við málstað þei.rra. Var sfeorað á Aralbaxíkim og samtök Skæru- liða frá Palestínu að smúast gegm öi’luim Slikum áformum. Því vair slegið föstu, að Jórdamáumenm og Palestímu-Arabar væru eim og sama þjóðin. Jafnframt var því mótmælt, að ísraelar steflndu wú gagngert að því að immSima Jeirúsalem, sem væri hrot á sam- þykkt Sameinuðu þjóðamma. — Geimskot Framli. af bls. 3 íræðáng, sem var þarna á staðnum. Alllar likuT bentu tíl þess að biluin hefði orðið í ræsi- kveiikju flaugarinmar og var á- kveðið að reyna næsta Skot eftir 2 klst. Þótti mönmum þetta ekki undarlegt miðað við þekktar tilkymminigar frá þeim höfða, Kenmiedyhöfða, þar sem oft er tillkynnt um frestum á gieimiákotum um stund vegna smávægiliegra bilana. En nú tóku veðurguðirnir að ygla sig svo með hriðar- fjúki að Ijóst var að ekki yrði af geimskoti þann daginm. Flaugim var því tekin af skot- palilimium og fliutt niður í Hiíð- ardalsSkóla, þar sem hun verð ur geymd unz fyrrgreimdu<m prófum lýkur og vísindamerai skóians hafa vfirfarið tækmi- búnað FFMH íslands. AUir höfðu vonað að til- raunim tækist í fyrstu lotu, en „fáir verða yimiðir í fyrsta sinm,“ segir máltækið og möm-nuTn bar saman um að þetta hefði verið góð æfing. ,,En upp skal hún samt“ heyrð um við að eimm visimdamaður- inn sagði um leið og lagt var af stað til Hliðardalsskóla. — á.j. — Nær og fjser Framh. af bls. 31 Keller, V-Þýzkalandi, og hlaut hann 158,420 stig. Annar varð öve König, Svíþjóð, sem hlaut 158,510 stig og þriðji varð heims meistarinn Ard Schenk, Hol landi, með 159,080 stig. 1 þessari keppni setti Schenk nýtt heims- met í 1000 metra hlaupi, hljóp á 1:18,8 mín. Eldra metið áttu Valarij Muratov, Rússlandi og Ivar Eriksen frá Noregi og var það 1:19,2 min. Nú á Schenk heimsmet í 1000 metra, 1500 metra, 3000 metra og 10.000 m. skautahlaupum. Á sama móti bætti Ljudmila Titova frá Rússlandi heimsmetið í 1000 metra skautahlaupi kvenna. Hljóp hún Á 1:27,7 mín. Eldra heimsmetið sem var 1:29,0 mín., átti Fetjina frá Rússlandi og Kaiser, Þýzkalandi. Og síðast en ekki sízt var sett enn eitt heimsmet á þessu móti. Þar var að verki 15 ára banda- rísk stúlka, Anne Henning, en hún hljóp 500 metra á 42,75 sek, BADMINTON Um helgina fór fram lands- keppni í badminton milli Dan- merkur og Sviþjóðar. Sigruðú Danirnir með 4 gegn 3, eftir mjög jafna og harða viðureign.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.