Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 25

Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 25
MORGUNBLAÐtÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 25 BOKHALDSVE LAR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Magnús Kjaran Hafnarsfrœti 5 Sími 24140 N auðungaruppboð sem auglýst var ! 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1967 á hluta í Reykiavíkurvegi 29, þingl. eign Guðrúnar Sæmunds- dóttur, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl„ Bergs Bjarnasonar hrl, Gunnars Sæmundssonar hdl. og Benedikts Biöndal hrt., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. marz 1971, kl. 11.00. ________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44 tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Lækjarteig 2, þingl. eign Jóns Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudagínn 1. marz 1971, kt. 10,30. _________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Ármúla 20, fimmtudaginn 4. marz 1971 kt. 13,30 og verður þar seld pressa, talin eign Skyrtur & Sloppar, þvottah. h.f. Greiðsla við hamarshögg. _________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Heimatrúboðið - Að lif a Framhald af bls. 18 mest og bezt hafa gætt hags- muna þjóðarinnar við vemdun Mývatns og Laxár allt það at- fylgi, sem nauðsyn krefur. . .“ Ekki væri úr vegi, um leið og „hið glæpsamlega atferði Lax- „árvirkjunarstjómar“ verður tekið til rannsóknar, að vilhall- ii* könnuðu hinn raunverulega náttúruverndaráhuga Hermóðs í Ámesi og fylgismanna hans. Nú snýst Laxárdeilan um það eitt hvort tryggt sé að lax megi kom ast upp fyrir virkjun og niður aftur, í efri hluta Laxár, þang- að sem hann hefur aldrei ver- ið áður. Fundurinn virðist telja, að með slíkum flutningi á laxi verði Laxá og Mývatni bezt borgið. Að undanförnu hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að rannsaka í þaula öll hugsanleg áhrif virkjunar á líf- ið í Laxá og Mývatni. Hvaða áhrif skyldi laxinn hafa á líf- keðju Mývatns? Er ekki rétt að rannsaka það líka? Hvers vegna lýsti Hermóður yfir því í sjónvarpi, að hann tæki ekki mark á öðrum rannsóknum en þeim, sem yrðu honum hagstæð ar? Er það höfuðhagsmunamál Islenidinga að lax komist í Mý- vatn? Ég ætla að ræða hags- munamál þjóðarinnar síðar I þessari grein. Öldruðum rithöfundi var feng in í hendur skýrsla lögfræð- ings landeigendaauðvaldsins, á henni byggði hann þorraþulu, þar sem hann lagði blessun sína yfir ofbeldi hinna fáu gegn fjöldanum. Þessi maður hefur lagt meira af mörkum til ís- lenzkrar menningar en flestir aðrir. Óttast hann svo mjög hina nýju þéttbýlismenningu á fslandi, menningu iðnverka- fólksins, sem byggði bókhlöðuna nýju á Akureyri? Mikili er sá ótti, sem hvetur slíkan mann til þvílíkra yfirlýsinga. TILGANGIIR FRAMFARANNA Sumir íslendingar hafa fé um- fram nauðþurftir. Fáir eru auð ugir en margir hafa fé til nauð þurftanna eða rúmlega það. Hugtakið nauðþurftir hefur að visu breytzt mikið á fáum ára- tugum, því það er afstætt eins og annað. Mestur hluti krafta þjóðfélagsins fer í að breyta nauðþurftahugtakinu og starfs- orka flestra íslendinga, sem og annarra, fer í að afla fjár til nauðþurftanna. Ef afgangur verður verja sumir honum til menningarþarfa. Vonandi stækk ar sá hópur er tímar liða. Ríkis- valdið og fyrirtækin leitast við að stækka kökuna, sem við öll lifum á, þannig að sneið hvers og eins geti vaxið. Rikisvaldið og verkalýðsfélögin reyna að skiota kökunni sem réttlátast á milli manna. Alllr reyna að fá örlítið meira af henni en þeim ber. f>ví hafa kjaradeilur og verkföll einkennt þjóðfélag okk- ar í áratugi. Þvi er verðbólgan landlæg á íslandi. Sú stétt, sem lengst hefur komizt hér á landi í að ná meiru til sín en henni ber er landeigendaauðvaldið Salan á Viðey, verksmiðjulóð- iln í Straumsvík, toppurinn á Skálafallli, kaupstaðartóðin í Keflavík og á Patreksfirði, eru glögg dæmi um þetta. Minnumst einnig „matsins" á Laxárdal, sem birt var í fyrra. Allt eru þetta dæmi um sóknina i fjár- muni og veraldleg gæði, sem við flest erum haldin. Mörgum of- býður þetta og sumir hneyksl- ast á eyðslusemi almennings og sakna hinna gðmlu, góðu daga, þegar einungis efnafólk hafði rúllupylsu á brauðið sltt. Ég veit ekki hvað skaparinn ætlar sér með okkur. Sagt er að jarðlífið sé skóli með mörgum bekkjum og deildum. Flest er- um við það vangefin, að vlð get um ekki hlaupið yfir bekk. Neyzluþjóðfélagið er einn bekk urinn, sem við verðum að sitja og ljúka þaðan prófi um siðir. Hvað þá tekur við vitum víð ekki, en nokkur teikn sjást nö þegar. „Hvað er svo sérstakt við að vera rikur," sagði ungur Bandarikjamaður, nýútskrifað- ur úr háskóla með glæsilegum árangri, er hann hafnaði at- vinnutilboði stórfyrirtækis, sem hefði tryggt honum milljónaauð innan fárra ára en gekk i stað- inn I friðarsveitirnar, Kannski er þetta þroskastigið, sem við stefnum öll að, að geta blás- ið á auðsældina. Einhverjir hafa sjálfsagt náð þessum þroska nú þegar hér á landi, því alltaf hafa slíkir menn ver ið til. En við hijótum að stefna að því, að allir geti náð þessu marki, og það getur ekki orð- ið fyrr en lífsþægindahungur al mennings hefur verið fullsatt og allir njóta sömu tækifæra. Það verður þegar vélarnar hafa. leyst manninn undan öllu striti, TVEIR „.íunior Chamber“-klúbb- ar verða stofnaðir hér á landi um næstu helgi; á ísafirði og Sauðárkróki, en „Junior Chamb- er“ er alþjóðahreyfing félaga ungra athafnamanna. Veita fé- lögin meðlimum síniim tækifæri til starfsþjálfunar. Fyrir eru hér á landi fjórir JC-klúbbar; í Reykjavík, á Suðurnesjum, á Suðurlandi (Selfossi) og Akur- eyri. Samanlagður meðlima- fjöldi þeirra er um 200 og er Reykjavíkurklúbburinn stærstur með 75 virka meðlimi. Junior Cbaimber í Reykjavík bauð fréttiamönnum á fund á þriðjudag, en á þeim fundi fiutti Óttarr Möiler, forstjóri Eim- skipafélagsins, erindi um sam- gönigumál. Junior Chamber í Reykjavík var stofnað 14. návember 1967 og hefur alla tíð verið lögð rík áherzia á kennslu í fundarsköp- um og ræðumenmsku. Undanfar- in þrjú ár hafa verið haldin stjórnþjáílifunarnáimskeið á veg- um félagsins og um næstu mán- aðamót hefst nýtt námskeið I fundarsköpum og í marzmánuði HINN árlegi miðsvetrarfnndur Sambands isl. rafveitna hófst að Hótel Sögu á þriðjudag og hélt áfram í gær að Hótel Sögu. Á dagskrá fundarins voru m.a. húshitunarmál, skýrsla um slysfarir af völdum rafmagns, erindi um Orkusjóð og um fjármál og starfsemi Raf magnseftirlits ríkisins. Svo og var rætt um samrekstrarmál. þegar menntakerfið er orðið full komið og þegar sannur kristin- dómur hefur fest öruggar ræt- ur meðal allra. Þangað til verð- um við áfram að leggja mikla áherzlu á hagvöxtinn. Við þurf um öll að kynnast auðsældinni, eða eiga kost á henni og við verðum að þola verkföll og vinnudeilur, ef til viU uppreisn ir og upplausn af völdum ósvif inna smáhópa, hvort sem það verður landeigendaauðvaldið, síðhærðir stofuspekúlantar eða önnur niðurrifs- og afturhalds- öfl. Þýðingarmikið er að ’ lands- fieður vorir, á Alþingi og í rílkis- stjórn, beri gæfu til að láta hagsmuni fjöldans sitja fyrir hagsmunum hinna ofstopafullu smáhópa. En tii þess þarf vlð- sýni, hugrekki og réttsýni, sem er ekki alltaf fyrir hendi. verður haldið annað námskeið — í greiðsluáætlumum. Allt starf Junior Chamber fer fram í nefndum . Innan Junior Chamber i Reýkjavík starfa nú sex nefndir: Stjómþjálfunar- nefnd, Hanastélsnefnd, Kynning- amefnd, Félaganefnd, Fjáröflun- amefnd og „Public Relation"- nefnd. Hádegisverðarfun<iir em svo haldnir hálfsmánaðarlega og þá fenginn einhver ræðumaður til að flytja félögum erindi um eitt eða annað efni, sem ofarlega er á baugi hverju sitini. Landssamband Junior Chamb- er á íslandi var stofnað í desem- ber 1967 en JC-hreyfingin starfar nú í rösklega 80 þjóðlöndum og eru um 500 þúsund í JC-félagar á aldrinum 18—40 ára í álþjóða- hreyfingunni, sem stofnuð var 1944. JChreyfitngin leit fyrst dagsinis ljós í Bandaríkjumim 1915. Forseti Landssambands JC á íslandi er Jósafat Amgríimsison, Keflavík, en formaður Jurior Chamber í Reykjavík er Ásgeir Gunnarsson, forstjóri. Á fimmtudag — daginn eftir miðsvetrarfundinn mun Harold E. Smith, verkfræðingur hjá brezka raforkuráðinu halda fyr irlestur fyrir félaga SÍR um raf hitun, að Hótel Sögu, kl. 14. Um kvöldið flytur hann síðan fyrirlestur fyrir almenning um sama efni. Með fyrirlestrunum verða litskugga- og kvikmynda- sýningar, en þeir verða haldnir í Átthagasainum. St-‘. St ’- 59712257 — VIII — 5 I.O.O.F. 5 = 1522257 = K.K. I.O.O.F. 11 = 1522258 Yz = Fl. Farfuglar Mynda- og spilakvöld verð- ur föstudaginn 26. febrúar kl. 20.30 að Laufásvegi 41. Spiluð verður félagsvist, kaffi, veitingar. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heidur fund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30 i félags heimllinu. Skemmtiatriði, kaffi, mætið vel. Stjórnin. Óháði söfnuðnrinn Félagsvist n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30 (25. febrúar) Góð verðlaun. Kaffiveiting- ar. Kvenfélag og Bræðrafélag Safnaðarins. Almenn samkoma að Óðins- götu 6a I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Þórður Jóhann esson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Jóhann Pálsson og Göte Anderson. I.O.G.T. Stúkan Mínerva m». 172 Fundur í kvðid kl. 20.30. Dagskrá; Kosning embættismanna ! ! o.f. /EJt. ! --------------------------- i K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi fé lagsins við Amtmannsstig í kvöld kl. 8.30. Frú Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir, ‘ cand. theol, segir frá starfi j Hjálpræðishersins. — Séra } Lárus Haltdórsson hefur hugleiðingu. Allir karlmenn eru velkomn- ir. Auglýsing trá félagsmálaráðuneytinu Evrópuráðið veitir árlega styrki til námsdvalar í aðildarríkj- um þess. Einn ffokkur þessara styrkja er veittur fólki, sem vinnur að félagsmálum og hafa nokkrir fslendingar notið slíkra styrkja á undanförnum árum. Af þeim greinum félagsmála, sem um er að ræða má nefna almannatryggingar, velferðar- mál fjölskyldna og barna, þjálfun fatiaðra, vinnumiðlun, starfs- þjálfun og starfsval, vinnulöggjöf, vinnueftirlit, öryggi og heilbrigði á vinnustöðum o. fl. beir sem styrk hljóta fá greiddan ferðakostnað og 1.350 franska franka á mánuði. Styrktímabilið er 1 — 6 mánuðir. Félagsmálaráðuneytið veitir nánari upplýsingar um þessa styrki. en umsóknir um styrki fyrir næsta ár þurfa að berast fyrir 10. marz n.k. Fétagsmátaráðuneytið. 22. febrúar 1971. TVEIR NYIR JC-KLÚBBAR Miðsvetrarfundur rafveitnanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.