Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 32
nucivsmcnR
^^»22480
FIMMTUDAGUK 25. FEBRUAR 1971
Óhemju loðnu-
afli til Eyja
Þrær allar fullar á Hornafirði
LOÐNAN er á hraðri leið Vest-
ur og var í gærkvöldi sögð kam-
iin vestur undir Dyrhólaey. Fara
íOestir loðnubátamir með aöann
til Vestmannaeyja eða til Eski-
fjarðar og Norðfjarðar, því ailar
þrær eru fulílar á Homafirði og
verður ekki hægt að taka þar á
móti loðnu fyrr en um helgi.
Von var á fjórum loðnubátum
imn til Eskifjiarðar í gær, E3d-
borginni með 450 tonn, Lofti
Baldvinssyni með 450 tonin,
Héðni með 350 tonn og Seley
með 290 tönm og var bræðsla þar
i íUlllum gangi.
Til Vestmannaey j a kom ó-
hemju loðnuafli í gær, símaði
íróttaritari blaðsins og ekki séð
fyrir endanin á þvi. Vitað var
um 5500 tonna afla, sem báitar
voru búnir að tilkynma. Þeir
voni:
Óöafur Sigurðsison með 250
tonm, Örn 320, Fífiil 300, Óstkar
HaMdórsson 300, Jörundur III
250, Viðey 90, Örfirisey 320, Gísli
Ámi 350, Þórður Jónasison 250,
Bergur 200, Halkion 200, Isleif-
ur 200, Óskar Magnússon 340,
Jón Garðar 220, Heiiga II 250,
Höfrumgur 270, Þorsteimn 210,
Reykjarborg 300, Huginn 200,
ísOleifur 4. 200.
Vitað var um þessa báta, en
mátti búast við að fleiri bættust
við. Var byrjað að bræða í Fiski-
mjöisverksmiðjummi, en byrjað
verður í hinni verksmiðjunni í
dag.
Rýr afli
landróðrabáta
TREGUR afli hefur verið hjá
líniubátum og netabátum við
Faxafflóa. Útileguibátar lönduðu í
Reykjavík, Ásborg 70 tonnum í
fyrradag og Ásbjöm 70 tonnum
í gær.
Sáratregt er bæði á línu og í
net, símaði fréttariítari Mbl. frá
Akranesi. Einm bátur félkk í net
8 tonn eftir tvo sólarhringa. Hef-
ur þetta verið ein rýrasta lámu-
vertíð í mörg ár hjá Akranes-
bátum.
3 piltar brenndust
- er sprenging varð 1 skúr
SPRENGING varð í skúr, þar
sem þrír piltar voru að vinna í
gærkvöldi og brenmdust þeir ali-
3r og voru fluttir i Slysavarð-
sitafuna. Kviknaði í skúmum við
spremginguna, sem hefur verið
aUmikil, því hurð sprakk út.
Slökkviliðið var kvatt á vett-
vamg að Rauðagerði 52 klukkan
Uðlega 10 í gærkvöldi. Hafði þá
spremgingim orðið og um leið
kviknað í skúmum, sem stendur
Klámrit
gerð upptæk
LÖGHALD var lagt á þrjú1
tímarit, er verið hafa til sölu |
í sölutumum borgarinnar, síð ,
astliðinn þriðjudag. -Kært,
hafði verið til lögreglunnar,
vegna útgáfunnar, og sendi |
hún síðan sakadómaraembætt- j
inu kæruna, sem aftur óskaði
eftir rannsókn á útgáfum blað
anna í Sakadómi Reykjavíkur. |
Talið er hugsanlegt að út-1
gáfa blaðanna sé brot gegn.
210. grein hegningarlaganna, ’
er f jallar um klám. Mbl. hef-1
ur borizt eitt blaðanna í hend |
ur og er þar fijótfundin ástæð ,
an fyrir kærunni. Þar kemur
fram í einmi sögunmi kynferð j
isiegt óeðli.
Norðurlandaflug
Loftleiða
HINN 23. og 24. febrúar 1971
fóru fram í Kaupmannahöfn við-
ræður milli fulltrúa fsiamds amn-
ars vegar og fulltrúa Dammerkur,
Noregs og Svíþjóðar hins vegar
um fug Loftleiða til og frá
Skamdimiaví'U, þar á meðal um
þotuflug. 'Viðræðumar fóru fram
í vinsemd, en ekki var gemgið
frá samkomulagi.
(Frá utaniríkisráðumeytimu).
uppi í lóðinni. Höfðu piltamir
verið að vinma þar við að smáða
grind tii að hafa aftan í bíl og
voru að logsjóða.
Piltarnir voru á Sly.savarðstof-
unni er biaðið fór í prenitun.
Hafði ednm þeirra a.m.k. brenmzt
iflila. SlökkviXiðið réði fljótlega
niðuriögum eldsins.
Skodabifreiðin eftir áreksturinn á Keflavíkurveginum.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Tveir
létust
ungir sjómenn
í bílslysi
Harður árekstur á Keflavíkurvegi
I GÆRMORGUN varð banaslys
á Keflavíkurveginum. Fórust
þar tveir sjómenn í bílslysi, er
bíll þeirra af Skodagerð rakst
á Toyotabíl, sem í voru 3 mann
eskjur, sem slösuðust nokkuð,
en ekki lífshættulega. Voru sjó
mennimir í Skodabílnum að
koma sunnan að og voru á öf
ugum vegarhelmingi, er bíll
þeirra rakst á Toyotabifreiðina,
sem var á leið suður eftir.
Sjómennirnir, sem fórust
voru: Gunnar Gunnarsson,
Kóngsbakka 10, 28 ára gamall
kvæntur og átti barn, og Hjalti
Sigurbergsson, Meistaravöllum
Góð veiði við
ísröndina
Um 800 lestir á land
þessa viku við Djúpið
ísafirði, 24. febrúar.
HAFlSINN hefur mjög hamlað
sjósókm á Vestfjörðum í þeasum
máuuði. Hafa línubátarmir marg-
ir orðið fynr línutjóni af völd-
um hafíssins og eimmig hafa tog-
bátamir átt mjög erfitt með að
athafna sig. Erlendiir togarar
hafa einmig horfið af miðunum
af þessum sökum.
Nú hefur ísinn heldur lónað
frá og hafa togbátamir fer.gið
mjög góðan afla við ísröndina
síðustu dagana Ilafa bátarnir
verið að koma imn til löndumar
í gær og í dag og flestir þeirra
með um ,og yfir 100 iestir. Er það
óvenjulega góðux afli um þetta
leyti árs.
í dag eru Guðbjartur Kristján,
Víkingur þriðji og Júlíus Geir-
mundsson að landa á ísafirði
rösklega 300 lest.um og á morg-
urn er Guðbjörg væntanfleg með
um 100 lestir.
í dag er frí í ölium skóiunum
og eru margir skólapiltar að
vinna í fiskvinnu í dag.
Gera má ráð fyrir að í þessari
viku berist á land í verstöðvum-
um við Djúpið um 800 Itestir af
fiski frá togbátunum. Eanfisvar-
ar verðmæti þess afla 6.000 tomm,a
afla í bræðsllu.
Auk þessa er afli línubátanma,
sem hefuir verið mjög misjafn að
undanförnu, 5—13 lestir í róðri.
Hetfur sjósókn hjá línubátunum
verið mjög erfið og lanigsótt
vegna hafíssins. Mikil vinma er í
ölfam frystihúsumium og verður
semnilega umnið víðast hvar um
næstu helgi.
Rækjuveiði hefur einnig verið
ágæt að umdanförmu. Er aflinm í
þessum mánuði orðinm 387 iestir.
Hefur rækjan yfirflleitt verið stór
og í gær voru flestir bátarnir ut-
arilega í Djúpinu, út umdir Ösku-
bak, og fengu þar stóra og falflega
rækju. — J. P.
7, 26 ára gamall. Voru þeir skip
verjar á Helgafelli.
Slysið varð um kl. 7,30 í gær
morgun. Var starfsfólk af Kefla
víkurflugvelli á leið til vinnu
sinnar í Toyotabifreið. Nokkru
sunnan við gjaldskýlið í Straumi
kom Skodabíllinn á móti á öfug
um vegarhelim i ng i og rákust
bílarnir á. Voru þeir báðir á
mikilli ferð. f Toyotabifreiðinni
voru karlmaður, sem ók og tvær
konur.
Fólk, sem kom á slysstaðinn
gat komið skilaboðum ti-1 lög-
reglunnar. Báðir ungu menn-
irnir í Skodabifreiðimnti vorti
Framhald á bls. 21
Gunnar Gunnarsson
Hjalti Sigurbergsson
Keflavík:
Þjófaflokkur unglinga
Keflavík, 24. febr.
MARGIR unglingar hafa verið í
yfirheyirdluim hjá lögregfliunmd í
Kafilavík vegna þjófnaðar o. fl.
Eru þetta 10—12 unglingar á
aldrinum 10—15 ára, sem á all-
lönigum tíma hafa brotizt inm í
hús og stolið úr bílum verkfær-
um, bensíni o. fl. Hafa þeir þá
lagzt jöfnum höndum á heima-
bíla og aðra, og þó sérstaklega
á flugvallarbíla.
Hafa piltarnir meðgengið ýmis
innbrot, og við yfirheyrslur bæt-
ist alltaf við brotin. En brotin
Langur sáttafundur
í togaradeilunni
Samninganefndir yfirmanna álarhlé, var fundi haldið áfram og
togurum og togaraeigen^a voru stóð enn er hlaðið fóir í premtun
boðaðar á fund með sáttasemj um miðnætti.
ara kl. 4 í gær. Eftir kvöldverð I
ná nokkuð langt aftur í tímann.
Barnaverndamefnd hefur fengið
mál sumra þessara pilta til með-
ferðar. — h.s.j.
Kjara-
dómur
— skipaður
FYRIR nokkru var skipað í
kjaradóm, sem hefur tekið til
starfa. Af hæstarétti eru skipað-
ir sem aðalmenn þeir Guðmund-
ur Skaftason, hrl., sem er formað
ur kjaradóms, Benedikt Blöndal,
hrl. og Jón Sigurðsson, hagfræð-
ingur. Af háilfu BSRB ex skipað-
uir Eyjólfur Jónsson, löfræðiing-
ur, og af hál'fu fjármálaráð-
herra Jónas Haralz, bankastjóri.
Hefur kjaradómur þegar fengið
eitt mál til meðferðar.