Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 8
8
MORiGUNBLABia, MIBVIKUDAGtTR 10, MARZ 1971
Einbýlishús
2ja tierb. gott eínbýfehús
wið Sogaveg, um 50 fm og
nýr 50 fm bítekúr fylg«r,
2ja herbergja
2ja herb. íbúð á 3. haeð við
Fálkagötu í 2ja ára gömlu
húsi, barðviðarinnréttingar.
Verð 1150—1175 þús. Útb.
750—800 þús. Laus nú þeg-
ar.
2ja herbergja
2ja herb. jarðhæð í tvíbýlis-
húsi við Hnsateig, um 95 fm.
3ja herbergja
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Birkimel, um 90 fm og að
auki 1 herb. í risi. Útb. 300
bús.
4ra herbergja
4ra herb. ibúð á 3. hæð i há-
hýsi við Ljósheima, um 95
fm, 3 svefnherb. 1 stofa. Út-
borgun 900 þús til 1 mi'ítjón.
Harðviðarinnréttingar.
4ra herbergja
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ, um 118 fm. Harð-
viðarinnréttingar.
5 herbergja
5 herb. sérhæð í tvíbýiishúsi
við Hottagerði í Kópavogi.
um 147 fm. Bílskúr fylgir. —
Vönduð eign.
6 herbergja
6 herb. 2. hæð við Búðagerði
í Smáíbúðahverfi (á jarðhæð
hússins eru verzlanir). Þetta
eru 4 svefnherb., 2 samíiggj-
andi stofur, sérinngangur,
bílskúrsréttindi. Verð 1580 þ.
Útb. 830 þúsund.
TRT
mTElENlR
Austarstræti 10 A, 5. hæ5
Sími 24850
Kvöldsími 37272
Hefi til sölu m.a.
3ja herb. íbúð i þríbýiishúsi
á Seftjarnamesi, um 85 fm.
Útb. um 550 þús, kr.
3ja herb. risíbúð við Ásvalla-
götu, um 80 fm, útb. um
350 þús. kr.
Einbýlishús á róiegum stað
við Miðbæinn á tveimur
hæðum. Á hæðínni eru
stofur, eldhús, bað og
þvottahús. Á 2. hæð eru 4
svefnherb. í kjallara eru
geymslur. Húsið er um 80
fm að grunnfleti. Útb. um
900 þús. kr.
Baldvin Jóassofl hrl.
Kirkjutorgri 6,
Sími 15545 og 14965.
yanyimimi
lf sliluskrá alla daga
Tii sö/tf
Einbýtishús 1 Austurbænum í
Kópavogi með 7 herb. íbúð.
150 fm á hæð, kjatteri 110 fm,
irmbyggður bílskúr, vionu-
pláss og 2ja herb. íbúð. Verð
aðeins 2.7 mitijónir. Skipti á
4ra herb. íbúð með bílskúr i
Reykjavtk kemur tíl greina.
2ja herbergja
kjaliaraíbúðir við
Guftteig, 80 fm (ítið niðurgraf-
in, sérhitaveita, sérinngangur.
Mjög góð íbúð. Verð kr. 900
þús. Útborgun kr. 450 þús.
Mávahkð. í kjattara, 70 fm Ktið
niðurgrafin, sérbftaveita, sér-
inngangur, mjög góð íbúð. —
Verð kr. 900 þús. Útb. kr. 450
þús.
Langhottsveg í kjaWara, tæpir 60
fm mjög góð íbúð, ött nýmál-
uð. Sérhitaveita, sérínngangur.
Verð kr. 775 þús. Útb. kr. 350
þús.
4ra herbergja
4ra herb. íbúð við
Ljósheima, háhýsi á 7 hæð,
105 fm með sérþvottahúsi,
faflegt útsýni. Verð kr. 1500—
1550 þús. Útb. kr. 800—850
þus.
Á Teigunum
vönduð húseign, 127tc2 fm
með 5 herb. mjög góðri
íbúð á hæð og í kjallara, er
3ja herb. íbúð, þvottahús og
geymstur. Bílskúr 50 fm með
sérhitaveitu, stór trjágarður.
Góð eign. Nánari uppl. á skrif
stofunni.
Clœsilegt
endaraðhús við Hrauntungu í
Kópavogi, 125x75 fm. Úrvals-
frágangur á öl'lu. Faltegt út-
sýni. Góð lán 990 þús. til 17
og 20 ára.
Lítið einbýlishús
sunnanmegin í Kópavogi með
2ja heb. íbúð, um 60 fm.
Einbýlishús
í gamla Austurbænum, rúmir
70 fm með góðri 3ja herb.
íbúð. Góð kjör.
Sér hœðir
Höfum á söluskrá vandaðar
5—-6 herb. sérhæðir í Kópa-
vogi og á Nesinu.
3/a herbergja
mjög giæsiteg íbúð með fat-
tegu útsýni á eftirsóttum stað
í Laugarneshverfi. Nánari uppl.
á skrífstofunni.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum, hæðum og embylis-
húsum.
ALMENNA
1ASTEI6NASÁU1Í
p DABGATfl 9 SÍMAR 21150 -215 3
FOSSVOGUR
Vil kaupa fallega 4ra herbergja íbúð á hæð, í Fossvogi, þar
sem öll sameign innanhúss, og lóð er frágengin.
Fyrir góða eign verður kaupverð ekki ágreiningsatriði,
Tilboð sendist Mbl. „7305" fyrir 14. marz merkt:
„2—2,3 m — 7305".
’Æ1“
Sveinn Kristinsson:
Skákþáttur
m
ÞJÓÐVERJAR hafa ekki fengiS
matrn í kandidatamót eða
kandídataeinyígi, eftir heims-
styrjöldina, fyrr en á nýlega af-
stöSnu Millisvæðamóti (Mall-
otca). En þar komust lika tveir
þýzkir menn í gegn, annar aust-
ur-þýzkur, Uhlmann, en hinm
vestur-þýzkur, Húbner.
Má því segja, að þeir fari
myndarlega af stað á þessu
sviSi, þegar þeir eru einu sinni
komnir í ganginn, eftir að
hafa verið i öldudal um áratugi.
— En sem kunnugt er stóðu
ÞjóSverjar mjög framarlega í
skák á árunum milli heíms-
styrjaldanna tveggja og raunar
miklu fyrr. Áttu meðal annars
einn fremsta skáksnilling allra
tíma dr. Emanúel Lasker, heims
meistara 1894—1921.
Hinn ungi, vestur-þýzki stór-
meistari, Húbner, sigraði landa
sirtn Uhlmann í þriðju síSustu
umferð skákþingsins á Mallorca.
— Eftir þetta tap Uhlmanns,
var mun meira vafamál, hvort
hann kæmist áfram, en allt fór
vel að lokum, Þjóðverjar komu
tveimur mönnum að. (Jafnmörg
um og Rússar).
Þýzkur skákstyrkleiki er aft-
ur að verða vel samkeppnisfær
iðnaðarvara á alþjóðlegum
markaði.
Hér kemur skák þeirra Húbn-
ers og Uhlmanns:
Hvitt: Húbner
Svart: Uhlmann
1. e4, eO
(Síðan Botvinnik hættí að
mestu að tefla opinberlega, mun
Uhlmann vera bezt að sér í
franskri vörn. meðai hinna
fremstu stórmeistara).
2. «4, dS
3. Rb-d2, c5
4. exd5. exdS
5. Bbáf, Rc6
(Sjaldgærari leikur en 5. —
Bd7. Hæpið er þó, að þessi skák
skeri úr um það, að riddaraleik-
urinn sé ekki teflandi) .
6. De2t, Be7
7. ðxc5
(Hvítur vinnur að vísu peð í
bili, en ekki þykir yfirleitt til-
tækilegt að reyna að verja það
til lengdar í þeasu afbrigði
franskrar varnar).
7. — R!S
8. Rb3, II
9. Be3, a6!
Fram tíðars tarf
Stórt fyrirtæki óskar aS ráða ungan reglusaman mann til
skrifstofustarfs. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir ásamt meðmælum, upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 13. marz merkt
„Framtiðarstarf — 7401".
Veggflísar
Húbner
(Nýjung Uhlman.ns. Eftir 18.
Bxc6, bxc6, 11. Rf3, a5! og svarti
biskupinn á c8 verSur grimmí-
lega sterkur á a6).
10. Bd3, #4
11. Bg5, »5
(Hótar að vinna peðið á c5, meS
því að leika a4 o.s.frv.).
12. a4, BeS
13. Rf3
(Af hverju reynir Húbner ekki
að halda peðinu á c5, með því
að leika 13. Bc4? Svarið er, aS
hann óttast flækjur þær, sem
Uhlmann kann að hafa í sigtí,
eftir 13. — d3 o.s.frv. — Hann
veit, að hann á í höggi við svo
hættulegan sóknarmann, að þaS
er ekki praktiskt að gefa hon-
um færi á að komast í sínar
uppáhaldsstöður í jafnmikil-
vægri skák. Því lýkur hann liða
skipun sinni í rólegheitum og
gefur peðið til baka).
13. —
14. cxí>3,
15. 0-0,
16. B|i4,
17. Hf-dl,
18. Dc2,
19. Dc4,
Bxb3
BxcS
1)6
Ddfi
Hf-eS
Rb*
RhS
He4
Ha8-eS
(Betra 19. — Re4).
20. Bfl,
21. Hel,
22. Db5, g5
23. Hxe4
(Svartur virðist fá dágott mót-
spil eftir 23. Dxe8|, HxeS, 24.
Hxe8f, Kg7, 25. Bg3, Rxg3, 2«.
hxg3, d3 o.s.frv.)
Nýkomnar enskar og ítalskar veggflísar.
í miklu úrvali.
/4 J* Þorláksson & Norðmann hf.
Plastskúffur,
Nýkoir.nar plastskúffur í eldhússkápa.
23. — Hxe4
24. Dxb7!
(Samkvæmt þýzkum skýringum
sem ég styðst að mestu viS,
mundi hvítur nú svara — HxhA
með g3).
24. — De7?
(Og samkvæmt sömu skýring-
um var — He7 hér mun betri
leikur, en Uhlmann var þegar
kominn í tímahrak).
25. Da8f, Kg7
26. Hcl!
(Nú væri 26. — gxh4 ekki gott,
vegna 27. Hxc5, 26. — Hxh4
væri heldur ekki gott, vegna
27. Rxh4, gxh4, 28. Dxa5 og
svartur missir annað hvort bisk
upinn á c5 eða riddarann á h5).
J, Porláksson & Norðmann hf.
Í ulllic
minn
Það má cetíð
treusta
Royal
i
26. — Bbíi
27. Bg3, Rxg3
28. hxg3, d3
29. Hc8, f5?
(Veikir kóngsstöðuna enn meir.
Samkvæmt „Scach-Echo“ var
29. — He6 hér betri leikur).
30. Db8! Ba7
31. Ðc7
(Hótar Dc3f o.s.frv.)
31. — Rd5
32. Dxa5
(Svartur fær ekki lengur varizt
öllum hótunum hvíts og verður
að gefa eitthvaS eftir, til við-
bótar við þau tvö peð, sem
hann hefur þegar misst. —
Lengst viðnám hefði líklega
veitt að valda riddarann með
drottningunni, þótt peðið á d3
félli þá óbætt).
33. Dc3f, Kgfi
(Flýtir verulega úrslitum skák-
arinnar, sem voru þó þegar rá8-
33. Dc7f, Kgfi
34. Hc7
(Þar með fellur maður fyrir
borð).
34. — Rd5
35. Dc6f, HeS
36. Dx«5
or Uhlmann gafst upp