Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLA©®, MIÐVIKUDAGUR 10 MARZ 1971 25 Bifreiðarnar á árelcstursstað (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Hlaut opið fótbrot UMFERÐARSLYS varð rétt fyr ir klukkan hálf níu í gærmorg un á Suðurlandsbraut á móts við Elliðavog og afleggjarann upp í Miklubrautina. Stór og mikill flutningabíll frá Steypu- stöðinni með aftanívagn í eftir- dragi var á leið vestur Suður- landsbraut, en Miklubrautina ók lítil „pick-up“-bifreið. ökumað ur stóru bifreiðarinnar sá ekki þá litlu, sem skall framan á stóru bifreiðinni um leið og hún ætlaði að beygja. Framstuðari Steypustöðvarbílsins fór alveg að fótum ekils litla bílsins, sem hlaut opið fótbrot og var lagður í Borgarspítalann að lokinrii ramnsókn í slysadeild. Ökumað- urinn sem slasaðist heitir Ragn ar Þorvaldsson, Hitaveituvegi 8. Lýst eftir vitnum TVEIR Moskwitsar lentu í á- rekstri á gatnamótum Kringlu- mýrarbr autar og Miklubrautar hinn 19. febr. sl. Vitað er að tvö vitni urðu að árekstrinum, Ökumaður jeppa og ökumaður guls olíubíls. Rannsóknarlögregl an biður bæði þessi vitni um að hafa samband við sig hið allra fyrsta. — Palme Framh. af bls. 1 að íhlutun stjórnarinnar væri hrein uindantekning, og íhlutun- in væri eins litil og hugsazt gæti. Forstöðumaður sambands há- skó 1 a m enn ta ðra manna, Bertil Öatergrem, hefur kallað frum- varpið pólitíska valdamisbeáitimgu og nauðun'garráðstöf-un. Hann kveðu-r þetta einstæða íhlutun uim rét'tindi launlþega í alþjóðlegu titliti. Ríki, sem hafi sætt sig við óiögteg verkföll banni lagleg verkföll með valdi. FormaðuT sambands rfkisstarfs maninia kaliar fnrmvarpið alvar- legt skref aftur á bak fyrir frelsi ®g réttindi sænSkra borgara. Hann lagði áherzlu á að aðilar á vinniumarkaði leystu ágreinings- mái sín sjálfir eftir venjulegum leiðum. — Frazier Framh. af bls. 15 sínum. Það var ekki fyrr en harin var rúmlega tvítugur, að hann var uppgötvaður sem hnefaleikari, en hæfileikar hans á því sviði þóttu óvenjulegir. Eftir að ferill hans sem at- vinnumanns hófst, má segja, að sigurgangan hafi verið óslitín og langoftast hefur hann sigrað keppinauta sína strax með hreinu rothöggi. Frazier þykir mun hógværari og lítillátari maður en Cassius Clay, sem jafn an hefur verið orðhákur hinn mesti. Fyrir keppnina sagði Fraz ier m.a.: — Mér er ekki illa við Clay. Hann er aðeins maður, sem vill berjast við mig, og varpar reyndar nokkrum skugga á heimsmeistaratitil minn. Það lætur líka hátt í honum, en ég kýs fremur að láta verkin tala. Eg fer í hringinn með sama hug arfari og áður — að standa mig og vinna sigur. Frazier er sagður gera mjög lítið af því að umgangast fólk, og kunna bezt við sig í einveru. Kringum hann hafa jafnan ver- ið mun færri aðstoðarmenn en aðra hnefaleikakappa, en þjálf- ari hans Yancey Durham, sem einnig er hans bezti vinux, fylg ir honum jafnan. Þeir tveir hafa verið nær óaðskiljanlegir frá því að Durham hóf fyrst að þjálfa hann — feitan og dáiítið klunnalegan strák, eins og hann komst að orði. Eftir fyrstu æf- inguna er sagt að þjálfarinn hafi sagt við Frazier: Ég skal gera þig að heimsmeistara, og við það hefur hann rækilega staðið. — Noregur Framh. af bls. 1 að reyna stjórnarmyndun. Bonde vik kvaðsit einkuim harma að Mið flakkuirimm hefði gefið hinium flokkuniuim ástæðu til bjartsýni, sem hefði ekki átt við rök að styðjast. Allir hinir flokkamir töldu að skapazt hefði viðunandi grund völlur, en það reyndist ekki hafa við rök að styðjast, sagði hann. Bondevik kvað fulltrúa Mið- flokksin hafa talið samþykkt landstjórnarfundar flokksins 5. marz fela í sér að afstaða flokks ins til markaðsmálanna yrði ó- 3amrýmanleg þeirri stefnu sem fylgt væri í viðræðunum við EBE. — Loðnuganga Framhald af bls. 32 um hættuna á ofveiði loðpu, og Mbl. fór að dæmi þeirra, og sneri sér til Jakobs Jakobssonar, fiski fræðings. Jakob sagði, að veið- arnar hér við land væru ekkert sambærilegar við þær við Noregs strendur, þar sem veiðarnar hefðu verið stundaðar samfleytt í 8 mánuði — 700 þúsund tonn væru komin á land frá áramót- um, og árangurinn hefði verið litlu lakari hjá þeim yfir sumar- mánuðina síðustu. Þar að auki vissu Norðmenn, að loðnuárgang urinn frá siðustu hrygningu væri lélegur, en hins vegar vissu fiski fræðingar hér að þessi árgang- ur hér væri sterkur, svo og væri gert ráð fyrir, að næstu tveir árgangar væru einnig nokkuð sterkir. Víkjum þá aftur að loðniuveið- unum í gær. í Griindavík biðu þrír bátar eftir löndun í gærdag. Jón Garðair og Náttfairi voru á lieið til Sandgerðiis með fuiilfermí, en þar höfðu Jón Garða-r og Dag- fari lauadaSð um nóttimia 473 tonn- um. Hatfa a)'I,3 borizt tiil Samd- gerðis rúmlega 4 þúsund tonn Til KefLavíkur voru í gaer komin- ir tveir bátar með loðtnu — Seliey með 130 tonrn og Harpa með 330 toom. Þar eru ailliar þraer Fisk- iðjumnar orðnair fulllar og nú verið að athu.ga möguíleika á því að alka loðniunini á gaimla fliiug- völlinm. Al'Ls enu komki á laind í Keflavík 5 þúsiund tonn og er unniið daig og nótt í Fisikiðjunni en dugar ekki ti(l. Landburður var af loðnu í Hafn arfirði í gær. Eldborgin kom í fyrradag með 540 tonn en í gær með 500 torm, og h-efur hún þá samtals komið með 2.300 tonm á 5 dögium. Bjami kom með 250 tonm, Eífill með 340, Loftur Baild vinsson með 330/ Héðimn með 330 og Öskar Haílldórssan kom í gæricvöldi með 320 to-nm. í gærkvöldi biðu 8 báitar eftir löndun í Reykjavík en þar var talsverð löndunarbið, eims og kemu-r fram í blaðiwu á bls. 3. Sjö bá-tar komiu til Ak rane.su i gser. Höfrungur II. með 100 tonm, Hafrún með 240 tonm, Höfrungur III. með 290, Jör- undur III. með 250, Öskar Magnússon með 330, Ölafur Sig- urðsson 240 og Haraldur 170. A lía hafa borizt á iamd á Akra- nesi um 6 þús. tonn. — ísrael 1 Framh. af bls. 1 i um var beint að heimilum í\ Beisan-dal og varð af þcimí toluvert tjón. en ekkert mann7 fall, að sögn ísraela. J Ekki hafa borizt fréttir ai\ neinum hefndaraðgerðum ísral ela, og er ekki búizt við þeim,/ nema þetta enduirtaki sig. AðJ öðru leyti hefu-r verið hljótt» á landamærum ísraels ogí Arabaríkjanna og engar frétt-/ ir borizt a£ bardögum eðal skærum. I — Alþingi Framh. af bls. 13 þrátt fyrir állmikinn undirbún- ing og töluverð- ar ranmsóknir, virtiat langt í land, að búið væri að ökoða þetta mál, ofan í kjölinn. Hann bemti á, að þrir helztu forystu- menn Sjálf- stæðisflokksins, hefðu þrjár skoð anir i málinu. Ennfremur spurði hann ráðherrann, hvort stefna ráðunieytis hans væri stefna rík- isstjóroarinnar. Ingólfur Jónsson sagði vegna orða Benedikts Gröndal-s, að til- laga ráðuneytis sins væri að byggja lítinn flugvöll en ekki stóran. Þetta mál hetfuT verið at- hugað frá mörgum hiiðum, m. a. þeim, sem þingmaðuirinn mininit- ist á og það virðist ekki brjóta í bág við þau sjónarmið. Vegna fyrirspurnar Geirs Gunnarssonar sagði ráðherrann, að ekki væri um það að ræða, að ráðuneytið hefði gert eitthvað sem væri Sku’dbindandi fyrir Alþingi. Geir Hallgrímsson: — Ég tók ekki afstöðu til stórs eða lítáils flugvalilar. Ég tel aðeins, að þetta beri að skoða nánar. Ég taldi einróg hagkvæmt að taka frá þegar í upphafi meira held'ur en minna iandssvæði til þess að eiga fleiri kosta völ. — Handritamál Iramli. af Ms. 1 eru aflhent samkvæmit iögunum. í dórni hæstaréttar 1966 vair nefnilega komizt þammig að orði, aið um nauðunigaraifsial væri að ræða, en dómairamir bættu því við, að afsalið leiddi ekki að þeiinra dómi till tjóns, sem gæbi gert skaðabætur að skislyrði. Með laindsréttardómimium í fyrra í þessiu viðu'rkenininigarmálá fékk stjónnim sitaðfest, að ekki skyldi greiða skaðabætur, en einin himna þriggja dómaira vildi úirskurða skaðabætuir. GREIN WESTERGÁRDS Formaður stjómarnefndar Arna safns, prófessor Chriistian West- erg&rd-Niefltsen, getfur opimber- lega í Skyn, að mögulei'ki sé á að hald'a málimu áfram fyr- ir Manmréttiindadómstólinium í Strassborg í kj alliaragrein, sem hann Skrifar í dag í Berlingske Tidende. Hann fjallar í greim- inmi uni tiliraiumLr fj'rrverandi formia’nns nefnd'ari'nina'r, prótfess- ors Eri'k Arups, og lýðháslkóiLa- stjórans C. P. O. Chnstíansans á>r- ið 1947 til þess að afla fýligia skoð'unirani um afhendimgu hamd- ritanna. Westerg&rd er mjög gagnrýninn á ba'ráttu Christian- sems og bandir á, að hanin hafi taiað máli Noirðm'arana í deifel Dana og Norðmatwia um Austur- Grænll'and á árunum um 1939. Westerg&rd-Nielsiem lýkur graun. siinnii þanniig: „Skoðanir OhriiSti- anseins voru eins og menin muM gerðar ómierkar fyrir Alþjóði- dómstólruum í Haag. Að þesaiut siinni þurfum við vonandi ekiki að fara til Haag eða Strassboirg- ar til þess að fá að vita þajS sem stjómarskráim segir um skaðaibætur fyrir eignaupptöku “ Ekki tókst að ná tali af Wast- ergárd í dag, en anmiar fuilllbrúi í sitjórn Árniasiafns segir, að vak- ið hafi verið málls á þeim mögu- Iieika í nefndimmi að fara með málið til Strassborgar, ám þeaa þó að um þetta hafi verið fja/Ráð allvarlega. Vantar fiskaðgerðarmenn Fæði og húsnæði á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 1439 og 1466 Keflavík. I.O.O.F. 7 = 152310814 = I.O.O.F. 9 s 152310814 = S Helgafell 59713107 VI. — 2 Kvenfélag Ásprestakalls Fundur í Ásheimilinu Hóls vegi 17 miðvikudagskvöld- ið 10. marz kl. 8. 1. Rætt um kirkjudag Ás- prestakalls sem verður 21. marz n.k. 2. Frú Unnur Arngrímsdótt ir forstöðukona Snyrti- og Tizkuskólans talar. 3. Kaffidrykkja. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Óliáða safnaðarins Aðalfundur félagsins verð- ur n.k. miðvikudagskvöld, (10. marz) kl. 8.30 í Kirkju bæ. Kaffiveitingar. Á Farfuglar Munið handavinnukvöldin að Laufásvegi 41. Kennd er leðurvinná, smelt og fjöl- breyttur útsaumur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna Fundur verður haldinn að Hallveigarstöðum fimmtu- daginn 11. marz kl. 8.30. Spilað verður bingó. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursóknar heldur aðalfund í Stapa kl. 9 i kvöld. Kvikmynda- sýning. Kaffi. Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði heldur fund í Alþýðuhús- inu í kvöld, miðvikudaginn 10. marz kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: Ræða Aðalbjörg Sigurðardóttir. Skyggnilýs ingar Hafsteinn Björnsson. Aðgöngumiðar fást í Bóka- búð Ólivers Steins. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur aðalfund í Tjarnax- lundi mánudaginn 15. þ.m. kl. 9 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf, myndasýn ing. Stjórnin. Kristniboðssambandið Samkoma verður í Kristni- boðshúsinu Betaníu Laufás vegi 13 í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónssom cand. phil talar. Allir eru velkomnir. I.O.G.T. Þingstúkufundur í Templ- arahöllinni i kvöld kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Þingteniplar. Frá Kvenréttindafélagi fslands Fundinum sem átti að verða í kvöld í Tjarnarbúð er frestað til miðvikudagsins 17. marz. Kvenfélag Nesldrkju býður eldra fólki í sókn- inni i síðdegiskaffi sunnu- daginn 14. marz kl. 3 að lokinni messu. Þeir sem þurfa á bil að halda hringi I síma 16093 og 15688. HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆDISKVENNA HELDUR BINCÓ í kvöld kl. 8.30 að Hótel Borg Svavar Cests stjórnar — Aðgangur ókeypis — Fjöldi gíœsitegra vinninga - ALLIR VELKOMNIR Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.