Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1371
27
iHPKin
Láftu konuna mína vera Sprenghlægiteg gamanmynd í lit um með íslenzkum texta. Aðafhlutverk: Tony Curtis Virna Lisi Endursýnd kL 5.15 og 9. Siml 50 2 49 (Where Eagtes Dare) Stórmynd í iitum með ísl. texta. Richard Burton, Clint Eastwood. Sýnd kl. 9.
MOftGlfNBLAÐSHÚSINU
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleíii varahtutir
1 margar gcrðir bífreiða
BítavSrubúðin FJÖÐRIN
Laug'avegi 169 - Sími 24180
Nuddkona óskast
hálfan daginn. — Uppl. í síma 16318,
- SIGTÚN -
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Elli- og hjúkrimarhehnilið Grund,
Verðmæti vinrtinga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
ÞAKVIFTUR
STOKKAVIFTUR
BLÁSARAR
HÁ- OG LÁGÞRÝSTIR FYRIR
LOFT- OG EFNISFLUTNING.
Allar stærðir og gerðir.
Leiðbeiningar og verkfræði-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
SÍMI 24420 -SUÐURG. 10 - RVÍK
Seltjarnarnes
Foreldrar munið foreldrafundinn í anddyri
íþróttahússins í kvöld kl. 20,30.
Undirbúningsnefndin.
Bifvélavirki óskast
Hornsófasett
Seljum næstu daga glæsiieg og ódýr HORNSÓFAStl I úr
EIK, TEAK og PALISANDER. Úrval áklæða.
HORNSÓFASETTIN eru líka fáanleg í hvaða stærð sem er,
eins og bezt hentar í stofur yðar.
TRÉTÆKNI,
Súðarvogi 28, 3. hæð, sími 85770.
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
I*• Sufluriandsbraul 14 - Rejkjavik - Simi 38800
margar gerðir
NÝKOMIN.
GEÍSÍPf
Knattspyrnuþjdlfarar,
knottspyrnuþjálfarar
Knattspyrnuþjálfara vantar til íþróttafélagsins Hugins Seyöis-
firði timabrlið 1. júní — 15. sept. Þarf einnig að geta sagt
til í handbolta.
UpplýsingaT veitir Þorvaldur jóhannsson íþróttakennari.
Sími 193,
HUGINN.
Bílar til sölu
VörubMar:
M-Benz 1618 '67.
M-Benz 1920 '66.
M-Ðenz 1413 '67, '69.
Bedford '66 ný vél.
Hefi kaupanda að
Volvo 495 '63—'65.
Ford F 100 með diesel
vél og framdrrf,
BlLABORG Sími 30995.
Kleppsvegi 152, Holtavegsmegin.
Taunus 4ra dyra Station.
Taunus 2ja dyra Station.
Chevrolet '65 4ra dyra Station.
Rambler American '67.
Willys-jeppar '67.
Rússa-jeppar.
RHEIN TIL BflYERN
KARNEVAL FASCHING
... lif un
á laugardag
tryggið ykkur
miða tímanlega
miðasala í
fullum gangi
í adam og
háskólabíói
trúbrot...
verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll föstudaginn þann
12. þ.m. og hefst kl. 20,30.
20 manna lúðrasveit feikur fyrir dansi og söng fram eftir néttu.
Mætið öll eitthvað skreytt.
Kort, sem sent hafa verið félagsmönnum gilda sem aðgöngu-
miðar,
GERWIANÍA.
Styrktarfélag vangefinna
óskar að ráða karl eða konu til að veita forstöðu nýju dag-
heimili fyrir vangefna, sem taka á trl stárfa á hausti korrranda.
Til greina koma gæzlusystur, fóstrur, sérkennarar eða handa-
vinnukennarar, eða fólk með einhverja þá aðra menntun, er
henta kann því starfi sem fyrirhugað er á dagheimilinu.
Komið getur til greina að Styrktarfélagið vefti fjárstyrk til að
kynnast hliðstæðum stofnunum erlendis áður en starfsemi
dagheimiltsins hefst.
Umsóknir sendist til skrifstofu Styrktarfélags vangefinrva
Laugavegi 11 fyrir 15. apríl n.k.