Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
fleiri verið þar að veíðum og
siglt með aflann ti)l Aust-
fjai'ðahafna.
Nú eriu uim 60 skip á loðnu-
veiðum og mun BlTxvrgin vera
þeirra aflahaest með yfir 4000
lestir. Mest af loðnunni fer í
bræðsllu, en neklkiurt magn
hefur þó verið frysit fyrir Jap-
ansmarkað, en sölusamnimgar
þanigað haifa vaxið ár frá ári.
Hér í Vestman.ruaeyjum eru
tvær fiskimjöieverksmiðjuir,
Fiskknjölsverksmiðja Vest-
mannaeyja, FIVE, og Fiski-
mjölsverksmiðja Einiars Siig-
urðssonar, FES. Á sáðastliðnu
ári tóku þessar verksmiðjur á
móti rúmlega 74 þúsund lest-
um, en það sem af er vertíð-
inni í ár hafa þær tekið á
móti rúmlega 50 þúsund lest-
uim, eða tveimur þriðju af
magnd síðasttiðiins árs. Af-
kastagéta þeir.ra er um 2000
lestir á sólarhrimg (FIVE
12—1400 lestir og FES 700
iestir). Þróarrýmið er samtals
um 23.000 Lestir. Þerta þróar-
rými er fyrir nokkru þrotið
f-
■
f\
Torfan er inni, kastið tekið að siðunni.
Aflinn háfaður um borð.
Vestmannaeyj um í gær.
Frá fréttaritara Mbl.,
Sigurgeiri.
LOÐNUVERTÍÐIN hefur nú
staðið í rúmar þrjár vikur
fyrir Suðausturlandi, en fyrsta
loðnan barst til Vestmanna-
eyja 20. fehrúar síðastliðinu.
ísleifur IV. landaði fyrslur
báta og' var sú löndun viku
fyrr en á síðastliðnu ári.
í fyrra var ölll loðnuveiðin
hér fyrir austan Eyjar og þá
gökk eklkert af loðnunni vest-
ur með landinu, eins og aila
jafnia og til dæmis eins og hún
gerir í ár. Sjómenn sögðu
augtiurfall hafa verið allla ver-
tíðin.a í fyrra og hefur það ef
til vill valdið mestu um að
loðnan fór ekki nema að Port-
landi. Nú er fyrsta loðnu-
gangan komin langt frarn hjá
Eyjuim, eða út af Grindavík
og þar vestur um. Önnur
ganga er nú á leiðmni, en hún
er enn austarlega. Síðastíiðna
daga hafa Au'Stfjarðabátair og
Skipið kemur drekkhlaðið til hafnar.
Beðið eítir íondun.
og hefur nú um 10.000 lestuim
verið ekið á tvo staði út í
Hraun, eða á tún þar.
Fluitningaskip lestaði hér í
gær og dag fyrsta loðnumjöl-
ið til útfluitninigis og var 1400
lestium skipað út. Annað skip
er vænlt'anllagit eftir nokikra
daga ti'l að lasta mjöl. Nú
hafa alls verið framileiddar
um 2000 testir af loðmimjöii
hér.
Síðasta loðn.uilöndu.nán hér í
fyrrá var 6. aprál og m.á því
telja að vert'íðin sé um það
bil hálifnuð og ha'dist veðrátt-
an hagstæð má búast við
nokkru meiri afla, ef næsitu
göngmr v'erða álliíka kröftugar
og sú fyrsta.
Landað.
Allar þrær eru fullar og loðnunni er ekið út í Hraun, þar sem hún flæðir eins og hrauntunga
frá losunarstað.