Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
31
KR og landsliðið
gerðu jafntefli 3-3
— mikil f orf öll í landsliðshópnum
iSLENZKA kniaibtspyrm'Uilamdslið-
i<5 lék 3inm níunida æfiingal'eiik í
vebur á Ur<>ttairvel 1 iniuim sft.
suininiudagsmorgum:. Mætti það
þé KR-iimguim o-g og urðu únslit
ttieiibsiinis j.aifmbeÆli 3—3, eftir
skemmtiilega'n leiik.
Veður vair hið ágætasta til
keppni, VöiliurárKn, þurr og góður
og fjulm'argir ahomfendur mætfcu
til þess að fyigjast með il'eiiknum.
Milkill forföil voru í iamdslMðs-
(hópmium. í>amnig vamtaðd Eyleif
Haifigteinssoai og Matthií'as Haill-
grfmsisoiri, ÍA, sem báðir eru eun
á sj úkralista og þriðji Akumes-
inguriiran, Haralldur Stuirlaiuigsson
boðaði fiorföll. Hvonugur Akur-
eyrinigurinm, Káiri Ámiaaom og
Skúli Ágúsitssom, komust táil l'eiks
ina og Eioair Gunmiarssoin, IBK
og Jóhammes Afclason, Firam voru
báðir meiddir.
Þréifct fyrir þetfca var leikurimm
iernigst aif jarfn og skemimtillegur.
Fyrata miair'k leiksiinis var dkorað
af nýliða í latndglið'iniu, Guðgeiri
Leiifsisiyni með falllegu skoti að
lönigu færi, sem batfniaði í btté-
homi marks KR. Síðam bætti
l'andsliðið öðm marki við, og var
þar Guðmunidur Þórðarson að
— Landsleikur
Framh. af bls. 30
að nýrri sigurgöngu íslendinga
í handknattleik.
í STUTTU MÁLI
Úrslit: fsland — Rúmenía
14:14.
Mörkin: fsland: Geir Hall-
steinsson 6, Gísli Blöndal 3, Ó1
afur Jónsson 2, Viðar Símonar
son 2 og Björgvin Björgvinsson
1. —- Rúmenía: Gunesch 4, Mar
in 3, Kicsid 2, Mirces 2, Titus 1,
Samungi 1 og Livis 1.
Dómarar: Kutrt Ohlsen og Jan
Christiensen fré Dawmörku. Þeir
fá hina söm>u einkunn fyrir þenm
an 'leiik og þanm fyrri — að þeir
leyfa mikiu harðari handkmatt-
leik en íslenzlkir dómarar gera,
en voru mjög samkvæmér sjá'M-
um sér í dómunum, sem er vit-
anlega íyrir mestu.
Beztu leikmenn: Islamd: 1.
Geir Háilsteinisson, 2. Hjalti Ein-
arsson, 3. ólafur H. Jónsson. —
(Ar.nars væri réttaat að aetja alllt
liðið undir einm hatt nr. 1). —
Rúmenía: 1. Kicsid, mjög dug-
mikiH og ákveðinn lei'kmaður, 2.
Guneschi — geysilega sterikur
varnarleikmaður og lagirm skot-
maður, 3. Dan Marin, sam einnig
er mjög dugmikili og laiginn leik-
maðuir.
Leikurinn: Jafnbefli voru sann-
igjörn únsflit, en þó vonu íslend-
ingdr Sigri nær, er þeir sýndu
sínar beztu hlliðar síðari hluta
síðari háífieiiks. Slæmux kafli í
lok fyrri háMeiks færði Rúm-
enum það mik'a forystu, að fáir
gerðu sér vonir um að hún yrði
unnin upp.
— stjl.
verki, eftir að haifa leikið lag-
lega í gegmim vöm KR-inga. —
Skömimu fyrir íleikihlé il'agaði
Bafldvim Baidvintsson stöðuina fyr
ir KR með marlki sem gert var
eftiir að þvaga hafði myndazt
fyriir fraiman landaliðsmarkið.
f síðari hál'fleik höfðu KR-ing-
ar svo fnuimkvæðið og skoruðu
tvö mörk í röð. í bæði Skiptin
var umgur og mjög efiniflegur
kniafctspyim'umaður, Afcld Héðins-
son, að verki. Var staðan þar
með orðin 3—2 fyrir KR-iniga.
En Skömimu eftir miðjan háiltfileik
iinin tókst Ásgeiri Ellíasisym að
jafirea fyrir landsHðið 3—3 og
urðu það únslit tteiksins.
Ráðgert eir að lamdsliðið leiiki
æfiiugaleilk við Vestmanmaeyinga
um næstu heligi.
Úr leik KR og landsliðsins á sunnudaginn.
Valur sigraði í baráttu
botnliðanna
Þórir Magnússon skoraði 35 stig
skuli leyfa sér aðra eins fram
komu gagnvart dómurunum eins
og þarna átti sér stað, það er
ekki nema von. Hann lá þríveg ófyrirgefanlegt. Kristbjöm er
UMFN situr nú á botninum í 1.
deild Islandsmótsins í körfu-
knattleik, og getur ekkert kom-
ið þeim þaðan. Liðið á nú að-
aðeins eftir einn leik, og skiptir
hann í rauninni engu máli fyrir
liðið því UMFN hefur aðeins
hlotið tvö stig, en Valur, sem er
í næst neðsta sæti hefur 6 stig.
Síðasta von UMFN um að ná
Val að stigum varð að engu
þegar þessi „botnlið“ mættust
um helgina. Valsaramir voru
greinilega mun betri aðilinn og
sigruðu 76:63.
FYRRI HÁLFLEIKUR
Valur tók forustu þegar í
byrjun leiksins með körfu frá
Þóri, en Gunnar Þorvarðarson
jafnar fyrir UMFN. Á næstu
mínútum skorar Valúr 9 stig án
svars frá UMFN. Leikmenn
UMFN reyndu allir körfuskot á
þessu tímabili, og sumir oft, en
enginn hitti. Það var ekki fynr
en Brynjar Sigmundsson kom
inn á, að þeir fóru að skora.
Brynjar skoraði nú strax 8 stig,
og var það fyrst og fremst hann
með sína miklu baráttu og góðu
hitti, sem hélt í við Val.
En aldrei fór það nú samt svo
í fyrri hálfleik að Njarðvíking-
ar ættu nokkurn möguleika á
því að ná Valsmönnum, sem
léku oft á tíðum allgóðan sókn-
arleik gegn lélegri vörn UMFN.
Það var þetta 8-11 stiga munur
á liðunum allan fyrri hálfleik,
og þegar flautað var til hálf-
leiksins var staðan 41:32 Val í
hag.
SEINNI HÁLFLEIKUR
Þegar um 7 mín. höfðu verið
Hola 1 höggi'
A MÁNUD AGSK V ÖLDIÐ sló
Gísli Sigurðsson, ritstjórnarfull-
Landsflokka-
glíman
Landsflokkaglíman 1971 fer
fram í sjónvarpssal í apríl 1971
— eftir páska.
Verður síðar skýrt nánar frá
tilhögun hennar, tímasetningu
»g þátttökutiikynningum.
Stjórn G. S. í.
trúi, „holu í höggi“ á golfvelli
Keilis á Hvaleyrarholti við Hafn
arfjörð. Vann Gísli þetta sjald-
gæfa afrek á 7. braut vallarins,
en hún er stytzt, eða 110 m að
vetrarlagi. Er Gísli þriðji mað-
urinn sem slær „liolu í höggi“ á
velli Keilis en fyrsti félaginn í
Keili er það gerir,
Kylfingar hafa dag hvern get
að iðkað íþrótt sína úti við lengst
af í vetur og er það næsta ein-
stakt. fslendingar iðka golf á
sama tima og Spánverjar vaða
snjó i hné.
leiknar af hálfleiknum
Njarðvíkingarnir búnir að
minnka muninn niður í 6 stig,
50:44. En þessu undu Valmemn
greinilega illa, og skoruðu
næstu 6 stig leiksins. Þessi kafli
Vals gerði greinilega úti um
leikinn, því það var eins og
UMFN-menn misstu móðiun við
mótlætið. Talsverð harka færð-
ist nú í leikiinn, og var oft á
tíðum eins og aðalatriði leik-
mannanna væri að lumbra á
andstæðingnum, boltinn skipti
minna máli. Var þetta jafnt hjá
báðum aðilum, og voru Vals-
menn þó ekki betri. Leiknum
lauk með 13 stiga sigri Vals,
76:63.
LEIKMENN:
Að venju skar Þórir Magnús-
son sig nokkuð úr í Valsliðínu.
Han,n hitti fremur vel í þetta
skipti, og skoraði auk þess marg
ar körfur með því að blaka bolt
anum í körfuna eftir misheppn-
uð skot samherja sinna. Annars
var Valsliðið allt fremur jafnt
í þessum leik, og enginn öðrum
fremri, annar en Þórir.
Brynjar Sigmundsson var lang
beztur í liði UMFN, og sýndi
mikinn baráttuvilja og ágæta
hittni. Þessi ungi leikmaður get
ur náð langt ef hann fær rétta
þjálfun í framtíðinni. Miðherj-
arnir báðir Jón og Edvard
brugðust báðir, en þó átti Ed-
vard ágarfa kafla í vörninni. —
Gunnar Þorvarðarson var frem
ur slakur að þessu sinni, einda
is í gólfinu eftir fruntaleg tök
Valsmanna sem tóku ómjúkum
höndum á honum ef hann ætlaði
að reyna eitthvað.
Hilmar Hafsteinsson var ó-
voru venju lélegur.
Dómarar: HólrnSteinn Sigurðs
son, og ungur piltur Sigurður
Halldórsson dæmdu þennan leik,
og var Sigurður þarna að dæma
siun fyrsta leik í 1. deild. Leik
menn beggja liðanna virtust
líka halda að þeir gætu hegðað
sér við haarn eins og þeim sjálf-
um þóknaðist. T.d. að reyndur
dómari og leikmaður eins og
Kristbjörn Albertsson UMFN
sjálfur mjög ákveðinn dómari,
sem leyfir ekkert slíkt, og ætti
því ekki að ætlast til að aðrir
geri það. Annars var erfitt að
dæma leikinn og með tilliti til
þess sluppu dómararnir vel þó
að þeir hafi gert sín mistök.
Stigin: Valur: Þórir 35, Stefán.
19, Kári 8, Sig. og Rafn 6 hvor,
Ólafur 2. — UMFN: Brynjar 18,
Hilmar og GunnaT 13 hvor,
Guðni 11, Jón 6 og Kristbjöm 2.
Valur fékk 22 vítaskot og nýtt
ust 14 —63,6%, sem er prýði-
legt. UMFN fékk 18 og nýttust
11 — 61,1%, einnig prýðilegt.
- gk-
Hörð keppni í
badmintonmóti KR
2 leikmenn til keppni í Englandi
BADMINTONDEILD KR gekkst
fyrir opnu badmintonmóti í
meistaraflokki karla sl. laugar-
dag og var þar bæði keppt í
einliðaleik og tvíliðaleik. Þátt-
takendur í mótinu voru frá Val,
T.B.R., Akranesi og KR.
f einliðaleik varð sigurvegari
Friðleifur Stefánsson, KR, og
sigraði hann Reyni Þorsteinsson,
KR, í úrslitum með 15-9 og
15-8. Friðleifur var mjög vel
upplagður í þessu móti og var
áður búinn að sigra fyrst Þór
Geirsson, T.B.R. og síðan Jó-
hannes Guðjónsson, Akranesi,
með 16-6, 10-15 og 15-4, og að
lokum Harald Kornelíusson,
Reykjavíkurmeistara, með
nokkrum yfirburðum, 15-2 og
15-5.
Ti'l þess að komast í úrslit
' - :
Haraldur Komelíusson og Steinar Petersen
þurfti Reynir Þorsteinsson að
sigra þá Hörð Ragnarsson, Akra
nesi (15-6 og 15-2) og íslands-
meistarann Óskar Guðmunds-
son.
I tvíliðaleiknum sigruðu ís-
landsmeistaramir Haraldur
Kornelíusson og Steinar Peter-
sen, þá Óskar og Friðleif í
mjög skemmtilegum og jöfnum
leik með 15-11, 11-15 og 15-11.
Áður voru þeir Haraldur og
Steinar búnir að sigra þá Reyni
og Halldór Þórðarson með 15-
11 og 18-16, og Óskar og Frið-
leifur höfðu sigrað þá Viðar og
Garðar með 8-15, 15-11 og 15-10,
og síðan hina efnilegu Akurnes-
inga, Jóhannes og Hörð með 17-
16 og 17-16, en piltarnir frá
Akranesi sigruðu fyrir stuttu í
æfingamóti bæði Harald og
Steinar og Óskar og Friðleif.
Aðaldómari í mótinu var
hinn kunni badmintonmaður,
Einar Jónsson.
Á þriðjudagsmorguninn héldu
svo tveir íslenzkir badminton-
leikmenn utan til keppni. Voru
það þeir Haraldur Kornelíusson
og Steinar Petersen, sem fóm
til Englands, þar sem þeir eiga
m.a. að taka þátt í miklu bad-
mintonmóti „All England“, en
meðal keppenda í því eru marg-
ir af beztu badmintonleikmönn-
um í heimi. Taka þeir þátt í
undankeppninni bæði í einliða-
og tvíliðaleik, og er ekki að efa
að þeir geta mikið lært af að
sjá til hinna frægu kappa og
jafnvel spila við þá.
Þetta er fyrsta keppnisferð ís-
lenzkra badmintonleikmanna til
útlanda, en nokkrum sinnum
hafa erlendir badmintonleik-
menn komið hingað til keppni.