Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 23 Hugmyndin um þjóð- arhús á Nesjavöllum ÞJÓÐARHÚS í landi Nesja- valla við Þún'gvaliliavatn vai- uppástumga Raignaris Jónisison- ar í grein um Þmgvelli 1974 í blaðinu sL ílmm'tudag. Hann viM hvoriti breiðvegi né gljá- andi glierhótel eða önniur mannvirid neins staðar á svæðinu vestan írá Brúsastöð- um austur að Gjábajkka og sunnan frá Þinigvailliavatni niorður að ÁrmannisifeRi, en viM flytja sdiikit í Nesjavalla- land. Þar sem Reykjavíkur- borg er eigandi Nesjavalla og þar er verið að bora vegna náma á heiitu vaitni fyrir borg- ina í íramtiðimni, hefu>r Mbl. leitað uppiýBÍnga hjá Jóhann- esi Zoega, hitaveitustjóra, um landið og það, sem þar er. Reykjavíikurborg keypti NesjaveMi árið 1964 í þeim tilgangi að fá þar rétttindi á heiítavatnisnámi. Þetta er sitórt land og þar er búskapur rek- inn og sumarbústaðir sntanda á sitröndinni með öQlu vaitninu. Ábúandinn, Jór» Sigurðsson, hefur Bflstdðarábúð á jörðinni o>g sumarbúsitaðirnir haifa leigusamning á lóðunum frá fyrri eiiganda, Óla Metúsatams syni. Var sá leigusamningur gerður til 100 ára og réttindi bústaðanna fylgdi kaupunum á jörðinni. Virkjun'arsvæðið, sem Reykjavikurborg er byrjuð að kauna vegna hitaveiitu, er uppi í dalnum ofan við veg- inn, um 5 km frá vatninu. Þarna var byrjað að bora í fyrrahaust og ætlundn að ljúfca ranmsóknaborunum í sumar. Verða boraðar 2—3 djúpar hoiur. Eftir það sést hvernig máiin sitanda, að því er hitaveitustjóri saigði. Ef út- koman er góð við boramimar, þá verður farið að undirbúa virkjun þama til að fá heitt vaitn í Hitaveiitu ReykjaVikur. Þama yrði þó að beita nokk- uð öðrum aðferðum við virkj- un en áður, því vaitnið er miklu heitara en það sem áð- ur var notað. Það er því ekki hægt að nýta beimt, en yrði að hiita ferskt vatn upp með þvi og senda það til borgar- innar. Þetta fersfca vatn yrði þá tekið úr hiauninu, en und- an þvi kemiur afren'nsli í vatn- ið. Yrði sennitega borað þar fyrir köldu vaitmi tii notkunar. Til að nýta heilta vatnið á NesjavöUum þamf sem sagt sérstakar tiilfærinigar og út- búnað. En spuminigin er hve- nær ReykjaiViikurborg þairf á virkj'umnni á Nesjavöiiium að haldia. Nú er verið að bora á Reykjum og því meira sem fæst þar af heiitu vatni, þeim mun leragra verður í Nesja- vaiiavirkj'un, sagði hitaveitu- stjóri. Ekki kvaðsit hitaveitustjóri vi'ta hve vél færi saman virkj- un á heiita vaibninu og „Höll suimariandsins" hans Ragnars. En sem almennur borgari kvaðst hann hiafa mikinn áíhuga á að friða Gratfniniginn fyrir ábúð. Þar séu niú mörg hundruð f jár á svæði, þar sem áður var fátt fé. Og ofbeitin sé, ásamit ifcaldara ioiftslagi, búin að eyða öllium gróðri, fyrir utan ræktuðu túnin og Hagavíkina, sem Helgi Tómasson ræktaði upp. Þarna eru nú bara berir kalkvistir og gróður uppurinn, en með friðun mætti koma þar upp kjarri, ein® og þar var áður. Þamia í NesjavaMaiondi hef- ur Ragnar Jónsson stungið upp á að reist verði fuilkom- ið aihliða þjóðarhús og fileiri þjónu'stufyrirtæki fyrir ferða- menn við Þinigvallavaitn. Til að átita sig á hvað þar er um að ræða, tökum við upp bluta af grein hans, sem fjiailar um þetta. Hann segir: „Þetta á auðviitað að vera þjóðarhús í orðsins réttu merkimgu, fuflikomið hótel í mörgum deildum, sem jöfn- um höndium getur hýst þjóð- höfðingja heimisins og smápilt og stúlfcuna hans úr sveitinni ásamit hesti og bundi, og sýnt ölliuim fyilsita sóma. Hér er nóg landrými fyrir stórbú, heiilsuhæli, heimiii fyr- ir umga sem aidna, sporthús, báta — og fluighöifn. Gnægð af heitu vatni til hitunar og rafmagnistframieiðsíiu. Suð- rænn gróður, fisfcur á hverj- um öngli. En þrátt fyrir, eða jafnvel vegna þess, að þetta er Is- tendinigahús hið ytra æm innra, muniu eriendir vinir flykkjast hingað vetur og sumar, að njóta með okkur lands frosts og funa, stunda sport, visindaiðkanir, liggja i heitum iaugum suimar og vet- ur, borða nýjan ómenigaðan silung og óspilit grænmeti. Drekka úr lótfa tært og svalt lindarvaitn. Skreppa að kvöldi á báti eða smábíl ytfir tii lands ins heiga með tjafld sitt og mafl, heimsækjia sérkenniteg- asta stað verafldar, Þingvelli við Öxará.“ Fleiri en hitaveiitustjóri hafa látið í 'ljós þá skoðun að Frá Nes javöllum. friða verði Grafnimginn fyrir ofbeit. Kristinn Skæringsson, skógarvörður, vék að þvi í grein í blaðinu í sfl. vifcu og minntist einmitt á Nesjar og Nesjaveili. Hann segir m.a.: „Hyggilegt væri að beitta lögum um ítöfliu, bæðd í af- réttar- og heimalöndum í Grafningshreppi. Á það raun- ar við Viðar um SV-land. Að tákmarka fénað á vissum stöðum á sér fuflfla stoð í lög- um, og því skýldi þeim ekki beitt á strangasta hátt, þeg- ar þörf krefur. Rétt væri einnig af íbúum Grafnings- hrepps, og ef íil vifli fleiri sveitarfélögum að krefjast itöiu i l'önd aðliggjandi hér- aða. Sýslunefndir Gullbringu- og Kjósarsýslu, Ámiessýsiu og gróðurvemdarnefndir þessara sýslna þyrftu að íhuga þessi mál gaumgæfilega nú þegar. Á Nesjum og Nesjavölflium væri æskiflegt að ieggja fjár- búskap niður í núverandi mynd, og þarf ekki frekar skýrimga við, þegar litið er á heimaflönd þessara jarða.“ Afgreiðslustarf Röskur, ábyggilegur og handlaginn maður óskast nú þegar. W' LUDA STO riG 1 RRj k. A Klapparstíg 16. Sími 15190. Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim, sem glöddu miig með heimsókmum, blómum, skeytum og gjöfium á sjötugs- afmæli mín'U 25. febrúar 1971. Plastskolvaskar í þvottahús fyrirliggjandi. Hagstœtt verð Kristján Einarsson frá Hróðnýjarstöðum. A Þorláksson & Norðmann hf. Auglýsing 1 ágúst 1970 var gerður uppdráttur og legstaðaskrá af kirkju- garðinum í Flatey á Breiðafirði. Næsta sumar stendur til að slétta kirkjugarðinn og lagfæra minnismerki. Þeir sem telja sig eiga erindi við sóknarnefnd vegna ofanskráðra fram- kvæmda, eru beðnir að gefa sig fram við sóknarnefndarfor- mann Gísla Jóhannesson, bónda Skáleyjum, Austurgötu 10 Stykkishólmi, og Guðmund Jóhannesson, Barmahlíð 55 Reykja- vík, sími 12925. Innan átta vikna frá birtingu auglýsingar. Samanber lög um kirkjugarða frá 1963. Reykjavík 8. marz 1971. F. h. Flateyjarsóknar. Umsjónarmaður kirkjugarða. Innilegustu þakkir færi ég öilum þeim, sem ‘gi'öddu mig á 75 ára afmæli mímu og gerðu mér dagiinn ógleyman- tegain. Sérstakar þakkir færi ég kennurum og nemendum Myndili'sta- og handíðaskóla Islands, Kennaraskólla folands og bókavinum um alit land. Guð blessi ykkur öfll. Helgi Tryggvason. Bezta auglýsingablaðið DAMAS Nýjar gerðir af DAMAS kven- og karlmanna- úrum. Höggvarin með 17—25 steinum. Vatnsþétt. Svissnesk gæðavara. Fást víða. w r Hl 1 NYJAR KA PUR BERNHARÐ LAXDAL JT 1 DAG i KJÖRCARÐI j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.