Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOÓOOOOOOOOÓOOOOOOOOO Spariskírteini rikissjóðs Er kaupandi að Spariskírteinum ríkissjóðs. Tilboð er greini magn, útgáfuár og útgáfuflokk óskast tilkynnt i síma 35116. N auðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs í Kópavogi, verður haldið opinbert uppboð að Auðbrekku 36 miðvikudaginn 17. marz 1971 kl. 14. Seldar verða tannburstavél og burstavél af gerðinni Schlesinger eign Burstagerðarinnar h.f. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hinn stórglæsilegi fransk-byggoi Chrysler er kominn til landsins. Vió getum boéið til afgreioslu þrjár gerðir 160-160GT- 180. Verð frá kr. 360.000 HVAO ER ÞAÐ FYRIR CRYSLER7 CHRYSLER 160-160 GT-180 KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ CHRYSLER 1971. CHRYSLER Hinn 5 manrta Chrysler 1971 býáur upp á allt þaá bezta í einum f jölskyldubíl: ( — AMERÍSKUR STYRKLEIKI - EVRÓPSK GÆÐI - VIÐ YOAR HÆFI - ÞETTA ER BÍLLINN SEM FER SIGURFÖR UM EVRÓPU í ÁR. Chrysler 1971 er draumur f jölskyldunnar. VOKULL HF. HR,NGB.RAliL102o _______________________simi 10 600 AKUREYRI: GLERARGÓTU 26 ____________ sími 213 44 I Er þetta yðar stíll? Dýrmætasta eign hverrar konú er útlit hennar. Þýðingarmesti hluti útlitsins er hárið. Hafið þér efni á því að ieita ekki til hárgreiðslustofu? Látið okkur ráðleggja yður um meðferð hársins og greiðslu. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SÓLEY REYNIMEL 86 SÍMI 18615 Musica Nova flytur verk eftir ftorska tónskáldið Nordheim Sher- wood (17). Stærðfræðihandbók eftir Árna Hólm komin út (20). Söguleg yfirlitssýning í Listasafni íslands (23). Faust-sýning Þjóðleikhússins vekur aðdáun þýzkra (23). Ólöfu Pálsdóttur, myndhöggvara, boðið að sýna á vegum Cambridge- háskóla (26). Sinfóníuhljómsveitin og " Polýfón- kórinn flytja Magnificat eftir Mente verdi (27). Baráttusætið, sjónvarpsleikrit eftir Agnar Þórðarson, sýnt (28). Þjóðleikhúsið sýnir barnaleikritið „Litla Kláus og Stóra Kláus“ (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Hótel Húsavík eyðileggst í eldi (3) Tvilyft verzlunarhús úr timbri brennur á Hellissandi (3). Systur, Þóra Þórarinsdóttir, Vest- mannaeyjum, 65 ára, og Guðrún Þ. Reykjalín, Kópavogi, bíða bana í bíl slysi (6, 7). ísmyndun truflar rafmagnsfram- leiðslu (6). Steypuverkstæði Sigurðar Jónsson ar á Dalvík brennur (6). Bifreiðaverkstæðið Manni h.f. á Hofsósi brennur (19). Dauðaslys um borð í brezkum tog ara á íslandsmiðum (21). 7000 umferðarslys hér á landi sl. ár. Banaslys aldrei fleiri (24). ÍÞRÓTTIR Ungverska liðið Ferencvaros sigr- aði Fram með 21:5 í fyrri leik Uð- anna í meistarakeppni Evrópuliða í bandknattleik kvenna (30). AFMÆLI Reykjaskóli 40 ára (7). MANNALÁT Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðing- ur, 72 ára (3). Benedikt Magnússon, framkvæmda- atjóri, frá Vallá, 41 árs (6). Gústaf A. Sveinsson, lögfræðingur, 73 ára (7). Guðmundur Sveinbjörnsson. deild arstjóri hjá Sementsverksmiðju rík- jtBins á Akranesi, 59 ára (12). ÝMISLEGT Yfir 30 þús. flugvélar flugu yfir íslenzk flugstjórnarsvæði sl. ár (5). Útflutningur á iðnaðarvörum jókst sl. ár (5). SÍS þátttakandi í alþjóðaaðstoð samvinnumanna við þróunarlöndin <6). Bandarískt fyrirtæki höfðar mál gegn íslenzkum rækjuframleiðendum út af rækjupillunarvél (6). 148 þúsund bindi 1 Háskólabóka- safninu (10). ölfusá vatnsmesta fljót á íslandi (12). Eftirlit með dagvistun barna og samræmdur útivistartími (12). 880 millj. kr. lánsútboð ríkissjóðs á hinum almenna dollaramarkaði (14). Mikil leit að fíknilyfjum í toll- pósti (14). 5 rækjuvinnslustöðvar stefna fjár málaráðherra og krefjast end- urgreiðslu verðjöfnunarsjóðsgjalds (14). Nonnabækurnar eru stórhættulegar 1 augum austur-þýzkra yfirvalda (14). 5 hljóta viðurkenningu í umbúða samkeppni F.Í.I. (15). Skeiðarárhlaup fyrri hluta 1971 verður rannsakað nákvæmlega (15). 3194 ferðuðust með Ferðafélagi ís- lands 1970 (16). Minni skattsvik nú en áður (16). Erlendir sjómenn fá áfengi ekki keypt á ísafirSi (16). Fjársöfnun hafin til þess að gera íslenzkri fjölskyldu, sem er í nauð um stödd í Ástralíu, kleift að kom ast heim (16). Flugfélag íslands opnar sýningar sal 1 London þar sem kynnt er ís- lenzk list (17). Næturklúbbi í Laxnesi lokað (19). Gjaldeyrisforðinn 3250 millj. kr. í árslok og hafði aukizt um 1260 millj. kr. á árinu (19). Norskir sérfræðingar gera úttekt á 30 fatafyrirtækjum (20). Gerum betur en halda í horfinu, segir sandgræðslustjóri um heftingu uppblásturs (21). Ársleiga Þverár í Borgarfirði 4 5 millj. kr. á tímabilinu 1972—'76 (21). íslandskvikmynd Bing Crosby vek ur athygli (22). Aliminkur sleppur og drepur fjölda hænsna hjá bónda á Kjalarnesi (23). 8 þús. kr. boðnar í stangardaginn 1 Laxá í Asum (23). Lionsklúbbur Reykjavíkur gefur smásjá til augnskurðlækninga (23). Yfir 2000 tillögur um merki Norð urlandaráðs (26). íslendingar voru 204.344 1. des 1970 (26). Ullarvamingur fyrir 117,2 millj. kr. til Rússlands (26) Rúmlega 400 millj. kr. runnu í verðjöfnunarsjóð fiskiðinaðarins 1970 (29). 37 líffræðingar skrifa 5 ráðuneyt- um um mengunarvandamálið (30). GREINAR Nýjársávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns (3). Áramótaávarp Jóhanns Hafsteiins, forsætisráðherra (3). Nýjársprédikun Sigurbjörns Einars sonar, biskups (5). Sendibréf til Sankti Jósefs, eftir sr. Benjamín Kristjánssoin (6). Rætt við Sigríði Thoroddsen, for- mann kvennadeildar Rauða krossins (6). Uppgjöf í landhelgismáliu? eftir dr. dr. Gunnlaug Þórðarson (6). Smáhugleiðíng um áramótahugleið ingu Laxness, eftir Guðmund Mar- teinsson, verkfræðig (6). Einn kapítuli í læknamálum Suð urnesja, eftir Kristin Kristinsson, Keflavík (7). Samtal við Karl Vibach, leikstjóra Fást (7). M.A.K.-vélarnar, eftir Sveibjörn Erlingsson (7). Háskólamenntaðir kennarar mót- mæla kjarasamningi (8). Rannsóknir á íslandi: Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur (8). Happdrætti Háskóla íslands (9). Samtal við Thomas Holton (9). Fréttamál og hugleiðingar, eftir Jónas Pétursson (12). Nýir straumar í tónlistarlífi Þing eyinga eftir Björn Friðfinnsson (12). Minnzt austræns vinar, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (12). Stjóm BSRB svarar gagnrýni vegna kjarasamninga (12). Laxness og mengunin, eftir Guð- mund Guðmundsson (13). Staldrað við á Hvammstanga (13). Raforkumál Norðurlands vestra, eftir Valgarð Thoroddsen (13). Landeigendur um Laxárstjóm (13). Almannavarair, spurningar og svar (13). ör uppbygging á Laugabakka (14). Um mengun og náttúruvemd, eftir Auðólf Gunnarsson, lækni (14). Eiturljrfjaneyzla, eftir Magnús Sch. Thorsteinsson (15). Skarkolinn í Hamarsfirði, eftir Stef án Jónsson frá Steinaborg (15). Prestafélag íslands mótmælir kjara samningum (15). Staðarbakki í Miðfirði: Benedikt Guðmundsson (16). Áramót, eftir Svein Guðmundsson, Miðhúsum (16). Athugasemd frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík (16). Lestur og tal, 4. grein Helga Tryggvasonar, yfirkennara (16). Leiðbeiningar við skattaframtöl (16). Um uppbyggingu sláturhúsa, sam tal við Svein Tryggvason (16). Leikhúslist, eftir Baldur Pálmason (16). Samtal við Albert Guðmundsson, formann KSÍ (16, 17). Þjóðleikhúsið, eftir Kristján Al- bertsson (17). Hemaðurinn gegn fólkinu í land- inu, eftir Einar ö. Björnsson, Mý- nesi (19). Staða konunnar í þjóðfélagiu, eft ir KrÍ6tján J. Gunnarsson (19). Frá kappræðufundi Heimdallar og Alþýðubandalagsins (20). Veðurfar eða flúor-mengun? eftir Björn Bergmann (20). Veðurvitar, eftir Ásgeir Jakobsson (20). Svar til Kára Arnórssonar, eftir Hermóð Guðmundsson (20). Hve mörg vindstig, eftir Samúel Eggertsson (21). Norrænir bókmenntamenn í Reykja vík (21). Mengun: Mat eða misskilningur? eftir Ágúst Valfells (21). Glæsilegt vatnasvæði, eftir Sigurð Sigurmundsson, Hvítárholti (22). Rannsóknir á íslandi: Samtal við dr. Stefán Arnórsson (22). Á sólareyju í skammdeginu, eftir Gufhnund Halldórsson (24). Heimsókn í Kollaf jarðarstöðina, eftir Ingva Hrafn Jónsson (24). Unnið markvisst að aukinni dag- vistarþjónustu í borginni (26). Á að útrýma leigubílstjórastétt- inni? eftir Sæmund Lárusson (26). Athugasemd frá Mími og Fél. stúd enta í heimspekideild (26). Málalok í Belfast, eftir Lárus Sig urbjörnsson (27). Heimsókn í verstöðvar á Suður- nesjum (27). Trjárækt í Húnaþingi, eftir Sigurð Jónasson, skógarvörð (27). Hvað er grunnskóli? 28). Samferða á réttri leið, eftir Jó- hann Hafstein, forsætisráðherra (28). Daladrengur í konungsför, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (28). Spjallað við Pétur Bjarnason, odd vita í Suðurfjarðarhreppi (29). Allting ’71, frímerkjasýning í Gauta borg, eftir Jónas Hallgrímsson (29). Opið bréf til saksóknara ríkisins, frá Páli Dagbjartssyni og Þórhalli Bragasyni (29). Samtal við Kristján Ragnarsson um samningamál útgerðarmanna og sjómanna (29). Eftirþankar um landhelgismálið, eftir dr. Gunnlaug Þórðarson (29). Rætt við Jón Sigurðsson um ágrein ingsatriði 1 samningamálum báta- sjómanna (30). Með athafnamönnum á Suðurnesj um (30). Flóttamannasöfnun Norðurlandanna (30). Spillir virkjun fallvatna fossum og öðrum náttúruverðmætum? eftir Gunnlaug Jónasson, Seyðisfirði (30). Einn skólapiltur að austan — at- hugasemd, eftir Jónu Jónasdóttur (30). Verkaskipting — Einkaréttur, eftir Bjarna Kristjánsson, skólastjóra Tækniskóla íslands (31). ERLENDAR GREINAR Endurminningar Krúsjeffs (8, 14). Orrustan um Bretland: Spíritistinn gegn eiturlyfjaneytandanum (12). Hvað lásu þeir í útlöndum 1970? (27). Veldur reynslan af hjartaflutning um vonbrigðum? eftir Chrietian Barn ard (29).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.