Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 15 Frazier sigraði í hnef aleika- ^af hringinn í íyrrinótt CLAY FER f GÓLFIÐ í byrjun 11. lotu sótti Frazier og kom þá höfuðhöggi á Clay, sem setti hann i gólfið. Hann var þó fljótur að rísa á fætur, en eftir þetta lék enginn vafi á úrslitunum. Spurningin var ein ungis um það hvort Frazier tæk ist áð gera út um leikinn með rothöggi, eða hvort Clay tækist að standa loturnar fimmtán. í fimmtándu og síðustu lot- unni fór Clay aftur í gólfið eft ir kröftugt högg Fraziers á kjálka hans. Nú var Clay ekki Þcgar á keppnina leið átti Clay í vök að verjast, svo sem sjá má á myndinni keppni aldarinnar Sló Clay í gólfið í 15. lotu, eftir að hafa haft yfirburði síðari hluta keppninnar „HNEFALEIKAKEPPNI aldar- innar“, sem fram fór í Madison Square Garden í New York í fyrrinótt lauk með því, að heims meistarinn Joe Frazier varði tit il sinn, eftir 15 lotu langan og strangan bardaga við áskorand- ann Cassius Clay. Fyrir keppn- ina hafði Clay m.a. sagt: — Vinni Joe Frazier þessa keppni, mun ég skríða eftir gólfinu að fótum hans og kyssa þá. Við þessi orð stóð Clay ekki eftir bardagann, enda annað þægi- legra fyrir hann, en að standa í kossaflensi. Andlit hans var nefnilega illa útleikið, og var það hald manna í fyrstu, að hann væri kjálkabrotinn en svo reyndist þó ekki vera við nán- ari athugun, og því líklegt að fijótlega losni um málbeinið á þessum orðhvata kappa aftur. Um tuttugu þúsund áhorfend- ur voru viðstaddir keppnina í fyrrinótt, og meðal þeirra voru margir nafntogaðir. menn, svo sem geimfaramir úr Appollo 14, ýmsir kvikmyndaleikarar, og fyrirmenn New York-borgar. — Mikið hafði verið bollalagt um úrslit keppninnar. Til að byrja með höfðu veðmál verið Clay mjög í hag, en þegar leið að keppninni breyttist þetta mikið, og fleiri og fleiri spáðu Frazier sigri. Báðir kapparnir virtust mjög bjartsýnir á velgengni sína í leiknum og einkum og sér í lagi var Clay ófeiminn að gefa út yfirlýsingar, svo sem hans er vandi. Þó var greinilegt að hann lét minna á sér kræra síð ustu dagana fyrir leikinn, og þeir sem með honum fylgdust sögðu, að nú væri auðséð að í fyrsta sinn væri Cassius Clay hræddur um að bíða ósigur. fyrrinótt hóf Cassius Clay mikla sókn og reyndi að koma högg- um á höfuð Fraziers, sem var þó jafnan vel á verði og vék sér fimlega undan. Virtist Clay Frazier, sem hélt sig á stöðugri hreyfingu, greinilega í þeim til gangi að þreyta Clay. FRAZIER SÆKIR SIG Frá og með fimmtu lotu fór Frazier að sækja sig. Reyndi eins fljótur á fætur og í fyrra skiptið, og tók hann talningu upp að fjórum. Síðustu sekúnd ur leiksins reyndi Frazier ákaft að koma höggi á Clay, en tókst ekki og var hann uppistandandi þegar leiknum lauk. DÓMARAR SAMMÁLA Dómarar keppninnar voru all ... rl»WII'1]>Mí|ji.ll.!l.iii .!l' v ' ''UIIWI Úr 15. lotu. — Frazier hefur slegið Clay í gólfiS CLAY SOTTI MEIRA Strax og keppnin hófst hafa leikinn í hendi sér, og veif aði hann og kallaði til áhorf- enda, m.a. að Frazier myndi fara í gólfið í 7. lotu. Sókn Clay stóð í fjórar lotur, án þess þó að honum tækist að koma í! verulega hættulegum höggum á hann einkum að koma höggum á kvið Clays, og heppnaðist það nokkrum sinnum. Þó tókst Clay vel að verja sig og naut þess þá, að hann er mun armlengri ir sammála um úrslit hennar. Keppnisstjórinn dæmdi Frazier 9 lotur og Clay 5 og eina jafna; annar dómarinn dæmdi Frazier 9 lotur og Clay 6 og hinn dóm- en Frazier og því auðveldara að ( avinn dæmdi Frazier 11 lotur og koma við vörnum. í sjöundu Clay þær fjórar fyrstu. Þar með lotu reyndi Clay allt hvað af var lokið keppni sem allir hnefa tók að koma höggum á Frazier leikaáhugamenn höfðu beðið og tókst það nokkrum sin-num, án þess þó að það bæri árang- ur, þar sem hann var greinilega orðinn þreyttur og ekki mikill kraftur í höggunum. Eftir þá lotu hægði hann á sér í áttundu lotu og reyndi fyrst og fremst að verja sig, og þá oft með þrautaráði hinefaleikamanna, að leita eftir fangbrögðum við and stæðinginn og láta dómarann stöðva leikinn. í tíundu lotu virtist Clay gera sína úrslitatilraun í leiknum. — Hann tók að sækja ákaft og kom nokkrum höggum á Fraz ier, en þreytan gerði það að verkum að slagkrafturinn í þeim var ekki eins mikill og áður, og þau höfðu lítil áhrif á Frazier, serrt virtist taka lífinu af ró og bíða átekta. með óþreyju og um 300 millj- ónir manna höfðu fylgzt með á sj ón varpsskermi. MÆTAST AFTUR? Ólíklegt er að Cassius Clay láti deigan síga, þótt svo færi í þessum leik. Báðir kapparnir höfðu lýst því yfir fyrir keppn ina, að hvor sem sigraði, myndi bjóða aftur upp á leik hvar og hvenær sem væri. Sennilegt er að Clay láti nokkurn tíma líða þangað til hann skorar á Frazier aftur og noti þann tíma til þess að þjálfa sig og létta, en það munu öðru fremur hafa verið ,,aukakílóin“, sem urðu honum að falli í þessum leik. Hann er nú 99 kg og til muna þyngri og svifaseinni en hann var, þeg ar hann stóð á hátindi frægðar sinnar fyrir 3 árum, en þá var heimsmeistaratitilinn tekinn af honum, er hann neitaði að gegna herþjónustu í Víetnam, vegna trúarskoðana sinna, og lenti í fangelsi um tíma. Joe Frazier er 94 kg', og hamn er einnig lægri en Clay — 1,82 metrar á móti 1,90 m. Faðmur hans er 1,86 m, en Clays 2,08 metrar. MAFÍAN í SPILINU Sem fyrr segir voru margir tignir gesta meðal áhorfenda í Madison Square Garden í fyrri nótt, en þar er rúm fyrir 20 þús. áhorfendur. Sagt var, að glæpa- hreyfingin Mafian hefði strax og miðasala hófst tryggt sér um helming miðanna og síðan selt þá á okurverði á svörtum mark aði. Hið opinbera verð á að- göngumiðunum að leiknum var 40 dollarar, en á svörtum mark aði voru þeir seldir á allt að 200 dollurum, og voru jafnan marg ir um boðið. Kapparnir tveir högnuðust vel á þessari keppni, sérstaklega þó Frazier, sem mun fá upphæð sem svarar til 250 millj. ísl. kr. fyrir keppnina. UPPRUNNINN UR FÁTÆKRA HVERFI Heimsmeistarinn, Joe Frazier, er, eins og svo margir þeldökkir hnefaleikakappar, upprunninn úr fátækrahverfi og átti mjög erf itt uppdráttar á unglingsárum Framh. á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.