Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐiÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 19'il FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SAUÐÁRKRÓKUR — SKAGAFJORÐUR. B Y GGÐ ASTEFN A Ungir Sjéifstæðismenn efna til fundar um: BYGGBAÞRÓUN og BYGGÐASTEFNU föstudaginn 12. marz kl. 20,30 í Félags- heimilinu Bifröst, Sauðarkrókí. Fnjmmætendur. Getr Hallgrimsscn, Lárus Jónsson. Einnig mæta á fundin- um þingmenn Sjálfstæð- isftokksíns í kjördæm- mu. Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að fjölmenna og bera fram munnlegar eða skriflegar fyrirspumir og ábendingar. S.U.S. Vikingur F.U.S. Námskeið um atvinnulífið og stjórnmálin Samband ungra Sjálfstæðismanna gengst fyrir námskeiði um ofangreint efni í marz og apríi. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 10. marz i Skiphotti 70, efri hæð, kl. 19.30 og mun þá verða nánar skýrt frá skipulagi og tilhögun námskeiðsins. Siðan verða tekin fyrir hvert miðvikudagskvöld neðangreind verkefni af eftirtöldum mönnum: SJÁVARÚTVEGUR: Már Elísson, fiskimálastjóri, Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri. LANDBÚNAÐUR: Ingólfur Jónsson, ráðherra, Gunnar Bjarnason, kennari. IÐNAÐUR: Guðmundur Magnússon, prófessor, Ottó Schopka, framkvæmdastjóri. VERZLUN: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Gunnar Snorrason, kaupmaður. ATVINNUVEGIRNIR OG UTANRÍKISIVlALIN: Björn Bjarnason, stud. jur., Gunnar G. Schram, lögfræðingur. ATVINNULÍFIÐ OG FJÁRMAGNIB: Magnús Jónsson, ráðherra. Jónas Haralz, bankastjóri. Lögð er áherzla á að væntanlegir þátttakendur taki þátt í öllu námskeiðinu, sem er skipulagt þannig að fólk fái aðgengilegar upplýsingar um þá málaflokka, sem fjallað verður um. Umsjónarmaður námskeiðsins er Konráð Adolphsson, viðskiptafræðingur. Þátttökugjald er 1.000,00 kr., sem skipta má eftir samkomu- lagi. Öllu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka, sem tilkynnist i síma 1-71-00, i síðasta lagi á hádegi miðvikudaginn 10. marz. Samband ungra Sjálfstæðismanna. HAFNARFJORÐUR Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirðí verður haldin í Skiphóli laugardaginn 13. marz: Ræðumenn kvöldsins verða: Jóhann Hafstein forsætisráðherra | alþingismaður. og Matthías Á. Mathiesen 1 Hófið hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Olivers Steins. — Góð skemmtiatriðí. FRÆÐSLUFUNDUR UM HÚSNÆÐISMÁL Næsti fræðslufundur verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins verður haldinn í Valhöll við Suður- götu fimmtudaginn 11. marz kl. 20,30. Rætt verður um HÚSNÆÐISMAL. Frummælandi verður Gunnar Helga- son formaður verkalýðsráðs. Að framsögu lokinni verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Jón Bjarnason — Minning Föstudaginn 19. febrúar s.l. var gjörð írá Háteigskirkju i Reykjavik útför Jóns Bjarna- sonar Skólavörðustíg 41, að við- stöddum mörgum ættingjum og vinum hans, en hann lézt þann 11. febrúar. Jón var um árabil starfsmað- ur Reykjavíkurborgar. Með Jóni er genginn stefnufastur at- orkumaður, sem með áræði, dretiglyndi og hagsýni kom miklu í framkvæmd. Þar fóru ætíð saman orð og efndir. Hann tilheyrði þeirri kynslóð, sem átti sín bemsku- og æskuár á fyrsta áratugi þessarar aldar þegar ætt jarðarljóð stórskáldanna voru sungin um landsbyggðina: „Aldar að morgni vöknum til að vinna.“ Margir þeirra manna, sem mót uðust á þessum árum urðu sið- ar til að ryðja braut fyrir yngri borgarana og láta þeim eftir reynslu sína og hollráð. Jón Bjarnason var fæddur að Geirlandi á Síðu í V-Skaft. Þ.e.a.s. þar sem nefnt var Mosar hinn 20. marz 1895. Foreldrar hans voru Sigríður Þorvarðar- dóttir og Bjarni Jónsson. Þau eignuðust 15 böm, en tiu kom- ust til ful'lorðinsára. Af systkin um Jóns eru nú eftiriiíandi Sigurjón elztur og systurnar Rannveig og Jarþrúður ailmikiu yngri. Jón Bjarnason var ungur að árum er hann kynntist því að líf- ið er bæði „hMtt og strít)t“. Harun dvaldi á ýmsum stöðum og vann fyrir sér, um skólagöngu var naumast talað á þeim tíma. Hann lærði „að biða þess sem boðið er“, og sætta sig við það. Um tvítugsaídur kemur hann til Reykjavíkur, liggja þá saman leiðir hans og móður hans eftir nokkurn viðskilnað. Móður sinni reyndist hann einstaklega umhyggjusamur og nærgætinn scxnur og samverustundirnar með henni urðu honum alltaf síðan eftirminnilegar og kærar. Snemma á ævinni hóf Jón að stunda sjómennsku bæði á fiski- skipum og flutningaskipum og gekk að hverju öðru starfi sem kostur var á, með árvekni og skyldurækni. Árið 1925 urðu þáttaskil í lifi Jóns en það ár kvæmtist hann Guðrúnu Sigurðardóttur, ætt- aðri úr Grunnavikurhreppi í N-lsafjarðarsýslu, hún lézt árið 1965, þá höfðu þau búið í far- sæiu hjónabandi fjóra áratugi. Þar hafði verið byggt á bjargi, sem aldrei bifaðist. Þau voru einstaklega samhuga og sam- hent I umhyggju sinni að búa börnum sínum gott heimili og tryggja velferð þeirra sem. get- an leyfði, og áttu lika bamaláni að fagna. Börn þeirra eru Aðal- steimn, verkfræðingur, Svava húsmóðir, Sigurður rafvéla virki og Hörður verkfræðing- ur. Það voru erfiðir timar sem gengu yfir, þegar Jón réðst í það að byggja sér íbúðarhús með tveimur íbúðum, siðar ann- að hús, en festi svo kaup á húsi sem hann endurbyggði og bjó lengi í, eða þar til börnin kom- ust upp og höfðu lokið skóla- göngu bæði hér heima og erlend is. Við Gasstöðina í Reykjavík, starfaði Jón í nær tvo tugi ára, þá var sú starfsemi lögð niður, rafmagnið og heita vatnið höfðu leyst hana af hólmi, svo hún heyrir nú fortíðinni til. Eftir það gerðist hann einn af stofn- endum þjónustufyrirtækis í borg inni og við rekstur þess hafði hann sitt aðalstarf um skeið, þá urðu eigendaskipti. Eitt af seinustu verkum Jóns var að hafa forgöngu um bygg- ingu á stóru íbúðarhúsi í sam- vinnu við börn sín og tengda- börn og þar fengu fjöiskyld- urnar allar sitt eigið húsnæði. Jón Bjarnason á Skólavörðu- stígnum, eins og frændur hans og vinir kölluðu hann oft sín á milli, var maður sem mundi tvenna tima og átti karlmanns- lund til að sigrast á erfiðleik- um byrjandans. Hann var jafn- an léttur í lund í hófsamri bjart sýni sinni, tók mótblæstri af stillingu og æðruleysi raunsæis- mannsins. Áreiðanlega var honum ljóst FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Bingó á miðvikudag Hvöt, féág Sjálfstæðiskvenna, heldur Bingó-fund miðvikudag- inn 10. þ. m. að Hótel Borg kl. 8.30. Margt glæsilegra vinninga, svo sem: Ferð með Gullfossi tíl Danmerkur, húsgögn, rafmagnstæki, myndavél, fatnaður, skrautvörur (Krystall), málverk (eftir- prentun), snyrtivörur, ávaxtakassar, matarkörfur og fleira. Allir velkomnir, karlar sem konur, meðan húsrúm leyfir. Svavar Gests stjórnar. Ókeypis aðgangur. Félagskonur fjölmennið og takið með ýkkur gesti. STJÖRN1N. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður FÉLAGSMÁLANÁMSKEIÐ Sefnir F.U.S. heldur áfram félagsmálanámskeiðinu miðviku daginn 10. marz kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði. Gestur kvöldsins er: ELLERT B. SCHRAM. formaður S.U.S. og ræðir hann um: „UNGA FÓLKIÐ OG SJALFSTÆÐISFLOKKINN. Öllum er heimil þátttaka. Stjórn Stefnis F.U.S. mörgum fremur, að lífið, fifsork an ®g heifbrigðin voru ekki að- eins gjafir skaparans, það voru verðmæti sem skyfdugt var að nota til gagns. Lífið var orka sem skyldi falla í stuðla sannra lifsverðmæta. Jón óskaðí ekki eftir að vera í sviðstjósinu en vann skyldustörf sín í kyrrþey af vandvirkni og trúmennsku hver sem þau voru. Það stóð heldur aldrei á liðsinni hans eí leitað var eftir. Það var eins oft boðiff og hann dæmdi ekki hart, hann var velviljaður öllum ætt- ingjum, vinum og samferðamönn um sinum, hvar i stétt sem þeir voru. Jó*i var trúhneigður maður, hann átti sterka trú, sem alla ævi var honum mikill aflgjafi, hann heíur vafalaust tileinkað sér á unga aldri orð sálmaskáJds irasL „Þitt orð ea- guð vort erfðafé þann arf vér beztan fengum." Og emrfremur: „Lát börn vor eftir oss það blessað erfa hnoss.“ Nú er hið mikla tjald Iífsins fallið, hinu mannlega dagsverki lokið við góðan orðstír. Ekki vitum við sem eftir erum hvað við tekur, en i Davíðssálm- um stendur: „Sá sem hefui hreint hjarta fær að stíga upp á fjall Drottins og dveljast á hans helga stað.“ Kæri fxændi, þakka þér fyrii vináttu og tryggð fyrr og siðar. Rvík 21.2. 1971. _ Bj. ÓI. — Brautskráðir Framhald af bls. 5 ur Narfadóttir frá Reykjavik, Raranveig Þóra Lárusdóttir frá Eyrarrbakka, Rainmveig Þóre Garðairsdóttir frá Kópavogi, Sig- ríður Karlisdóttir írá Reykjavík, Sigrún Sigurðardóttir frá Rvik, Soffía Raigmlhildur Guðmuinds- dóttiir frá Reykjavik, Sólveig Kaldalóns Jónisdóttir frá Sel- tjamamesi, Sveimbjörg Einam- dóttir frá Neskaupstað, Sylvia Þorsteirasdóttir frá Reykjavik. Sæumra Þorvaldsdóttiir frá Rvík, Valdis Amtomisdóttir frá Reykja- vík, Valgerður Guðmundsdóttii frá Reykjavík, Valgerður Jóns- dóttir frá Kópavogi, Þorbjörg Á. Eiiniarsdóttir frá Saindgerðd, Þór- dís Raranveig Guðmuindsdóttir frá | Reykjavik, Þórný Heiður Eiríks- I dóttir frá Reykjavík, Þórumm Kristin Bimir frá Reykjavik og Þórumin Guðmumdsdóttiæ frá Rvik. jjlcruHareinangriinin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þé« greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — l Jdn Loftsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.