Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
29
Miðvikudagur
10. marz
7,00 Morgunútvarp
Veðunfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. 8,10 Fræðsiuþáttur
Tannlæknafélags fsi.2 Ingólfur
Arnarson tannlæknir talar um
tannverk. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Hugrún
les áfram sögu sína um Lottu (10).
9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45
Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. 10,25 Föstuhug-
vekja eftir Pétur Pétursson bisk-
up: Haraldur Ólafsson les. Gömul
Passíusálmalög í útsetningu Sig-
urðar f*órðarsonar. 11,00 Fréttir.
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur).
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 háttur um uppeldismál (endurt.
frá 3. f.m.): Pálína Jónsdóttir ræð
ir við Brand Jónsson skólastjóra
um uppeldi og kennslu barna með
skerta heym.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eft
ir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
(12).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu-
þáttur Tannlæknafél. ísl. (endurt.):
Ingólfur Arnarson tannlækir talar
um tannverk.
íslenzk tónlist:
a) Háskólamars eftir Pál ísólfsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Jindrich Rohan stj.
b) Chaconna 1 dórískri tóntegund
um upphaf I>orlákstíða eftir Pál
ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Alfred Walter stj.
c) Jón Sigurbjörnsson syngur lög
eftir Markús Kristjánsson, Sig-
valda Kaldalóns og Sigfús Halldórs
son; Ólafur V. Albertsson leikur
á píanó.
d) Fimm lög op. 13 eftir Herbert
H. Ágústsson. Eygló Viktorsdóttir
syngur; höfundur leikur á hom og
Ragnar Bjömsson á píanó.
e) Tríó fyrir óbó, klarínettu og
horn eftir Jón Nordal. Kristján
Stephensen, Sigurður Snorrason og
Stefán Stephensen leika.
f) „Sólnætti“, forleikur eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Páll P. Pálsson stj.
16,15 Veðurfregnir.
Niður í moldina með hann
Árni G. Eylands flytur annað er-
indi sitt.
16.40 Lög leikin á balalajku
17,15 Framhurðarkennsla í esperanto
og þýzku
17.40 Litli harnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir sér um tím-
ann.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,30 Á vettvangi dómsmála
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
talar.
20,00 Samleikur í útvarpssal
Guðný Guðmundsdóttir og Lawr-
ence Wheeler leika á fiðlu og
víólu Dúó nr. 1 í G-dúr (K423)
eftir Mozart.
20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit
eftir Francis Durhridge
Síðari flutningur sjöunda þáttar:
„Bréfsins".
Sigrún Sigurðardóttir þýddi.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Með aðallilutverk fara Gunnar
Eyjólfsson og Helga Bachmann.
21,00 Föstumessa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Jón Auðuns dóm-
prófastur.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
21,45 háttur um uppeldismál
Margrét Margeirsdóttir ræðir við
Eirík Bjamason augnlækni um
börn með sjóngalla.
22,00 Fréttlr.
22,15 Veðurfregnir:
Kvöldsagan: Úr endurminningum
Páls Melsteðs
Einar Laxness byrjar lestur sinn.
22,35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson sér um þáttinn.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
11. marz.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregniri Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund harnanna: Hugrún
heldur áfram sögu smni um Lottu
(11). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón-
leákar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Við sjóinn: Sigurður HaUdórsson
talar um þara- og þangrannsóknir.
11,00 Fréttir Tónleikar. 11,30 í dag:
Endurt. þáttur Jökuls Jakobssonar
frá sl. laugardegi.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
ar kemur lítill api, klæddur í
sams konar föt og Logi er vanur
að bera, klifrandi niður til hans.
Skreppur heldur að þar sé Logi
á ferð, og fær ákaft samvizkubit.
En raunar er þarna um að ræða
apa, sem maður í nágrenninu hef
ur týnt. Málið leysist svo án þess
að Skreppur fái að vita hið rétta,
og þeir félagamir heita því að
sleppa öllum apalátum framvegis.
18,50 Skólasjónvarp
Lausnir 4. þáttur eðlisfræði fyrir
11 ára nemendur (endurtekinn).
Leiðbeinandi Óskar Maríusson.
19,05 Hlé
20.00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Steinaldarmennirnir
Heilaþvotturinn mikli
Þýðandi Jón Thor Haraldsson
Sem ný sænsl spónlagningapressa
til sölu 280 x 125.
Upplýsingar í símum 93-1996 og 93-2275.
Óskum að ráða
nokkra vana byggingaverkamenn.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynníngar. Tónleikar.
13y00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Norska skáldið Tarjei Vesaas
Heimir Pálsson cand. mag. flytur
síðara erindi sitt.
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Frönsk tónlist:
Hljómsveit tónlistarsikólans í París
og Maurice Duruflé organleikari
flytja Sinfóníu nr. 3 1 c-moll op.
78 eftir Saint-Saéns; Georges
Prétre st j ómar.
Gérard Sou^ay syngur aríur úr
frönskum óperum.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framhurðarkennsla í frönsku
og spænskn
17,40 Tónlistartimi harnanna
Jón Stefánsson sér um tímann.
17,00 Tónleikar. Tilkvnningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 ísólfur Pálsson tónskáld
— aldarminning
Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur
stutt erindi og flutt verða lög eftir
tónskáldið.
20,05 Leikrit: „Stúlkan við veginn“
eftir Gert Weymann
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Erlingur Gislason.
Persónur og leikendur:
Schmeders ........ Gísli Alfreðsson
20,55 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður örnólfur Thorlacíus
21,25 Serjozha
Sovézk biómynd, sém lýsir lífinu
frá sjónarhóli söguhetjunnar, sex
ára drengs, sem elst upp hjá ein
hleypri móður sinni.
Leikstjórar Georgi Daneli og Igor
Talankin.
Aðalhlutverk Borja Barkhatov
Sergei Bondartsjúk og Iring
Skobtséva.
Þýðandi Reynir Bjarnason.
22,30 Dagskrárlok.
Svarið er:
Tectyl,
Breiðholt hf.
Lágmúla 9 — Sími 81550.
KOMIÐ
KYNNIZT
FRÆÐIZT
Junior Chamber íslandi félag ungra at-
hafnamanna boðar til almenns fundar
fimmtudaginn 11. marz n.k. kl. 19,30 í Þjóð-
leikhúskj allaranum.
Dr. Mario Milani, varaforseti J. C. Inter-
national flytur erindi um tilgang og starf
J. C. hreyfingarinnar. Ennfremur munu
eldri J. C. félagar svara fyrirspumum.
Öllum sem áhuga hafa á að kynnast starf-
semi J. C., er boðið að mæta á fundinn.
/. C. SENATIÐ
Bensínafgreiðsluimaðurinn
_______________ Sigurður Skúlason
Stúlka _____ Brynja Benediktsdóttir
Maður ...... Bjarni Steingrímsson
Anni ........... Þóra Friðriksdóttir
Lögreglumaður
......... Guðjón Ingi Sigurðsson
21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands held-
ur hljómleika í Háskólabíói
Stjómandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari á píanó: Rafael Orozco
frá Spáni
a) Konsert eftir Herbert H.
Ágústsson (frumflutningur).
b) Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej
Prokojeff.
21,50 Við hvítan sand Áslaug á Heygum ljóðabók sinni. les úr nýrri
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (27)
22,25 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá.
22,40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir.
23,25 Fréttir í stuttu Dagskrárlok. máli.
Miðvikudagur
10. marz
18,00 Dýrin í skóginum
Þýðandi og þulur Kristmann Eiðs
son
'Nordvision — Danska sjónvarpið)
18,10 Teiknimyndir
Hvuttar í útilegu og
Á listasafninu
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
18,25 Skreppur seiðkarl
10. þáttur.
Hús galdrakarlsins
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 9. þáttar:
Skreppur hefur í hótunum að
breyta Loga í eitthvert dýr, þar
eð hann neitar að kenna Skreppi
„rafmagnsgaldurinn". Skömmu síð
AÐEINS 112 KRÓNUR
Á 100 KÍLÓMETRA
Hver hefur ekki þörf fyrir flest heimilistæki þó að hann eigi bifreið?
SKODA bifreiðar gera yður kleift fremur öðrum að eignast
hvorttveggja.
Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00
krónur árlega í benzíni ( miðað við 20.000 km árlegan akstur),
sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru því,
sem hugurinn gimist, t. d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum.
SKODA 100
Glæsilegt dæmi um hagkvasmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar
— Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Bamalaesingar — Radial hjólbarðar
OG EYÐIR AÐEINS 7 LÍTRUM A 100 KM.
VIÐGLRÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ARA RYÐKASKÖ.
SKODA 100 CA KR. 211.000.00
SKODA 100L — KR. 223.000.00
SKODA 110L — KR. 228.000.00
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID
'O' Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 44 KÖPAVOGI SiMI 42600