Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 63. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Forit Beninliinig, 16. mairz. NTB. SÆKJANDI í máli Williams Calley, liSsíoringja, hefur kral- izt dauðadóms yfir honum. Call- ey er ákærður fyrir morð á all- mörgum óbreyttum borgurum í My Lai fyrir þremur árum. — Sækjandi lagði áherzlu á það í sóknarræðu sinni að Calley væri í hópi þeirra, sem mesta ábyrgð- ina bæru á fjöldamorðunum og því krefðist hann dauðadóms yf- ir honum. Verjandi Calleys mun flytja ræðu sína annaðhvort í kvöld eða á morgun og kvið- dómur síðan kveða upp úrskurð sinn. Sækjandimm sagði að samtnað hefði verið að Caliey hefði myrt eða gefið fyirirmæli um að myrða, óvopnaða menm, konutr og hörn, þegar hamm réðst með her- deiJ'ld simrni imm í My Lai. Saigðli sækjamdi að fyrst hefði Cailley drepið 30 þoirpsbúa og sdðam sjö- tíu til viðbótar. Rússnesk skotfæri Réttarhöldin yfir Calley; Ðauðadóms er krafizt Mikið hefur verið um óeirðir á frlandí að undanfömu, og fjöldi manna látið lífið. Meðal annars voru þrír ungir, brezkir hermenn myrtir fyrir helgina, að því er talið er af mönnum úr IRA, hin- um svonefnda írska frelsisher. Lögreglan í Ulster, hefur nú fundið mikið af skotfæmm, skammt frá þeim stað, sem hermennirnir voru myrtir. Skotfæri þessi eru í rússneska riffla af Kalashnik- ov-gerð, og kínverskar handvélbyssur. Harka færist í olíumál Tripoli, 16. marz. NTB. OLÍUFUNDIRNIR í Tripoli í Libyu tóku í gærkvöldi nýja stefmu, þegar fjögur lönd, sem framleiða olíu — _ Libya, Alsír, Saudi-Axabia og írak — lýstu því yfir að þau myndu stöðva olíusölu til Vesturlanda, ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra. í Tricia trúlofuð |TILKYNNT var í dag trú-j j lofun Triciu Nixon og Ed-l [wards Finch Fox í Hvíta húst 'inu í Washington í dag. ÞarJ Ivar mikið um dýrðir, því að 1 „Öskurkeppni 1 ísraelska þinginu66 - vegna ummæla Goldu Meir um framtíðarlandamæri Herir Egyptalands og Libýu sameinaðir undir eina stjórn j forsetafrúin átti j afnframt 59 \ L ára afmæli og einnig var ( ’minnzt dags hins írska dýrl-i lings, heilags Patreks og var] | heiðursgesturinn John Lynch, i forsætisráðherra írska lýð- veldisins. Tricia er eldri dóttir NixonJ hjónánna, 25 ára gömul ogl unnusti hennar sem nemurl lög við Harvardháskóla er fál einum mánuðum yngri. Þauí hafa að sögn kunnugra ] þekkzt í undanfarin átta Jerúsalem, 16. marz. AP. VANTRAUSTSTILLAGA á Goldu Meir, forsætisráðherra Israels, var felld með 62 atkvæð um gegn engu, í þinginu í dag. Stjórnarandstaðan, sem bar fram tillöguna, gekk á dyr áður en til atkvæðagreiðslu kom, þar sem þeim var neitað um leyni- Iega atkvæðagreiðslu. Van- trauststillagan átti rætur að rekja til viðtals sem Golda Meir hafði veitt blaðamanni frá Tim- es of London, þar sem m.a. var fjallað um framtíðarlandamæri ísraels, Um þetta viðtal urðu einhverj ar hörðustu deilur sem menn muna úr þinginu, og svo urðu Mexico: Var bylting í bígerð? Mexíkóborg, 16. marz, NTB. MEXÍKANSKA ríkisstjómin lét þau boð út ganga í dag, að hand- teknir hefðu verið nítján menn, sem höfðu í undirbúningi að gera byltingu í landinu og koma á „marxísku-leninísku stjórnar- fari“. Saksóknarinn í Mexíkó, Sanchez Vargas, sagði þetta á blaðamannafundi, sem boðað var til með litlum fyrirvara í gær- kvöldi. Hélt hann því fram að nítjánmenningamir hefðu verið handteknir í fimm borgum, þeir hefðu haft undir liöndum vopn, senditæki og fundizt hefðu og í fórum þeirra miklar fjárfúlgur. Vargas sagði, að mennirnir hefðu alll’ir femgið þjáifun í Norður- Kóreu og hefðu þeir allir játað að hafa haft í hyggju að steypa stjórn landsins. Verða þeir nú á- kærðir fyrir að eggja til óeirða, fyrir rán, morð, fölsun á opin- berum skjölum og fyrir að bafa vopn undir höndum án ieyfis. striðinu 1967. Einkum reiddist Gahal-flokkurinn þeim ummæl- < um forsætisráðherrans í við- talinu, að vel kæmi til mála að menn æstir að þingfréttaritarar gera Sinai að vopnlausu svæði lýstu viðræðum sem öskur- keppni milli stjórnar og stjórn- arandstöðu. Stjórnarandstöðuflokkurinn — sem bar fram vantraustsitiiliög- una — er hinn hægri sinnaði Gahal-flokkur, sem vill að ísra- el haldi öllum þeim svæðum, sem hertekin voru í sex daga Kosningu frestað í Finnlandi ATKVÆÐAGREIÐSLU um verð lagsstefnu finnsku stjórnarinnar var í dag (þriðjudag) frestað til morguns, og fæst því ekki fyrr úr því skorið hvort stjórnin heldur velli effa ekki. Frestunin var ákveðin vegna þess að Uhro Kekkonan, forseti Finnlands, er erlendis og Athi Karajalainen forsætisráffherra gegnir störfum forseta á meðan. Er ekki talið æskilegt að hann láti í ljós álit sitt á verðlagsstefnunni, meffan hann gegnir því embætti. Á fundi fulltrúa öryggisdeildar kommúniistaf lokksins, lýðr æð is- lega þjóðarflokksiinis og lýðræð- ialega þjóðarsambandsins, var ákveðið að hailda fast við þá kiröfu Lýðræðislega þjóðanflokks ins, að krefj ast frekari samnimga Framhald á bls. 3. undir alþjóðlegu eftirliti. í svari sínu sagði Golda Meir, að ísraeiar hyrfu ekki tdl óbreyttra landamæra, en aldrei hefði verið um það rætt að halda öllum herteknu svæðun- um. ísraelar myndu ekki láta Golan-hæðirnar af hendi, og ekki Jerúsalem, en það væru einu svæðin, sem þeir neituðu að semja um. Frá Líbýu berast þær frétt- ix að Hafez Assad, forseti, hafi Framhald á bls. 17. úrslitatillögu, sem löndin fjögur lögðu fram, sagði að vestræn ol íufélög sem taka þátt í fundun- um, yrðu að ganga að kröfum þeirra fyrir ákveðinn tíma, sem ekki er þó nánar ti'lgreindur. Megnið af þeirri olíu, sem olíu- félög á Vesturlöndum fá, kem- ur frá þessum fjórum löndum. Þess er vænzt að kröfur land anna verði birtar í heild á næst- unni, að því er NTB-fréttastof- an telur. Óvissa í Pakistan Dakka, 16. marz — AP — YAHYA Klian, forseti Pakistans, og Majibnr Rahman, lciðtogi Awami sanitakanna, áttu með sér tæplega þriggja klukkn- stnnda fnnd í dag, en ekki hef- nr vetið skýrt frá árangri hans, ef einhver var. Mikill hervörð- ur var um forsetann, þegar hann kom tii Austur-Pakistan, og miklar varúðarráðstafanir hafa verið gerðar í sambandi \ið dvöl hans þar. Rahman, hefur sagt að hann muni ekki ganga til neinna samn inga við stjórn Yahya Khans, fyrr en herlög hafi verið numin úr gildi. Rahman hefur nú alla stjóm í Austur-Pakistan í sdn- um höndum. Nokkur órói hefur verið á götum í Dakka, en ekki toomið til neinna óeirða. Konur aðgangs- harðar við Strauss New York, 16. marz. NTB. Strauss hraustlega á móti. FRANZ Josef Strauss, fyrrv. Þegar konurnar sáu að fjármálaráðherra og varnar- þeim tækist ekki að koma málaráðherra V- Þýzkalands fram áformum sínum rændu varð fyrir árás þriggja þær peningaveski Strauss og kvenna í New York-borg að- óku síðan á brott. Nærstadd- fararnótt þriðjudags. Strauss ir lögðu á minnið númerið á var á næturgöngu eftir bilnum og hafðist upp á Fimmtugötu, þegar bifreið svörkunum þremur skömmu nam staðar hjá honum. Út síðar. Árásin á Strauss þykir þustu þrjár konur og kröfð- minna allmjög á atlögu, sem ust þess að hann stigi upp í gerð var að þekktum ítölsk- bifreiðina. Strauss afþakkaði um viðskiptafrömuði, Bott- boðið og réðust þá konurnar ero, 48 stundum áður. Réð- til atlögu og reyndu með ust að honym þrjár konur, valdi að ýta honum inn í þá vopnaðar hnífum og lézt bílinn. Ekki varð þei.m þó hann nokkru síðar. kápan úr því klæðinu og tók

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.