Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 17 Norðfirzkar kon- ur vinna sjólax — í niðurlagningarverksmiðjunni a hornlóðinni vestan við Suðurgötu norðan Hjarðarhaga er nú verið að reisa hús til kennslu fyrir verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands, en auk þess er húsi þessu ætlað að hýsa alla kennslu í efna- og eðlisfræði læknadeildar. Áætlaður kostnaður við smíði og búnað húss- ins, annan en tækjabúnað, er 51.5 millj. kr., þar af er kostnaður á þessu ári áætlaður 46.5 millj. kr. (Ljósm. Mbl. Ó1.K.M.): — Krabbamein Framhald af bls. 28. Krabbameinsfélagi íslLands að gang að þessum ákýrslu m og mum liáta gera úrtök úr þeiim fyriir Krabbameinsfélagið, þaniruig að það fær skráða ailla, sem rey'kt hafa lengur en 10 ár og meira en 1 pakka á dag. Krabbamieinisfélag ísilands hefur ábyeðið að bjóða öllu þessu fólki að gera rannsókn- ir á uippgangi frá tonigum þess, svokalilaða fruirn u g re iningu, sem er sambærileg aðferð og notuð er til að leita að leg- hálsfkrabba. Ranmsóknlr þessar verða settar á stofn á næst- unni í þeirri von að talkast megi að finna iiungnakrabba á byrjunarstigi. í niðurlagi greinarinnar seg ir svo: ,.Reynslan ein gstur leitt í ljós, hver verðnr árangurinn af þessum fyrirhuguðu rann- sóknum. Það tekur a. m. k. tvö áif að rifcema úr um hvens virði þær eru, en þetta er eina ieiðin, sem við eygjum eins og stenidur till að ráða einihverja bót á þessu sviði. ..“ — Bílslys Framhald af bls. 28. sítt um kl. 10.30 í gærmorgtm. Telpan mun hafa hlaupið út á göt una og á hlið bílsins og féll hún í götuna við höggið. Eniginin sjómajrvotltur var að slysinu neima fflitffl drengur, sem gat. sagt ökumamni hvar telpain astti heirna. ökumaður fór með hana að húsiniu og hitti þar móð- ur hennar í dyrunum. Telpan var xmeð fu'Mri rænu og lítils háititar slkurð á höfði og virtist þeim báðum, móðurinní og öbumianni, að áverkinn væri simávægi’legur. >ó ók maðurinn þekn mæðgum báðum tii sj úkrahússins. Þar boan svo í 'ljós við kekniss'koðun, að hötfuðlbúpa telpunnar var sprungin. Meiðslin eru þó ebki talin alvarlegs eðlis. — Sv. P. — Samstarf Framhald af bls. 28. unrar trufiunar. Hiinis vegar er engu um það slegið föstu í hvaða formi það verður, nema að þvi leyti sem í yfirllýisinigunni stend- ur oig markað er þar.“ Þá ræddi MM. við Má Pétiurs- son, formann SUF, og spurði hann sömu spumingar. Már sagði, að yfiirlýsingm boðaði ekki nánaira saimstarf fyrir bosninigar og í henni fæJist ekki annað en einfaldast væri að liesa eftir orð- anna Mjóðan. Hér væri fyrst og fremst um að ræða yfMýsinigu um það, hvernig þessir aðitar teldiu að þróun vinstri hreyfingar ætti að verða og hver hin sam- eiginflegu þjóðfélagsmarbmið vinistri aflanna ættu að vera — hún boðaði ekki kosninigasam- starf. Minnst væri á útgáifu. sam- eiginlegs tíimarits, sem væri göm ul hiuigmynd frá fyrri viðræðum fyrir um það bil tveimur árum. Nauðsyn'legt væri að getfa út stefniuskrármyndandi þjóðmála- tímiariit. Þá spurði Mbl. Má, hvort unig- ir Framsóknarmenn myndu berj ast fyrir þvi að stefna þeirra í þessu máli yrði ofan á á flokks- þingi Framsóknarflokksins um miðjan apríl næstkomandi og sagði hann þá: — Við berjumst á hverjum tima fyrir ókkar sjónarmiðum innan okkar flokks, rétt eins og ungir SJálfstæðismenn gera inn- an síns floikks. Sem dæmi um áhrif okkar á stefnu flokksins get ég nefnt tillögu um brott- för hersins, sem fyrst kom fram á SUF-þinginu á Laugarvatni 1966 og var þar samþykkt sem stefna SUF. Ári seinna var þessi stefna svo samþykkt á flokks- þingi Framsóknarmanna. Ungir Framsókniairmemn berjast í dag fyrir því að hafa áhrif á stefnu Framsóknarflokksins og vilja að flokkurinn taki sem skýrasta af- stöðu til endurskipulagningar ís- lenzks flokkakerfis — og við EBE: Aftur fundir í maí Briissel, 16. mafz, NTB. NÁÐST hcfur samkomulag milli Bretlands og Efnahagsbandalags- landanna um að halda nýjan þriggja daga fund i maí nk. til að freista þess að komast að ein- hverri niðurstöðu um aðild Breta að Efnaliagsbandalagi Evrópu. Geoffrey Rippon, markaðsmála- ráðherra Breta, sagði á blaða- mannafundi í dag að hann væri ekki vonlaus um að aðilum tæk- ist að ná einhvers konar sam- komulagi, þegar þeir hittust aft- ur í maí. Fundurinn í dag, sem var milli Rippons og utanríkisráðlierra EBE-Iandanna, stóð aðeins í hálfa aðra klukkustund og var Ijóst fyrirfram, segir NTB-fréttastof- an, að enginn beinn árangur yrði af honum. Franláki utanríkisráðherrann', Mauiriee Schumanm, sagði við blaðamienin í dag, að Efnahags- bandalagið hefði viðurkenmt að út'flu'tningur á sykri frá sam- veldislöndunum og eyjunium í Karabíslka hafinu og útflu'tming- uir mjólkurvara fná Nýja Sjá- landi væru „sérstök vandamál" og bví þyrfti að gera ákveðnar ráðstafanir þeim til lauisnair. Schumann sagð; að það væri ósk ailllra fullltrúa á fundinwm undan- farið að komast að samkomiu- lagi eins fljótt og möguilegt væri, en ekki þjónaði neinurn tilgarugi að fara of geyat. teljum flokkinn eiga forustuhiut verki að gegna í því að sametna vmstriöflin. Þá sagði Már að frá sínum bæjardyrum séð heifði merkiiegasta niðurstaða þesisara viðræðna verið sú, að yfirlýsing hafi komið fram I þessu 6rá SFV um að þau yrðu ekki þriðji aðilinn i stjórn með Sjálfstæð- isflokknum að loknum kosning- um, en opnuðu leiðina fyrir því að þeir færu í breiða vinsitri stjórn. Það myndi þýða, að þeir gætu hugsað sér sitjómiarsam- starf við Alþýðubandalagið. * — Israel Framhald af bls. 1. tilkynnt þjóð sinni að Líbýa og Egyptaland hafi myndað með sér hernaðarsamsteypu, sem setji allan herafla beggja landanina undir eina sameigin- lega yfirherstjórn. Ekki var frá því skýrt hvert valdahlutfallið væri í hinni sameiginlegu her- stjórn, en þetta er liður í áætl- uninini um að sameina herafla Egyptalands, Sýnland's, Líbýu og Súdan, undir eina stjórn. Þessi hernaðarsamsteypa ger- ir Egyptum kleift að setja upp flugstöðvar í Sýrlandi, og kom- ast þannig nær ísraelskum borg um og öðrum hugsanlegum, skot mörkum. Þá er og mikilvægt atriði í þessu sambandi að Frakkar ákváðu fyrir nokkru að selja Libyu rúmlega hundrað Mirage-orrustuþotur af mýjustu gerð. NÝLEGA tók til s'tarf’a rniður- lagnmgarverksmiðj a á Nes- kaupsitað sem Síldarvinnslan hf. rekur. Um 40 mamns sfcarfa í verfcsmiðjurani, en þar er mú ummið að miðuirlaigmimigu á sjólaxi fyriir Rússlamds- mairkað. Næsta verkefmíi verksimi ð j unnar verður að leggja niður giatffailbiita og — Getraunir sildarfiök í dósir fyrir sænska fyrirtækið Abba. Myndimar eru teknar fyrir skömmu í verksmiðjurani. Á annarri mymdimni sést yfir að- alvinmuisalmn þar sem nokkr- ar aif starfsstúQlkumum eru að leggja niður sjólax í dósir, ein á himmi myndinmi er verið að raða sjólaxinium á áHgrindur, sem siíðam fara imm í reykofin. Framhald af bls. 1. deild: 33 12 2 2 Leeds 31 12 3 0 Arsenal 33 9 4 2 Chelsea 33 11 2 4Wolves 31 11 4 1 South.ton 30 8 4 4 Tottenh. 31 8 7 0 Liverpool 31 6 6 2 Manch. C. 32 9 6 2 Everton 31 9 2 5 Coventry 32 7 6 4 Manch. U. 32 8 6 1 Stoke 31 6 4 6 Derby 32 7 5 5 C. Palace 32 95 2 W. Brom. 31 6 53Newcast. 30 8 2 6 Ipswich 32 5 7 5 Hudderstf. 31 6 3 6 Nott. For. 32 3 76 West H. 32 2 6 8 Brunley 32 2 7 7 Blackpool 27. 2. deild 31 1132 31 8 7 1 32 9 5 1 32 13 3 1 32 7 54 30 9 4 1 32 12 2 1 32 95 2 32 8 7 1 32 114 2 32 953 953 853 5 45 5 8 2 744 835 5 56 654 467 638 548 33 32 31 31 30 31 32 32 32 32 31 Leicester Cardiff Sheff. U. Carlisle Hull Luton Middlesb. Birmimgh. Norwich Swindon Sunderl. Sheff. W. Millwall Oxford Orient Q.P.R. Portsm. Watford Bristol C. Blackb. Bolton Charlton 10 6 1 57-23 52 8 3 5 56-25 46 6 7 5 44-35 41 6 5 5 51-47 41 3 5 8 41-32 37 5 5 4 43-29 35 3 6 7 29-18 35 5 6 6 36-27 34 2 5 8 46-44 33 4 4 7 28-29 32 3 3 7 46-48 32 2 5 10 37-38 31 5 4 6 41-40 30 3 5 7 27-30 30 0 6 10 50-50 29 4 3 10 30-36 28 2 3 9 30-32 25 2 4 9 30-41 25 2 4 10 27-44 23 2 5 9 26-51 22 2 5 9 23-50 19 1 3 12 26-56 16 6 5 4 46-26 42 7 4 4 54-26 41 6 5 6 53-37 40 2 7 6 48-34 40 8 5 3 43-29 40 5 6 5 42-21 38 4 4 9 49-32 38 5 3 8 48-38 36 3 5 8 40-41 34 1 4 10 45-35 32 2 4 937-40 31 2 4 10 42-55 31 3 3 10 40-38 30 63 830-39 29 35823-36 29 2 5 8 41-44 27 16 838-47 27 35830-47 26 1 4 12 37-54 23 1 59 29-49 21 14 1130-55 21 1 6 9 29-51 20 R. L. Nýlega voru vinnupallar teknir wiður frá fordyri hins nýja húss Frímúrarareglunnar. Svo sem sjá má á myndinni er fordyrið með súlum og málmsleginni hurð. Sjón er sögu ríkari (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þorm.) Athuga- semd við blaðagrein BLAÐINU hefur borizt eftirfar- andi frá Dóms- og ldrkjumála- ráðuneytinu: Ekki verður hjá þVí komizt, að leiðrétta missagnir i blaða- grein nafngreinds höfundar, sem birt hef ur verið í nokkruim blöð- um undanfarið, í og með undir fyrirsögnum, sem gefa til kynna að dómsmálaráðuneytið brjóti löig í sambandi við úrskurði um barnsmeðlög. Loóst er að missagnir þeissar byggjast á ókunnugleika höfund ar varðandi lagaákvæði og laga- framkivæmd um ákvörðun barns- meðlaga. 1 greininni er fynst f jallað um ákvörðun meðlaga með óskilget- um börnum. Greinarhöfunöur gefur sér auðsjáanlega þá for- sendu, að dómsmálaráðuneytið fjalli um ákvörðun meðlaga með óskilgetnum börnum. Þetta er algjör misskilningur. Dómsmála ráðuneytið hefur aldrei fjallað um ákvörðun meðlaga með ó- skilgetnum börnum. Svo sem fram kemur í 7. grein laga um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna, fara valdsmenn (í Reykja vík sakadómaraembættið) i hverju umdæmi með úrskurðar- vald í þessu efni. 1 hluta blaðagreinarinnar fjallar höfundur um ákvörðun mieðliaga með sklllgetnium börtn- um, sem fyrst og fremst getur komið til greina í sambandi við hjónaskilnaði. Þar kemur enn fram að höfundur hefur algjör- lega rangar hugmyndir, þar sem haf. segir: „Níu'tíu prósent úr- skurða ráðuneytisins um barns- meðlög eru miðuð við lægstu hugsanlegu mánaðargreiðslur." Það rétta er, að ekki er fjarrl lagi að í níutiu prósent af hjóna- Skilnuðum geri aðilar sjálfir sam komulag um skilnaðarkjör, þann ig að ekki kemur til neinna úr- skurða af ráðuneytisins hálfu. 1 hinum tiltölulega fáu tilfellum, þar. sem ágreiningur er um ákvörðun barnsmeðlaga við hjónaskilnaði (ágreiningur oftar um önnur atriði), er óhætt að fullyrða, að í verulegum fjölda ágreiningsmála sé úrskurðað hærra meðiag en almennur barnaLifeyrir. 1 öllum þeim atriðum, sem að dómsmálaráðuneytinu snúa, er því, af misskilningi greinarlhöf- undar, farið rangt með stað- reyndir. Hitt er mjög óheppilegt, að undir gífuryrtum fyrirsögn- um gagnvart dómsmálaráðuneyt inu sé, án aðgreiningar kvartað yfir atriðum, sem það hefur eng in forráð fyrir, t.d. um að van- gert sé af hálfu almannavaldsins i stuðningi við framfærendur barna, svo sem með ákvörðun upphæðar barnalífeyris frá al- mannatryggingum. Þær ábend- ingar geta verið tímabærar, en eiga lítinn rétt á sér sem ájrásar- efni á dómsmálaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.