Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 23
r MORaUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 19V1 23 Ógn hins ókunna Ný mynd. Óhugnanleg og mjög spennandi, ný, brezk mynd í litum. Sagan fjallar um ófyrirsjáanlegar afleið- ingar, sem mikil vísindaafrek geta haft í för með sér. Aðal- hlutverk: Mary Peach, Bryant Haliday, Norman Wooland. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Reiðstígvél með hlýju fóðri fyrir dömur og unglinga. Seljum að- eins til verzlana. Heildverzlun Andrésar Guðnasonar simar 20540, 16230. Siml 50 2 49 BF (lt) Stórkostleg og viðburðarík lit- mynd um hið sögufræga skóla- hverfi Englendinga. Isl. texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. ÞBR ER EITTHURfl IVRIR RLLB Svarið er: pÓASCafié HAUKAR leika Afvinna Ungur maður með góða almenna menntun og reynslu við innflutnings- og verziunarstörf óskar eftir starfi t. d. sem sölumaður. Hefur bíl og getur byrjað strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „6461". FÖROYINGMAGII) - sjómannakvinnuringurin Kvölseta verður hildin í Föroyska sjómannaheiminum við Skulagötu Hóskvöldið kl. 9.00. — öll vælkomin. Föroyingafélagið — Föroyski sjómannakvinnuringurin, Dodge Weapon með spili til sölu. SÖGIN H/F., Höfðatúni 2, sími 22184. Löggiltur endurskoðandi óskar eftir starfskrafti, helzt vönum htuta úr degi eða allan daginn. Tilboð merkt: „7318" sendist blaðinu fyrir næstu helgi, Sölumaður Iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða til sín ötulan sölumann. Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir sunnudagskvöld 21. marz merkt: „Sölumaður — 7335"i 7-2/a herbergja íbúð óskast fyrir einhfleypa konu sem er lítið heima. Þarf að vera laus um næstu mánaðarmót. Upplýsingar í síma 36718 eftir kl. 6. Reiðsfígvél úr gúmmí og einnig leðri fyrir konur og karla. TILKYNNING Vörubifreiðastjórafélogið Mjölnir í Árnessýslu hefur flutt afgreiðslu sína og skrifstofu í FOSSNESTI AUSTURVEGI 46 SELFOSSI Allar upplýsingar varðandi hverskonar efnis- og vöruflutninga eru veittar á afgreiðslunni og á skrifstofunni hjá framkvæmdastjóra, Árna Valdimarssyni í síma 99-1526. Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 f.h. til kl. 23,30 og skrif- stofan frá kl. 9—17. Um leið og við bjóðum væntanlega viðskiptavini velkomna í hina nýj,u afgreiðslu, viljum við um leið þakka viðskiptavinum okkar og starfsmönnum ánægjuleg viðskipti á liðnum árum Vörubifreiðastjórafélagið MJÖLNIR í Árnessýslu w Armennirtgar Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn í Domus Medica laugardaginn 3. apríl kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur Styrktarfélags Vangefinna verður haldinn i Lyngási Safa- mýri 5, sunnudaginn 21. marz kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkosningar. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. Alliance Francaise Sendiherra Frakka á Islandi, Philippe Benoist, fiytur fyrirlestur, er hann nefnir „Mess souvenirs personnels sur le Général de Gaulle", í Norræna húsinu á morgun, (fimmtudag) . Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og hefst kl. 20,30. öllum heimill aðgangur. HSL Laugardalshöll h.k.r.r. I. DEILD íslandsmótid * m UU mmW • m K. I 4 Tj'iTÍLv n TT» ttit i% tt n Dómarar: Gestur Sigurgeirsson o * I KVOLD HAUKAR — F.H. Eysteinn Guðmundsson, / KL. 20,15 VALUR — VÍK. Dómarar: Karl Jóhannsson og Ww I Kristófer Magnússon. m handknattiBiK Komið og sjáið spennandi keppni j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.