Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971
K 6
HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tiltoúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460.
NOKKRAR STÚLKUR vantar I frystihús, Upplýs- ingar í síma 34736.
PEDIGfíEE BARNAVAGN til sölu. Nýlegur, f góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 82980 eftir kl. 6,
ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Hafnarfirði eða Garðahreppi. Upplýsingar í síma 83763.
AUKASTARF Kona óskast til að skrifa er- lend verzlunarbréf. Þarf að vera vön. Vinsamlegast send- ið nafn yðar og símanúmer í box 131, Garðahreppi.
KEFLAVlK — NJARÐVÍK Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrsit. Upplýsingar í síma 2639 og 2516.
BENZ 190 EÐA 200 Vil kaupa Benz dísilvél 190 eða 200. Upplýsingar í síma 93-7123, Borgarnesi, miíli kl. 7 og 8 næstu kvöld.
4—6 TONNA TRILLA óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Tilb., sem tilgreini verð og ástand, leggist inn til auglýsingaafgr. Mbl. f. 15. apríl merkt „Trilla 60 - 7316",
IBÚÐ ÓSKAST Góð íbúð, 3—4 herbergi, ósk- ast fyrir 1. júní. Upplýsingar í síma 83822.
ÓSKA EFTIR að kaupa nýlegan og vel með farinn barnavagn. Upplýsing- ar f síma 51943.
FJÖGÚRRA HERBERGJA IBÚÐ á Akranesi til sölu milliliða- laust Útborgun 200 þ. kr. Upplýsingar í síma 81715 eftir kl. 6 síðdegis.
RAMBLER AMERICAN árgerð 1967, góður bíli, til söiu. Símar 23060. 84144.
HAFNARFJÖRÐUR Ung kona óskar eftir skrif- stofustarfi í byrjun maí. Vél- ritunar- og málakunnátta. Upplýsingar í síma 50735.
KEFLAVlK Tveggja til þriggja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 1152 eftir kl. 5.
HÚSEIGENOUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258.
Hugsið vel um páfagaukinn
Munið að hugsa vel um páfa-
gaukana ykkar eða hvaða teg-
und, sem þið eigið. Munið
að sýna þeim ástúð, umhyggju
og hreinlæti.
Komið búrunum fyrir frem-
ur hátt uppi og athugið
að þeir séu í hlýju,
og jöfnum stofuhita og nægi-
legri birtu, þó ekki þannig að
sólin skíni mikið á þá. Varizt
að láta fuglana vera undir
gilugga og varizt allan gegnum-
trekk. Hafið ljós hjá þeim þeg-
ar dimma tekur.
Hafið búrin nægilega stór og
gnægð af prikum af misjöfnum
sverleika. Hafið einnig rólur og
spegla í búrinu. Síðan má gera
búrin vistlegri með plasttolóm-
um í ýmsu litavali.
efnum í botninn á búrinu og haf
ið ávallt kalkstein i búrinu.
Munið að gefa fuglunum fjöl-
breytta fæðu og einnig að gefa
þeim fjölbreytni í vítamínum.
Munið að þeir þurfa meira en
vatn og korn, hafið það hug-
fast.
Munið að skipta um drykkj-
arvatn daglega og hafa alltaf
ferskan mat í búrinu. Lotfið fugl
unum að fljúga daglega úr búr-
inu, því frelsið er okkur öllum
svo dýrmætt.
Foreldrar, eða aðrir aðilar
sem eruð ábyrgir fyrir að hatfa
lifandi verur undir hendi. Lát-
ið ekki börn ykkar hafa hvorki
fugla né önnur dýr i leik, sem
væru þau dauð leikföng, hafið
það hugfast.
Fuglamir hafa lika mikla
ánægju af að narta i þau; einn-
ig er hlýlegt að hafa pottablóm
nálægt búrunum og þannig verð
ur umhverfið hlýlegra kringum
fuglana.
Munið að hafa matarskálar og
drykkjarglös við hæfi fuglanna
sem um er að ræða og hafa bað
ker eða stóra skál, sem fuglam
ir geta alltaf haft aðgang að
þegar þeir vilja baða sig.
Munið að þvo og hreinsa
búrin daglega, svo og matarskál
ar og drykkjarglös. Setjið síðan
nýjan sand með kalki og stein-
Munið, að hvort sem um er að
ræða fugia eða dýr, hafa þau
sál og ríkar og heitar tilfinn-
ingar og þau finna fyrir hvern-
ig þau em meðhöndluð, þótt þau
geti ekki talað. Við ættum að
hugsa minna um okkur sjáltf,
það era fleiri, sem finna til, og
þar á meðal málleysingjamir.
Foreldrar, áminnið böm ykk
ar um að vera góð við málleys-
ingjana, kennið þeim að umgang
ast þá með næmleika og bera
virðingu fyrir öllu lífi.
Fugla- og dýravinur.
DAGBÓK
Og þér munuð leita mín og finna mig. Þegar þér leitið nún af
öllu hjarta, vil ég láta yður finna mig. (Jer. 29,13).
1 dag er miðvikudagur 17. marz og er það 76. dagur ársins
1971. Eftir lifa 289 dagar. Geirþrúðardagur. Ardegishátflæði kl.
8.S8. (Úr íslands almanakinu).
Ráðgjafaþjönusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypís og öllum heim-
U.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram I Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstimi er i Tjarnargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá ki. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Blöð og tímarit
ÆSKAN, 2. tbl. febrúar 1971
er komin út, f jöibreytt að vanda,
með feiknunum öllum af mynd-
um, og má nefna þetta efni: Lit-
il aðstoð til foreldra. Hjálp i við
lögum. Þóra M. Stefánsdótt-
ir þýddi. Dregið í verðlaunaget-
raun Trölla. Ungmenni á upp-
leið. Viðtal mánaðarins við Jens
Rúnar Ingólfsson. Frá Rauða
krossi Islands. Sjóræningjagull.
Britta og Maja. Kadadao o g
bræður. Afmælisböm Æskunn-
ar í marz 1971. Orrustan við Wat-
erloo. Áhrif áfengis. Hvað viltu
verða? Verzlunarmaður. Villi
ferðalangur og fillinn hans. Sól-
skinsdagar í London eftir Svein
Sæmundsson. Tumi þumall.
Íþróttir. Tarzan. Tal og tónar.
Snjókarlavísur eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Skroppið til
Færeyja eftir Höskuld Skag-
fjörð. Andrés önd kaupir gull-
fisk. Börnin í Fögruhlíð. Heim-
sókn til Rínarlanda, verðlauna-
getraunin. Svör berist fyrir 1.
april. Fyrstu Ólympíuleikamir.
Gamlar myndir. Heimur barns-
ins. Kort frá Möðruvöllum og
sjóskrímslið. Laufabrauð á borð
um. Skátaopnan. Flugþáttur.
Eitt og annað um ljósmyndun.
Heimilisbók Æskunnar. Frí-
merkjaþáttur. Enskuþáttur.
Fopheimurinn. Islenzk skip.
Handavinna. Kvikmyndir. Skák.
Þáttur um stofufugla. Bréfa-
skipti. Spumingar og svör. Fjöl
margar myndasögur. Ritstjóri
Æskunnar er sem fyrr Grimur
Engilberts. Prentsmiðjan Oddi
prentaði.
Sjómannablaðið Víkingur 2. tbl.
er komið út og hefur verið sent
blaðinu. Efni þess er meðal ann
ars: Guðmundur Jensson: Nolkk-
ur atriði um sjávarútvegsmál.
Böðvar Steinþórsson bryti:
Hugleiðingar um fræðslu- og
skólamál sjómanna. Helgi Hall-
varðsson skipherra: Rætt við
Egil Þorgilsson fyrrv. skip-
stjóra. Mikhail Kostikov:
„Pinro" og starfsemi hennar.
Guðmundur Péfcursson: Gunnari
Bjarnasyni ámað heilla. Frá
Siglingamálastofnuninni. Dr.
Sigfús A. Schopka fiskifræðing
ur: Um hrognkelsi. Ingólfur
Stefánsson: Félagsmálaopnan.
Hallgrímur Jónsson: Ævintýra-
maðurinn Edward Moseby, þýtt.
Rannsóíknastööin 1 Lyngby.
Framhaldssagan Mary Deare,
Frivaktin o.fl. Blaðið er mjög
myndskreytt. Ritstjórar eru
Guðmundur Jensson og Örn
Steinsson.
FRÉTTIIL
Kvenstúdentafélag Islands
Fundur verður haldinn í Þjóð-
leikhúskjallaranum miðvikudág-
inn 17. marz kl. 8.30. Fundar-
efni: Fólk og fjölmiðlar. Þor-
björn Broddason lektor.
Brautarholtskirkja
Föstumessa kl. 9 í kvöld. Sr.
Bjarni Sigurðsson.
Laugarneskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Björnsson.
. . . að megra sig, ef
hann vill hafa hana
granna..
Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson
Múmínpabbinn: Hvað eig-
um við nú að fá til mið-
degisverðar, elskan mín?
Múminmamman: Hann er
ekki tilbúinn ennþá. Ég
hef verið að telja lökin.
Múmínpabbinn: Telja lök-
in?
Múmínmamman: Já, Elín
hefðarfrú hefur verið
anzi erfið mér.
Elín hefðarfrú: Frú Mú-
mín, það er ryk á páfa-
gauk Aðalsteins lávarðar.