Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 MÍIM Pétur Sigurðsson í útvarpsumræðunum: Stjórnarvöld hafa gætt fyllsta öryggis sóknaráðs ríkisins að sjálfsögðu e&ki daamit um það, hvort iuauð- syin/legt er að setja upp hreinsi- tæki í áiibræðslumini í Straumisvík, fyinr en niðuinstöður ofangreindr- ar niefndar liiggja fyrir.“ Umdir bréf þeitta ritar Stein- grímur Hermannsson f. h. fram- kvæmidaniefndar Rannsókna- ráða, en hanm siltur nú á Al- þingi sem varaþinigtmaður Fram,- góknanfllokksins, sagði Pétiur Sig- urðsaom. vegna mengunaráhrifa frá álverinu PÉTUR Sigurðsson var fram- sögumaður meirihluta iðnað- amefndar neðri deildar í um- ræðum þeim á Alþingi, sem útvarpað var í gærkvöldi um tillögu mn hreinsitæki í ál- verinu í Straumsvík. Sagði Pétur Sigurðsson í ræðu sinni, að meirihluti nefndar- innar teldi, að fyllsta örygg- is hefði verið gætt af hálfu fyrirsvarsmanna íslenzkra stjórnarvalda á þessu sviði og því væri engin ástæða til að ætla, að látið yrði undir höfuð leggjast að setja upp fullkomin hreinsitæki í ál- verinu að kröfu íslenzkra stjómarvalda ef öryggis- ástæður krefðust. í lok ræðu sinnar í gær- kvöldi sagði Pétur Sigurðs- son m.a.: „Að fenigimmi reynsflju anmairra þjóða væri fráleitt að koma hér á stóriðju, ám þess að taka tiliit tfl. hugsanlegirar mengunar og Igera ráðstafanir, til að fyrir- byggj a hana, ef þörf krefur. Hitt eir jain frálteitt að hafna nýjuim atvinmugreinum, aukn- ingu þjóðartekna og lífskj arabót til almennings, sem þeim geta fylgt vegna þess að eirfllendis hafi mengum kannski fylgt rfíkri iðju, sériiega þó þar sem ekkert hefur verið gert til að fyrir- byggja hana. Með vísum til alfls þess, sem hér hefuir verið sagt verðuir ekki umdeilt, að frá öndverðu hefuir verið gætt mikilar varúðar af hálfu íalenzikra stjónwaflda í samninigagerð um álbræðsluna og varðandi rannsókmir og at- huganir á hugsanilega slkaðlegum áhrifum fluormemgunar efti.r að rekstur heninar hófst. Niðuirstöður rannsókrua hafa dkki enm. leitt í ljós, að mauðsyn beiri til þess ám tafar að krefjast þess, að sett séu upp hreinsi- tæki í verksmiðjummd, en hins vegar hefur iðnaðarráðherra lýst því yfiir oftar en einu simni á Alþingi, að sú krafa verði gerð, ef miðurstöður vísindalegra ranm sókna bendi till, að þess sé þörf. Samlfcvæmit aðalsammimgnum miflfli ríkisigtjómarimnar og svissn eaka átfélagsims er ótvíræð skylda ÍSALs að setja upp hreinsitæki í álbræðsiuinni, ef slíkar aðstæður reynast vera fyrir hendi á grundvelli sérfræði- legra rannsókna. Framhalds- ramnsófcnir murnu að sjálfsögðu igefa fyllri upplýsimgar til ákvarð ama á þessu sviði. Meirihluiti iðmaðarmefndar hv. n.d. telur, að fýilsta öryggis hafi verið gætt af hálfu fyrirsvarsmanma ís- lenzíkra stjórmrvalda á þessu sviði og því er engin ástæða til þess að ætla, að látið verði undir höfuð leggjast að setja upp fuflil- komin hreinsitæki í álíbræðsl- urnni að kröfu íslenzkra stjóm- valda, ef öryggisástæður krefja. Þess vegna leggur meiri hiluti iðnaðamefndar til, að þimgs- ályktumartilögumni á þingskjali 16 um ráðstafanir til að tak- marka mengun frá álbræðsflunmi á Straumi sé vísað stjómarinnar.“ til ríkis- ÁKVÆÐI I SAMNINGI VIÐ SVISSNESKA ÁLFÉLAGíÐ 1 ræðu simni minmiti Pétur Sig- uirðssom á ákvæði í aðalsamnimgi ríkisstjórmiarinmar og Svissm- eska álfélagsins og sagði: 1 12. gr. segir m. a.: ÍSAL mum gera alflar eðlilegar ráð- Stafanir til að hafa hemil á og draga úr skaðtegum áhrifum af rekgfiri bræðsfkmnar í samræmi við góðar venjur í iðnaði í öðr- um löndum við svipuð sfcijyrði. 13. gr. Reglur um öryggi, heil- brigði og hreimlæti. „Að tilskildum áfcvæðuim 12. gr. skal ÍSAL byggja, útbúa og reka bræðsluna og halda henni við í samræmi við núgildandi og síðari lög og regluir á ídlandi varðandi öryggi í atvinmurekstri, heilbrigði og hreinlæti og skal í þessum efnum vera háð eftir- liti opinberra stofnana, sem ábyrgð bera á framkvæmd á sflíkum reglium." Sá hátltur var á hafður að sett var á lagjgimar sérstök meng- Pétur Sigurðsson unamefnd með samningi eða setningu reglugerðax Efcömgu áðiur en áibræðslan tók til starfa eða 7. júlí 1967. í þessari mengumarmeftid eiga sæti tveiir fufliltirúar af íslands háflfu, Pétur Sigurjónsson, efna- vertafræðingur, forstjóri Ranm- góknastofmumiar iðnaðarins og dr. Axiefl. Lydersem, prófessor viS Tækniháskólann í Þrándheimi, en af hálfu állbræðslummar dr. A. Sullzbenger, ef nave rkf r æ ð i nigiur við rannsóknastofnium í Sviss og dr. E. Bosshard, efnaverfrfræð- inguir, tækmiilegiur framkvæmda- Stjóri íslenzka álifélagsinB hf. Síðan gerði Pétuir Siguxðsson grein fyrir störfum þessarar niefndar en miniriti á, að því hefði verið haldið fram, að stoaðleyisis- mörk vegna flúormagns kyinnu að vera minini eða lægri hér á landi en anmars staðar. Af þessum sötoum hefði iðmaðar- ráðunieytið óskað eftir því, að Ranmisóknaráð ríkisins skipaði nlefnd til þess að ranmisaka eðfli- leg skaðleysismötrk. Iðnaðar- niefnd deildarinnar semdi fram- kvæmdanefnd Rannsóknaráðs ríkisinis þingsályktumartifllöguina til umisagnia.r em í niðuríagi svar- bréfs nieÆndarinmar segir svo: „Með tilliti til þess, sem hér hefur verið rakið (og þar er vísað til sfcipumar þeirrar nefnd- ar, sem áður er greint frá til að rannsafca skaðlteysismörfcin) getur framifcvæmdanefnd Ranm- Alþingi í gær SAMEINAÐ ÞING • Emil Jónsson, utanríkisráð- herra svaraði fyrirspurn frá Karli Guðjónssyni um starfs- mannaráðningar á Keflavíkur- flugvelli. • Björn Jónsson mælti fyrir þingsályktunartillögu um örygg isráðstefnu Evrópu. Emil Jóns- son sagði, að Reykjavík kæmi ekki til greina, sem fundarstað- ur eins og lagt er til í tillög- unni, þar sem almenn samstaða væri um Helsingfors. NÝ MÁL • Kristján Ingólfsson o.fl. flytja þingsályktunartillögu um athug un á staðsetningu ríkisfyrir- tækj a og nkisstofnana. • Kristján Ingólfsson og Ásgeir Bjarnason flytja frv. um breyt- ingu á lögum um skólakostnað. • Ingvar Gislasón o.fl. fiytl a þingsályktunartilögu um flug- mál. 5% viðbótarlán vegna fiskiskipa — í stað 10% áður — Umsóknir hrannast upp hjá Fiskveiðasjóði RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að beita sér fyrir því, að viðbótarlán vegna skipasmíða innanlands haldi áfram, en verði framvegis 5%, en þau hafa, sem kunn- ugt er, verið 10% af kostnað- arverði skipanna sl. tvö ár. Þetta kom fram í svari Jó- hanns Hafstein, forsætisráð- herra, í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. Það kom einnig fram hjá forsætisráð- herra, að ski'pasmíðastöðvarn- ar í landinu hafa nú næg verkefni til a.m.k. næstu tveggja ára og að lánaum- sóknir hafa hrannazt upp hjá Fiskveiðasjóði. í ársbyrjun lágu þar fyrir umsóknir um lán vegna 36 fiskiskipa, en samanlagt kostnaðarverð þeirra er áætlað 438 milljónir króna. Það var Lúðvík Jósepsson, sem spurðist fyrir um það hvort stofnflán fiskiskipa yrðu læklkuð úr 90% í 85% og sagði hann, að sér hefði skilizt, að þessi ákvörð- un hefði verið tekim. Jóhann Hafstein sagði, að ríkis gtjómin hefði ákveðið að halda áfram viðbótarlániunum en að þau yrðu framvegis 5% í stað 10% áður. Mun Fiskveiðasjóðuir því lána 75%, einis og verið hef- ur, Atvinnujöfnunarsjóður 5% og viðbótariánin verða 5%, eða 85% samtalis í stað 90%. Er lækfcti'nin miðuð við 20. janúar. Þau skip, sem samið hafði verið um smíði á eða höfðu lagt fram uimsóknir fyrir þann tíima, fá 10%viðbótarlán, en þau, sem eft- ir 20. janúar koma, fá 5% við- bótarlán. Lúðvík Jósepsson kvaðst ekki tellja þessa breytingu tímabæra. Hún hlyti að koma mjög mis- jafnlega niður. í siumium tilvik- um hefði verið búið að ssekja um lán, þótt smíði skipsins ætti ekki að háfjasit fyrr en ári seinma. Jóhann Hafstein minmiti á, að tli viðbótarfámanna var atofnað í ársbyrjun 1969 í því skyni að stuðla að aiu'kmum verkefwim hjá skipasmíðastöðvumium. Það fjármagn, sem til þessara láma gekk, var frá Atvinnumiáflamefnd ríkisins og það var á þrotum uim sl. áramót. Spurningin var, hvort halda ætti þessum viðbót- ariánum áfram. í fyrsta l'agi er ekfci lengur vetkefnaskortur hjá skipasmíðastöðvunium. í öðru lagi væru emgir fjármunir fyrir hendi. Rífcigstjórnin ákvað að útvega fjármagn til þess að veita 5% viðbótarlán. Aðrar atvinmu- greinar búa ekki við slík stofn- lán sem sjávarútvegurinn. Þegar 10% viðbótarlánin voru tekin upp varð ég þess var hj á útgerð- armönruuim, að þeir teldu, að 90% stofnlán væri of rnikið, þar sem útgerðin gæti ekki umdir þeim staðið. Þá er þess að geta, að lánauimsóknir hafa hrannazt upp hjá Fiskveiðasjóði. Hinn 8. janú- ar sl. voru þar umsóknir vegna 36 báta, að verðmæti 438 milijónr- ir króna og miundi 10% af þeirri upphæð nema nm 44 milljónum króna. Guðlaugur Gíslason: — Ég tel það miður, að ekki hafur tekizt að halda þessum l'ánum áfram. Mikil verkefni eru framundan við enduimýjun bátaflotans, sem er undirstaða afkomu þjóðarirun- ar. Við erum raiumiveruilega með mjög gamilan fiskisfcipastól. End- urnýjun var llemgi vel lítii, þar till hún tók nokkum fj örkipp, þegar flánin voru hækkuð. Ég ót.t- ast, að mjög mumi draga úr end- umýjun, ef stofnlánin haldast ekki í sama marfci. Þá er þess að gæta, að fisfciskip, sem smíðuð em imnanflands hafa reynzt tals- vert dýrari en ráð hefur verið fyrir gert. Ekki sízt þess vegna er þönf á því, að láinin verði eirus há og kostur er. Skipaismíða- stöðvarnar hafa næg verkefni fram í tímann og er það út af fyrir sig gott. En ef miunurimn verður ekki meixi á flánum, sem fást út á inmflenid og ertflend sfcip hygg ég, að það fari á þamn veg, að menn kaupi nýfleg skip er- flemdis frá en byggi síður skip innanlands. Ólafur Jóhannesson sagði, að það gæti út af fyrir sig verið æskilegt, að kaupendur Skipa legðu fram 15% af kostnaðar- Verði þeirra en því miður yrði að horfast í augu við þá staðreynd, að menn sem eru að bastta við að eignast skip, eru eikki svo vel efnuim búnir, að þeir geti lagt þetta fé fram. Þingmiaðurinn kvaðst hafa lagt fram á Alþmgi frumvarp um, að lán Fiskveiða- sjóðs nemi 85% og sagði að ekfci nvundi af veita. Gisli Guðmundsson sagði að 10% viðbótarlánin hefðu verið gengistryggð og spurði hvort 5% lánin yrðu einnig gengistryggð. Lúðvík Jósepsson sagði, að það væri smávægiilegt atriði, að fjár- magn hefði skort til að halda 10% viðbótariániumum áfram. Þar hefði verið um að ræða 25—30 mifllfljómir króna og enginm þyrfti að halda því firam, að það væri vandamiál fyrir ríkisstjóm- ina að útvega það fjármagn. Þá kvaðst Lúðvíik hafa Skiiið náð- herrann þannig, að ætlumiin væri að féllla viðlbótarlánin niður í á- föngum. Það væri miður farið og hann tryði því ekki að það væri stætt á því. Það kynnu að vera næg verkefni hjá sumium skipasmíðastöðvuim, en því væri ekki að heifllsa með þær aflllar. Vilhjálmur Hjálmarsson sagði, að sér væri persóniulega um það kunnugt, að sammingar hefðu gengið til baka um Skipasmáði eftir að kunnugt varð um þessa breytingu. Jóhann Hafstein sagði, að sér kæmu viðbrögð þin'gmianna ekfci á óvart. Kjördagur væri á næ3ta leflti. Hanm sagði, að stundum hefði útvegun fjármagns reynzt býsna erfiður þröskuldur, það ætti Lúðvík Jósepsson að vita. Þá sagði Jóhann Hafstein, að það hefði jafnan verið ákveðin Stefna stjómar Fiskveiðasjóðs, að lán sjóðsins yrðu ekki hærri en 75% á 1. veðrétti skipanna. Hins vegar hefði ekki verið tal- ið óeðililegit, að um fíeiri lán frá öðrum yrði að ræða. Engar á- kvarðanir hefðu verið teknar um að fella þessi flán niður í áfömg- um. Þá benti ráðherranm á, að ef um væri að ræða skipakaup til byggðariaga, sem sikorti atvinnu tæki væri möguleiki tii að At- vinnuleysistryggingasjóður veitti fyrirgreiðslu til slflkæa kaupa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.