Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 19 ég taldi hann einn af mínum beztu vinum, að öllum öðrum ólöstuðum. Við vorum upprunn- ir úr sömu sveit, og milli foreldra hans og okkar hjóna var kær vin&tta. Þó aldursmunur okkar væri mikill — ég 15 árum eldri en hann — hófst þó náin vin- átta milli okkar strax á unglingsárum hans. Hispursiaus og frjálsmannsleg framkoma hans gerði honum létt að um- gangast fólk á öllum aldri, og öðlast vináttu þess og virðingu. Þá var og hjálpsemi hans og greiðvikni slík að hann gat einskis manns bón neitað, og get ég bezt um það borið er ég fyrr á árum þurfti oft að leita lið- sinnis hans. Jón var mikið glæsimenni í sjón, með stærri mönnum og höfðinglegur yfiriitum. Hrókur alls fagnaðar á gleðistund- um, en hófsamur og ætið hátt- vís. Ákveðinn í skoðunum en forðaðist þrætur og orða- skak. Jón fór ungur úr heima- húsium, og haslaði sér ffljótlega völl í lögregluliði Reykjavikur, þar sem hann vann sitt ævi- starf. Það starf mun hann hafa leyst af hendi með ágætum, svo að það var honum léttara en mörgum öðrum. Hlýhugur hans lempni, og næmur skilningur á mannlegum brcyskleika munu hafa valdið því að hann þurfti sárasjaldan að beita likamsorku sinni sem þó var iangt yfir meðallagi, við vand- ræðamenn. Áræðanlega hefði Jón kosið sér annað lifsstarf ef tækifæri hefði þá verið fyrir hendi. Hann var sveitamaður að ætt og eðli, hvergi hefði hann betur sómt sér en sem bóndi og hér- aðshöfðingi á stórbýli. Hann lét þetta þó ekki á sig fá, og þó að átthagatryggð hans væri nærri dæmaiaus, þá var hann samt sannur og góður Reykvik- ingur, og vildi hvivetna veg og vegsemd þess staðar þar sem hans aðal lífsstarf hafði verið unnið. Það er ekki ætlun mín að rekja hér lífsferil Jóns og störf, það munu aðrir mér færari gera. Þessi fátæklegu orð min "eiga aðeins að vera þakkar og skiln- aðarkveðja til ástkærs vinar. Mikill er missir aldraðar móður hans Stefaníu frænku minnar, og má segja að þar sé skammt stórra högga á milli. Á liðugum tveim árum hefur hún orðið að sjá á bak eiginmanni sínum, og tveim bræðrum og nú siðast einkasyni sínum og frumburði er var henni allt í öllu, sann- ur sonur í þess orðs fyllstu merkingu. Eina lánið er að hún hefur breiðar herðar og sterka skapgerð, og hefur bæði vit og þrótt tii að sætta sig við það sem ekki verður umflúið. Ég veit að Guð gefur henni djörf- ung og þrótt til að láta ekki bugast En mestur og sárastur hlýtur þó harmur eiginkonu hans Jólhönnu Einarsdóttur að vera. Henni og börnum sínum helgaði hann alit sitt líf, og skapaði þeim fagurt heimili og örugga lífsafkomu. Gagnvart missi hennar og harmi stend ég orð- vana. „Ég rek ekki harm þinn það hæfir ei mér, að hreyfa við strengjunum innstu. Því beizkastwr sökmuður orðþrota er, Og ómálga kveðjurnar hinztu." Á slikri stundu sem þessari hæfir bezt að lúta höfði í auð- mýkt og segja: „Drottinn gaf, Drottinn tók, lofað veri nafn Drottins.“ Pétur Björnsson. Það er erfitt að horfast í augu við raunveruleikann, þeg- ar maður á bezta aldri er kall- aður burt úr þessu lífi. Maður með svo mikla starfsorku og lifslöngun. Á huga minn leita spurningar eins og hver er tilgangurinn? Af hverju kom kallið svona fljótt? Þegar Jón ræddi um það sem hann ætlaði að gera í sum- ar, virtist dauðinn svo fjarlæg- ur. Mín kynni af Jóni voru stutt, allt of stutt. Hin mikla vírðing og ást eiginkonu hans og barna til hans, var svo einstök, að það vaknaði hjá manni löngun til að kynnast honum betur. Fljótlega eftir að ég var boð- in velkomin i fjölskyldu Jóns, fann ég að Jón var bjargið, svo sterkur og traustur. Alltaf var hann reiðubúinn að rétta hjálp- arhönd, þar sem þess var þörf. Með dugnaði sinum og atorku tókst honum, með hjálp góðrar eiginkonu, að skapa fjölskyldu sinni öryggi og gott og fallegt heimili, og alltaf hélt hann áfram að hlúa að fjölskyldu sinni. Hans skoðanir voru ákveðnar eins og hann sjálfur og við vor- um ekki alltaf sammála, en það sem ég mat svo mikils var, að hann var ætíð fús að hlusta á skoðanir minar og gerði aldrei lítið úr þeim. Ég kveð þig kæri tengda- pabbi með þessum fátaík- legu orðum og þakka þér fyr- ir þá hlýju, þolinmæði og skiln- ing sem þú sýndir mér. Það er mikill missir, söknuð- ur og sorg, og ég bið algóðan Guð að styrkja okkur öll, ást- vini hans, sérstaklega ykk- ur Jóhanna mín, Ragnhildur, Anna Björk og Stefán og Stefaniu móður Jóns. Hin góða minning um Jón verður líka styrkur. Tengcladóttir. „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir.“ Þó að Jón Jóhan.nsson haifi verið komirun af léttasta skeiði verð- ur eigi að síður taiið, að hamn hafi verið maður á bezta aldri, er hanin í skyndi og óvænt var kaWaður bak við tjaldið ósýni- lega. Tíð gerast nú hin breiðu spjót og skörðum fjölgar í vima og kuniningjiahópiinn, em aláttu- maðurimn spyr ei.gi hvar bera skuli niðuir hverju si'nmi eða gerir greinarmun á háum eða lágum varðandi aðgerðir sínar. Æs'kusllóðir okkair Jóms eru í niágraninasveitum, en samgömgur á uppvaxtarárum okkar voru ekki aðrar, en þær sem til naiuðsynja töldust, þar af leiddi að ég hafði ekki ön.mur kyrnni af þessuim uppvaxaindi manmi en af orðspori, sem atorku og dugandi grein á siterkum meiði, fyrr en í ársbyrjum 1947 að ég gekk í lögréglulið Reykjavíkur. Þar lágu leiðir okkair saman en Jón haifði þá verið þar í nokkur ár og áttum við næstu 15 árin góð kyrnni og máið samstarf. Haran vair mikill og góður starfs'kraftur, traustiuir og harð- skiptimn, ef á reyndi, en hirns veg air lipur og tiilöguigóður í hinu vaindasama starfi lögreglumamns- ins, enda maut hamn óskipts traiusits og virðimgair hjá sínum yfirmönn'um og starfsfélögum. Þegar Jóri var að alast upp voru aðrar krimgumistæður í skólamálum en síðar varð og nú er og nauit harnn því efcki þeirrair menntumar, sem nútíminm krefst tiil að heyja kapphlaupið upp Stigann til valda og metorða, en að míraum dómi eru það ekki aliltaf þeir, sem í efstu þrepum þess stiga standa, sem eiga í orðsins fýllstu merkinigu sæmd- arheitið höfðimgi, en það tel ég að Jón hafi boirið með sæmd bæði í sjón og rauin. Hamn gerði sér glögga grein fyrir gilldi peniiraga og að þeir voru það afl, er öðru firemur átti stórain þátt í veraildar gen.gi hvers og eiims, emda hef ég fáa menm þekkt, sem hafa laigt ein* mikið lífcamilegt erfiði á siig og hairan gerði til að njóta þeirra gæða sem þeir sköpuðu, og famimst mér oftlega að hamn hefði yfiinniáttúrlegt vimrauþrek, en starfið var honum miautn og ánægja, sem gaf honium gulil í murnd og gleði með því að skapa sér og fjölskyldu siinmi, sem bezt og 'hilýlegast heimili, en það átti huig hains allan og hjarta. Marg- ur gestur og gamgandi kom á Björg Kristófers- dóttir — Minning heimiH þeirra hjóna Jóns og Jó- hönm.u, en þar var gestrisni í há- sæti höfð, með hlýju og álúð- legu viðmóti húsibændanna, og vima- og kunnimigjaihópurimn því stór sem þangað kom. Hamn var viðkvæmur fyrir ölilu því er í augurn hans vair óréttur og leið það ekki átöllu- laust og réðst ein'arðlega gegn slíkum aðgerðum. Sjálfuir var harnn hreiniskiLimn og kom til dyra eins og hanm var klædduir hverju siimni og sagði meinim.gu sima umbúðaliaust, manmi var því ætíð ljóst hvemi'g Jóni Líkaði hiutirnir og hvar hann stóð gagm vart þeim, því hamn sýndi aldrei meiina gervimemnsku í skoðum og fylgdi máli sinu fast eftir með því hann var mikiil ákafa- og áhugamaður og skildist ekki við neirnn hlut er honium þótti máii skipta fyrr cn í höf.n var komið. Hamn var firjáls í fasi, glaðvær og hispurslaus og þar sem 'hamm fór fyLgdi Mf og hressamdi blær og því var hasnrn ætíð aiufúsugestur í góðra vina hópi og val liðinm meðal stafsfélaga. Þó örlögim æxluðust svo að Jón yrði borgarbúi átti sveitin alltaf nokkur ítök í homum. Við erfið skilyrði í þéttbýlinu með sauð- fjárhald kom haran sér upp alil myndarlegum stofni, sem veitti homum margar ánægjustumdiir, en honum sem öðrum sauðfjár- eigendum varð það mikið mót- læti er af yfirvöldum borgariran- ar var bammað að halda sHkan fénað imman borgair markamma, og varð hamn að sjá á eftiir þess- 'um vinum siímum umdir hnífinm. En það mum hafa verið fjarri horaum að leggja hendur í skaut, þótt hanm væri sviptur þessu tóm stuindagamni, og festi hanm sér því laindspildu uppi í Kjós, þar sem hamn hefur nú siðustu árin verið að reisa gott sum.arhús, sem hann ætlaði fjölskýldumni að dvelja í, þega.r Mtirnar gæf- ust og hvílast þegar alduriran færðist yfir. Margur á um sá.rt að blnda við burtkailL Jóns, og mun þar sárast ur harrnur kveðinm að dótturimmi uragu, sem er aðeim.s þriggja ára, eigimkonu og aldi'aðri móðuir hans. Ég lýk þessum Mrauim með því að senda þér hinztu kveðju mína með þökk fyrir löng kymni og snurðulaus. Ástvimum þímum og vimum færi ég og koma mín imni- legustu saimúðarkveðjuir. Guðmundur Jóhannsson. Samstarf stofnana Á FTJNDI borgarstjóniar sl. fininitudag var til uniræðu til- laga borgarfiilltrúa Franisókn- arflokksins nm sanistarf opin- berra stofnana. Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, sagcM við um- ræðurnar, að Iiér væri nm eilíft verkefni borgaryfirvalda að ræða; ávallt mætti og þyrfti að gera betur í samræniingu á störfum borgarstofnana, Við lok umræðna var tillögunni vis- að til borgarráðs. Tillaga borgarfulltrúa Fram- sóknarflokksims var svohljóð- andi: „Borgarstjórn feiur borg- arráði að kanma, hvort unnt sé að auka tengsl borgarstofnana og samræma störf þeirra betur, þcgar um er að ræða vcrkefni, HINN 9. marz sl. lézt á Hrafn- istu, Björg Kristófersdóttir, á 86. aldursári. Hún fæddist 22. desember 1886 á BrekkuveLli i Barðastrandarsýslu, dóttir Kristó fers Sturiusonar, bónda þar og konu hans, Margrétar Hákonar- dóttur. Sturla faðir Kristófers var Einarsson og bjó síðast á Brekkuvelli. Þau hjón Kristófer og Mar- grét eignuðust sautj'án böm og voru þeirra á meðal landskunn- ir garpar, Hákon bóndi og Þing: maður i Haga og Eiríkur skip- herra. Björg mun þegar á æskualdri hafa þótt sérlega dugmikil og vel gerð og gefin & margan ann- an hátt. Það hefur kunnugur sagt, að til marks um dug 'henn- ar og vilja ti'I þess að bjarga sér ( og styðja hið fjölmenna heimili sitt, hafi hún róið til fiskjarmeð körlum og einskis eftirbátur þótt við sjóróðra. Að vísu ólst Björg upp á þeim árum, er allir heim- ilismenn, sem vettlingi g&tu vald ið urðu að leggja sitt af mörk- um til þess að afla bjargar i bú, en hætt er við að mörgum þætti það saga til næsta bæjar nú á dögum, að ungar stúlkur stund- uðu sjósókn á opnum bátum. En traust uppeldi og vinnu- semi mun hafa orðið grundvöll- ur að þeirri staðfestu i skap- höfn Bjargar og ráðdeildarsemi, sem einkenndi hana æviiangt. Maður hennar, Þorgeir Jóns- son er af breiðfirzkum ættum. Ólst hann upp að Kletti í Kolla- firði í Gufudalssveit. Bjuggu þau Björg um alllangt skeið í Svefn- eyjum á Breiðafirði, en fluttust þaðan til Flateyjar. Um 1940 gerðist Þorgeir skipverji á varð- skipi hjá mági sinum, Eiríki. 1 Borgarfjörð fluttust þau Björg og Þorgeir 1944 og voru þá hjá Jósef Björnssyni að Svarfhóli í Stafholtstungum. Árið eftir fluttust þau að Laugalandi og hafa átt þar heimili síðan. Þor- géir gerðist þá starfsmaður Laugalands h.f., sem eins og kunnugt er, rekur stóra garð- yrkjustöð og nokkra verzlun. Undu þau vel hag sínum þar og bjuggu sambýli við son þeirra, Kristófer og konu hans, Ólinu borgar- sem snerta fleiri en eina stofn- un. Jafmframt láti borgarráð fara fram athugun á þvi, hvort unmt sé að haifa náraari sam- vinnu við riikisstofnanir, þegar um skyld verkefni á vegum borg ar og ríkis er að ræða.“ Guðmundur Þórarinsison fiutti svohljóðandi tiltlögur, sem vis- að var tiL borgarráðs: „Borgarstjóm felur rafmagns- stjóra að athuga, hvort ekki sé hagkvaemt að reka vatnsafls- stöðina við Eltliðaár þannig, að hún taki stærri htuta af topp- orkunotkun Raifmagnsveitunnar en nú er og i því sambandi, hvem kostnað það mundi hafa í för rneð sér að lagfæra stöð- ina og endurnýja þrýstipípur þainnig, að roka megi vatnsaflis- stöðiina með ful'iu afli.“ Gísladóttur. Þótt Björgu hafi lið ið vel að Laugalandi, mun hug- ur hennar oft hafa verið bund- inn við lifið i Bi’eiðafirði og spurði hún frétta þaðan, síðast allra hluta. Björg Kristófersdóttir bar á margan hátt einstæða persónu. Hún var í eðli sinu einlæg og einörð. Skoðanir sinar lét hún jafnan í ljós afdráttarlaust, hvort heldur fóiki líkaði betur eða verr. En hún gerði það stilli lega og oftast brosandi, þótt glað lyndi hennar haggaðist ekki, og átti hún þó síðari árin oft við heilsubrest að stríða, sem vafa- laust hefur íþyngt henni meira en litt kunnugir vissu. Greiðvikin og hjálpsöm var hún og lét vanda annarra til sin taka og reyndi að liðsinna náunga sínum að megni. Hún gerði sér aldrei mannamun og var einkar skemmtilegt að ræða við hana, enda gat hún verið, á sinn fallega hátt, snögg upp á lagið og skorið á mál, sem virt- ust flókin, en urðu í rauninni' einföld, er hún hafði fjallað um þau. Kom þá kimni hennar oft glöggt fram og hæfileikinn til þess að sjá hið broslega við manniifið og umstang það, sem einatt fylgir því. Hún var sköruleg á velli, miðl- ungshá og frið og er ekki of- sagt að hún bar óvenju hreinan og göfugmannlegan svip. Þau Þorgeir og Björg eignuð- ust þrjú börn, Kristófer, Július Gunnar og Aðalheiði. Reyndust þau henni öll, svo og tengdaböm hennar, frábærlega vel, ekki sízt í veikindum hennar síðari árin. Reyndi þá líka á umhyggju Ól- ínu Gísladóttur, tendadóttur hennar og sambýliskonu. Er það allra manna mál, sem til þekkja að sjálf hafi Björg talið barna- lán sitt mikið og verið forsjón- inni þakklát fyrir. Sjálfur var eiginmaður henn- ar óþreytandi að hugsa um vel- farnað og líðan konu sinnar og var sambúð þeirra öll hin feg- ursta og öðrum til fyrirmynd- ar. Björg verður borin til hinztu hvíldar i dag kl. 13.30 frá Foss- vogskirkju. Eftiriifandi manni hennar, sem nú dveist á Landa- kotsspitala, börnum og tengda- börnum eru færðar einlægar samúðarkveðjur og mumum við mörg, sem eigum góða og bjarta minningu um þessa frábæru konu og munum varðveita hana í framtiðinni. Ásgeir Pétursson. MORGUNBLAÐSHÚSINU Inniiegar þakkir færi ég öll- um þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, biómum, skeytum og gjöfum á átt- ræðisafmæli m inu 6. mairz 1971. Guð blessi ykkur öll. Hjartans þakkir til al'lra þeirra, sem hafa stutt okkur með rausniarlegum fjárfram- lögum og á annan háitt, vegna fráfalls eiginmanna okkar. Margrét Gísladóttir, fyrrv. ljósmóðir, Mikliibraut 16, Kvik. Áslaug Kjartansdóttir, Sólheinmtungu. Halldóra Signrjónsdóttir, Vík í Mýrdai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.