Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 28
RUGLVSincnR #<^22480 JWttöiitttMnlijli DHULECn MIÐVIKUDAGUK 17. MARZ 1971 Toguðu yfir línu bátanna Paitrekstfirði, 16. marz. BREZKIR togarar gerðu usla i veiðarfærum báta hér síðastlið- ið föstudagskvöld. Gerðist þetta um 40 sjómílur norðvestur af Pat reksfirði, en þar voru þá 5 til 6 brezkir togarar. Meðal skipa þar var og Vestri frá Patreksifirði, sikipstjóri Jón Magnússon, Jón sagði, að togar- amir hefðu stefnt beint á Hn- una hjá bátunum og hefði hann þá látið kalla togarana upp og breyttu þeir sttefmu við það. Um kvöldið er skyggja tók, héldu þeir uppteknum haetti frá þvi er áður en við þá var talað og tog- aði einm togararana yfir línu Vestra og telur Jón Magnússon sig hafa miisst 50 lóðir. Þessi mið, sem þessi atburður gerðist á, eru hin beztu, sem bátannir hafa ver- ið á í vetur. — Trausti. Eldur í trésmíðaverkstæði ELDIR kom upp í trésmíða- verkstæði að Birkihvammi 9 í Kópavogi í gærkvöldi um kl. 21.20, en þar er verkstæði, cign Stefáns Gíslasonar. Er slökkvi- liðið kom á vettvang logaði upp úr þaki hússins, töluverður eld- ur var inni og mikiil reykur. Allt slökkvilið Reykjavíkur kom á staðinn. Greiðlega gekk að ráða r.iður- lögum eddsins, en leggja þurfti slöngur talsvert langt eft.ir vatni. Að sögn slökkviliðsins uxðu Jötunn samþykkti SJÓMANNAFÉLAGIÐ Jötunn í Vestmannaeyjum hefur nú sam- þykkt bátakjarasamningana í al- mennri atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Alls greiddu at- kvæði 62 félagsmenn, 44 sögðu já, 6 nei og 2 seðlar voru auðir. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Jónatan Aðalsteinssyni, for- manni félagsins í gær. Eran hefur Vélstjóratféiag Vest- mairaraaeyja ekki efnt til atkvæða greiðs'u um sarraningaina, en gert er ráð fyrir að efnt verði til hennair inraain tíðar, enda félagið eitt etftir að taka afstöðu. Út- vegsbændatfélagið hefur þegar samþykkt samraiingana. Höfuð- kúpu- brotnaði Akureyri, 16. marz. TVEGG.IA ára stúlkubarn, Matt- hildur Stefánsdóttir, Þórunnar- stræti 119, varð fyrir sex manna fólksbíl fyrir framan heimili Framhald á bls. 17 sfkerramdir ekki mjög miklar. — EQdsupptök eru ókunn og í rainin- sókn. Alvarleg mannekla á bátaf lotanum 35 Færeyingar koma til landsins í dag - Tala atvinnulausra um síðustu mánaðamót 1163 VÆNTANLEGIR eru með ms. GuIIfossi í dag til Reykjavíkur 30 til 35 Færeyingar, sem ráðnir hafa verið hér á íslenzka háta þar eð ekki hefur reynzt unnt að manna þá. Þessi fjöldi Færey- inga er þó engan veginn nægjan- legur, svo mikil er manneklan á flotanum og hefur LÍÚ farið þess á leit við utanrikisráðuneyt- ið, að leyfðar verði mannaráðn- ingar frá Skotlandi, en hefur fengið þau svör, að þaðan fáist ekkert fólk. Kristján Ragnarssion, formaður LÍÚ, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hér væri um mjög al- Þrír sækja UMSÓKNARFRESTUR um emb ætti póst- og simamálaistjóra rann út í fyrradag. Samkvæmt upplýsimgum frá samgöragumálá- ráðuneytinu sóttu þrír menn um embætitið, Jón Skúlason, fram- kvæmdastjóri símatæknideildar, Páll Daniels9on, framkvæmda- stjóri hagdeildar - og Si.gurður Þorkelsson, framkvæmdastjóri radíótæknideildar Pósts & síma. vanlegt vandamél að ræða. Menn þyrftu ekki lemgur að fiytjast milLli staða tii þeiss að sækja vinmiu á vertíð, er styrkur væri veittur til þess að halda að sér höndum í heimahéraði. Þá gaign- fýndi Kristján harðlega, að rík- isvaldið skyldi stainda í miklium byggingaframkvæ-mdum og veg- arlagniragu yfiir vietrairmáiniuðina — einmitt á því tímabiili, sem erfitt reyndist a@ mamna bátairaa. Kristján gat þess, að þnátt fyr- itr umsókn um að fá að ráða menm frá Skotlamdi, væri það útbreidd skoðuin, að engir útlend inigar stæðuist samanlburð við Færeyinga í sjósókn á íslamdi. Gaillinm er sá aið ekki fást fleiri Færeyimgar. Þá má að l'okum geta þess að um síðustu mámaðamót voru at- vinmullausdr á laindimu 1163 tals- ins — í kaupstöðum 752, þar af flestir á Akuireyri 178, Siglutfirði 174 og Reykjaivík 162. Þrálát norðanátt hefur ver-' J ið undanfarna sólarhringa. — | Henni hefur fylgt brim og hér ksést hvernig það ber hafnar- . garðana í Reykjavík. (Ljósm. (Mbl.: Sv. Þorm.) Ljósafoss leigður LJÓSAFOSS hefur verið leiigður í eina ferð til fíutninga á fryst- um fiski frá Noregi ti-1 Gloucest- er í Massachusetts-fylki í Banda- ríkjunum. Ljósafoss var afhentur leigu- taka í Kristiarasand 6. marz og var í gær að lesta í Tromsö. — Ljósafoss er væntanlegur tiQ ís- iarads aftur um miðjan aprílmán- uð. Samstarf SUF og SFV er hafið — og verður haldið áfram, segir Björn Jónsson, formaður framkvæmdastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna EINS og kunnugt er, hafa SUF og SFV birt yfirlýsingu, þar sem hvatt er til stofnunar nýs stjórnmálaflokks. Morgunblaðið sneri sér í gær til Ólafs Jóhann- essonar, formanns Framsóknar- flokksins og spurði hann, hvort Framsóknarflokkurinn væri hlynntur þeim sjónarmiðum, sem fram kæmu í yfirlýsingu þessari. Ólafur Jóhannesson kvaðst ekkert vilja um mál þetta segja. Þá sneri Mbl. sér til Björns Jónssonar, formanns fram- kvæmdastjórnar Samtaka frjáls Leit að lungnakrabba meðal reykingafólks að hef jast KRABBAMEINSFÉLAG Is- lands mun nú hefja leit að lungnakrabba meðal reykinga fólks. Rannsóknimar munu byggjast á undirbúningsvinnu Hjartavemdar og þannig verð ur stofnað til æskilegrar sam vinnu milli þessara félaga. — Þannig hefst grein eftir Bjarna Bjarnason, lækni, „Leit að lungnakrabba“ í Fréttabréfi um heilbrigðis- mál, sem nýlega er komið út. í greinimná segir enrafrem- ur, að vegna þess hve luragn'a- krabbamein fari ört vaxandi héir á laindi hafi farið fram viðræður milfii lækna og aran- amra forystumanma Hjairta- verndar og Krahbameiraistfé- lags ísiarads um leiðir til þess að finna luragnakrabba á byrj uraarstigi, og auka þamnig lik- ur til fulfikomin-nar læknimgar haras. Reynslan sýraóir að flest lungnakrabbameira koma of seirat til læknismieðtferðar hér á landi. Hið sama virðist að vísu vilja brenraa við um afllan heim. Framkvæmdastjóim Krabbameinsfélaigs íslarads hef ur eiranig leitað álits Hjalta Þórariraissomar, yfirlækrais brjóstholsað'gerðardeiildar Landspítalans, Ólatfs Jemssom- ar, sérfræðinigs í frumgrein- iragum og blémmeiraatfræði og Hrafnkels Helgasonair, yfir- læknis á Vífilsstöðum og not- ið góðra ráða þednra. Á undanförnum árum hef- ur Hjartavernd Játið taka lungnamyndir af mdkluim fjölda fólks og skráð reyk- ingavenjur þess. Nú hetfur L Hjartavernd heiitið að vedta | Framhald á bls. 17 J lyndra og vinstri manna og spurði hann, hvort yfirlýsing SUF og SFV boðaði nánara sam starf þessara aðila fyrir kosn- ingar. Björn Jónsson svaraði: „Eins og segir í yfirlýsiragunrai, munu samtökin hvort i sirau lagi og sameiginlega viraraa að því að ná þessum matrkmiðum, sem í yfirlýsinigunni sitarada og þetta giildir að sjállfsögðu um fram- haldsisamstarf okkar, bæði fyrir og eftir kosrainigar. Samstarfið er hafið og lýst er yfir þvi, að því verði haldið áfram án nokk- Framhald á bls. 17 Jeppi valt í Dals- mynni Akureyri, 16. marz. JEPPI frá Akureyri endastakkst út atf vegamótunum norðan Fnjóskárbrúar í Dalsmynrai í nótt. Jeppinn kom suraraan Dals- mynnið og ætfbaði vestur yfir brúna, en náði ekki beygjunmö, og stöðvaðist á hvolfi. Þrír karfl- merara voru í jeppanum og meidd- uist þeir allir, era gá'tu þó gengið að Laufási. Þaðan var hringt 1 lækni frá Grenivík, en e'ftir að hann hafði búið um meiðsili manraanraa til bráðabirgða, voru þeir flulttir í bíl til Akureyrar og er einn þeirra, annar farþeginn, rúmfastur í sjúkrahúsi. Hinir enu minraa meiddir. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.